Þjóðviljinn - 14.04.1989, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 14.04.1989, Blaðsíða 31
K SJÓNVARPIÐ Föstudagur 18.00 Gosl (16). 18.25 Kátir krakkar (8). 18.50 Táknmálsfréttlr. 18.55 Austurbœlngar. (Eastenders). 19.25 Leðurblökumaðurinn. (Batman). 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Libba og Tibba. I þessum þætti er rætt við ungmenni um lifið og tilveruna og einnig er rætt vð tvo pilta sem stunda kraftlyftingar. 21.05 Þingsjá. 21.25 Derrick. 22.30 Ástarórar. (Story of a Love Story). Frönsk mynd frá 1973. Leikstjóri John Frankenheimer. Aðalhlutverk Alan Bat- es, Dominique Sanda, Michel Auclair og Lea Massari. 00.15 Utvarpsfréttlr (dagskrárlok. Laugardagur 11.00 Fmðsluvarp - Endursýning. Bakþankar (16 mín.), Alles Gute (15 mín.), Garðar og gróður (10 mln.), Far- arheill, Hawaii (19 mfn.), Umræðan (25 mln.), Alles Gute (15 mln.). 14.00 iþróttaþátturinn. Meðal efnis verður bein útsending frá leik Liverpool og Nott. Forest og útslitaleiknum I bik- arkeppni I blaki karla. 18.00 ikornlnn Brúskur (18). Teikni- myndaflokkur. 18.30 Smellir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Áframabraut. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á stöðlnni. 20.50 Fyrirmyndarfaðlr. 21.15 Maður vlkunnar. 21.35 Bjartskeggur. (Yellowbeard). Bandarísk sjóræningjamynd I léttum dúr frá 1983. Leikstjóri Mel Damski. Aðal- hlutverk Graham Chapman, Peter Boy- er, Cheech & Chong, Marty Feldman og John Cleese. 23.10 Ár drekans. (Year of the Dragon). Bandarfsk blómynd frá 1985. 01.20 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok. Sunnudagur 17.00 Hver er næstur? Umræðuþáttur undir stjóm Ragnheiðar Davíðsdóttur um afleiðingar umferðarslysa. Endur- sýning. 17.50 Sunnudagshugvekja. Björg Ein- arsdóttir rithöfundur flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Tusku-Tóta og Tumi. Bandarlskur teiknimyndaflokkur. 18.50 Roseanna. Bandarískur gaman- myndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Matador (23). 21.40 Á svelml. Skúli Gautason ferðast um Austurland. I þessum sfðari þætti Skúla hittir hann m.a. Pétur Betirens myndlistarmann, Ara „Lú" Þorsteinsson fiskiverkfræðing og Þorstein skáld á Ás- geirsstöðum. 22.15 Bergmál. (Echoes). Annar þáttur. 23.05 Úr IJóðabókinni. Inga Hlldur Har- Föstudagur 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tlminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Kviksjá 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 I dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og drek- inn“ eftir John Gardner. 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög 15.00 Fréttir. 15.03 Heilbrigt Iff, hagur allra. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarþið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlistásfðdegi. 18.00 Frétt- ir. 18.03 Þingmál. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 I kvðldkyrru. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljóm- ur. 01.00 Veðurfregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.05 Litli barnatíminn. 9.20 Hlustenda- þjónustan. 09.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morg- untónar. H.OOTilkynningar. 11.03 I liöinni viku 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hérog nú. 14.00 Tilkynningar 14.02 Sinna. 15.00 Tónspegill 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islenskt mál. 16.30 Ópera mrtaðarins: „Salóme" eftir Richard Strauss. 18.00 Gagn og gaman. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Hvað skal segja? 20.00 Litli barna- tíminn. 20.15 Vfsur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. 21.30 Islenskir einsöngvar- aldsdóttir les Ijóð eftir Baldur Oskars- son. Eysteinn Þorvaldsson flytur formálsorð. 23.15 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok. Mánudagur 16.30 Fræðsiuvarp. 1. Bakþankar (9 mfn.) 2. Garðar og gróður (16 mfn.) 3. Alles Gute 20. þáttur (15 mfn.) 4. Far- arheill til framtfðar. 18.00 Töfragluggi Bomma - endurs. frá 12. aprfl sl. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 iþróttahornlð. Umsjón: Bjarni Felix- son. 19.25 wistaskipti. Bandrfskur gaman- mv .aflokkur. 