Þjóðviljinn - 13.10.1989, Side 27
Föstudagur
17.50 Gosi Teiknimyndaflokkur um ævin-
týri Gosa.
18.25 Antilópan snýr aftur Breskur
myndaflokur fyrir börn og unglinga um
tvö börn og vini þeirra, hina smávöxnu
putalinga.
18.50 Tóknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (15) Brasilískur fram-
haldsmyndaflokkur.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fróttir og veður.
20.35 Þótttaka í sköpunarverkinu (3). Is-
lensk þáttaröö í þremur hlutum um
sköþunarr- og tjáningarþörfina. og leiöir
fólks til að finna henni farveg. I þessum
þætti veröur fylgst meö þemavinnu í
leikskólanum Hlíðaborg og Æfingadeild
KHl.
21.15 Peter Strohm Þýskur sakamála-
myndaflokkur meö Klaus Löwitch í titil-
hlutverki.
22.05 Meistaramót (That Champions-
hipm Season) Bandarísk bíómynd frá
1982. Aðalhlutverk Bruce Dern, Stacy
Keach, Robert Mitchum og Martin She-
en.
00.35 Útvarpsfróttir og dagskrárlok.
Laugardagur
16.00 íþróttaþátturinn Sýnt verður frá
leikjum (ensku knattspyrnunni og úrslit
dagsins birt um leið og þau berast. Einn-
ig veröur greint frá innlendum íþróttaviö-
buröum.
18.00 Dvergríkið (16) Sþænskur teikni-
myndaflokkur í 26 þáttum.
18.25 Bangsi bestaskinn Breskur teikni-
myndaflokkur um bangsa og vini hans.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Háskaslóðir (Danger Bay) Kana-
dískur myndaflokkur.
19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu
sem hefst á fréttum kl. 19.30.
20.30 Lottó.
20.35 Stúfur (Sorry) Breskur gaman-
myndaflokkur með Ronnie Corbett i
hlutverki Timothy Lumsden, sem er pip-
arsveinn á fimmtugsaldri, en býr ennþá
hjá móður sinni.
21.05 Kvikmyndahátíð 1989 Umsjón
Hilmar Oddsson og Friörik Þór Friöriks-
son.
21.15 Mærin og ókindin (Skönheden og
udyret) Dönsk bíómynd frá 1984._Metta
er 16 ára og býr hjá föðycsínu'mj Þegar
Janni gerir hosur--sTnar grænar fyrir
Mettu skerst'Táðir hennar i leikinn, því
töluverður aldursmunur er á Janni og
Mettu.
22.45 Hráskinnaleikur (Lion in Winter).
Bresk bíómynd frá 1968. Leikstjóri Ant-
hony Harvey. Aöalhlutverk Katharine
Hepburn, Peter O'Toole, Anthony Hop-
kins og Timothy Dalton. Katharine Hep-
burn hlaut Óskarsverðlaunin fyrir leik
sinn j þessari mynd.
00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sunnudagur
13.00 Fræðsluvarp. Endurflutningur. 1.
Þýskukennsla. 2. Það er leikur að
læra. 3: Algebra 1. og 2. þáttur.
15.50 Rlchard Burton (In From the Cold?
- A Portrait of Richard Burton). Bresk
heimildamynd frá 1988. Fjallaö er um
feril leikarans og brugðið upp fjölmörg-
um sýnishornum úr myndum hans.
17.50 Sunnudagshugvekja Haraldur Ól-
afson lektor.
18.00 Sumarglugglnn Umsjón Árný Jó-
hannsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Brauðstrit Breskur gamanmynda-
flokkur.
19.30 Kastljós á sunnudegi.
20.30 Kvikmyndahátíð 1989 Umsjón
Hilmar Oddsson og Friðrik Þór Friðriks-
son.
20.40 Kvenskörungur í Kentucky (Blu-
egrass). Bandarísk sjónvarpsmynd í
tveimur hlutum. Seinni hluti.
