Þjóðviljinn - 09.06.1989, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 09.06.1989, Blaðsíða 31
SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Gosi. Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa. 18.15 Litli sœgarpurinn. Fjórði þáttur. Nýsjálenskur myndaflokkur í tólf þátt- um. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Austurbæingar. Breskur fram- haldsmyndaflokkur. 19.20 Benny Hill. Breskur gamanmynda- flokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Málið og meðferð þess. Frá- sagnalist og sagnalist. I þessum þætti verða m.a. sýnd brot úr Djáknanum á Myrká eftir Viöar Vlkingsson og einnig úr mynd Sjónvarpsins um djáknann. Sögð verður veiðisaga og fleira sem tengist frásagnalist. Umsjón Höskuldur Þráinsson og Þórunn Blöndal. Áður sýnt í Fræðsluvarpi. 20.45 Rannveig Bragadóttir óperu- söngkona. Fulltrúi Sjónvarpsins í söngvakeppni BBC í Cardiff 1989 tekin tali og syngur nokkur lög. Við hljóðfærið er Jónas Ingimundarson. 21.15 Valkyrjur. (Cagney and Lacey). Bandarískur sakamálamyndaflokkur. 22.15 Gullgrafarinn. (Eureka). Bandarísk bíómynd frá 1981. Leikstjóri Nicholas Roeg. Aðalhlutverk Gene Hackman, Tracy Russel, Rutger Hauer og Mickey Rourke. Vellauðugur gullgrafari sest að á eyju í Karíbahafinu. Hann býr þar með fjölskyldu sinni en er fullur tortryggni í garð hennar og á það eftir að hafa af- drifaríkar afleiðingar í för með sér. 00.20 Útvarpsfréttir ¦ dagskrárlok. Laugardagur 16.00 íþróttaþátturinn. Svipmyndir frá íþróttaviðburðum vikunnar og umfjöllun um Islandsmótið í knattspyrnu. 18.00 íkorninn Brúskur (26). Teikni- myndaflokkur í 26. þáttum. 18.25 Bangsi bestaskinn. Breskurteikni- myndaflokkur um Bangsa og vini hans. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. (Danger Bay). Kanad- ískur myndaflokkur. 19.25 Átak i landgræðslu. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30 Síðan fjallar Sigurður G. Tómasson um fréttir vikunnar og Jón Örn Marinósson flytur þjóðmálapistil. 20.15 Ærlsablegir. (Comedy Capers - The Inventor. Uppfinnlngamaðurinn. Grínmynd frá tímum þöglu myndanna. 20.30 Lottó. 20.35 Réttan á röngunni. Gestaþraut i sjónvarpssal. Umsjón: Elísabet B. Þór; isdóttir. / 21.05 Fyrirmyndarfaðir. (Cosby Show). 21.30 Fólkið í landlnu. Svipmyndir af ls- lendingum í dagsins önn. Hann er glímukóngur 20. aldar og alltaf sami strákurinn. Sigrún Stefánsdóttir tekur Ármann J. Lárusson tali. 21.50 Snákasáttmálinn. (Snake Treaty). Bandarisk bíómynd frá 1988. Leikstjóri David Greene. Aðalhlutverk Richard Farnsworth, Ralph Waite og Genevieve Bujold. Myndin gerist í miðvesturríkjum Bandaríkjanna og fjallar um baráttu indí- ána við fjandsamlega landeigendur um landsvæði. / 23.25 Háskaleikur. (The Deadliest Sea- son). Bandarísk bíómynd frá 1977. Leik- stjóri Robert Markowitz. Aðalhlutverk Michael Moriarty, Kevin Conway/ Sully Boyar og Meryl Streep. Atvinnumaður f íshokkiliði uppfyllir hvorki kröfur þjálfara síns né aðdáenda sinna. Hann ákveður þvf að sýna meiri hörku f keppni og þar kemur að hann verður valdur að dauða andstæðings. 01.00 Útvarpsfrettir I dagskrárlok. Sunnudagur 17.50 Sunnudagshugvekja. Torfi K. Stef- ánsson Hjaltalín æskulýðsfulltrúi þjóð- kirkjunnar flytur. 18.00 Sumarglugginn. Umsjón: Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Téknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. Bandarfskur gaman- myndaflokkur. 