Þjóðviljinn - 09.06.1989, Blaðsíða 30

Þjóðviljinn - 09.06.1989, Blaðsíða 30
MYNDLIST Jónas Vlðar S velnsson (málverk) í Alþýðubankanum Akureyri, opiö á af- greiöslutíma. Edda Jónsdóttlr meö sýningu í Listasalnum Nýhöfn. Myndir unnar með vatnslit, olíukrít og blýanti. Virka 10-18, helgar14-18til 21.6. FÍM-salurinn: Guðrún Guðmunds- dóttir með sýningu á þrívíðum vegg- myndum úr pappír. Virka 13-18, helg- ar14-18. Llstasafn ASl: Gunnþórunn Sveinsdóttirfrá Mælifellsá, til 18.6. Virka 16-20, helgar 14-20. Magnús Tómasson sýnir í útibúi SPRON Alfabakka 14, hefst sd. kl. 14. Opið á afgreiðslutíma til 1. sept. Ljósmy ndasaf n Rey kjavikur sýnir Ijósmyndiraf Jóhannesi Páli II páfa eftir Adam Bujak. Opið alla daga 11 - 19. Myndllstarsalurinn Muggur Aöal- Strætl 9: Elín Karítas Thorarensen sýnir málverk og vatnslitamyndir, hefst Id. kl. 14. Virka 16-19, helgar 14- 19 «112.6. Slunkaríki, ísafirði. Rósa Ingólfs- dóttir opnar sýningu á grafíkmyndum Id. 10.6. Sýningin stendur til 25.6., opiðfimmtud.-sunnud. 16-18. Llstasafn Slgurjóns, opið ld., sd. 14-17. Mán, miðv.fim. 20-22. Tón- leikarþrið. 20.30. Fd:lokað. Kaffistof- an opin á sama tíma. Tekið á móti hópum eftir samkomul. Þjóðmln jasaf n opið alla daga nema mán.11-16. Fundur Ameríku. Sýning í Sjóminj- asafni fslands, Vesturgötu 8 Hf. Opin ísumaralladaganemamán. 14-18. Listasafn Einars Jónssonaropið alla daga nema mán. 13.30-16. Opnum sýningu á listaverkum jarð- argróðans með vorinu. Aðgangur ókeypis sé góðri umgengni heitið, annars er goldið með himinháum upphæðum vanvirðingar. Folda. Kjarvalsstaðí r: Hin árlega sumar- sýning á verkum Kjarvals. Uppstil- lingarog kyrralífsmyndir. Stendurtil 20. ágúst. Opið daglegafrá 11-18. Ásmundarsalur: Ásgeir Lárusson opnar sýningu á vatnslitamy ndum á laugard. Sýningin stendur til 25.6. Sparlsjóður Mýrasýslu Borgar- nesl: Athygli vakin á því að myndir Matthíasar Ólafssonar (Hassa) verða teknar niður föstud. 9.6. Seldar myndir fluttar til eigenda sinna. Aðalstrætl 9,2. hæð: Síðasta sýn- ingarhelgi. Lýkur fhánud. 12. júní. Boðskortfrájan. ífullugildi. Sjálð mannlnn: Sýning í kirkjunni á Svalbarðseyri sunnud. 11. júní kl. 21. TONLIST íslensk tónverkamiðstöð: föstud. 9.6. kl. 20.30: Laugar, Sinfóníuhljóm- sveit islands. Laugard. 10.6. kl. 17: Dalvík, Sinfóníuhljómsveit Islands. Sunnud. 11.6. kl. 17: Kjarvalsstaðir vestursalur, Esther Helga Guð- mundsdóttir sópran og David Know- les píanó. Hótel ísland: Smokie með tónleika 9.og10.júní. fslenska óperan: laugard. 10.6. kl. 16, tónleikar með 10 manna karlakór fra Konunglegu óperunni í Kaup- mannahöfn. Norræna húsið: Ingunn Ósk Sturlu- dóttir mezzósópran með einsöngs- tónleika laugard. 