Þjóðviljinn - 29.09.1989, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.09.1989, Blaðsíða 11
Litli dvergurinn og maðurinn Einu sinni var maður sem var að reyna að kom- ast inn í húsið sitt, hann reyndi og reyndi en ekkert gekk. Þá kom lítill dvergur og sagði: „Hvað er að, væni minn?” Þá sagði maðurinn: „Ja, ég er að reyna...” „Reyna að opna húsið,” sagði dvergurinn. „Ja, já, það mætti segja mér það,” sagði maðurinn hikandi. „Ég skal hjálpa þér, væni Furðulegur hnútur Þú hnýtir hnút á vasaklút eins og sýnt er á mynd 1. og 2. og herðir sæmilega að. Síðan tekur þú í hornin sem merkt eru A og B og þykist enn vera að herða að hnútnum. Að síðustu rykkir þú snögglega í hornin og þá greiðist úr hnútnum eins og 3. mynd sýnir. litum og sjáðu hvað leynist á myndinni. minn,” sagði dvergurinn, „en með einu skilyrði, að þegar ég er búinn að opna húsið fyrir þig, kom þú þá með mér og opnaðu húsið mitt.” „Það skaí ég gera með ánægju,” sagði maðurinn. Og svo opnaði dvergur- inn húsið og þegar maður- inn ætlaði að fara að loka hurðinni sagði dvergurinn: „Ekki ætlarðu að svíkja mig?” „Ójá ég gleymdi mér að- eins,” sagði maðurinn af- sakandi og lokaði hurðinni. Hann labbaði með hon- um að steininum og opnaði húsið. Litli dvergurinn gekk inn, þakkaði fyrir og lokaði. Þá fór maðurinn heim en þá var hurðin lokuð og maðurinn varð að reyna að opna húsið sitt. Friðfinnur Skúli Emilsson 11 ára Að leika tveim skjöldum er orðtak sem notað er þegar einhver er ekki öruggur liðsmaður og á erfitt með að ákveða hvorum aðilanum hann fylgir. Orðtakið er gamalt og er komið frá þeim tíma þegar menn báru skildi í orrust- um. Þá voru skildir merktir með stríðsfánum svo hermenn þyrftu ekki að efast um við hvern þeir áttu að berjast. Sumir hafa átt tvo skildi og notað þá til að villa á sér heimildir þannig að þeir hafa alltaf getað farið yfir í það liðið sem betur gekk. Litaðu reiti 2 og 3 með ólíkum BARNAKOMPAN Umsjón: KRISTÍN VALSDÓTTIR ANDRÉS GUÐMUNDSSON Dularfulli sprotinn Eitt sinn var hlut stolið úr konungshöllinni á mjög dularfullan hátt. Rann- sóknarlögreglan kom á staðinn. Þeirsáu að aðeins einum hlut hafði verið stol- ið. Helgi og Siggi fóru með pabba sínum, hann var lögga. Helgi og Siggi skoð- uðu líka staðinn. Það var allt í óreiðu. Siggi fann hlera í gólfinu. Hann sagði pabba sínum frá þessu. Hann kom strax og sá hler- ann. Houm tókst að lyfta hleranum. Þar lágu tröppur niður. Nokkrir lögreglu- menn fóru niður. Þeir komu síðan út í garðinum. Þeir voru með skartgripi sem hafði verið stolið. Þjófarnir sem stálu sprotanum geymdu þarna fornt þýfi úr öðrum ránum. Lögreglan ákvað að vakta staðinn. Loksins eftir viku kom einn bófi sem ætlaði að taka þýfið og löggan tók hann fastan. Þetta var ekki eini bófinn. Síðan sagði bófinn hvar hinir bófarnir væru. Þeir voru síðan teknir fastir. Oddur Ingimarsson 11 ára Föstudagur 29. september 1989 nÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 11 J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.