Þjóðviljinn - 31.03.1989, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 31.03.1989, Blaðsíða 31
Föstudagur 18.00 Gosi. Teiknimyndaflokkur. 18.25 Kátir krakkar. Kanadískur mynda- flokkur í þrettán þáttum. 18.50 Táknmaisfréttir. 18.55 Austurbæingar. Breskur mynda- flokkur. 19.25 Leðurblökumaðurinn. Bandarísk- ur framhaldsmyndaflokkur. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Barnamál. I þessum þætti verður fjallað um nýliðna barna- og unglinga- viku. Umsjón: Sjón. 21.05 Pingsjá. Umsjón: Ingimar Ingimars- son. 21.30 Derrick. 23.30. Týnda flugvélin. (The Riddle of the Stinson). Áströlsk sannsöguleg kvik- mynd frá 1987. Þann 19. febrúar 1937 lagði þriggja hreyfla flugvél af Stinson gerð í sína hinstu flugferð. Hún hvarf á leið sinni til Sidney í Ástralíu og hófst strax víðtæk leit sem stóð yfir í sex daga. Ekki fannst tangur né tetur af flugvélinni og voru þeir sem i henni voru, tveir flug- menn og fimm farþegar, taldir af. Einn maður, Bernard O'Reilly, neitaði að gef- ast upp og var sannfærður að hann gæti fundið flugvélarflakið, svo hann lagði einn síns liðs út í auðnir Ástralíu til leitar. 00.20 Dagskrárlok. Laugardagur 11.00 Fræðsluvarp- Endursýning. Bak- þankar (14 mín). Máliðog meðferð þess (21 mín). AllesGute(15mín). Fararheill, Upþgangur og hnignun Rómaveldis (19 mín). Umræðan (Dagvistun) (20 mín). Alles Gute (15 mín). 14.00 iþróttaþátturinn. 18.00 íkorninn Brúskur. Teiknimynda- flokkur. 18.30 íslandsmótið í dansi. Frjáls að- ferð. Sýnt frá keppni sem tekin var upp í Tónabæ. Seinni hluti. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Lottó. 20.35 ’89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást við fréttir líðandi stundar. 20.50 Fyrirmyndarfaðir. 21.15 Maður vikunnar. 21.35 Hér svaf Laura Lansing. (Laura Lansing Slept Here). Bandarískgaman- mynd frá 1988. 23.15 Orrustan um Alamon (The Alamo). Bandarísk bíómynd frá 1960. Aðalhlut- verk: John Wayne, Richard Widmark, Laurence Harvey, Richard Boone og Frankie Avalon. 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 14.30 Alþjóðlegt fimleikamót. Bein út- sending úr Laugardalshöll. 17.00 Ballettf lokkur verður til. Bandarísk heimildamynd um tilurð OMO dans- flokksins sem í eru fjórir dansarar og sýnt verður úr þremur upþfærslum flokksins. 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Hjalti Guðmundsson Dómkirkjuprestur flytur. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Helga Steffesen. 18.25 Tusku-Tóta og Tumi. Bandarískur teiknimyndaflokkur um leikföngin sem lifnað við og ævintýrin sem þau lenda í. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. Bandarískur gaman- myndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskyringar. 20.35 Matador (21). Danskur framhalds- myndaflokkur I 24 þáttum. 21.35 Mannlegur þáttur „How do you like lceland?" Erum við (slendingar fullir af minnimáttarkennd, mikil- mennskuæði og þjóðernisgorgeir? Meðal þeirra sem koma fram eru Thor Vilhjálmsson, Einar Örn Benediktsson, Sigríður Halldórsdóttir og Steinunn Sigurðardóttir. Umsjón Egill Helgason. 22.05 Elizabeth Taylor. Bandarísk heimildarmynd um líf og störf leikkon- unnar Elizabeth Taylor. 23.10 Úr Ijóðabókinni. Söngur Nönnu e"' öertolt Brecht og Kurt Weil. jryndís Petra Bragadóttir syngur, en formála flytur Þorsteinn Gylfason. 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ 2 Föstudagur 15.45 # Santa Barbara. 16.30 I blíðu og stríðu. Bandarísk bíó- mynd. 18.25 Pepsi popp. 19.19 # 19:19 20.30 # Klassapíur. 21.05 Ohara. Spennumyndaflokkur. 21.50 Útlagablús. Bandarísk bíómynd frá 1977. 23.30 Blóðug sviðsetning. Hrollvekja með gamansömum undirtón. 01.15 Anastasía. Rakin er saga Anastasíu sem talin var vera eftirlifandi dóttir Rússlandskeisara. 