22.10 Fólkið i landinu - Stoltið mitt er
orðið skjár Sigrún Stefánsdóttir ræðir
við Berg Jónsson rafmagnseftirlitsstjóra
og formann orðanefndar rafmagnsverk-
fræðinga.
22.30 Regnboginn (Rainbow) Fyrsti hluti.
Bresk sjónvarpsmynd í þremur þáttum
byggð á sögu eftir D.H. Lawrence.
23.20 Utvarpsfréttir í dagskrárlok.
Mánudagur
17.00 Fræðsluvarp 1. ítölskukennsla
fyrir byrjendur (3) - Buongiorno Italia.
25 mín.
17.50 Bleiki pardusinn Bandarísk teikni-
mynd.
18.15 Ruslatunnukrakkarnir Bandarisk-
ur teiknimyndaflokkur.
18.50 Táknmálsfróttir.
18.55 Yngismær (16) Brasilískur fram-
haldsmyndaflokkur.
19.20 Æskuár Chaplins (4) Breskur
myndaflokkur i sex þáttum.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Á fertugsaldri Bandarískur mynda-
flokkur.
21.20 Skilnaðarbarnið (Child of Love)
Velsk sjónvarpsmynd frá 1988. Billy er
sex ára sonur nýskilinnaforeldra. Móðir
hans ervelsk, en faðir hans ítalskur.Ág-
reiningur verður um forræði Billys og
grípur faðir hans til örþrifaráða.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Ath. dagskrá Sjónvarpsins getur breyst
með stuttum fyrirvara vegna verkfalls
rafiðnaðarmanna.
STÖÐ 2
Fösturdagur
15.30 Börn á barmi glötunar Toughlove.
Sautján ára stráklingur er djúpt sokkinn í
eiturlyf. Aðalhlutverk: Lee Remick,
Bruce Dern, Piper Laurie og Jason Patr-
ick.
17.05 Santa Barbara
17.50 Dvergurinn Davíð David the
Gnome Sérstaklega falleg teiknimynd
gerð eftir bókinni „Dvergar". Leikraddir:
Guðmundur Ólafsson, Pálmi Gestsson
og Saga Jónsdóttir.
18.15 Sumo-glíma Spennandi keppnir,
saga glímunnar og viðtöl við þessa
óvenjulegu íþróttamenn.
18.40 Heiti potturinn On the Live Side
Djass, blús og rokktónlist.
19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringa-
þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni
sem ofarlega eru á baugi.
20.30 Geimálfurinn Alf.
21.00 Fallhlffarstökk
21.30 Sitt lítlð af hverju A Bit Of A Do
Óborganlegur breskur gamanmynda-
flokkur. Fjórði þáttur.
22.25 í hamingjuleit The Lonely Guy
23.55 Dagur sjakalans The Day of the
Jackal Mögnuð sþennumynd-
02.15 í viðjum þagnar Trapped in Sil-
ence Sextán ára gamall drengur, sem í
æsku varð fyrir tilfinningalegri röskun,
er nú óviðráðanlegur unglingur sem er
fullur ótta og neitar að tala við nokkurn
mann. Aðalhlutverk: Marsha Mason og
Kiefer Sutherland. Lokasýning.
03.45 Dagskrárlok
Laugardagur
09.00 Með afa Teinkimyndirnar sem við
sjáum í dag eru Amma,
Grimmsævintýri, Blöffarnir, Snork-
arnir, Óskaskógur og nýja teikni-
myndin Skollasögur.
10.30 Klementína.
10.55 Jól hermaður G. I. Joe Ævintýraleg
og spennandi teiknimynd um altjóð-
legar hetjur.
11.20 Hendersonkrakkarnir Henderson
Kids Vandaður ástralskur framhalds-
flokkur.
11.50 Sigurvegarar Winners Sjálfstæður
ástralskur framhaldsmyndaflokkur í 8
hlutum. Fjórði þáttur.
12.40 Róttlætiskennd Johnny Came
Lately Þetta er sígildur vestri sem gerist
árið 1906 og fjallar um fyrrverandi
fréttamann sem er á barmi glötunar og
hefur verið handtekinn.
