Þjóðviljinn - 03.11.1989, Blaðsíða 31
F^sjónvarpið
Föstudagur
17.50Gosi(Pinocchio)Teiknimyndaflokk-
ur um ævintýri Gosa. Pýöandi Jóhanna
Práinsdóttir. Leikraddir Örn Árnason.
18.25 Antilópan snýr aftur (Return of the
Antilope) Breskur myndaflokkur fyrir
börn og unglinga.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (24) (Sinha Moca) Bras-
ilískur framhaldsmyndaflokkur.
19.20 Austurbæingar (Eastenders)
Breskur framhaldsmyndaflokkur.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Nætursigiing (Nattsejlere) Fyrsti
þáttur. Nýr norskur framhaldsmynda-
flokkur í sex þáttum, sem gerist seint á
síðustuðld. Ungstúlka finnstífjörunni á
eyju í Noröur-Noregi. Hún er minnislaus
og getur ekki gert grein fyrir sér.
21.20 Peter Strohm (Peter Strohm) Þýsk-
ur sakamálamyndaflokkur með Klaus
Löwitsch í titilhlutverki.
22.10 Viðgerðamaðurinn (The Fixer)
Bandarísk bíómynd frá 1968. Leikstjóri
John Frankenheimer. Aðalhlutverk
Alan Bates, Dirk Bogarde og Georgia
Brown. Myndin er gerð eftir sögu Bern-
ards Malamud, og fjallar um gyðing sem
er ranglega dæmdur til fangelsisvistar í
Rússlandi.
00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Laugardagur
14.00 (þróttaþátturinn
14.30 Bein útsending frá leik Werden
Bremen og Bayern Munchen í Vestur-
þýsku knattspyrnunni.
17.00 Bein útsending frá Islandsmótinu í
handknattleik. Einnig verður fjallað um
aðra íþróttaviðburði og úrslit dagsins
kynnt.
18.00 Dvergríkið (19) (La Llamada de los
Gnomos) Spænskur teiknimynda-
flokkur í 26 þáttum.
18.25 Bangsi bestaskinn (The Adventur-
es of Teddy Ruxpin) Breskur teikni-
myndaflokkur um Bangsa og vini hans.
18.50 Tóknmálsfréttir.
18.55 Háskaslóðir (Danger Bay) Kanad-
ískur myndaflokkur.
19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu
sem hefst á fréttum kl. 19.30.
20.30 Lottó.
20.35 '89 á Stöðinni Æsifréttaþáttur í um-
sjá Spaugstofunnar. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
20.50 Stúfur (Sorry)
21.20 Fólkið i landinu - Kyrtill handa
náunganum Sólveig K. Jónsdóttir
ræðir við Ingþór Sigurbjörnsson,
kvæðamann og málarameistara.
21.40 Leynigarðurinn (The Secret Gar-
den) Bresk sjónvarpsmynd frá 1987
byggð á sígildri skáldsögu eftir Frances
Hodgson Burnett. Aðalhlutverk Gennie
James, Barret Olivier, Jadrien Steele og
Derek Jakobi.
23.20 Perrak Þýsk sakamálamynd frá
1970. Aðalhlutverk HorstTappert, Erika
Pluhar og Judy Winter. Perrak lögregl-
uforingi reynir að hafa upp á morðingja
ungrar stúiku.
00.50 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
Sunnudagur
rp Endurflutningur. 1.
2. Islenska 1. þáttur.
13.00 Fræðsluvari
Þýskukennsla.
3. Leikræn tjáning. 4. Algebra 5. og 6.
þáttur.
15.20 Söngvakeppnin í Cardiff.
17.40 Sunnudagshugvekja Sr. Sigurður
Sigurðarson prestur í Selfossprestakalli
flytur.
17.50 Stundin okkar Umsjón Helga Stef-
fensen.
18.20 Unglingarnir í hverfinu (Degrassi
Junior High) Kanadískur myndaflokkur.