19.25 Átak f landgræðslu. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.30 Fjarkinn. Dregið úr innsendum miö- um í happdrætti Fjarkans. 20.40 Byggjum tónlistarhús. Blandaður tónlistarþáttur með þátttöku fslenskra listamanna, þar á meðal eru Kristján Jóhannsson, Diddú, Karlakórinn Stefn- ir, Tíu litlir sellóleikarar og Síðan skein sol. Kynnir Valgeir Guðjónsson. 21.20 Vatnsleysuveldið. (Dirtwater Dyn- asty). Fjórði þáttur. Ástralskur mynda- flokkur í tíu þáttum. 22.10 Páfi á íslandi. Heimildarmynd gerð í tilefni af komu Jóhannesar Páls páfa II til Islands dagana 3. og 4. júnf. 22.55 Græðum l'sland. Mynd um starf- semi Landgræðslu ríkisins og helstu þætti gróðurverndar. Áður á dagskrá 18. april 1989. 23.20 Tónlist eftir Jean Sibelius. Sinfóníuhljómsveitin í Bournemouth leikur undir stjórn Paavo Berglund Scen med tranor og Valse triste. Mynd- skreyting er úr gömlum finnskum kvik- myndum. 23.35 Útvarpsfréttir í dagskráriok. Mánudagur 17.50 Þvottabirnlrnir (1). (Raccoons). Nýr, bandarískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Þórdís Arnljótsdottir og Halj/ dór Björnsson. Þýðandi Þorsteinn Þór- hallsson. , 18.15 Litla vampiran (8). (The Little Vampire). Sjónvarpsmyndaflokkur unn- inn f samvinnu Breta, Þjóðverjaog Kan- adamanna. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.45 Taknmálsfréttír. 18.55 Vistaskipti. Bandarfskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdótt- ir. 19.20 Ambátt. (Escrava Isaura). Brasil- fskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.45 Tommi og Jenni. 19.55 Átak f landgræðslu. 20.00 Fróttir. 20.30 Fróttahaukar. (Lou Grant). Banda- riskur myndaflokkur um líf og störf á dagblaði. Aðalhlutverk Ed Asner, Ro- bert Walden, Linda Kelsey og Mason Adams. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 21.20 Ærslabelgir. (Comedy Capers - A Royal Rumpus). Staðgengillinn. Stutt mynd frá tímum þöglu myndanna. 21.35 Yfirheyrslan. (A Rat in the Skull). Ss' Breskt verðlaunaleikrit eftir Ron Hutc- hinson. Leikstjóri Max Stafford-Clark og Glyn Edwards. Aðalhlutverk Philip Jackson, Gary Oldman, Brian Cox og Colum Convey. Lögregluforingi er feng- inn til að kanna meint ofbeldi leynilög- reglumanns gagnvart manni sem grun- aður er um hryðjuverkastarfsemi. Atriði i myndinni eru ekkl talin við hæfi barna. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. KVIKMYNDIR HELGARINNAR STOÐ2 Föstudagur 16.45 # Santa Barbara. 17.30 Nótt óttans. Night of the Grizzly. Búgarðseigandi nokkur og kona hans eiga undir högg að sækja i heimabyggð sinni. Þegar óboðinn vágestur knýr dyra vandast tilveran. Aðalhlutverk: Gling Walker, Martha Hyerog Keenan Wynn. Leikstjóri: Joseph Pevney. 19.19 # 19.19. 20.00 # Teiknimynd. 20.15 Ljáðu mér eyra... Umsjón: Pia Hansson. Sfónvarpíð: Föstudagur kl. 22.15 Gullgrafarinn (Eureka) Athyglisverð mynd frá Nicolas Roeg en tæpast ein af hans merkustu kvikmyndum. Þótt Eur- eka sé kannski ein af auötekn- ustu kvikmyndum Roegs þá nálgast hann söguefnið engu að síður á óvenjulegan hátt. Gullgrafarinn sem verður ríkasti maður heims en engu að síður virðist allt verða honum að óham- ingju. Eiginkonan drykkjusjúk vegna afskiptaleysis eigin- mannsins, dóttirin gift landeyðu sem hann þolir ekki. Honum finnst allir ofsækja sig og hægt og bítandi stefnir hann að eigin