Þjóðviljinn - 09.06.1989, Síða 30

Þjóðviljinn - 09.06.1989, Síða 30
Jónas Vi&ar Svelnsson (málverk) í Alþýðubankanum Akureyri, opið á af- greiðslutíma. Edda Jónsdóttlr með sýningu í Listasalnum Nýhöfn. Myndirunnar með vatnslit, olíukrít og blýanti. Virka 10-18, helgar 14-18til 21.6. FÍM-salurinn: Guðrún Guðmunds- dóttir með sýningu á þrívíðum vegg- myndum úrpappír. Virka 13-18, helg- ar14-18. Llstasafn ASÍ: Gunnþórunn Sveinsdóttir frá Mælifellsá, til 18.6. Virka 16-20, helgar 14-20. Magnús Tómasson sýnir í útibúi SPRON Álfabakka 14, hefst sd. kl. 14. Opið á afgreiðslutíma til 1. sept. Ljósmyndasafn Reykjavíkursýnir Ijósmyndiraf Jóhannesi Páli II páfa eftir Adam Bujak. Opið alla daga 11 - 19. Myndllstarsalurinn Muggur Aðal- stræti 9: Elín Karítas Thorarensen sýnir málverk og vatnslitamyndir, hefst Id. kl.14. Virka 16-19, helgar 14- 19 til 12.6. Slunkaríki, ísafirði. Rósa Ingólfs- dóttir opnar sýningu á grafíkmyndum Id. 10.6. Sýninginstendurtil25.6., opiðfimmtud.-sunnud. 16-18. Listasafn Slgurjóns, opið ld., sd. 14-17. Mán, miðv.fim. 20-22. Tón- leikarþríð. 20.30. Fdrlokað. Kaffistof- an opin á sama tíma. Tekið á móti hópum eftir samkomul. ÞJóðminjasafn opið alla daga nema mán. 11-16. Fundur Ameríku. Sýning í Sjóminj- asafni (slands, Vesturgötu 8 Hf. Opin í sumar alla daga nema mán. 14-18. Listasafn Elnars Jónssonar opið alla daga nema mán. 13.30-16. Opnum sýningu á listaverkum jarð- argróðans með vorinu. Aðgangur ókeypis sé góðri umgengni heitið, annars er goldið með himinháum upphæðumvanvirðingar. Folda. Kjarvalsstaðir: Hin árlega sumar- sýning á verkum Kjarvals. Uppstil- lingar og kyrralífsmyndir. Stendur til 20. ágúst. Opið daglega frá 11 -18. Ásmundarsalur: Ásgeir Lárusson opnar sýningu á vatnslitamyndum á laugard. Sýningin stendur til 25.6. Sparlsjóður Mýrasýslu Borgar- nesi: Athygli vakin á því aö myndir Matthíasar Ólafssonar (Hassa) verða teknar niður föstud. 9.6. Seldar myndir fluttar til eigenda sinna. Aðalstræti 9,2. hæð: Síðasta sýn- ingarhelgi. Lýkurmánud. 12. júní. Boðskortfrájan. ífullugildi. Sjálð mannlnn: Sýning í kirkjunni á Svalbarðseyri sunnud. 11. júní kl. 21. TÓNLIST íslensk tónverkamlðstöð: föstud. 9.6. kl. 20.30: Laugar, Sinfóníuhljóm- sveit fslands. Laugard. 10.6. kl. 17: Dalvík, Sinfóníuhljómsveit fslands. Sunnud. 11.6. kl. 17: Kjarvalsstaðir vestursalur, Esther Helga Guð- mundsdóttir sópran og David Know- les píanó. Hótel fsland: Smokie meðtónleika 9.og10.júní. fslenska óperan: laugard. 10.6. kl. 16, tónleikar með 10 manna karlakór frá Konunglegu óperunni í Kaup- mannahöfn. Norræna húsið: Ingunn Ósk Sturlu- dóttir mezzósópran með einsöngs- tónleika laugard. 