Þjóðviljinn - 29.09.1989, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 29.09.1989, Blaðsíða 31
Föstudagur 17.50 Gosi Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa. 18.25 Antilópan snýr aftur Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær Brasilískur myndaflokk- ur. 19.20 Austurbæingarnir Breskur fram- haldsmyndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.30 Þátttaka í sköpunarverkinu - Fyrsti hluti Islensk þáttaröð í þremur hlutum um sköþunar- og tjáningarþörf- ina, og leiðir fólks til að finna henni far- veg. I fyrsta þættinum verður litið til elstu og yngstu kynslóðarinnar. Umsjón: Kristín Á. Ólafsdóttir. 21.05 Poter Strohm Þýskur sakamála- myndaflokkur. 21.50 Reynslutfminn (90 days). Kana- dísk verðlaunamynd. I þessari gaman- mynd segir f rá tveimur ungum ævintýra- mönnum í leit að hinni fullkomnu konu. Annar er hið mesta kvennagull en hinn verður að beita brögðum til að ná ár- angri. 23.35 Njósnari hennar hátignar (Bond - James Bond). Bandarísk heimildamynd um þær sextán Bond-myndir sem gerð- ar hafa verið. Saga þeirra er rakin og sýnd þróun í vopnaburði og tæknibrell- um. Einnig er tónlist myndanna flutt og hinum ýmsu Bond-stúlkum bregðurfyrir á skjánum. 00.25 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Laugardagur 16.00 íþróttaþátturinn 18.00 Dvergarikið Spænskur teikni- myndaflokkur. 18.25 Bangsi bestaskinn Breskur teikni- myndaflokkur um Bangsa og vini hans. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Háskaslóðir Kanadískur mynda- flokkur. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.20 Gleraugnaglámur Breskur gam- anmyndaflokkur. 20.45 Lottó 20.50 Stubbar (Little Cigars) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1973. Myndin lýs- ir á gamansaman hátt baráttu dverga- gengis við undirheimalýð. 22.20 Styrjaldarmyndir (Fragments of War) Áströlsk sjónvarpsmynd frá 1988. Myndin sem byggir á sannsögulegum atburðum, segir frá ástralska kvikmynd- atökumanninum Damien Parer. Rakin er saga hans, allt frá byrjun seinni heimsstyrjaldarinnar, en hann er einna þekktastur fyrir myndir sínar úr Kyrra- hafsstríðinu. 00.05 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Sunnudagur 16.45 Samnorræn guðsþjónusta frá Vadstena f Svíþjóð Herra Martin Lönn- ebo prédikar, Vadstena kirkjukór syng- ur undir stjórn Torsten Holmberg. 18.00 Sumarglugginn 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Brauðstrit Breskur gamanmynda- flokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Anna f Grænuhlíð giftist Seinni hluti. 22.40 Fólkið í landinu -1 grjótinu heima. Ævar Kjartansson í heimsókn hjá Páli Guðmundssyni myndlistarmanni á Húsafelli. 23.00 Lorca - dauði skálds Lokaþáttur. Spænsk/ítalskur myndaflokkur í sex þáttum. 23.55 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Mánudagur 17.00 Fræðsluvarp. 1. Kynning haustannar Sigrún Stefánsdóttir. 2. It- ölskukennsla fyrir byrjendur (1) (Buong- iorno Italia. 17.50 Keisarinn og næturgalinn Banda- rísk teiknimynd byggð á hinni frægu sögu eftir H.C. Andersen. Sögumaður Edda Þórarinsdóttir. 18.15 Ruslatunnukrakkarnir Bandarisk- ur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær Nýr brasilískur fram- haldsmyndaflokkur. 19.20 Æskuár Chaplins (Young Charlie Chaplin) Annar þáttur. Breskur myndafiokkur f sex þáttum. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Á fertugsaldri Bandarískur mynda- flokkur. 21.25 Starar (Starlings) Bresk sjónvarps- mynd í leikstjórn David Wheatley. Aðal- hlutverk Michael Maloney, Lynsey Baxter og Derek Newmark. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ 2 Föstudagur 15.05 Ástþrungin leit Splendor in the Grass. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara 17.55 Dvergurinn Davíð David the Gnome. Teiknimynd sem gerð er eftir bókinni „Dvergar”. Leikraddir: Guö- mundur Ólafsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. 18.20 Sumo-glíma Spennandi keppnir, saga glímunnar og viðtöl við þessa óvenjulegu íþróttamenn. 18.45 Heiti potturinn On the Live Side Djass, blús og rokktónlist er það sem heiti potturinn snýst um. I þessum þætti kyryiir djassarinn Ben Sidran Chick Corea sem flytur „Indian Town", Tower of Power sem flytur „What is Hip” og sjálfur flytur hann lagið Mitsubishi Boy eftir sjálfan sig. Þriðji þáttur af þrettán. 19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Geimálfurinn Alf Loðna hrekkju- svínið er óforbetranlegt. 21.00 Sitt Iftlð af hverju A Bit Of A Do Óborganlegur breskur gamanmynda- flokkur. Annar þáttur. 23.25 Alfred Hitchcock 21.50 Börn götunnar The Children of Times Square Hinn fjórtán ára gamli Eric Roberts ákveður að hlaupast að heiman sökum ósættis við stjúpföður sinn. Aðalhlutverk: Howard E. Rollins, Joanna Cassidy, David Ackroyd og Larry B. Scott. Bönnuð börnum. 23.55 Með hnúum og hnefum Flesh and Fury Þetta er áhrifarík mynd um ungan heymarlausan mann sem átt hefur erfitt uppdráttar og mætt litilli samúö fóllks. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Jan Sterling og Mona Freeman. 01.20 Hinsta ferð Dalton-klíkunnar The Last Ride of the Dalton Gang. Aðalhlut- verk: Jack Palance, Larry Wilcox, Dale Robertson, Bo Hopkins og Saron farrel. 03.50 Dagskrárlok. Laugardagur 09.00 Með afa. 10.30 Jói hermaður. G.l. Joe. Ævintýra- leg og spennandi teiknimynd. 11.00 Hetjur himingeimsins She-Ra. 11.30 Hendersonkrakkarnir 12.00 Sigurvegarar Winners. Sjálf- stæður ástralskur framhaldsmynda- flokkur í 8 hlutum. Annar þáttur. 12.55 Morðsamningar The Enforcer Sí- gild, þandarísk Bogart-mynd. 14.25 Útlagablús Outlaw Blues. 16.05 Falcon Crest 17.00 (þróttir á laugardegi. Meðal ann- ars verður litið yfir iþróttir helgarinnar, úrslit dagsins kynnt, o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. Dagskrárgerð: Erna Kettler. 19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.00 Heilsubælið f Gervahverfi. Há- dramatisk grænsápuópera um ástir og örlög í heilbrigðisgeiranum. 20.35 Speglamorðin Murder with Mirr- ors. Jane Marple er beðin að fara aö sveitasetri gamallar vinkonu sinnar sem á I einhverjum erfiðleikum. Það er stúp- sonur sveitaseturseigandans sem biður Marple þessarar bónar, en að hans sögn eiga dularfullir atburðir sér stað á setrinu. 22.15 Undirheima Miami Miami Vice 23.05 Furðusögur IV Amazing Stories IV Þrjár stuttmyndir úr sagnabanka Steven Spielberg. Sú fyrsta, Famify Dog, er teiknimynd og greinir frá heímilishundi einum sem gengur fremur illa að sinna hlutverkisínu. Þettaerbráðfyndinmynd og ef vel er gáð má finna þar snarpan ádeilubrodd. önnur myndin nefnist Dorothy og Ben og er þar skyggnst ör- lítið inn á órannsakanlega vegi fram- haldslífsins. Tvær verur, sem hafa lent í dásvefni, ná sérkennilegum tengslum og eiga erfitt með að sanna þao fyrir læknavísindunum. 00.20 Hákarlaströndin Shark's Para- dise. Aðalhlutverk: David Reyne, Sally Tayler, Ron Becks og John Paramor. Bönnuð börnum. 01.55 Serpico. Aðalhlutverk: Al Pacino. Bönnuð börnum. 04.05 Dagskrárlok Sunnudagur 09.00 Gúmmfbirnirnir. Gummi Bears. Teiknimynd. 09.25 Furðubúamir Wuzzels. Falleg og vönduð teiknimynd með fslensku tali. 09.50 Selurinn Snorri Teiknimynd með íslensku tali. 10.05 Perla Skemmtileg teiknimynd um Perlu og ævintýrin sem hún lendir I. 10.30 Draugabanar Vönduð og spenn- andi teiknimynd. 