Þýðandi Reynir Harðarson.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 Brauðstrit (Bread) Breskurgaman-
myndaflokkurum breskafjölskyldu sem
lifir góðu lífi þrátt fyrir atvinnuleysi og
þrengingar. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
19.30 Kastljós á sunnudegi Fréttir og
fréttaskýringar.
20.35 Dulin fortið (Queenie) (3) Banda-
rískur myndaflokkur I fjórum hlutum. Að-
alhlutverk Kirk Douglas, Mia Sara, Top-
ol, Cary Cady og Martin Balsam.
21.30 Sjö sverð á lofti í senn Fyrri þáttur.
Ný heimildamynd um Jónas Jónsson
frá Hriflu (1885-1968), stjórnmála- og
hugsjónamanninn sem stóð í eldlínu
þjóðmálanna á fyrri hluta þessarar
aldar.
22.15 Á vit ævintýranna með Indiana
Jones (Great Adventurers and their
Quest) Bandarísk heimildamynd um
ævintýramennina sem voru fyrirmyndin
að kvikmyndahetjunni Indiana Jones.
Rætt er við kvikmyndaleikstjórann Stev-
en Spielberg og sýnd atriði úr nýjustu
„Jones" mynd hans.
23.05 Úr Ijóðabókinni. Ástarljóð eftir
Katúilus í þýðingu Kristjáns Árnason-
ar, sem einnig flytur formála. Þröstur
Leó Gunnarsson les.
23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Mánudagur
17.00 Fræðsluvarp 1. ítölskukennsla
fyrir byrjendur (6) - Buongiorni Italia
25 mín. 2. Algebra - Jafna og graf
beinnar línu.
17.50 Töfraglugginn Endursýning frá sl.
miðvikudegi.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (22) (Sinha Moca)
Brasiliskur framhaldsmyndaflokkur.
19.50 Leðurblökumaðurinn (Batman)
Bandarískur framhaldsmyndaflokkur.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Litróf Þáttur um bókmenntir, listir og
menningarmál liöandi stundar. ( þess-
um þætti verður m.a. litið inn á sýningu
Leikféiags Akureyrar, Hús Bernörðu
Alba og rætt við leikstjórann Þórunni
Sigurðardóttur. Einnig les Thor Vil-
hjálmsson úr nýrri bók sinni og Bílaverk-
stæði Badda verður heimsótt. Umsjón
Arthúr Björgvin Bollason.
21.20 Á fertugsaldri Bandarískur mynda-
flokkur.
22.05 íþróttahornið-
22.20 Stjörnuhrap Sænskt sjónvarps-
leikrit eftir Bengt Bratt og Roland Jans-
son. Tveir knattspyrnuáhugamenn hitta
átrúnaðargoð sitt á bar og taka hann
tali.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Þingsjá Umsjón Ingimar Ingimars-
son.
23.30 Dagskrárlok.
STÖÐ 2
Föstudagur
15.05 Hárlð Hair. Þessi kvikmynd þykir
mjög raunsönn lýsing á hippakynslóð-
inni og fjögur ungmenni endurspegla
anda þessa tíma, eða Vatnsberaaldar-
innar, með eftirminnilegum leik þar sem
söngur, dans og tónlist þessa tímabils
eru fléttuð inn í. Aðalhlutverk: John Sa-
vage, T reat Williams, Beverly D'Angelo,
Annie Golden og Nicholas Ray.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Dvergurinn Davíð Mjög falleg
teiknimynd sem yngri kynslóð áhor-
fenda Stöðvar 2 heldur mikið upp á. Hún
er gerð eftir bókinni „Dvergar".
18.15 Sumo-glíma. Sjöundi þáttur.
18.40 Heiti potturinn Djass, blús og rokk-
tónlist.
19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringaþátt-
ur.
20.30 Geimálfurinn Alf. Bandarískur
gamanmyndaflokkur um litla loðna
hrekkjusvínið Alf.
21.00 Sokkabönd í stíl. Glænýr þáttur þar
sem Margrét Hrafnsdóttir velur og kynn-
ir nýjustu dægurlögin og flytur nýjar
fréttir úr tónlistarheiminum og ýmsum
uppákomum unga fólksins.
