Þjóðviljinn - 05.01.1990, Qupperneq 26
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, trí-
ótónleikar lau kl. 17. Hlíf Sigurjóns-
dóttir f jðluleikarí, David Tutt píanó-
leikari og Chrístian Giger sellóleikari
flytja píanótríó nr. 1 e/ Mendelssohn
og píanótríó nr. 1 e/Brahms.
Safnaðarhelmillð Vinaminni, Akra-
nesi, lau kl. 14:30, John Speight bar-
íton og Jónas Ingimundarson píanó-
leikari flytja lög e/ Purcell, Ives, Britt-
en, Wolf, Schubertog Schumann.
Sinfóníhljómsveit æskunnar heldur
tónleika í Háskólabíói su kl. 14. Pel-
leas und Melisande e/ Schönberg.
Stjórnandi Paul Zukofsky.
Heiti potturinn, Duus-húsi, jasstón-
leikarsukl. 21:30.
Ljóðatónleikar veröa í Gerðubergi
mán kl. 20:30, John Speight bariton
syngurvið undirleik Jónasar Ingi-
mundarsonar. Á efnisskr. lagaflokkur
e/ Britten, og sönglög e/ Purcell,
Wolf, Schubert, Schumann, lveso.fl.
MYNDLISTIN
Alþýðubanklnn, Akureyri, Ruth
Hansen, málverk. Til 2.2.1990, opið á
afgreiðslutíma bankans.
FÍM-salurinn, Garðastræti 6 Jóla-
sýning FÍM. Opið frá kl. 14 alla daga,
lokun fylgir verslunartíma.
Hafnarborg, Hf, Safnasýning, söfn í
eigu einstaklinga, ásamt hlutum úr
Ásbúðarsafni og Byggðasafni Hafn-
arfjarðar. Til 15.1.14-19 alla daga
nemaþri.
Húsgagnaversl. Kristjáns Sig-
geirssonar, Hestshálsi 2-4, Anna
Gunnlaugsdóttir, málverk.
Kjarvalsstaðir, 11-18 daglega,
austursalur: Kjarval og landið, verk e/
Kjarval í eigu Rvíkurborgar. Vestur-
salur: Margrét Jónsdóttir, olíumál-
verk, vesturforsalur: Helgi Þorgils
Friðjónsson og Hallgrímur Helgason,
portrett. Sýningarnar verða opnaðar
lau.
Listasafn íslands, allir salir, verk í
eigusafnsins (1945-1989). 12-18
alla daga nema mán. kaffistofa opin á
samatíma. Myndjanúarmán.
„Mynd" e/GunnarÖrn Gunnarsson,
leiðsögn fi 13:30-13:45. Aðgangur og
leiðsögn ókeypis.
Llstasafn Einars Jónssonar opið
helgar 13.30-16, höggmyndagarður-
innalladaga11-17.
Listasaf n Slgurjóns, járnmyndir
Sigurjóns og gjaf ir sem saf ninu hafa
borist undanfarin ár. Lau og su 14-17,
þri 20-22. Tónl. lau, bókm.dagskrá
su, sjá Tónlist og Hitt og þetta.
Mjóddin, Halla Haraldsdóttir sýnir
vatnslitamyndir og glerlíst í versl.
Hjartar Nielsen. Til janúarloka, 10-
18:30virkadaga, 10-16 lau.
Norræna húsið, anddyri: Þjóðsögur
og þjóðsagnir, Ijósmyndir Ingu-Lísu
Middleton. Til 7.1. opið 9-19.
Nýhöfn, Hafnarstræti 18, jólasýning,
verke/fjöldalistamanna. 10-18virka
daga.
Galleri Borg, jólasýning á verkum
„gömlu meistaranna". Grafíkgallerí-
ið, blandað upphengi e/fjölda höf-
unda. Opnunartfmi verslana.
Rafmagnsveitur rikisins, Egils-
stöðum, Hringur Jóhannesson, mál-
verk.Til7.1.
Gallerí List, Skipholti 50 b, málverk,
postulín, rakú og glerverk e/ fjölda
listamanna. List opnar 10:30 og lok-
un fylgir verslunartima.
Smíðagalierí, Mjóstræti 2B. Lilja
Eiríksdóttir, málverk. Virka daga 10-
18, laugardaga 14-17.
Rlddarinn, Hafnarfirði, Við búðar-
Hvað á að gera um helgina?
_ Óttar Proppé, forstöðumaöur
fjármálasviðs Hafnafjarðarhafnar
„Ég fer í leikhús á föstudaginn að sjá það sem er kallað Vernharða
Alba en hét Bemarða Alba á Akureyri", sagði Óttar þegar hann var
spurður út í gjörðir hans um helgina. Á laugardaginn sagðist hann
helst ætla að gera sem minnst en stefndi þó að því að klára að lesa
„Evu Luna“, sem hann sagði einstaklega skemmtilega skrifaða bók.