03.10 Dagskrárlok. Laugardagur 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 08.25 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 08.50 Jakari. Teiknimynd. 08.55 Rasmus klumpur. Teiknimynd. 09.00 Með afa. 10.35 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. 11.00 Klementína. Teiknimynd. 11.30 Fálkaeyjan. Ævintyramynd. 12.00 Pepsí popp. 12.50 Myndrokk. 13.05 Sjóræningjamyndin. Bandarísk kvikmynd. 14.40 Ættarveldið. 15.30 Örlagadagar. Pearl. Endursýnd framhaldsmynd í þremur hlutum. 1. hluti. 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 # 19:19 20.30 # Laugardagur til lukku. Sjónvarpió: Föstudagur kl. 22.30 Týndaflugvélin (The Riddleof the Stinson) Áströlsk mynd frá 1987, byggð á sannsögulegum atburðum. Árið 1937 hvarf flugvél af Stinson gerð þegar hún var á leið til Si- dney í Astralíu. Sjö manns voru með vélinni og fannst ekki tangur né tetur af þeim vegna þess að leitað var á röngum stað. Bern- ard 0‘Reilly, sem Jack Thomp- son leikur, grunaði þó hvar flug- vélin gæti verið niðurkomin og hélt inn í auðnir Ástralíu í leit að vélinni. Thompson þykir sýna mjög góðan leik í myndinni en leikstjóri er Chris Noonan. Þrjár og hálf stjarna. KVIKMYNDIR HELGARINNAR Sjónvarpió: Laugardagur kl. 23.15 Orrustan um Alamo (The Alamo) John Wayne er svo sannar- lega í aðalhlutverki í þessum vestra, en auk þess að leika sjálf- an Davy Crocket er Wayne einn- ig leikstjóri og framleiðandi myndarinnar. Hún fékk ágæta dóma á sjnum tíma en þykir helst til löng. Áhrifamiklar senur sem kostuðu mikið fé og tíma gera myndina athyglisverða en mynd- in segir frá því þegar nokkrir upp- reisnarmenn komu sér fyrir í Alamo í Texas árið 1836 og ætl- uðu að lýsa yfir sjálfstæði sínu. Myndin tekur tekur tæpa þrjá 21.30 Steini og Olli. 21.50 I utanrikisþjónustunni. Bandarisk biómynd meö Goldie Hawn í aðalhlut- verki. 23.20 Magnum P.l. 00.10 Banvænn kostur. Bandarísk spennumynd alls ekki viö hæfi barna. 01.50 Hvíti hundurinn. Spennumynd um hvítan hund sem þjálfaður hefur veriö til þess aö ráðast á blökkumenn. 03.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 08.00 Rómarfjör. Teiknimynd. 08.20 Högni hrekkvfsi. Teiknimynd. 08.45 Alli og íkornarnir. 09.10 Smygl. Breskur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 09.40 Denni dæmalausi. Teiknimynd. 10.05 Dvergurinn Davfð. Falleg teikni- mynd. 10.30 Lafði Lokkapruð. Teiknimynd. 10.45 Herra T. Teiknimynd. 11.10 Rebbi, það er ég. Teiknimynd. 11.40 Fjölskyldusögur. Leikin barna- og unglingamynd. 12.30 Dægradvöl. Þáttaröö um frægt fólk meö spennandi áhugamál. 13.05 Tæknikapphlaup. 13.50 Örlagadagar. Endursýnd fram- haldsmynd í þremur hlutum. 2. hluti. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsáriö. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Kviksjá 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við borgarfulltrúann. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 13.05 f dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „( sálarháska” ævi- saga Árna prófasts Þórarinssonar. 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um ástand og horfur f fslenskum skipasmíðaiðnaði. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Símatími. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Tónlist Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Danslög. 23.00 I kvöldkyrru. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur - Tónlistarmaður vik- unnar. 01.00 Veðurfregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góöir hlustendur”. 9.00 Frétt- ir. 9.05 Litli barnatfminn. 9.20 Hlustenda- þjónustan. 09.30 Fréttirog þingmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fiðluk- onsert nr. 2 f h-moll op. 7 „La Campanella” eftir Nicolo Paganini. 11.00 Tilkynningar. 11.03 I liðinni viku 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Til- kynningar 14.02 Sinna. 