21.30 Brosmilda þjóðin Thailand hefur
oft verið nefnt land brossins. Stöð 2 var
þar á ferð í september s.l.
22.00 Njósnarinn sem kom inn úr kuld-
anum The Spy Who Came in from the
Cold. Aðalhlutverk: Richard Burton
23.50 Flugrán AE 612 ohne Landeer-
laubnis. Aðalhlutverk: Walter Richter,
Gunter Mack, Joe Bogosyan, Heins
Bennet og Petra Fatrnander.
01.35 Ein af strákunum Just One of the
Guys. Ung stúlka reynir fyrir sér sem
blaðamaður en gengur ekki of vel í starf-
inu.
03.15 Dagskrárlok.
Laugardagur
09.00 Með Afa.
10.30 Jói hermaður Ævintýraleg og
spennandi teiknimynd.
10.50 Henderson-krakkarnir
11.15 Sigurvegar Winners (7)12.05
Sokkabönd í stil Poppþáttur endurtek-
inn frá í gær.
12.30 Fréttaágrip vikunnar Fréttir síð-
astliðinnar viku frá fréttastofu Stöðvar 2.
Þessar fréttir eru fluttar með
táknmálsþul I hægra horni sjónvarps-
skjásins.
12.50 Engillinn og ruddinn Angel and the
Badman Sígildur vestri þar sem John
Wayne leikur kúreka í hefndarhug.
14.30 Tilkall barns Baby M. Endursýnd
framhaldskvikmynd f tveimur hlutum.
16.10 Falcon Crest.
17.00 íþróttir á laugardegi.
19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni
ásamt veður- og íþróttafréttum.
20.00 Heilsubælið í Gervahverfi Islensk
grænsápuópera í átta hlutum. (7).
20.30 Kvikmynd vikunnar.Óvænt að-
stoð Stone Fox. Myndin gerist stuttu
eftir aldamótin siðustu og segir frá mun-
aðarlausa stráknum Willy sem elst upp
á búgarði afa síns. Aðalhlutverk: Joey
Cramer, Buddy Ebsen, Belinda
Montgomery og Gordon Tootooses.
22.05 Undirheimar Miami Miame Vice.
22.55 Trylltir táningar O. C. and Stiggs.
Bráðsmellin gamanmynd .
00.40 Hugrekki Uncommon Valor.
Spennumynd sem gerist í Salt Lake City
þar sem lögregla og slökkvilið eiga í
höggi við stórhættulegan brennuvarg.
Aðalhlutverk: Mitchell Ryan, Ben Murp-
hy, Rick Loham og Barbara Parkins.
02.15 Einfarinn Nasty Heroe. Hann er ein-
fari, svalur og karlmannlegur töffari,
svona a.m.k. á yfirborðinu. Aðalhlut-
verk: Scott Feraco.
03.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur
09.00 Gúmmiblrnir Gummi Bears. Teikni-
mynd.
09.45 Selurinn Snorri Seabert.
KVIKMYNDIR HELGARINNAR
Sjónvarpið: Föstudagur
kl. 22.10
Viðgerðarmaðurinn
(The Fixer)
Þótt Maltin sé ekki nógu
ánægður með þessa mynd þykir
ástæða til að benda á hana sem
eina af þeim athyglisverðari
þessa helgina. Viðgerðarmaður-
inn fær tvær og hálfa hjá honum
en Scheuer er nokkuð örlátari og
bætir heilli stjörnu við. John
Frankenheimer gerði myndina
árið 1968 með þeim Alan Bates,
Dirk Bogarde og Georgia Brown
í aðalhlutverkum. Þetta drama er
gert eftir verðlaunasögu Bernard
Malamud og gerist í Rússlandi
árið 1911. Bates leikur listavel
gyðing sem ranglega er dæmdur
til fangelsisvistar vegna morðs og
lýsir meirihluti myndarinnar veru
hans þar og hvernig virðing hans
bíður hnekki. Dalton Trumbo
reit handritið og finnst Scheuer
sjaldan hafa tekist svo vel að færa
skáldsögu yfir í kvikmynd. Malt-
in er hinsvegar ekki jafn ánægður
og því verður hver að dæma fyrir
sig. Myndin var tekin í Ungverja-
landi.