glötun. Stórstjörnur eru í aðal- hlutverkum. Gene Hackman bregst ekki frekar en fyrri daginn. Þá má nefna Tracy Russel, Rut- ger Hauer og Mickey Rourke. Myndin er frá árinu 1983 en var sýnd hér á kvikmyndahátíð 1987. Þriggja stjörnu mynd. Stöð 2: Föstudagur kl. 21.15 Fjörutíu karöt (40 Carats) Franskur stofufarsi sem bandaríska draumamaskínan hefur yfirfært á hvíta tjaldið með þokkalegum árangri en þó þykir myndin Kða fyrir pað að norska leikkonan Liv Ullman passi ekki í hlutverkið sem fráskilin New York kona. Þeir Gene Kelly og Binnie Barnes þykja þó lyfta myndinni upp úr meðalmennsk- unni með góðum gamanleik. Fertug fráskilin kona skreppur í sumarleyfi til Grikklands og á ást- arnótt meðtvítugum manni. Mað- urinn heimsækir svo konuna í New York í fylgd dóttur hennar. Þá kemur til skjala maður á aldri konunnar sem fellir hug til dóttur- innar. Lagað að frönskum hætti. Leikstjóri er Milton Katselas og er myndin frá árinu 1973. Tvær og hálf stjarna í handbókum. Sjónvarpið: Laugardagur kl. 23.35 Háskaleikur (The Deadliest season) Þessi mynd frá árinu 1977 er kannski merkust fyrir þær sakir að í henni kom fram í fyrsta skipti á hvíta tjaldinu leikkona sem síð- an hefur verið ein eftirsóttasta leikkona kvikmyndanna! Hér er auðvitað átt við Meryl Streep. Þessi mynd fjallar um íshokkílið í Bandaríkjunum og lýsir vel hörkunni sem er í þessari íþrótta- grein. Atvinniimaður í íþróttinni teflir á tæpasta vaðið og slasar annan leikmann lífshættulega. Hann er ákærður fyrir tilraun til manndráps. Aðalhlutverk leikur Michael Moriarty. Leikstjóri er Robert Markowitz. 20.45 Bernskubrek. Gamanmyndaflokk- ur. 21.15 Fjörutiu karöt. 40 Carats. Gaman- mynd um fertuga, fráskilda konu sem fer í sumarleyfi til Grikklands. Aðalhlut- verk: Liv Ulmann, Edward Albert og Gene Kelly. Leikstjóri: Milton Katselas. 23.00 Bjartasta vonin. Breskur gaman- myndaflokkur. 23.25 Flugfreyjuskólinn. Stewardess School. I þessari bráðsmellnu gaman- mynd, sem er í anda Airplaine- myndanna, fylgjumst við með níu ný- bökuðum flugfreyjum og flugþjónum. Aðalhlutverk: Brett Cullen, Mary Cado- rette, Donald Most og Sandahl Berg- man. Leikstjóri: Phil Feldman. Ekki við hæfi barna. 01.00 Agnes, barn Guðs. Agnes of God. Kornabarn ungrar nunnu finnst kyrkt i einangruðu klaustri. Geðlæknir er feng- inn til þess að komast að því hvort nunn- an unga sé heil á geðsmunum. Aðal- hlutverk: Jane Fonda, Anne Bancroft og Meg Tilly. Leikstjóri: Norman Jewison. 02.35 Dagskrárlok. Laugardagur 09.00 Með Beggu frænku. 10.30 Jógi. Teiknimynd. 10.50 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. 11.15 Fjölskyldusögur. Leikin barna- og unglingamynd. 12.10 Ljáðu mér eyra... Tónlistarþáttur. 12.35 Sólskinsparadísin Ibiza. Endur- tekinn þáttur frá síðastliðnum þriðju- degi. 13.05 Hefnd busanna. Revenge of the Nerds. Fimm strákar ganga í bræðralag og eru, þrátt fyrir auma ásýnd og félags- lega útskúfun, sæmilega á sig komnir Kkamlega. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, Robert Carradine og Curtis Armstrong. Leikstjóri: Jeff Kanew. 14.35 Ættarveldið. 15.25 Refskák. Gambit. Endurtekin þýsk framhaldskvikmynd í tveimur hlutum. Fyrri hluti. 17.00 iþróttir á laugardegi. 19.19 # 19.19. 20.00 Heimsmetabók Guinness. 20.25 Ruglukollar. Bandarískir gaman- bættir. 20.55 Frfða og dýrið. Spennandi ævint- ýraþættir. 