15.00 Tónspegill 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ts- lenskt mál. 16.30 Leikskáld á langri ferð. 18.00 Gagn og gaman. 18.45 Veðurfregn- ir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Hvað skal segja? 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Vfsur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. 21.30 Mar- ía Markan syngur lög og arfur eftir erlenda höfunda. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Dans- að með harmoníkuunnendum. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svo- lítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fróttir. 8.15 Veður- fregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnu- dagsmorgni. 9.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skrafað um meistara Þórberg. 11.00 Messa í Fíladelfíukirkjunni í Reykjavik. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.30 Undir Jökli. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 Spjall á vordegi. 16.00 Fréttir. Tilkynning- ar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið: „Ofviðrið” William Shak- espeare. 17.00 Barselóna-tríóið leikur verk eftir Beethoven, Brahms og Salvador Brot- ons. 18.00 „Eins og gerst hafi í gær“. Við- talsþáttur í umsjá Ragnheiðar Davíðsdótt- ur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikandi létt. 20.00 Sunnudags- stund barnanna. 20.30 fslensk tónlist. 21.10 Ekki er allt sem sýnist - þættir um náttúruna. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmonikuþáttur. 23.00 Rakarinn Fígaró og höfundur hans. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9.11.03 Stefnumót. 12.00 Frétta- yfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. 14.05 Milli mála. 16.03 Dagskrá, 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram fsland. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. 21.30 Fræösluvarp: Lærum þýsku. 22.07 Snún- ingur. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 Vökulögin. Laugardagur 03.00 Vökulögin. 8.10Ánýjumdegi. 10.05 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardags- pósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. 22.07 Út á lífið. 02.05 Eftirlætislögin. 03.00 Vöku- lögin. Sunnudagur 03.05 Vökulögin. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vik- unnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spila- kassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 Fred Ákerström á sína vísu. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Is- land. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. 01.10 Vökulögin. STJARNAN FM 102,2 Föstudagur 7-9 Morgunþáttur Þorgeirs Ástvaldssonar og fréttamenn láta heyra í sér með nýjustu fréttir. (Vaknaðu við Stjörnufréttir kl. 8). 9- 13 Gunnlaugur Helgason setur uppáhalds plötuna þína á fóninn. (kl. tólf Stjörnufrétt- ir). 13-17 Sigurður Helgi Hlöðversson tekur það rólega fyrst um sinn en herðir taktinn þegar líða tekur á daginn. (kl. tvö og fjögur Stjörnufréttir). 17-18 Blandaður þáttur með léttu spjalli og góðri músík. (Stjörnufréttir kl. sex). 18-19 Islensku tón- arnir. 19-21 Létt blönduð og þægileg tón- list. 21-01 Lögin i rólegri kantinum og óskalög I gegnum sima 68-19-00. 01-07 Ókynnt tónlist fyrir hörðustu næturhrafn- ana. Laugardagur 9-12.30 JónAxel Ólafsson með ryksuguna á fullu og tónlistina eftir því. (Kl. tíu og tólf Stjörnufréttir). 12.30-16 Gunnlaugur Helgason léttur á laugardegi og sunnu- degi. (Kl. fjögur Stjörnufréttir). 16-19 Sigur- steinn Másson á laugardegi og Svala Jónsdóttir á sunnudegi með plötuna alltaf á fóninum. 19-21 Þægileg tónlist yfir góð- um kvöldverði. 21-03 Darri Ólafsson er hress og leikur stuð tónlist tjúllummogtjei, og tekur á móti kveðjum og óskalögum í síma 68-19-00. Sunnudagur 9-12.30 Jón Axel Ólafsson með ryksuguna á fullu og tónlistina eftir því. (Kl. tíu og tólf Stjörnufréttir). 