14.20 VistaskiptiTrading Places Veðmál
verður til þess að braskari úr fátækra-
hverfi og vellauðugur fasteignasali hafa
vistaskipti. Aðalhlutverk: Dan Aykroyd,
Eddie Murphy, Ralp Mellamy og Don
Ameche. Lokasýning.
16.10 Falcon Crest
17.00 íþróttir á laugardegi Umsjón:
Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason.
19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni
ásamt veður- og íþróttafréttum.
20.00 Heilsubælið í Gervahverfi Islensk
grænsáþuóþera í átta hlutum.
20.35 Harry og félagar Harry and the
Hendersons.
22.25 Undirheimar Miami Miami Vice
23.20 Maurice Maurice er ungur drengur
af aðalsættum, sem er uppi á hinu púrít-
anska Játvarðartímabili.
01.40 Tvenns konar ást My Two Loves
Gail er nýorðin ekkja og þarf í fyrsta
skipti að standa á ein fótum og sjá sjálfri
sér og dóttur sinni farborða. Aðalhlut-
verk: Lynn Redgrave, Mariette Hartley
og Barry Newman. Aukasýning 28.
nóvember.
03.15 Agatha Agatha Christie hefur getið
sér góðs orðstírs meðal bókmennta-
frömuða í Lundúnum. Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman, Vanessa Redgrave,
Timothy Dalton og Helen Morse.
04.50 Dagskrárlok
Sunnudagur
09.00 Gúmmibimirnir Gummi Bears
09.25 Furðubúamir Wuzzels
09.50 Selurinn Snorri Seabert Teikni-
mynd með íslensku tali.
10.05 Perla Jem Skemmtileg teiknimynd.
10.30 Draugabanar Ghostbusters Vönd-
uð og spennandi teiknimynd.
10.55 Þrumukettir Thundercats Teikni-
mynd.
11.20 Köngulóarmaðurinn Spiderman
Teiknimynd.
11.40 Tinna Punky Brewster Bráð-
skemmtileg, leikin barnamynd.
12.10 Heimshornarokk Big World Café
13.05 Frakkland nútfmans Aujourd'hui
en France. Að þessu sinni eru það
franskir listamenn.
13.35 Undir regnboganum Chasing Ra-
inbows Vandaður kanadískur fram-
haldsmyndaflokkur i sjö hlutum. Fjórði
þáttur endurtekinn.
15.10Cosi Fan Tutte Gamanópera í
KVIKMYNDIR HELGARINNAR
Stöð 2: Föstudagur kl.
23.55
Dagur Sjakalans
(The Day off the
Jackal)
Ágætlega þykir hafa tekist
með að færa þessa metsölubók
Frederick Forsyth yfir í kvikmynd-
arform. Sagan er sem kunnugt er
af einum frægasta hryðjuverka-
manni samtímans, Sjakalanum,
sem ráðinn er til að koma Char-
les de Gaulle fyrir kattarnef.
Frönsku öfgasamtökin OAS sem
samanstanda af frönskum liðs-
foringjum í Alsír vildu ryðja de
Gaulle úr vegi og greinir myndin
frá baráttu franskra yfirvalda til
að finna Sjakalann áður en hann
lætur til skarar skríða. Myndin er
einkar vel. leikinn með Edward
Fox, Alan Badel, Tony Britton,
Cyril Cusack, Michel Lonsdale
og Derek Jakobi í aðalhlutverk-
um. Leikstjóri er Fred Zinneman,
einn af kunnustu Hollywood-
stjórum um miðbik aldarinnar, en
þegar hann gerði Dag Sjakalans
1973 gerði hann einungis fáar og
góðar myndir. Maltin gefur þrjár
og hálfa.
Sjónvarpið: Laugardag-
ur ki. 22.45
Hráskinnaleikur
(The Lion in Winter)
Ekta vel gert drama frá Bretum
með úrvalsleikurum í aöalhlut-
tveimur þáttum eftir Wolfgang Amadeus
Mozart.