21.45 Hulin fortið. Strangor in My Bed. Sannsöguleg mynd um eiginkonu og tveggja barna móður sem þjáist af minnisleysi eftir að hafa lent í bílslysi. Aðalhlutverk: Lindsay Wagner, Armand Assante, Douglas Sheehan og Allison Court. Leikstjóri: Larry Elikann. 23.20 Herskyldan. Spennuþáttaröð. 00.10 Sunset Boulevard. Þreföld Ósk- arsverðlaunamynd með úrvalsleikur- um. Myndin greinir frá ungum rithöfundi og sambandi hans við uppgjafa stór- stirni þöglu kvikmyndanna. Aðalhlut- verk: William Holden, Gloria Swanson og Erich Von Stroheim. Leikstióri: Billy Wilder. 01.55 Dagskrárlok Sunnudagur 09.00 Alli og íkornarnir. Teiknimynd. 09.25 Lafði Lokkaprúð. Teiknimynd. 09.35 Selurinn Snorri. Teiknimynd. 09.50 Þrumukettir. Teiknimynd. 10.15 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. 10.40 Smygl. Breskur framhaldsmynda- flokkur. 11.10 Kaldir krakkar. Spennandi fram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum fyrir börn og unglinga. 1. þáttur. 11.35 Albert feiti. Teiknimynd. 12.00 Óháða rokkið. Nýr tónlistarþáttur. 12.55 Mannlikaminn. 13.25 Refskák. Gambit. Seinni hluti endurtekinnar þýskrar kvikmyndar. 15.10 Leyndardómar undirdjúpanna. Stórkostlegir þættir þar sem leyndar- dómar undirdjúpanna eru leitaðir uppi. 16.10 Golf. 17.10 Listamannaskálinn. EricClapton. 18.10 NBA-kröfuboltinn. 19.19 # 19.19. 20.00 Svaðilfarir i Suðurhöfum. Ævint- ýralegur framhaldsmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 20.55 Fornbflar á ferð. Þáttur sem tekinn var þegar fornbílaáhugamenn fóru hringinn í kringum landið á tíð ára af- mæli Fornbílaklúbbsins sumari 1987. 21.35 Prinsessan. Princess Daisy. Bandarísk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum sem greinir frá afdrifum Daisy, dórtur rússnesks prins og bandarískrar FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45Veoutfregnir.Bæn.7.MFt*ttJr.7.03l morgunsárið. 9.00 Frétbr. M3 Utt barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfim, 9.30 Land- pósturinn - Frá Austurlandi. 10.00 Frettir. 1010 Veðurfregnir. 10.30 Svwtawta. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttaytirlit. 12.20 HadegisfrétUr. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 I dagsms ónn. 13.30 Miðdegissagan: „I samaklefa ettir Jako- bínu Sigurðardóttur. Hofundur les (4). 14.00 Fréttir. 14.03 L|uflingslog 15.00 Fréttir. 15.03 „Vísindin efla alla dáð • 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbokin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 BarnautvarfrulL„ Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Joseph Haydn 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan - fréttaþáttur. 18.10 Á vettvangi. 18.45 Veðurfregnir 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veður- fregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Danslog. 23.00 I knngum hlutina. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturutvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 6.45 Veðurtregnir. Bæn. 7.00 Frettir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.05 Litli barnatíminn. 9.20 Sfgildir morguntónar. 9.45 Innlent fréttayfirlit vik- unnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjón- ustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fólkið í Þingholtunum. 11.00 Tilkynningar. 11.05 I liðirini viku 12.00 Tilkynningar. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Hér og nú. 13.30 Á þjóðvegi eitt. 15.00 Þetta vil ég heyra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sumarferðir Barnaútvarpsins. 17.00 Leikandi létt. 18.00 Af lifi og sal. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Sönglog fyrir gít- ar og sópranrödd. 20.00 Sagan: „Vala" eftir Ragnheiði Jónsdóttur. 20.30 Vísiir og þjóðlög. 21.00 Slegið á létta strongi. 21.30 Sólrun Bragadóttir syngur islensk og er- lend lög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregn- ir. 22.20 Dansaö með harmonfkuunnend- um. 23.00 Dansað f dogginni. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefn- inn. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturút- varp á báðum rásum til morquns. Sunnudagur 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veður- tregnir. Dagskrá. 8.30 A sunnu- dagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.25 „Það er svo margt ef að er gáð". 11.00 Messa i Fella- og Hólakirkju. 12.10 Dag- skrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. 13.30 Sfldarævintýrið á Siglufirði. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 I góðu tómi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um- hverfis jörðina á 33 dogum. 17.00 Tón- leikar á vegum Evrópusambands útvarps- stöðva. 18.00 Útfhött. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.31 Leikrit mánaðarins: „A sumardegi í jurtagarði" eftir Don Haworth. 20.30 (slensk tónlist. 21.10 Kviksjá. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurtregnir. 22.20 Harmonikuþáttur. 23.00 „Himneskt er að lifa. 24.00 Fréttir. 00.10 Sígild tónlist i helgarlok. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurtregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tfminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Land- pósturinn. 9.45 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin í fjörunni. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynn- ingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 f dags- ins önn. 13.35 Miðdegissagan: „I sama Klefa" eftir Jakobfnu Sigurðardóttur. 14.00 Fróttir. 14.05 A frfvaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall - Hvers vegna ertu hér. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Frettir. 18.03 Fyll'ann, takk. 18.10 A vett- vangi. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. 19.37 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn - „Hanna Maria" eftir Magneu frá Kleifum. 20.15 Barokktónlist - Handel og Schutz. 21.00 Sveitasæla. 21.30 Útvaipssagan: „Papa- langi-hvfti maðurinn". 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 M-hátfð á Austur- landi. 23.10 Kvöldstund f dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10. Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 01.00 Næturúrvarp. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Aug- lýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Um- hverfis landið á áttatíu. 14.03 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. 22.07 Slbyljan. uo.io Snún- ingur. 02.00 Næturúrvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 02.00 Nætuoitvarp. 8.10 Á nýjum degi. 10.03 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Kæru landsmenn. 17.00 Fyrirmynd- arfólk. 19.00 Kvöldfróttir. 19.31 Afram Is- land. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan. 00.10 Út á lítið. 