Stöð 2: Föstudagur
kl. 22.00
Njósnarinn sem
kom inn úr kuldan-
um (The Spy Who
Came in from the
Cold)
Hinn ágæti leikstjóri Martin
Ritt gerði þessa mynd árið 1965
og telst jafnvel til hans betri
verka. Richard Burton hefur
sjaldan verið betri en hér í hlut-
verki njósnara í sínu síðasta verk-
efni. Hann er sendur til að ganga
frá fjandmanni í A-Þýskalandi í
kalda stríðinu einsog það gerist
kaldast. Myndin er gerð eftir
skáldsögu John LeCarré og leika
Clair Bloom og Oskar Werner
einnig í myndinni. Maltin og
Scheuer eru sammála um að
myndin verðskuldi þrjár og hálfa
stjörnu en Halliwell er samur við
sig og gefur tvær.
10.00 Litli Folinn og félagar My Little
Pony and Friends. Falleg og vönduð
teiknimynd með íslensku tali.
10.20 Draugabanar Ghostbusters. Vönd-
uð og spennandi teiknimynd.
10.45 Þrumukettir Thundercats. Teikni-
mynd.
11.05 Köngulóarmaðurinn Spiderman.
Teiknimynd.
11.30 Sparta sport Þáttur sem fjallar um
íþróttir barna og unglinga.
12.00 Ástsjúkir unglæknar Young Doct-
ors in Love. Þetta er bráðskemmtileg
gamanmynd. Aðalhlutverk: Michael
McKean, Sean Young, Hector Eliz-
ondo, Harry Dean Stanton og Patrick
MacNee.
r FM, 92,4/93,5
Föstudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 (
morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Pottaglam-
ur gestakokksins. 9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Að hafa áhrif. 10.00 Fréttir. 10.03
Þingfréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt
út um kýraugað. 11.00 Fréttir. 11.03 Sam-
hljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfir-
lit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfrétt-
ir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 (dagsins önn.
13.30 Miðdegissagan: „Svona gengur
það”. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög.
15.00 Fréttir. 15.03 Goðsögulegar skáld-
sögur 15.45. Pottaglamur gestakokksins.
16.00 Fréttir.16.03 Dagbókin. 16.08 Á
dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bama-
útvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfð-
degi - Rossini og Grieg. 18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30
Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá.
20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Hljómplötu-
rabb. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð
kvöldsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöld-
skuggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að
utan. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturú-
tvarp.
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03
„Góðan dag, góðir hlustendur”. 9.00 Frótt-
ir. 9.03 Litli barnatlminn á laugardegi. 9.20
Morguntónar. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir.
10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veður-
fregnir. 10.30 Vikulok. 12.00 Tilkynningar.
12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hér og nú.
14.00 Leslampinn 15.00 Tónelfur. 16.00
Fréttir. 16.05 Islenskt mál. 16.15 Veður-
fregnir. 16.20 Leikrit mánaðarins: „Mak-
beð” eftir William Shakespeare. 18.45
Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til-
kynningar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barna-
tíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00
Gestastofan. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með
harmoníkuunnendum. 23.00 Góðvina-
fundur. 24.00 Fróttir. 00.10 Um lágnættið
01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp.
Sunnudagur
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15
Veðurfregnir. 8.30 Á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir. 9.03 „Requlem”, sálumessa
eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 10.00
Fréttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 ( fjarlægð. 11.00 Messa f
Einarsstaðakirkju. 12.10Ádagskrá. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00
Hádegisstund í Útvarpshúsinu. 14.00 Píus
páfi fimmtiu ára. 14.50 Með sunnudag-
skaffinu. 15.10 ( góðu tómi. 16.00 Fróttir.