17.35 Kettir og húsbændur.
18.00 Golf Umsjón: Björgúlfur Lúðvíks-
son.
19.19 19.19 Fréttir, veður og frískleg um-
fjöllun um málefni líðandi stundar.
20.00 Landsleikur Bæirnir bitasL
21.05 Hercule Poirot Belgiski sakamála-
snillingurinn
22.00 Michael Aspel II.
22.45 Verðir laganna Hill Street Blues
23.05 Dauðagildran Deathtrap.
Mánudagur
15.25 Taflið Die Grunstein-Variante
Myndin gerist á árum síðari heimsstyrj-
aldar og fjallar um þrjá fanga, alla af
ólíkum toga og uppruna.
17.05 Santa Barbara
17.50 Hetjur himingeimsins He-Man
18.10 Bylmingur
18.40 Fjölskyldubönd Family Ties
19.19 19.19 Fréttir, veður og dægurmál.
20.30 Dallas
21.25 Hringiðan Umræðuþáttur i beinni
útsendingu. I hverjum þætti verður ein
grundvallarspurning tekin fyrir og rædd
oní kjölinn.
verkum. James Goldman skrifaði
þetta handrit eftir eigin leikriti og
fékk Óskar fyrir, en það gerðu
einnig John Barry fyrir tónlist og
leikkonan Katharine Hepburn
sem hirti gripinn í þriðja sinn. Hún
fer með hlutverk Eleanor af Aqu-
itaine í þessari sögu sem gerist á
aðfangadagskvöld árið 1183, í tíð
Hinriks II. Englandskonungs.
Peter OToole fer með hlutverk
konungs sem er elskuhugi
Eleanor, Anthony Hopkins leikur
Ríkharð Ijónshjarta og þess má
geta að Timothy Dalton, síðar
James Bond, leikur Philip kon-
ung af Frakklandi í sinni fyrstu
kvikmynd. Leikstjóri er Anthony
Harvey og fær myndin fjórar
stjörnur hjá Maltin.
22.25 Bilaþáttur Stöðvar 2 Umsjón:
Birgir Þór Bragason.
22.55 Fjölskyldulíf i Beirut Beirut; The
Last Home Movie. Gaby Bustros var
nítján ára þegar hún yfirgaf hemili sitt í
Beirut og fór utan til að vinna og læra.
Eftir sextán ára dvöl burtu frá heimili
sinu les hún i dagblaði að fjölskylda
hennar, ein af sjö rótgrónum hefðarfjöl-
skyldum í Líbanon, hafi særst alvarlega í
skotárásum Sýrlendinga. Sama dag
stígur hún um borð í flugvél og heldur
heim á leið í þeim tilgangi að telja systur
sinar tvær á að yfirgfa Beirut endanlega.
Sex vikum síöar hverfur hún alein aftur
til New York og heldur svo aftur á heima-
slóðir sínar skömmu síðar, að þessu
sinni í fylgd Jennifer Fox og kvikmynda-
tökuliðs hennar. Kvikmyndatökufólkið
dvaldi þrjá mánuði á heimili Bustros-fjöl-
skyldunnar, en þegar það fór hafði
Gaby ákveðið að vera eftir. Vinur fjöl-
skyldunnar, sem kemur við sögu í
myndinni, segir þar um systumar þrjár:
„Er þetta hugrekki? Er þetta fífldirfska?
Ég held stundum að Bustros-systurnar
séu endanlega gengnar af göflunum."
Leikstjóri og framleiðandi: Jennifer Fox.
00.55 Dagskrárlok.
Föstudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 i
morgunsáriö. 9.00 Fréttir. 9.03 Pottaglam-
ur gestakokksins. 9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Að hafa áhrif. 10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugað.
11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á
dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.15 Daglegt
mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður-
fregnir. 13.00 I dagsins önn. 13.30 Mið-
degissagan: „Myndiraf Fidelmann". 14.00
Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir.
15.03 Bókmenntaþáttur. 15.45. Pottag-
lamur gestakokksins. 16.00 Fréttir.16.03
Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir.