10.6. kl. 17. Með- leikari er Dagný Björgvinsdóttir pí- anóleikari. Hvað á að gera um helgina? • Sölvi Sveinsson skólameistari „Ég ætla að vera eins mikið úti við og ég get. Sennilega fer ég upp í sveit að planta trjám. Svo þarf ég að fara í sjúkrahússheimsókn, en að öðru leyti verð ég heima með fjölskyldunni og læt mér líða vel.“ LEIKLIST Þjóðlelkhúslð: Logi, logi eldur mín, færeyskurgestaleikurföstud. kl. 20.30. Sveltasinfónían í Iðnó fd., Id. og sd. kl. 20.30. Allra síðustu sýningar. Frú Emelía sýnir Gregor (Ham- skiptin), föst. og sd. 20.30 í Skeifunni 3c. Síðustu sýningar. ÍÞRÓTTIR Fótboltl. 1 .d.ka. KA-KR, Fylkir-fA föd. 20.00.1 .d.kv. Þór-lA, KR- Stjarnan, Valur-UBK Id. 14.00. Mjólk- urbikarinn sd. 14.00. HITT OG ÞETTA Ferðafélagið: Söguslóðir Njálu Id. kl. 09. Sunnud. kl. 10 Höskuldarvellir- Einihlið-Straumsvík. Kl. 13Gjásel- Straumsel-Straumsvík. Brottförfrá Umfmst. austanmegin. Miðvikud. 14.6. kl. 20. Heiðmörk, hugað að gróðri, ókeypis. Helgarferðir: 16.-19. júní: Þórsmörk. 16.-18. júní: Mýrdalur-Heiðardalur-Dyrhólaey- Reynishverfi. Uppl. og farmiðasala á skrifstofu F.f. Útivist. Sunnud. 11.6. kl. 13: Landnámsgangan. Létt ganga frá Ell- iðaárbrú um Ártúnshöfða, Gullinbrú, Gufunes og Eiðsvík í Blikastaðakró. Verð kr. 500, frítt f. börn. Brottför frá BSf bensínsölu. Helgarferðir: 9.-11. júní: Snæfellsnes-Snæfellsjökull. 16.-18. júní: Langavatn - Hítardalur. Bakpokaferð, göngutjöld. Uppl. og farm. á skrifst. s. 14606 og 23732. Ánlng: Fundur um örlagaríka atburði á Sturlungaöld verður haldinn 8.-9. júní á Sauðárkróki. Opinn öllum áhugamönnum um sögu. Þátttöku þarf að tilkynna til Jóns Gauta Jóns- sonar í s. 95-6717 og 95-5072, sem veltir allar uppl. Vlkuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi kl. 10 frá Digranesv. 12. Samvera, súrefni, hreyfing. Nýlagað molakaffi. Félag eldrl borgara. Opið hús í Tón- abæsd. kl. 14, frjáls spilamennska ogtafl. Dansaðkl. 20. Félagsfundur mán. í Goðheimum, Sigtúni 3. Stofn- un Landssambands aldraðra. Félag eldrl borgara Kópavogi: fél- agsvist og dans 2. hæð Félagsheimi- lis Kópavogs fd. kl. 20. í Saurbæ á Kjalarnesi verður hin ár- lega Bakkamessa, sunnud. 11.6. kl. 14. Hún tengist að nokkru vinnu við sjávarbakkann sem unnið hefur verið að reglubundið árum saman í sjálf- boðavinnu og skilað góðum árangri. Hln landsfrægu samtök Next Stop Sovét standa fyrir Ijóðaupplestri sunnud. 11.6. kl. 14.30, í Hlaðvarp- anum. Fram koma m.a. Sjón, Ragna Sigurðar, Kári T ryggvason og Baldur A. Kristinsson. Aðgangseyrir í lág- marki. Afmælisdagar Bókrúnar: f Nýhöfn, Hafnarstræti 18 efnir Bókrún til sérs- takra afmælisdaga 19.-21. júni. Sal- urinn verðuropinnfrá 10-20. Fyrirlestur um góða húsgagna- hönnun: Mánud. 