16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga.
17.00 Kontrapunktur. 18.00 Rimsírams.
18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00
Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31
Ábætir. 20.15 Á þeysireið um Bandarikin.
20.15 (slensk tónlist. 21.00 Húsin í fjörunni
21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. Orð
kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 (s-
lenskir einsöngvarar og kórar. 23.00
Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Sam-
hljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætur-
útvarp.
Mánudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fróttir. 7.031
morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Heilsu-
homið. 9.30 (slenskt mál. 9.45 Búnaðar-
þátturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn-
ir. 10.30 Stiklað á stóru um hlutleysi, her-
nám og hervernd. 11.00 Fréttir. 11.03
Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00
Fróttayfirlit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 (
dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan:
„Svonagengurþað". 14.00 Fróttir. 14.03Á
frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsírams.
15.25 Lesið úr forustugreinum landsmála-
blaða. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03
Tónlist á síðdegi - Richard Strauss. 18.00
Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi.
18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00
Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Um
daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Óratorían „Athalia” eftir Georg Frie-
drich Handel. 21.00 Og þannig gerðist
það. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð
kvöldsins. 22.30 Samantekt um innviði
þjóðkirkjunnar. 23.10 Kvöldstund í dúr og
moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp.
RÁS
2
FM 90,1
Föstudagur
7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfróttir.
9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis
landið á áttatíu. 14.03 Hvað er að gerast?
14.06 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03
Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu
sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32
„Blítt og létt”. 20.30 Á djasstónleikum.
21.30 Fræðsluvarp: Enska. 22.07 Kaldur
og klár. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og ný-
bylgja. 03.00 „Blitt og létt". 04.00 Fréttir.
04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af
veðri o.fl. 05.01 Áfram (sland. 06.00 Fréttir
af veðri o.fl. 06.01 Blágresið blíða. 07.00
Úr smiðjunni.
Laugardagur
8.05 Á nýjum degi. 10.03 Nú er lag. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. 13.00 Istopp-
urinn. 14.00 Klukkan tvö á tvö. 16.05
Söngur villiandarinnar. 17.00 Fyrir-
myndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blá-
gresið blíöa. 20.30 Slægur gaur fer með
gígju. 21.30 Afram (sland. 22.07 Bitið aftan
hægra. 02.00 Fréttir. 2.05 ístoppurinn.
03.00 Rokksmiðjan. 04.00 Fréttir. 04.05
Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri ofl.
05.01 Áfram Island. 06.00 Fréttir af veðri
ofl. 06.01 Af gömlum listum. 07.00 Tengja.
08.07 Söngur villiandarinnar.
Sunnudagur
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. 11.00 Urval. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45Tónlist. 13.00 Grænu blökkukonurn-
ar og aðrir Frakkar.14.00 Spilakassinn.
16.05 Slægur fer gaur með gígju. 17.00
Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 „Blítt og
lótt". 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30
Áfram Island. 22.07 Klippt og skorið. 01.00
Áfram island. 02.00 Fréttir. 02.05 Djass-
þáttur. 03.00 „Blítt og létt"... 04.00 Fréttir.
04.05 Undir værðarvoð. 04.30 Veður-
fregnir 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af
veðri ofl. 05.01 Harmoníkuþáttur. 06.00
Fréttir af veðri ofl. 06.01 Suður um höfin.
Mánudagur
7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir.
9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis
landið á áttatíu. 14.03 Hvað er að gerast?
14.06 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03
Þjóðarsálin og málið. 19.00 Kvöldfréttir.
19.32 „Blítt og lótt”. 20.30 Útvarp unga
fólksins. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær”.
22.07 Bláar nótur. 00.10 I háttinn. 01.00
Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftir-
lætislögin. 03.00 „Blítt og létt". 04.00 Frétt-
ir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á vettvangi.05.00 Fréttir af veðri ofl.