02.00 Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. Sunnudagur 02.00 Næturútvarp. 9.03 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Aug- lýsingar. 13.00 Paul McCartney og tónlist hans. 14.00 I sólskinsskapi. 16.05 Söng- leikir í New York - „Inni í sjógi" eftir Step- han Sondheim. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 I fjósinu. 20.30 Kvöld- tónar. 22.07 A elleftu stundu. 02.00 Nætur- útvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 02.00 Næturútvarp 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.05 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Afram fsland. 20.30 Útvarp unga fólksins. 22.07 Rokk og nýbylgja. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 ÚTVARP RÓT FM 106,8 kvikmyndastjörnu. Aðalhlutverk: Mer- ete Van Kamp, Claudia Cardinale, Bar- bara Bach, Ringo Starr, Lindsay Wagn- er og Robert Urich. Leikstjóri: Waris Hussein. 23.05 Dauðagildran. Deathtrap. Michael Caine glímir hér við hlutverk rithöfundaf sem má muna sinn fifil fegurri. Aðalhlut- verk: Michael Cane, Christopher Ree- ve, Dyan Cannon og Irene Worth. Leik- stjóri: Sidney Lumet. Ekki við hæfi barna. 00.55 Dagskrárlok. Mánudagur 16.45 # Santa Barbara. 17.30 Mundu mig. Remember My Name. Myndin fjallar um. unga konu sem er.- staðráðin í því að eyðileggja hjónaband fyrrverandi eiginmanns síns. Aðalhlut- verk: Geraldine Chaplin, Anthony Perk- ins og Berry Berenson. Leikstjóri: Alan Rudolph. 19.19 # 19.19. 20.00 # Mikki og Andrés. 20.30 Bein lina. Síminn er 672255. Liggur þér eitthvað á hjarta? I hverjum mánuði gefst þær tækifæri til þess að ' segja okkur hvað þér finnst um dagskrá Stöðvar 2 og þjónustu okkar við þig. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 21.00 Kæri Jón. Bandarískur tramhalds- myndaflokkur. 21.30 Dagbók smalahunds. Öviðjafnan- legur hollenskur framhaldsmyndaflokk- ur. 4. þáttur. 22.20 # Háskólinn fyrir þig. Matvæla- fræði. 22.45 Stræti San Fransiskó. Bandarísk- ur spennumyndaflokkur. 23.35 Vafasamt sjálfsvíg. The Return of Frank Cannon. Einkaspæjarinn Cann- on, sem sestur var í helgan stein, tekur nú til starfa að nýju við að leysa ráðgátu þá hvernig og hvers vegna vinur hans framdi einkennilegt sjálfsmorð. Aðal- hlurverk: William Conrad, Joanna Pett- et, Arthur Hill og Diana Muldaur. Leik- stjóri: Corey Allen. Ekki við hœfl barna. 01.05 Dagskrárlok. Föstudagur 9. júní 1989 nýtt HELGARBLAÐ - SÍÐA 31 IDAG 9.JÚNÍ föstudagur í áttundu viku sumars. 160dagurársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 3.05 og sestkl. 23.51. Viðburðir Fyrsta flug til Norðurpólsins 1937. APÓTEK Helgar- og kvöldvarsla lyfja- búða er í Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Háaleitis Apótek er opið allan sólarh ring- inn, en Vesturbæjar Apótek virka daga til 22 og laugardag 9-22. GENGÍ sala Bandaríkjadollar.............. 57,58000 Steriingspund.................. 90,64500 Kanadadollar................... 48,10200 Dönskkróna.................... 7,49010 Norskkróna..................... 8,04640 Sænskkróna................... 8,64950 Finnsktmark................... 13,06850 Franskurfranki................ 8,59920 Belgfskurfranki................ 1,39320 Svissn.franki................... 33.68830 Holl.gyllini....................... 25,91070 V.-þýsktmark.................. 29,18100

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.