Þjóðviljinn - 31.03.1989, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 31.03.1989, Blaðsíða 28
þjóðleikhusið l Óvitar barnaleikrit eftir Guðrunu Helgadóttur Athl Sýningar um heigar hefjast kl.tvöeftir hádegi sunnudag kl. 14 uppselt miðvikudag kl. 16 fáein sæti laus lau.8.4.kl. 14uppselt su. 9.4. kl. 14uppselt lau. 15.4. kl. 14uppselt su. 16.4. kl. 14uppselt fi.20.4. kl. 16 lau.22.4. kl. 14 su. 23.4. kl. 14 lau.29.4. kl. 14 su. 30.4. kl. 14 Haustbrúður Nýttleikrit eftir Þórunnl Sigurðardóttur sunnudag kl. 20.00 7. sýning fö. 7.4.8. sýning lau.8 4.9. sýnlng London City Ballet gestaleikurfrá Lundúnum Áverkefnaskránni: Dansar úr Hnotubrjótnum Tónlist: P. I.Tsjaikovskí. Danshöf- undur: Peter Clegg. Hönnun: Peter Farmer. Transfigured Night Tónlist: A. Schönberg. Danshöfund- ur: Frank Staff. Sviðsetning: Veron- ica Paper. Hönnun: Peter Farmer. Celabrations Tónlist: G. Verdi. Danshöfundur: Michael Beare. Aðaldansarar: Steven Annegarn, Beverly Jane Fry, Jane Sanig og JackWyngaard I kvöld kl. 20.00 uppselt laugardag kl. 14.30 uppselt láugardag kl. 20.00 uppselt Allar ósóttar pantanir komnar í sölu Litla sviðið Brestir Nýtt leikrit eftir Valgeir Skagf jörð Aukasýningar: íkvöldkl. 20.30 laugardagskvöld kl. 20.30 Miðasala Þjóðleikhússins eropin alla daga nema mánudagafrákl. 13-20 og til 20.30, þegar sýnt er á Litla sviðinu. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. | I J SAMKORT itikíTíau 22 KKYK|AVlKlJi< Sveitasinfónía eftir Ragnar Arnalds sun.2. apríikl.20.30 fim. 6. apríl kl. 20.30 eftirGöran Tunström Ath. Breyttan sýningartfma íkvöldkl. 20.00 örfásætilaus lau. I.aprflkl. 20.00 örfásæti laus mið.5. aprilkl. 20.00 örfá sæti laus fös. 7. apríl kl. 20.00 örfásætllaus IAA v4tiMSfNt>A lau. I.aprílkl. 14 sun.2.aprílkl. 14 lau.8. aprílkl. 14 - M sun.9.aprílkl,14 eM þri. 11. apríl kl. 16 Miðasala í Iðnó sími 16620. Opnunartími: mán. - fös. kl. 14.00- 19.00 lau.-sun.kl. 12.30-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga kl. 10-12. Einnig símsala með VISA og EUR- OCARD á sama tíma. [ I ~ I LAUGARAS= Sími 32075 Salur A Tvíburar Besta gamanmynd seinni ára “TWINS’ DELIVERS! THIS MOVIE WORKS!” “Two thumbs up!” “An engaging entertainment with big laughs and warm ; gooftness!' “Double the pleasure! Schwarzenegger and DeVito íire the year's oddest couple!” SCHWUtZENEGGER DEVTTO TWÍNS (My tkeir æiáher tan tal Mmm epart. Arnold Schwarzenegger og Danny DeVito eru tvíburar sem voru skildir að í æsku. Þrjátíu og fimm árum | seinna hittast þeir aftur og hefja leit aö einu manneskjunni, sem getur þekkt þá í sundur, mömmu þeirra. Arnold og Danny eru tvöfalt skemmtilegri en aðrir tviburar. Þú átt eftir að hlæja það mikið að þú þekkir þá ekki í sundur. Tvíburar fá tvo miða á verði eins, ef báðir mæta. Sýna þarf nafn- skírteini ef þeir eru jafn líkir hver öðrum og Danny og Arnold eru. Leikstjóri: Ivan Reitman (Stripes, Ghostbuster, Animal House, Legal Eagles). v Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Salur B Kobbi kviðristir Kobbi kviðristir snýr aftur. Ný æði mögnuð spennimynd. Mynd sem hvarvetna hefur vakið gífurlega athygli. Leikstjóri: Rowdy Herington. Aðalhlutverk: James Spader (Pretty in Pink, Wall Street, Less than Zero, Baby boom). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Bönnuð innan 14 ára. Salur C Járngresið Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Meril Streep. Leikstjóri: Hector Be- benco (Kiss of the Spider Woman). Handrit og saga William Kennedy (Pulitzer bókmenntaverðlaunin fyrir bókina). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Synír i Hlaðvarpanum Vesturgötu 3 Sal mín er hirðfifl í kvöld Miöasala: Allan solarhringinn i sima 19560 ogi Hladvarpanum fra kl. 18.00 syningardaga. Einnigtekiða moti pontunumi Nyhofnsimi 12230. 6. syn. sunnud. 2.4. kl.20.00 7. syn. manud. 3.4. kl. 20.00, 8. syn. laugard. 8.4. kl. 20.00 Ath. takmarkaðursyningarfjöldi LEIKHUS KVIKMYNDAHUS Eftir skáldsögu Halldórs Laxness. Handrit: Gerard Wilson. Leikstjórn: Guðný Halldórsdóttir. Kvikmynda- taka: W. P. Hassenstein. Klipping: Kristín Pálsdóttir. Hljóð: Martien Coucke. Leikmynd: Karl Jú- líusson. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Framkvæmdastjórn: Halldór Þorgeirsson, Ralph Christians árA*Mbl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Allt er breytingum háð (Things Change) Sprenghlægileg fyrsta flokks gam- anmynd með óviðjafnanlegum leikurum í leikstjórn Davids Mamets sem m.a. skrifaði handritin að „The Untouchables", „The Verdict" og „The Postman Always Rings Twice". Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. II® NSKA ÓPKRAN frumsýnir Brúðkaup Fígarós eftirW. A. Mozart Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir Leikmynd: Nicolai Dragan Búningar: Alexander Vassiliev Lýsing: Jóhann B. Pálmason Æfingastjóri: Catherine Williams Sýningarstjóri: Kristin S. Kristjáns- dóttir Hlutverk: Kristinn Sigmundsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, John Speight, Sigrún Hjálmtýsdóttir, HrafnhildurGuðmundsdóttir, Viðar Gunnarsson, Hrönn Hafliðadóttir, Sigurður Björnsson, Sigríður Gröndal, Inga J. Backman, Soffia H. Bjarnleifsd. Kór og hljómsveit (s- lensku óperunnar. Frumsýning: laugardag 1. apríl kl. 20.00 uppseít 2. sýning sunnudag 2. apríl kl. 20.00 3. sýning föstudag 7. apríl kl. 20.00 4. sýning laugardag 8. apríl kl. 20.00 Miðasala opin aila daga frá kl. 16- 19 og fram að sýningu sýningar- daga. Lokað mánudaga og sunnudaga ef ekki er sýning þann dag. Ath. sýningar verða aðeins i apríl. I I i n i <mm m> BSK________ « KMl DAVIO 'CB0HEH8E86-S DEAD RINGERS Þeir deildu öllu hvor með öðrum, starfinu, frægðinni, konunum, geð- veikinni. David Cronenberg hrelldi þig með „The Fly“. Nú heltekur hann þig með „Tvíburunum", bestu mynd sinni til þessa. Jeremy Irons (Moonlighting, The Mission) tekst hið ómögulega í hlut- verki tviburanna Beverly og Elliot, óaðskiljanlegir frá fæöingu þar til fræg leikkona kemst upp á milli þeirra. Uppgjör tvíburanna getur að- eins endað á einn veg. Þú gleymir aldrei Tviburunum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Fenjafólkið Tvær konur frá ólikum menningar- heimum bundnar hvor annarri af leyndarmáli sem ávallt mun ásækja þær. Mynd sem ekki gleymist And- rei Konchalovsky (RunawayTrain, Duet for One) leikstýrir af miklu innsæi. Barbara Hersley (The Ent- ity, Síðasta freisting Krists) og Jill Clayburgh, sýna stjörnuleik, enda fékk Barbara Hersley 1. verðlaun í Cannes fyrir þetta hlutverk. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Bagdad Café Sýnd kl. 7 og 11.15. Gestaboð Babettu Heimsfræg óskarsverðlaunamynd byggð á sögu Karen Blixen. Myndin hlaut óskarsverðlaun 1988 sem besta erlenda myndin. Blaðaumsagnir:.***** Falleg og áhrifarik mynd sem þú átt að sjá aft- ur og aftur. „Besta danska myndin i 30 ár.“ Leikstjóri: Gabriel Axel. Sýnd kl. 5 og 9. Hinir ákærðu ACCUSED t« W0MM) (ðKBUNtU 108 MÓVWUKO IfHJL EUYW.ÍLI! ffl'iösa ['HE ACCUSED Mögnuð en frábær mynd með þeim Kelly Mc Gillis og Jodie Foster í aðalhlutverkum. Glæpur þar sem fórnarlambið verð- ur að sanna sakleysi sitt. Leikstjóri: Jonathan Kaplan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Eldheita konan Spennandi, djörf og afar vel gerð mynd um líf gleðikonu með Gudrun Landgrebe. Leikstjóri Robert von Ackeren. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ffeLjASXOUBÍB Li SJMÍ 22140 Páskamyndin 1989 í Ijósum logum 1964. WHEN AMERICA WASAT WAR WITHITSEIF. W-, : - V: .461 h ibi. h GENE HACKMAN AN A1.AN PAR WILLEM DAFOE <ER FíLM MISSISSIPPI IíTTIíT Myndin er tilnefnd til 7 óskars- verðlauna. Frábær mynd með tveimur frábærum leikurum í aðal- hlutverkum, þeim Gene Hackman og Willem Dafoe. Myndin um baráttu stjórnvalda við Ku Klux Klan. Leikstióri: Alan Parker. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. EÍCBCEG' „ IwrfWwrt 37, aJml 11 Pás’kamyndin 1989 Frumsýning á stórmyndinni Á faraldsfæti WILLIAM KATHLEEN GEENA yjý/ Macon Leary was sct in his ways. Until an unusual womanshowed him theway itcouklbe THE ACCIDENTAL TOURIST Óskarsverðlaunin i ár verða afhent í Los Angeles 29. mars nk. þar sem þessi stórkostlega úrvalsmynd The Accidental Tourist er tiinefnd til 4 óskarsverðlauna þar á meðal sem besfa myndin. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók eftir Anne Tyler. Það er hinn þekkti og dáði leikstjóri Lawrence Kasdan sem gerir þessa mynd með toppleikurum. Stórkostleg mynd. Stórkostlegur lelkur. Aðalhlutverk: William Hurt, Kath- leen Turner, Geena Davis, Amy Wright. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Fiskurinn Wanda S Þessi stórkostlega grínmynd „Fish called Wanda“ hefur aldeilis slegið í gegn enda er hún talin vera ein besta grínmyndin sem framleidd hefur verið i langan tíma. Blaðaum- mæli: Þjóðlif-M. ST. Þ.: „Ég hló alla myndina, hélt áfram að hlæja þegar ég gekk út, og hló þegar ég vaknaði morguninn eftir." Mynd sem þú verður að sjá. Aðalhlutverk: John Cieese, Jamle Lee Curtis, Kevin Kline, Michael Palin. Leikstjóri: Charles Crichton. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tucker Tucker er frábær úrvalsmynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Martin Landau, Joan Alles, Fre- deric Forrest. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Sýnd kl. 9 og 11.15. í þokumistrinu BMnfill Sími 78900 PÁSKAMYNDIN 1989 FRUMSÝNUM STÓR- MYNDINA: m\ A yztu nöf Hér er komin hin splunkunýja topp- mynd Tequila Sunrise sem gerð er af hinum frábæra leikstjóra Robert Towne. Mel Gibson og Kurt Russel fara hér á kostum sem fyrrverandi skólafélagar en núna elda þeir grátt silfur saman. Toppmynd með toppleikurum. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Michelle Pfeiffer, Kurt Russel, Raul Julia. Leikstjóri: Ro- bert Towne. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. í djörfum leik CL EAST Nýja Dirty Harry myndin Deed Pool er hér komin meö hinum frábæra leikara Clint Eastwood sem leynilög- reglumaðurinn Harry Callahan. (jæssum djarfa leik sem kallaður er „dauðapotturinn" kemst Callahan i hann krappan svo um munar. Toppmynd sem þú skalt drífa þig að sjá. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Patricia Clarkson, Lian Reeson, David Hunt. Leikstjóri: Buddy Van Horn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Kokkteill When he pours, hertígns. Toppmyndin Kokkteill er ein al- vinsælasta myndin allsstaðar um þessar mundir, enda eru þeir félagar Tom Cruise og Bryan Ðrown hér í essinu sínu._____________ Aðalhlutverk: Tom Cruise, Bryan Brown, Elizabeth Snue, Lisa Ban- es. Leikstjóri: Roger Donaldson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kylfusveinninn 2 Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Bryan Brown, Julie Harrls, John Omirah Muluwi. Leikstjóri: Michael Apted. Sýnd kl. 4.45 og 6.50 Óbærilegur léttleiki tilverunnar Orvalsmynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Ju- liette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framleiðandi: Saul Zaentz. Leikstjori: Philip Kaufman. Bönnuð ■ innan 14 ára. Sýnd kl. 7.10. Bókin er til sölu í miðasölu. 28 SÍÐA - NYTT HELGARBLAÐ Föstudagur 31. mars 1989 Skelltu þér á grfnmyndina Caddy- shack2 Aðalhlutverk: Jackle Mason, Ro- bert Stack, Dyan Cannon, Dan Aykroyd, Chevy Chase. Framleiðendur: Jon Peters, Peter Guber. Leikstjóri: Alan Arkush. Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11. Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu? Það eru þeir töframenn kvik- myndanna Robert Zemeckis og Steven Spielberg sem gera þessa undramynd allra tíma. **** A.l. Mbl. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Christopher Lloyd, Joanna Cass- idy, Stubby Kaye. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Moonwalker Þá er hún komin stuðmynd allra tíma Moonwalker þar sem hinn stórkost- legi listamaður Michael Jackson fer á kostum. í Moonwaiker eru öll bestu lögi Michaels. Moonwalker ( THX-hljóðkerfinu - þú hefur aldrei upplifað annað eins. Aðalhlutverk: Michael Jackson, Sean Lennon, Kellie Parker, Brandon Adams. Leikstjóri: Colin Chilvers. Sýnd kl. 5.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.