05.01 Lísa var það heillin. 06.00 Fréttir af
veðri ofl. 06.01 Á gallabuxum og gúmmf-
skóm.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
Föstudagur
9.00 Rótartónar. 14.00 Tvö til fimm. 17.00
Geðsveiflan. 19.00 Raunir. 20.00 Fés.
21.00 Gott bít. 23.30 Rótardraugar. 24.00
Næturvakt.
Laugardagur
10.00 Plötusafnið mitt. 12.00 Miðbæjar-
sveifla. 15.00 Af vettvangi baráttunnar.
17.00 Dýpið. 18.00 Perlur fyrir svin. 20.00
Fós. 21.00 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
Sunnudagur
10.00 Sigildur sunnudagur. 12.00 Jazz &
blús. 13.00 Prógramm 15.00 Poppmessa I
G-dúr. 17.00 Sunnudagur til sælu. 19.00
Gulrót. 20.00 Fés. 21ÆO Múrverk. 23.30
Rótardraugar. 24.00 Næturvakt.
Mánudagur
09.00 Islensk tónlistarvika á Útvarpi Rót.
9.30 Tónsprotinn. 10.30 I þá gömlu góðu
daga. 12.00 Tónafljót. 13.00 Klakapopp.
17.00 Búseti. 17.30 Laust. 18.00
Heimsljós. 19.00 Bland í poka. 20.00 Fés.
21.00 Frat. 22.00 Hausaskak. 23.30 Rót-
ardraugar. 24.00 Næturvakt.
BYLGJAN
FM 98,9
EFF-EMM
FM 95,7
13.35 Undir regnboganum
15.15 Frakkland nútímans Sérlega fróð-
legir og áhugaverðir þættir um Frakk-
land nútimans.
15.45 Heimshornarokk Big World Café.
Frábærir tónlistar.ættir. (7)
16.40 Mannslíkaminn Living Body.
17.10 Á besta aldri Endurtekinn þáttur
fyrir gott fólk á góðum aldri.
17.40 Eikin May the Oak Grow. Fræðslu-
mynd.
18.10 Golf Sýnt verður frá alþjóðlegum
stórmótum.
19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veður.
20.00 Landsleikur Bæirnir bítast.
21.05 Hercule Poirot Vinsæll breskur
sakamálamyndaflokkur.
22.00 Lagakrókar L. A. Law. Bandarískur
framhaldsþáttur.
22.45 Michael Aspel II Frábærir spjall-
þættir þar sem breski sjónvarpsmaður-
inn Michael Aspel fær til sín heimsræga
gesti.
23.30 Herróttur The Court Martial of Billy
Mitchell. Sannsöguleg mynd um Billy
Mitchell ofursta í flugdeild Bandaríkja-
hers. Aðalhlutverk: Gary Cooper, Char-
les Bickfórd, Rod Steiger og Elizabeth
Montgomery.
01.15 Dagskrárlok.
Mánudagur
09.00 ísmaðurinn Flokkur olíuleitar-
manna er að leit í námum þegar þeir
koma niður á Neanderdalsmann sem
legið hefur frosinn undir mörgum snjó-
lögum um það bil 40.000 ár. Aðalhlut-
verk: Timothy Hutton, Lindsay Crouse
og Jef Lone.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Hetjur himingeimsins Teiknimynd
með islensku tali um Sólnjnu.
18.10 Kjallararokk.
18.40 Fjölskyldubönd Bandarískur gam-
anmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna.
19.19 19.19.
23.30 Dallas.
21.25 Áskrifendaklúbburinn Umsjón
•Helgi Pétursson.
22.15 Dómarinn Night Court. Frábær
bandarískur gamanmyndaflokkur.
22.50 Fjalakötturinn Scarface: The
Shame of the Nation.
í DAG
3. nóvember
föstudagur. 307. dagur ársins. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 9.17- sólarlag
kl. 17.05.
Viðburðir
Alþýðubandalagiö stofnað sem
sfjórnmálaflokkur árið 1968. Þjóðhá-
tíðardagur Panama. Sjómannakl-
úbbur stofnaður í Reykjavík árið
1875.
Föstudagur 3. nóvember 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 31