12.30-16 Gunnlaugur Helgason léttur á laugardegi og sunnu- degi. (Kl.fjögurStjörnufréttir). 16-19 Sigur- steinn Másson á laugardegi og Svala Jónsdóttir á sunnudegi með plötuna alltaf áfóninum. 19-21 Þægileg tónlist yfir góð- um kvöldverði. 21-03 Darri Ólafsson er hress og leikur stuð tónlist tjúllummogtjei, og tekur á móti kveðjum og óskalögum í síma 68-19-00. BYLGJAN FM 98,9 Föstudagur 7.30 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirs- son. 18.00 Fréttir. 19.00 FreymóðurT. Sig- urðsson. 20.00 Islenski listinn. 22.00 Þor- steinn Ásgeirsson á næturvakt. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Kristó- fer Helgason. 18.00 Freymóður T. Sig- urðsson. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 10.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Föstudagur 9.00 Rótartónar. 13.00Geðsveiflan. 15.00 Á föstudegi. 17.00 f hreinskiini sagt. 18.00 Upp og ofan. 19.00 Opið. 20.00 Fés. 21.00 Uppáhaldslögin. 23.30 Rótardraugar. 02.00 Næturvakt. Laugardagur 10.00 Plötusafnið mitt. 12.00 Poppmessa í G-dúr. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um Rómönsku Ameriku. 17.00 Laust. 18.00 Heima og að heiman. 18.30 Ferill og „fan”. 20.00 Fés. 21.00 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Sunnudagur 11.00 Sígildur sunnudagur. 12.00 Jazz & blús. 13.00 Prógramm 15.00 Elds er þörf. 16.00 Kvennaútvarpið. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Ur ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. 18.30 Mormónar. 19.00 Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. 21.00 Múrverk. 22.30 Nýi tíminn. 23.00 Kvöldtón- ar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Stöó 2: Föstudagur kl. 23.30 Blóðug sviðsetn- ing (Theatre of Blood) Ágætis gamanmynd með svörtum gálgahúmor en mætti þó vera sett fram á geðslegri hátt. Vincent Price leikur Shake- speare-leikara sem er ekki ánægður með þá dóma sem gegnrýnendur gefa honum. Hann tekur upp á þvi að beita sömu brögðum og þær persónur sem hann leikur á sviðinu og verða afleiðingarnar eftir því. Leikstjóri myndarinnar, sem er frá 1973, er Douglas Hickox og nær hann fram góðum leik aðal- leikaranna. Tvær og hálf stjarna. 15.25 Undur alheimsins. 16.25 ’A la carte. 17.10 Golf. 18.10 NBA körfuboltinn. 19.19 # 19:19 20.30 # Land og fólk. Ómar Ragnarsson spjallar við fólk, kannar staðhætti og nýtur náttúrufegurðar. 21.20 Geimálfurinn. 21.45 Áfangar. 21.55 Nánar auglýst siðar. 22.45 Alfred Hitchcock. 23.10 I sporum Flints. Spennumynd í gamansömum dúr. 01.00 Dagskrárlok. ÍDAG 31.MARS föstudagur í tuttugustu og þriðju viku vetrar, ellefti dagur einmán- aðar, 90. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 6.49 en sest kl. 20.16. Tungl minnkandi áfjórða kvartili. Þjóðhátíðardagur Möltu. APÓTEK í Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða er í Garðsapó- teki og Lyfjabúðinni Iðunni. Garðsapótek er opið allan sólar- hringinn föstudag, laugardag og sunnudag, en Iðunn til 22 föstud- agskvöld og laugardag 9-22. GENGI Gengisskránlng 30. mars 9.15. Bandaríkjadollar....... Sterlingspund.......... Kanadadollar........... Dönsk króna............ Norskkróna............. Sænsk króna............ Finnsktmark............ Franskurfranki......... Belgískurfranki........ Svissn. franki......... Holl. gyllini.......... V.-þýskt mark.......... Itölsklíra............. Austurr. sch............. Portúg. escudo......... Spánskur peseti........ Japanskt yen........... Irskt pund............. 1989 kl. Sala 53,21000 89,95200 44,56100 7,24190 7,77020 8,27400 12,54660 8,35060 1,34680 32,33670 25,01230 28,20790 0,03838 4,00810 0,34210 0,45260 0,40215 75,32100 Föstudagur 31. mars 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SIÐA 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.