10.6. kl. 17. Með- leikari er Dagný Björgvinsdóttir pí- anóleikari. Hvað á að gera um helgina? LEIKLIST Þjóðleikhúsið: Logi, logi eldurmín, færeyskur gestaleikur föstud. kl. 20.30. Sveltasinfónían í Iðnófd., Id. og sd. kl. 20.30. Allra síðustu sýningar. Frú Emelía sýnir Gregor (Ham- skiptin), föst. og sd. 20.30 í Skeifunni 3c. Síðustu sýningar. IÞROTTIR Fótboltl. 1 .d.ka. KA-KR, Fylkir-ÍA föd. 20.00.1 .d.kv. Þór-ÍA, KR- Stjarnan, Valur-UBKId. 14.00. Mjólk- urbikarinnsd. 14.00. HITT OG ÞETTA Ferðafélagið: Söguslóðir Njálu Id. kl. 09. Sunnud. kl. 10 Höskuldarvellir- Einihlið-Straumsvík. Kl. 13Gjásel- Straumsel-Straumsvík. Brottförfrá Umfmst. austanmegin. Miðvikud. 14.6. kl. 20. Heiðmörk, hugað að groðri, ókeypis. Helgarferðir: 16.-19. júní: Þórsmörk. 16.-18. júní: Mýrdalur-Heiðardalur-Dyrhóiaey- Reynishverfi. Uppl. og farmiðasala á skrifstofu F.(. Útlvist. Sunnud. 11.6. kl. 13: Landnámsgangan. Létt ganga frá Ell- iðaárbrú um Artúnshöfða, Gullinbrú, Gufunes og Eiðsvík í Blikastaðakró. Verð kr. 500, f rítt f. börn. Brottför frá BS( bensínsölu. Helgarferðir: 9.-11. júní: Snæf ellsnes - Snæf ellsjökull. 16.-18. júní: Langavatn- Hítardalur. Bakpokaferð, göngutjöld. Uppl. og farm. á skrifst. s. 14606 og 23732. Ánlng: Fundur um örlagaríka atburði á Sturlungaöld verður haldinn 8.-9. júníá Sauðárkróki. Opinn öllum áhugamönnum um sogu. Þátttöku þarf að tilkynna til Jóns Gauta Jóns- sonar (s. 95-6717 og 95-5072, sem veitirallaruþpl. Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi kl. 10 frá Digranesv. 12. • Sölvi Sveinsson skólameistari „Ég ætla að vera eins mikið úti við og ég get. Sennilega fer ég upp í sveit að planta trjám. Svo þarf ég að fara í sjúkrahússheimsókn, en að öðru leyti verð ég heima með fjölskyldunni og læt mér líða vel." Samvera, súrefni, hreyfing. Nýlagað molakaffi. Félag eldri borgara. Opið hús íTón- abæ sd. kl. 14, f rjáls spilamennska og tafl. Dansað kl. 20. Félagsfundur mán. ÍGoðheimum, Sigtúni 3. Stofn- un Landssambands aldraðra. Félag eldri borgara Kópavogi: fél- agsvist og dans 2. hæð Félagsheimi- lis Kópavogs fd. kl. 20. í Saurbæ á Kjalar nesi verður hin ár- lega Bakkamessa, sunnud. 11.6. kl. 14. Hún tengist að nokkru vinnu við sjávarbakkann sem unnið hefur verið að reglubundið árum saman í sjálf- boðavinnu og skilað góðum árangri. Hin landsfrægu samtök Next Stop Sovét standa fyrir Ijóðaupplestri sunnud. 11.6. kl. 14.30, í Hlaðvarp- anum. Fram koma m.a. Sjón, Ragna Sigurðar, Kári Tryggvason og Baldur A. Kristinsson. Aðgangseyrir í lág- marki. Afmælisdagar Bókrúnar: (Nýhöfn, Hafnarstræti 18 efnir Bókrún til sérs- takra afmælisdaga 19.