17.03 „Tréprinsinn" ballet eftir Béla Bart-
ók. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á
vettvangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veður-
fregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynn-
ingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatím-
inn. 20.15 Ljóðasöngur. 21.00 Kvöldvaka.
22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veður-
fregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Danslög.
23.00 Kvöldskuggar. 24.00 Fréttir. 00.10
Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. 01.10
Næturútvarp.
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03
„Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt-
ir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi. 9.20
Morguntónar. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir.
10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veður-
fregnir. 10.30 Vikulok. 12.00 Tilkynningar.
12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hér og nú.
14.00 Leslampinn 15.00 Tónelfur. 16.00
Fréttir. 16.04 Islenskt mál. 16.15 Veður-
fregnir. 16.30 Dagskrárstjóri í eina klukku-
stund. 17.30 Stúdíó 11. 18.10 Gagn og
gaman. 18.35 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar.
19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastof-
an. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15
Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmon-
íkuunnendum. 23.00 Góðvinafundur.
24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist
undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. 01.10
Næturútvarp.
Sunnudagur
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15
Veðurfregnir. 8.30 Á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu-
dagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dag-
skrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 I fjarlægð.
11.00 Messa í Garðakirkju. 12.10 Á dag-
skrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður-
fregnir. 13.00 Hádegisstund i Útvarpshús-
inu. 14.00 „Listmálarinn Jón Stefánsson.
14.50 Með sunnudagskaffinu. 15.10 I
góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir. 16.30 Framhaldsleikrit
barna og unglinga. 17.10 Sinfónía nr. 1 í
D-dúr eftir Gustav Mahler. 18.10 Rimsír-
ams. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar.
19.31 Leikrit mánaðarins: „Óskastund
sem aldrei varð" eftir Paul Barz. 20.40 fs-
lensk tónlist. 21.00 Húsin f fjörunni. 21.30
Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. Orð kvölds-
ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 (slenskir
einsöngvarar og kórar. 23.00 Frjálsar
hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp.
Mánudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031
morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Heilsu-
hornið. 9.30 fslenskt mál. 9.45 Búnaðar-
þátturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn-
ir. 10.30 Stiklað á stóru um hlutleysi, her-
nám og hervernd. 11.00 Fréttir. 11.03
Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00
Fréttayfirlit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 I
dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan:
„Myndir af Fidelmann". 14.00 Fréttir.
14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03
Rimsírams. 15.25 Lesið úr forustugreinum
landsmálablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dag-
bókin. 16.08Ádagskrá. 16.15 Veðurfregn-
ir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven.
18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vett-
vangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar.
19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Litli
barnatíminn. 20.15 Barokktónlist. 21.00
„Fast þeir sóttu sjóinn”. 21.30 Útvarps-
sgan. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. 22.15
Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30
Samantekt um þróun mála í Austur-
Evrópu. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll.
24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00
Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp.
RÁS 2
FM 90,1
Föstudagur
7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir.
9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis
landið á áttatíu. 14.03 Hvað er að gerast? -
Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðars-
álin, þjóðfundur i beinni útsendingu sími
91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt
og lótt". 20.30 Á djasstónleikum. 21.30
Fræðsluvarp: Enska. 22.07 Kaldur og klár.
02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja.
03.00 „Blítt og létt". 04.00 Fréttir. 04.05
Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri o.fl.
05.01 Áfram Island. 06.00 Fréttir af veðri
o.fl. 06.01 Úr gömlum belgjum. 07.00 Úr
smiðjunni.
Laugardagur
8.05 Á nýjum degi. 10.03 Nú er lag. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45Tónlist. 13.00 Istopp-
urinn. 14.00 Klukkan tvö á tvö. 16.05
Söngur villiandarinnar. 17.00 Fyrir-
myndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31
Áfram (sland. 20.30 Úr smiðjunni. 21.30
Kvöldtónar. 22.07 Bitiö aftan hægra. 02.00
Fréttir. 2.05 Istoppurinn. 03.00 Rokksmiðj-
an. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð.