19 r Ævintýri Tinna. 20.uO Fréttir og veður. 20.35 Já! I þessum þætti verður m.a. litið inn í Islensku óperuna og sýnt brot úr Brúðkaupi Fígarós, einnig verður sýnt brot úr leikriti Guðmundar Steinssonar, Sólarferð, sem Leikfélag Akureyrar er að setja upp um þessar mundir, og Selma Guðmundsdóttir flytur pfanó- verk. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson. 21.15 Hnefaleikar. (Boksning). Ný dönsk sjónvarpskvikmynd er greinir frá tfma- mótum I lífi ungs manns í vægðarlausu borgarsamfélagi nútímans. 23.00 Ellefu-fréttir og dagskrárlok. STÖÐ2 Föstudagur 15.45 # Santa Barbara. 16.30 Hrói og Marfanna. 18.15 # Pepsf popp. Islenskur tónlistar- þáttur. 19.19 # 19.19 20.30 Klassapiur. Gamanmyndaflokkur. 21.05 Ohara. Spennumyndaflokkur. 21.55 Ókindin IV. Jaws - The Revenge. 23.30 Gifting til fjár. How To Marry a Millionaire. 01.00 Af óþekktum toga. Of Unknown Origin. Alls ekki við hæfi barna. 02.25 Dagskrárlok. Laugardagur 08.00 Hetur himingeimsins. 08.25 Jógi. Teiknimynd. 08.45 Jakari. Teiknimynd. 08.50 Rasmus klumpur. Teiknimynd. 09.00 Með Afa. 10.35 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. 11.00 Klementfna. Teiknimynd. 11.30 Fálkaeyjan. Ævintýramynd. 12.00 Pepsf popp. Tónlistarþáttur. 12.50 Myndrokk. Tónlistarmyndbönd. 13.05 Dáðadrengir. Létt gamanmynd. 14.35 Ættarveldið. 15.25 (ke. Annar hluti. 17.00 Iþróttir á laugardegi. 19.19 # 19.19. 20.25 # Landslagið. Nú er komið að kynningu laganna í Söngvakeppni Is- lands, Landslaginu. I kvöld og næstu níu verða öll lögin sem komust í úrslit kynnt. 20.30 # Laugardagur til lukku. 21.30 Steini og Olli. Laurel and Hardy. 21.50 Herbergi með útsýni. A Room with a View. 23.50 Magnum P.l. Spennumyndaflokk- ur. 00.40 Heilinn. The Brain. Frönsk gaman- mynd um breskan ofursta sem hefur f hyggju að ræna lest. Aðalhlutverk: Da- vid Niven, Jean-Paul Belmondo, Bourvil og Eli Wallach. Ekki við hæfi barna. 02.20 Dagskrárlok. Stöð 2: Föstudagur kl. 23.30 Giffting til ffjár (How to Marry a Milliona- ire) Stórskemmtileg gamanmynd með stjömum sjötta áratugaríns í aðalhlut- verkum. Myndin er frá árinu 1953 og segir frá þremur fyrirsætum sem leigja sér iúxusíbúð í New York. Þær reyna síðan að næla sér í ríka menn og beita til þess ýmsum brögðum. Fyrir- sæturnar þrjár eru leiknar af Marilyn Monroe, Betty Grable og Lauren Bacall. Leikstjóri er Jean Negulesco en Nunnally Johnson bæði framleiddi og skrifaði handritið. Þrjár stjörnur í handbók Maltins. KVIKMYNDIR HELGARINNARj Stöó 2: Laugardagur kl. 21.50 Herbergi með út- sýni (A Room With a View) Ein besta mynd Merchant-Ivory- Jhabvala hópsins. Ismail Merchant framleiðir, James Ivory leikstýrir og Ruth Prawer Jhabvala skrifar hand- ritið eftir samnefndri sögu E. M. Forsters. Myndin er frá 1985 og er alveg yndislega bresk. Hún lýsir á einkar aðlaðandi hátt lífi bresku há- stéttarinnar snemma á öldinni. Ung stúlka af aðalsættum verður ástfangin af breskum millistéttarmanni þegar þau hittast á ferðalagi í Flórens. Nokkru síðar hittast þau í Bretlandi en við erfiðari aðstæður þarsem stúlk- an er trúlofuð manni af aðalsættum. Myndin hlaut þrenn Óskarsverðlaun á sínum tíma og er lcikur í myndinni eins og Bretum einum er lagið. Unga parið er leikið af Helena Bonham Carter og Julian Sands en með önnur helstu hlutverk fara Maggie Smith, Denholm EUiot og Daniel Day- Lewis. Takið sérstaklega eftir Day- Lewis í hiutverki hástéttarsnobbar- ans. Þrjár stjörnur hjá Maltin en hefðu mátt vera fleiri. Sunnudagur 08.00 Kóngulóarmaðurinn. Teikni- mynd. 08.25 Högni hrekkvísi. Teiknimynd. 08.50 Alli og fkornarnir. Teiknimynd. 09.15 Smygl. Framhaldsmyndaflokkur f þrettán þáttum. 3. hluti. 09.45 Denni dæmalausi. Teiknimynd. 10.10 Perla. Teiknimynd. 10.35 Lafði Lokkaprúð. Teiknimynd. 10.45 Þrumukettir. Teiknimynd. 11.10 Rebbi það er ég. Teiknimynd. 11.40 Fjölskyldusögur. Barna- og ung- lingamynd. 12.30 Ike. Lokaþáttur. 14.05 Ópera mánaðarins. Macbeth. 16.45 A la carte. Endurtekinn þáttur. 17.10 Golf. 18.10 NBA körfuboltlnn. 19.19 # 19.19. 20.25 # Landslagið. I kvöld heyrum við annað þeirra tíu laga sem komust í úrslit I Söngvakeppni fslands. 