-21. júni. Sal- urinn verður opinn frá 10-20. Fyrlrlestur um góða húsgagna- hönnun: Mánud. 12. júníheldurdan- ski innanhússarkitektinn Bart Henr- iksen fyrirlestur í Epal Faxafeni 7, W. 17.30. OWSSfBBBBBfflk TT IREYKJAVÍK10.JÚNi1989 NÝTUM FJÖLBREYTTA AÐSTÖÐU OKKAR TIL ÚTIVERU OG LÍKAMSRÆKTAR OG TÖKUM ÖLL ÞÁTT I ÍÞRÓTTADEGINUM S^ Vesturbæjarlaug. Opiö 7:30-17:30. Enginn aðgangseyrir Leiðsögn i sundi, skokkl, blakl og viö barnaleiktækl frá kl. 13-17. <*>) Við Grandaskóla. Leiðsögn i korfuknattlelk frá kl. 13-17. <JP>t Við Hlíðaskóla. Leiðsögn i körfuknattlelk frá kl. 13-17. K»u Laugardalslaug. Opið 7:30-17:30. Enginn aðgangseyrir. Leiðsögn i sundl, skokki, og viö barnatelktækl frákl. 13-17. EEJ Tennisvöllur við gervi- grasvöllinn i Laugardal. Leiðsögn í tennls frá kl. 13-17 og i blakl á sama tima. Frjálsíþróttavöllur f Laugardal. Félagar úr frjálsíþróttadeildum leiðbeina f frjáls- um íþróttum m.a. spretthlaup, langstökk og kúluvarp kl. 13:00-17:00. osas Við Melaskóla. Leiðsögn i tennls frá kl. 13-17 og i körfuknattleik á sama tima. i J>> Við Austurbæjarskóla. Leiðsögn i körfuknattleik frá kl. 13-17. 12 Sundhöllin. Opið 7:30-17:30. Enginn aðgangseyrir. Leiðsögn i sundi, skokkl, og við barnalelktækl frákl. 13-17. ff| Kellusalurinn «I ¦ i öskjuhlið. Kennsla verður fyrir byrjendur frá kl. 13-16. Ókeypis aðgangur. 5= f Nauthólsvík. Almenningi verða boðin afnot af bátum siglingaklúbbsins ásamt leiösögn frá kl. 13-17. —i ¦- ——————————— .vfl Við Korpúlfsstaði. Félagar í Golfklúbbi Reykjavíkur leiðbeina byrjendum frá kl. 13:30-17. rfí Við Fylkisvöll. Fjölskylduganga og skokk, Stíflu- hringurinn kl. 11.00. Rauðavatn. Almenningi verða boöin afnot af bátum við Rauðavatn. «J>) Vlð Breiðholtsskóla. Leiðsögn 1 körfuknatlleik frá kl. 13-17. mimni ii nW i ii »ii« miíiiii'ii" i tSl Breiðholtslaug. Opið 7:30-17:30. Enginn aðgangsoyrir. Leiðsögn í sundi, skokkl, og viö barnalelktæki frá kl. 13-17. HSflMBKMyHMBaWWBi E fiL Við Fellaskóla. Leiðsögn í tennls frá kl. 13-17 og í körfuknattlelk á sama tima. Heilsuhlaup Krabbameins- félags íslands 1989 hefst við hús félagsins við Skógarhlíð kl Hlaupnir verða 4 km. og 10 km. - Par hefst einnig kl. 11:30 minitrimm fyrír börn, undir umsjón leiðbeinenda. Skráning er frá 8.-10. júní. m Við Seljaskóla. Leiðsögn i körfuknattlelk frá kl. 13-17. Tennisvöllur á svæði Víkings í Fossvogi. Leiösögn i grunnatriðum tennis- íþróttarinnar frá kl. 13-17.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.