05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Áfram (s-
land. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Af
gömlum listum. 07.00 Morgunsveifla(n).
08.07 Söngur villiandarinnar.
Sunnudagur
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. 11.00 Urval. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45Tónlist. 13.00 Grænu blökkukonurn-
ar og aðrir Frakkar.14.00 Spilakassinn.
16.05 Slægur fer gaur með gígju. 17.00
Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 „Blítt og
létt". 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30
Kvöldtónar. 22.07 Klippt og skorið. 01.00
Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Djass-
þáttur. 03.00 „Blitt og létt"... 04.00 Fréttir.
04.05 Undir værðarvoð. 04.30 Veður-
fregnir 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af
veðri ofl. 05.01 Harmoníkuþáttur. 06.00
Fréttir af veðri ofl. 06.01 Suður um höfin.
Mánudagur
7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir.
9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis
landið á áttatíu. 14.03 Hvað er að gerast?
14.06 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03
Þjóðarsálin og málið. 19.00 Kvöldfréttir.
19.32 „Blitt og létt". 20.30 Útvarp unga
fólksins. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær".
22.07 Bláar nótur. 00.10 I háttinn. 01.00
Áfram fsland. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftir-
lætislögin. 03.00 „Blítt og létt". 04.00 Frótt-
ir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á vettvangi.05.00 Fréttir af veðri ofl.
05.01 Lísa var það heillin. 06.00 Fréttir af
veðri ofl. 06.01 Á gallabuxum og gúmmf-
skóm.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
Föstudagur
9.00 Rótartónar. 14.00 Tvö til fimm. 17.00
Geðsveiflan. 19.00 Raunir. 20.00 Fés.
21.00 Gott bít. 23.30 Rótardraugar. 24.00
Næturvakt.
Laugardagur
10.00 Plötusafnið mitt. 12.00 Miöbæjar-
sveifla. 15.00 Af vettvangi baráttunnar.
17.00 Dýpið. 18.00 Perlur fyrir svín. 20.00
Fés. 21.00 Sibyljan. 23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
Sunnudagur
10.00 Sigikfur sunnudagur. 12.00 Jazz &
blús. 13.00 Prógramm 15.00 Poppmessa I
G-dúr. 17.00 Sunnudagur til sælu. 19.00
Gulrót. 20.00 Fés. 21.00 Múrverk. 23.30
Rótardraugar. 24.00 Næturvakt.
Mánudagur
09.00 Islensk tónlistarvika á Útvarpi Rót.
9.30 Tónsprotinn. 10.30 I þá gömlu góðu
daga. 12.00 Tónafljót. 13.00 Klakapopp.
17.00 Búseti. 17.30 Laust. 18.00
Heimsljós. 19.00 Bland í poka. 20.00 Fés.
21.00 Frat. 22.00 Hausaskak. 23.30 Rót-
ardraugar. 24.00 Næturvakt.
BYLGJAN
FM 98,9
EFF-EMM
FM 95,7
í DAG
13. október
föstudagur. 286. dagur ársins.
Sólarupprás í Reykjavík kl. 8.11 -
sólarlagkl. 18.15.
Viöburöir
Steinn Steinarskáld fæddur
1908. Bjarni frá Vogi fæddur
1863.
GENGi
9. okt.
1989 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar....... 61,68000
Sterlingspund............. 97,73200
Kanadadollar.............. 52,48200
Dönskkróna............. 8,39180
Norsk króna............... 8,84050
Sænskkróna................ 9,52730
Finnsktmark............... 14,33090
Franskurfranki............ 9,63600
Belgískurfranki........... 1,55460
Svissn.franki............. 37,48750
Holl. gyllini............. 28,93740
V.-þýskt mark............. 32.68940
Itölsklíra................ 0,04468
Austurr.sch............... 4,64370
Portúg. escudo............ 0,38560
Spánskur peseti........... 0,51600
Japansktyen............... 0,43274
(rsktpund................. 87,03000
Föstudagur 13. október 1989 NYTT HELGARBLAÐ — SfÐA 27