20.30 Land og fólk. 21.20 Geimálfurinn. 21.45 Áfangar. 21.55 Nánar auglýst sfðar. 22.45 Alfred Hitchcock. Sakamála- þættir. 23.10 Pixote. I Brasilfu eiga um það bi! þrjár milljónir ungmenna hvergi höfði sinu að halla. Hörmungarástand Brasil- iu endurspeglast í aðalpersónum mynd- arinnar. Aðalhlutverk: Fernando Ramas De Silva, Marilia Jorge Juliao og Gilbert Moura. 01.15 Dagskárlok. Mánudagur 15.45 # Santa Barbara. 16.30 Sá á fund sem finnur. FoundMon- ey. Bíómynd. 18.05 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. 18.30 Kátur og hjólakrílin. Leikbrúðu- mynd. ar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolitið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veður- fregnir. Sunnudagur 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnu- dagsmorgni. 9.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Af menningartímarit- um“. 11.00 Messa I Seljakirkju. 12.10 Dag- skrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. 13.30 Baróninn á Hvítárvöllum. 14.35 Með sunnudagskaffinu. 15.10 Spjall ávordegi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dag- skrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaút- varpið. 17.00 Tónleikar á vegum Evrópu- bandalags útvarpsstöðva. 18.00 „Eins og gerst hafi f gær". Viðtalsþáttur [ umsjá Ragnheiðar Davfðsdóttur. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikandi létt. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 Islensk tónlist. 21.10 Ekki er allt sem sýnist - þættir um náttúruna. 21.30 Út- varþssagan. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veður- fregnir. 22.20 Harmonfkuþáttur. 23.00 “... og samt að vera að ferðast". 24.00 Fróttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir 7.03 (morg- unsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatfm- inn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Dagmál. 9.45 Búnaðarþáttur. 10.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Eins og gerst hafi I gær“ 11.00 Fréttir. 11.03 Sam- hljómur. 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.051 dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og drekinn" eftir John Gardner. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frlvaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forystugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dag- bókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Richard Strauss. 18.00 Fréttir. 18.03 A vettvangi. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. 19.35 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatiminn - „Glerbrot- ið“ eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. 20.15 Barokktónlist. 21.00 Fræðsluvarp. 21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir Gunn- ar Gunnarsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Hugvit til sölu. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9.11.03 Stefnumót. 12.00 Frétta- yfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. 14.05 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.33 Áfram Island. 20.30 Vin- sældalisti Rásar 2. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku. 22.07 Snúningur. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 Vökulögin. Laugardagur 03.00 Vökulögin. 8.10Ánýjumdegi. 10.05 Nú er lag, 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardags- pósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. 22.07 Út á lífið. 02.05 Eftirlætislögin. 03.00 Vöku- lögin. Sunnudagur 03.05 Vökulögin. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vik- unnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spila- kassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 Á fimmta tímanum - Chaplin 100 ára. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Island. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. 01.10 Vökulögin. Mánudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir fshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. 11.03 Stefnumót. 12.00 Frétt- ayfiriit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóð- arsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Is- land. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku. 22.07 Rokk og nýbylgja. 01.10 Vökulögin. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Föstudagur 9.00 Rótartónar. 13.00 Geðsveiflan. 15.00 Á föstudegi. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. 17.00 I hreinskilni sagt. 18.00 Upp og ofan. 19.00 Opið. 20.00 Fés. 21.00 Uppáhaldslögin. 23.30 Rótardraugar. 02.00 Næturvakt. Laugardagur 10.00 Plötusafnið mitt. 12.00 Poppmessa f G-dúr. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um Rómönsku Amerfku. 17.00 Breytt viðhorl. 18.00 Frá verkfallsvakt BHMR. 18.30 Heima og að heiman. 19.00 Ferill og „fan“. 20.00 Fés. 21.00 Slbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Sunnudagur 11.00 Sígildur sunnudagur. 12.00 Jazz & blús. 13.00 Prógramm 15.00 Elds er þörf. 16.00 Kvennaútvarpið. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Frá verkfallsvakt BHMR. 18.30 Mormónar. E. 19.00 Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. 21.00 Múrverk. 22.30 Nýi tfminn. 23.00 Kvöldtónar. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 Föstudagur 14. apríl Sjónvarpið: Laugardagur kl. 23.10 Ár drekans (Year off the Dragon) Fyrsta mynd Michaels Ciminos í fímm ár eða frá því hann gerði eitt mesta stórslys kvikmyndasögunnar, Heavens Gate. Áður hafði Cimino hlotið lof fyrir The Deer Hunter og er þessi mynd eðlilegt framhald af henni. Oliver Stone (Platoon) skrif- aði handritið sem segir frá löggu í Kínahverfi New York og baráttu hans gegn spillingu í hverfinu. Sem fyrrum Víetnam-hermaður á hann erfitt með að umgangast fólkið í kínahverfinu og háir sitt einkastríð við klfkuna þar. Mickey Rourke leikur lögguna og fleytti leikur hans honum endanlega upp á stall sem stórleikara vestan hafs en önnur aðalhlutverk eru í höndum John Lone og Ariane. Þótt undarlegt megi virðast var myndin öll tekin upp í Norður-Karólínu. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. 18.40 Fjölskyidubönd. Gamanmynda- flokkur. 19.19 # 19.19. 20.25 # Landslaglð. I kvöld heyrum við þriðja þeirra tíu laga sem komust I úrslit f Söngvakeppni Islands. 20.30 Hrlnglðan. 21.40 Dallas. 22.30 Réttlát skipti. Gamanmyndaflokk- ur í 7 hlutum. 6. hluti. 21.55 Apakettir. Monkey Business gerist um borð í lystisnekkju þar sem Marx- bræðurnireru laumufarþegar. Aðalhlut- verk: Groucho, Chico, Harpo, Zeppo, Thelma Todd, Rockcliffe Fellows, Ruth Hall og Harry Woods. 00.15 Fláræði. Late Show. Njósnarinn Ira Wells er sestur i helgan stein. Þegar samstarfsmaður hans finnst látinn tekur hann til við fyrri störf. Aðalhlutverk: Art Carney, Lily Tomlin, Bill Macy og Eug- ene Roche. Alls ekki við hæfi barna. 01.45 Dagskrárlok. 14. APRlL föstudagur I tuttugustu og fimmtu viku vetrar, tuttugasti og fimmti dagur einmánaðar, 104. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 5.59 en sest kl. 20.59. Tungl vaxandi á öðru kvartili. VIÐBURÐIR Tíbúrtíusmessa. Hrímfaxi ferst við Ósló 1963. Snjóflóðin á Siglu- firði 1919. Verkamannafélag Húsavlkur stofnað 1911. APÓTEK í Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða er í Vesturbæjar- apóteki og Háaleitisapóteki. Vesturbæjarapótek er opið allan sólarhringinn en Háaleitisapótek virka daga til 22 og laugardag 9- 22. GENGí 13. apríl 1989 kl. 9.15. Sala Ðandaríkjadollar............. 52,98000 Sterlingspund................ 89,98700 Kanadadollar................. 44,58700 Dönsk króna................... 7,27250 Norskkróna.................... 7,78320 Sænskkróna.................... 8,30410 Finnsktmark................... 12,62030 Franskurfranki................ 8,36470 Belgískurfranki............... 1,35200 Svissn.franki................. 31,97340 Holl. gyllini................. 25,07630 V.-þýskt mark................. 28,30580 (tölsklíra.................... 0,03853 Austurr. sch............. 4,02170 Portúg. escudo....r..... 0,34250 Spánskurþeseti................ 0,45520 Japanskt yen.................. 0,39932 írsktpund..................... 75,46700 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SlÐA 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.