12. júníheldurdan- ski innanhússarkitektinn Bart Henr- iksen fyrirlestur í Epal Faxafeni 7, kl. 17.30. ÍÞR0TTADAGU í REYKJAVÍK10. JÓií 1989 NÝTUM FJÖLBREYTTA AÐSTÖÐU OKKAR TIL ÚTIVERU OG LÍKAMSRÆKTAR OG TÖKUM ÖLL ÞÁTT IÍÞRÓTTADEGINUM Vesturbæjarlaug. Opið 7:30-17:30. Enginn aðgangseyrir. Leiðsögn i sundl, skokki, blakl og við barnaleiktækl frá kl. 13-17. 93 Vlð Grandaskóla. Leiðsögn í körfuknattleik frá kl. 13-17. E93 Við Melaskóla. Leiðsögn í tennls frá'kl. 13-17 og I körfuknattleik á sama tima. Við Austurbæjarskóla. Leiösögn í körfuknattleik frá kl. 13-17. Sundhöllin. Opíð 7:30-17:30. Enginn aðgangseyrir. Leiðsögn í sundi, skokki, og við barnalelktækl frá kl. 13-17. ÍTl Keilusalurinn * ' ■ í Öskjuhlíð. Kennsla verður fyrir byrjendur frá kl. 13-16. Ókeypis aðgangur. f Nauthólsvík. Almenningi verða boðin afnot af bátum siglingaklúbbsins ásamt leiðsögn frá kl. 13-17. 4»A Við Hlíðaskóla. Leiðsögn i körfuknattlelk frá kl. 13-17. Laugardalslaug. Opið 7:30-17:30. Enginn aðgangseyrir. Leiösögn i sundi, skokki, og við barnalelktæki frá kl. 13-17. 93 Við Kennaraháskóla. Leiðsögn i körfuknattleik frá kl. 13-17. ga Tennisvöllur við gervi- ** « ■ grasvöllinn í Laugardal. Leiðsögn í tennls frá kl. 13-17 og i blaki á sama tima. Frjálsíþróttavöllur i Laugardal. Félagar úr frjálsíþróttadeildum leiðbeina i frjáls- um íþróttum m.a. spretthlaup, langstökk og kúluvarp kl. 13:00-17:00. Tá Gönguferð Ferðafélag íslands gengst fyrir gönguferð og kynningu á Elliðaár- dalnum. Gengið verður frá Fossvogsskóla kl. 13:00 og upp að Höfðabakkabrú og til baka. Foreldrar takið börnin ykkar með í létta og ánægjulega gönguferð. 93 Við Fossvogsskóls Leiðsögn i körfuknattleik frá kl. 13-17. Tennisvöllur á svæði Víkings í Fossvogi. Leiðsögn i grunnatriðum tennis- íþróttarinnar frá kl. 13-17. Breiðholtslaug. Opið 7:30-17:30. Enginn aögangseyrir. Leiðsögn i sundl, skokki, og við barnaleiktæki frá kl. 13-17. E93 Við Fellaskóla. Leiðsögn í tennis frá kl. 13-17 og í körfuknattleik á sama tíma. Við Seljaskóla. Leiðsögn í körfuknattlelk frá kl. 13-17. H í'CmvJ. 93 Við Breiðholtsskóla. Leiðsögn i körfuknattlelk frá kl. 13-17. Við Korpúlfsstaði. Félagar i Golfklúbbi Reykjavikur leiðbeina byrjendum frá kl. 13:30-17. Rauðavatn. Almenningi verða boðin afnot af bátum við Rauðavatn. fR0 rf: Við Fylkisvöll. Fjölskylduganga og skokk, Stíflu- hringurinn kl. 11.00. félags íslands 1989 hefst við hús félagsins við Skógarhlíð kl. 12. Hlaupnir verða 4 km. og 10 km. - Þar hefst einnig kl. 11:30 minitrimm fyrir börn, undir umsjón leiðbeinenda. Skráning er frá 8.-10. júní.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.