Þjóðviljinn - 09.06.1989, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 09.06.1989, Blaðsíða 15
Undanfarinn hálfan mánuöhefurCab Kayeleikiðdjassaf fingrum fram á píanóið á Hótel Borg. Þetta er ákaflega hljóðlátur, kurteis ogskemmti- legur maður sem hefur spilað með mörgum þekktustu djössurum heimsins ogsjálfur gefið út einar 25 hljóm- plötursemallareru uppseldar. Hann stoppar alltaf í nokkrar vikuráhverjumstað, segist vilja gefa fólki tækifæri til að jafna sig á sjokkinu við að heyra og sjá Cab Kaye. Gamall málshátturí fæðingarlandi hans, Ghana, segir: Þú getur tekið viðarbút og hent honumíánaog hann geturflotiðupp ognið- ur ána í 100 ár en hann breytist aldrei í krókó- díl. Cab horfirámig brosandiog segirað ég sé að tala við slíkan viðarbút. Nýtt Helgarblað drakk miðdegiskaffi með meistaranum á Borginnioghann fræddi blaðamann um ævisínaídjassinum og skoðanirsínará honumsem tónlist. Cab Kaye bjargaðist naumlega þegar flutn- ingaskip sem hann var háseti á, var skotið nið- ur í seinni heimsstyrj- öldinni. Sáatburður varðtilþess aðhann lenti á sjúkrahúsi í New York og til kynna hans við marga af mestu páfum djasstónlistar- innar. Hann segist ekki hafa verið samur mað- ureftir. Þessi mikli djassari komfyrsttil íslands árið 1952 og afturárið 1984. Hann hefurhrif- Föstudagur 9. Júní 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 15 r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.