10.55 Þrumukettir Teiknimynd. 11.20 Köngulóarmaðurinn. Teiknimynd. 11.40 Tinna Bráðskemmtileg leikin barna- mynd. 12.10 Rás guðs PrayTV. Kristilegar sjón- varpsstöðvar og sjónvarpspredikarar hafa verð í sviðsljósinu undanfarið en þessi mynd fjallar um ungan hugsjóna- ríkan prest sem lendir I slagtogi við hörku sjónvarpspredikara. Aðalhlut- verk: John Ritter, Ned Beatty, Richard Kiley og Madolyn Smith. 13.50 Undlr regnboganum Chasing Ra- inbows. Kandadískur framhaldsmynda- flokkur f sjö hlutum. Annar þáttur endur- KVIKMYNDIR HELGARINNAR Stöð 2: Föstudagur kl. 23.SS Meö hnúum og hnef- um (Flesh and Fury) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1952. Tony Curtis ieikur þarna í einni af sínum fyrstu myndum og vakti leikur hans í henni talsverða athygli. Hann leikur Paul Callan, heyrnarlausan mann, sem fær litla sem enga samúð í lífinu. Hann stundar hnefaleika af mikl- um móð og stendur sig vel, en hann á sér æðra takmark í lífinu sem er að ná heyrn á ný og ástum konunnar sem hann elskar. Tony Curtis þykir fara vel með hlut- verk Callans, en á móti honum leika Jan Sterling og Mona Fre- eman. Leikstjóri er Joseph Pen- vey og fær myndin tvær og hálfa stjörnu í handbók Maltins. Sjónvarpið: Laugardagur kl. 20.SO Stubbar (Little Cigars) Bandarísk gamanmynd frá 1973. Nokkuð óvenjuleg glæpa- gamanmynd þarsem dvergar eru í aðalhlutverki. Myndin er hröð og skemmtileg með mörgum óvenjulegum uppákomum. Dvergarnir eru gengi sem berst á gamansaman hátt við neðarjarð- arlýð stórborgarinnar. Fara dvergarnir hreinlega á kostum í myndinni sem fær þrjár stjörnur hjá Maltin. Aðalhlutverk leika Angel Tompkins, Billy Curtis, Jerry Maren, Frank Delfino, Emory Souza, Felix Silla og Joe De Santis, en leikstjóri er Chris Christenberry. tekinn frá siöastliðnu þriðjudagskvöldi. 15.30 Frakkland nútfmans Fyrsti þáttur af fimmtán í bráðskemmtilegri og einkar fróðlegri þáttaröð um Frakkland nútím- ans. 16.00 Heimshornarokk 17.00 Mannslfkaminn Einstaklega vand- aðir þættir um mannslíkamann. Endur- tekið. 17.30 Hundar og húsbændur Seinni hluti þáttar þar sem saga hundsins er rakin. 8.00 Golt Sýnt verður frá alþjóðlegum stór- mótum. Umsjón Björgúlfur Lúðvíksson. 19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veður og frísk- leg umfjöllun um málefni liðandi stund- ar. 20.00 Svaðllfarir j Suðurhöfum Spenn- andi framhaldsmyndaflokkur. 20.50 Hercule Poirot Þeir Poirot og Hast- ings fást hérna við mjög dularfullt barns- rán. Aðalhlutverk: David Suchet og Hugh Fraser. 21.45 Svlk og daður Kanadísk framhalds- mynd. Lokaþáttur. 22.35 Verðir laganna Spennuþættir um llf og störf á lögreglustöð I Bandaríkjunum. 23.20 Skilnaður: Ástarsaga Divorce Wars: Love Story. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Jane Curtin og Andy Azzara. Leikstjóri Donald Wrye. 00.55 Dagskrárlok. Mánudagur 15.35 Bette Midler Divine Madness. Stór- kostleg mynd sem tekin var af söngkon- unni og grinistanum Bette Midler á nokkrum tónleikum sem hún hélt í kring- um 1980. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 18.10 Bylmingur. 18.40 Fjölskyldubönd. Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.19 19.19 Fróttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð friskleg skil. 20.30 Dallas. 21.25 Hringiðan Fjörugur umræðuþáttur í beinni útsendingu. (hverjum þætti verð- ur ein grundvallarspurning tekin fyrir og rædd oní kjölinn. Umsjón Helgi Péturs- son. 22.25 Dómarinn Bandariskur gaman- myndaflokkur. 22.50 Fjalakötturinn. Fötin skapa mann- inn Emil Jannings var á sínum tíma tal- inn einn besti leikari heims. Hér fer hann með hlutverk hótelvarðar sem er af- skaplega stoltur af starfi sínu og þó eink- um fallega einkennisbúningnum. Aðal- hlutverk: Emil Jannings. Leikstjóri: F.W. Murnau. 00.05 Santfni hlnn mikli Fyrrum flugmað- ur í hernum stjómar heimilinu með her- aga og krefst þess af fjölskyldumeðlim- um og samstarfsmönnum að þeir hugsi og breyti ettir hans höfði. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Blyth Danner, Stan Shaw og Michael O'Keefe. 01.55 Dagskrárlok. Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7. (morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Aldarbragur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veöurfregnir. 13.05 (dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Myndir af Fi- delmann” eftir Barnard Malamud. 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Hvert stefnir íslenska velferðarríkið? 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Tsjaikov- ský og Liszt. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. 22.15 Veður- fregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöld- skuggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 6.45 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Fréttir. 9.05 Litli barnatíminn. 9.20 Sigildir morguntónar. 9.35 Hlustendaþjónustan. 9.45 Innlent yfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Haustmorgunn I garðinum. 11.00 Tilkynningar. 11.05 ( liðinni viku. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hér og nú. 13.30 Tónlistr á laugardegi. 14.00 Tilkynningar. 14.03 Borgir í Evrópu - Kaupmannahöfn. 15.00 Þettavil ég heyra. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sumarferðir Barnaút- varpsins- Laugarvatn. 17.00 Leikandi létt. 18.00 Af lífi og sál. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir - Waxman og Tsjaíkovskí. 20.00 Litii bamatiminn. 20.15 Vlsur og þjóðlög. 21.00 Slegið á léttari strengi. 21.30 Islenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 Línudans. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudags- morgni - Reger, Liszt og Busoni. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 ( fjar- lægð. 11.00 Messa í Kópavogskirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hádegisstund I Útvnrpshúsinu. 14.00 Unglingur í ein- ræðisríki. 14.50 Með sunnudagskaffinu. 15.10 ( góðu tómi. 16.00 Fréttir. Til- kynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Heiða" eftir Jóhönnu Spyri. 17.00 „Alc- este” eftir Georg Friedrich Hándel. 18.00 Kyrrstæð lægð. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Ábætir. 20.00 Á þeysireið um Bandaríkin. 20.15 (slensk tónlist. 21.00 Húsin I fjörunni. 21.30 Útvarpssagan: „Vörnin” eftir Vla- dimir Nabokov. 22.00 Fróttir. Orð kvölds- ins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Úr diskasafninu. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Sígild tónlist í helgarlok - Marcello, Bach og Moz- art. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturút- varp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsáriö. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Lesið úr forystu- greinum landsmálablaða. 9.45 Búnaðar- þátturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn- ir. 10.30 Stiklað á stóru um hlutleysi, her- nám og hervernd. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.10 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 (dags- ins önn. 13.30 Miðdegissagan: „Myndir af Fidelmann”. 14.00 Fréttir. 14.05 Á frívakt- inni. 15.00 Fróttir. 15.03 Gestaspjall. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 „Litil saga um litla kisu”. 20.15 Barokktónlist. 21.00 Aldarbragur. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöld- sins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Skip- brot kommúnismans? 23.10 Kvöldstund í dúrog moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljóm- ur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. augl. 12.20 Hádegis- fróttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.03 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. 20.30 I fjósinu. 21.30 Kvöld- tónar. 22.07 Sbyljan. 00.10 Snúningur. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 8.10Ánýjumdegi. 10.03 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 (stoppurinn. 14.00 Heimurinn á heimavigstöðvum. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Island. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Sí- byljan. 00.10 Út á lífið. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.10 Áfram Island. 9.03 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Augl. 13.00 Sykurmolarnir og tónlist þeirra. 14.00 Spilakassinn. 16.05 Slægur fer gaur með gígju. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.31 „Blitt og létt...”. 20.301 fjósinu. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Klippt og skoriö. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. 14.03 Hvað er að gerast. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðars- álin og málið. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blítt og létt. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Bláar nótur. 00.10 Bláar nótur. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Föstudagur 9.00 Rótartónar. 14.00 Tvö til fimm. 17.00 Geðsveiflan. 19.00 Raunir. 20.00 Fés. 21.00 Gott bít. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Laugardagur 10.00 Plötusafnið mitt. 12.00 Miðbæjar- sveifla. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. 17.00 Dýpið. 18.00 Perlur fyrir svín. 20.00 Fés. 21.00 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Sunnudagur 10.00 Sígildur sunnudagur. 12.00 Jazz & blús. 13.00 Prógramm 15.00 Poppmessa I G-dúr. 17.00 Sunnudagur til sælu. 19.00 Gulrót. 20.00 Fés. 21.00 Múrverk. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Mánudagur 09.00 Islensk tónlistarvika á Útvarpl Rót. 9.30 Tónsprotinn. 10.30 ( þá gömlu góðu daga. 12.00 Tónafljót. 13.00 Klakapopp. 17.00 Búseti. 17.30 Laust. 18.00 Heimsljós. 19.00 Bland I poka. 20.00 Fés. 21.00 Frat. 22.00 Hausaskak. 23.30 Rót- ardraugar. 24.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 EFF-EMM FM 95,7 STJARNAN FM 102,2 í DAG 29. september föstudagur. Engladagur. Mikj- álsmessa. 272. dagur ársins. Nýtttungl. Sólarupprás í Reykja- víkkl.7.27-sólarlagkl. 19.08. Viðburðir Haustvertíð hefst. Hjálmar Jóns- son skáld frá Bólu faeddur árið 1794. Landsíminn opnaður 1906. Auður Eir Vilhjálmsdóttir vígð til prests fyrst íslenskra kvennaárið1974. GENGI 28. sept. 1989 kl. 9.15. Bandarlkjadollar. Sterlingspund.... Kanadadollar..... Dönsk króna...... Norskkróna....... Sænskkróna....... Finnskt mark..... Franskurfranki... Belgískurfranki.. Svissn. franki... Holl.gyllini..... V.-þýsktmark..... Itölsk líra...... Austurr. sch..... Portúg. escudo... Spánskur peseti.. Japansktyen...... (rsktpund........ Sala 61,31000 98,56500 51,94200 8,34720 8,81900 9,48920 14,22180 9,59620 1,54810 37,44120 28,76310 32.47350 0,04485 4,61500 0,38490 0,51410 0,43505 86,53000 Föstudagur 22. september 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA.31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.