Lengra næðu áætlanir helgarinnar ekki.
HITT OG ÞETTA
Bíósalur MÍR, Vatnsstíg 10, su kl.
16: Grenada, Grenada, Grenada
mín, heimildarkvikmynd um Spánar-
styrjöldina 1936-1939 e/ Roman
Karmen og Konstantín Simonovs.
Myndin er gerð 1967, skýringar á
ensku.
Llstasafn Sigurjóns Ólafssonar,
bókmenntadagskrá su kl. 15. Geir
Kristjánsson les úr þýðingum sínum á
rússneskum Ijóðum úrbókinni Undir
hælum dansara, Gyrðir Elíasson les
úr nýrri Ijóðabók sinni, Tvö tungl,
Stefán Hörður Grímsson les úr bók
sinni Yfir heiðan morgun. Gísli
Magnússon leikur nokkur stutt verk á
píanó á milli atriða.
Útivist, þrettándaganga lau: Lagt af
stað frá Árbæjarsafni kl. 16 og gengið
að álfabrennu við Snælandsskóla í
Kóþavogi þar hefst dagskrá fél. Líf í
Fossvogsdal kl. 17. Árleg kirkju- og
nýársferð su: Breiðabólsstaður í
Fljótshlíð, brottförfrá BSÍ kl. 11.
borðið, sýn. tengd verslun fyrri tíma, á
vegum Byggðasafns Hf.
Safn Ásgríms Jónssonar, Berg-
staðastræti, ÞingvallamyndirÁs-
gríms. Helgar, þri og fi 13:30-16 fram í
feb.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8
Hf. Opið helgar 14-18, e/ eftir
samkomulagi.
Þjó&minjasafniö, opið þrí, fi, lau og
su 11-16. Norrænjól, sýning um jóla-
hald og jólasiði á Norðurlöndum,
stendur fram á þrettándann.
öikjallarlnn, Haukur Halldórsson,
grafík.
LEIKLISTIN
Leikfélag Akureyrar, Eyrnalangirog
annaðfólk.
Leikfélag Reykjavíkur, Ljós
heimsins, litla sviðinu í kvöld, lau og
su kl. 20. Höll sumarlandsins, stóra
sviðinu í kvöld og lau kl. 20. Töfra-
sprotinn lau og su kl. 14.
Þjóðleikhúsið, Heimili Vernhörðu
Alba í kvöld og su kl. 20. Lítið fjöl-
skyldufyrirtæki lau kl. 20. Óvitarsu
kl.14.
JÞRÓTTIR
Handbolti. Landsleikir A-landsliðs
gegn Tékkóslóvakíu í Digranesi fös.
kl. 20, og í Laugardalshöll lau. kl. 16
og sun. kl. 20.1 .d.kv.: FH-KRfös. kl.
19, Valur-Haukarlau. kl. 18, Fram-
Grótta mán. kl. 19, Víkingur-Stjaman
kl. 21.30.2.d.ka.: UBK-Haukar,
UMFN-Fram kl. 20, Þór-FH b kl.
20.30, Ármann-Valur b sun. kl. 20.15.
2.d.kv.:UMFA-ÍRfös.kl. 19.
Karfa. Úcvalsd.: Reynir-Valursun. kl.
16, Þór-UMFN, ÍBK-ÍR, KR-UMFT kl.
20.1 .d.kv.: UMFG-ÍR, Haukar-lBK
lau. kl. 14, KR-ISmán. kl. 18.1 .d.ka.:
UMFB-Víkverji, UMSB-lAlau. kl. 14.
Badminton. Unglingameistaramót
TBR íTBR-húsum frá 13.30 lau. og
frá 10. sun. Keppt í öllum flokkum
unglinga. ÞátttakatilkynnistTBRfyrir
kl.12fös.
Auglýsing frá ríkisskattstjóra-
VfSITAlA
JÖFNUNAR-
HLUTABRÉFA
Samkvæmt ákvæöum 5. og 6. málsl. 1. mgr.
9. gr. laga nr. 75/1981 um tekju- og eignarskatt hefur
ríkisskattstjóri reiknað út vísitölu almennrar
verðhækkunar í sambandi við útgáfu jöfnunarhlutabréfa
á árinu 1990 og er þá miðað við að vísitala
1. janúar 1979 sé 100.
1. janúar 1980 vísitala 156
1. janúar 1981 vísitala 247
l.janúar 1982 vfsitala 351
1.janúarl983 vísitala 557
l.janúarl984vísitala 953
1. janúar 1985 vísitala 1.109
l.janúar 1986 vfsitala 1.527
l.janúar!987 vísitala 1.761
l.janúarl988vísitala 2.192
1. janúar 1989 vísitala 2.629
l.janúarl990 vísitala 3.277
Við útgáfu jöfnunarhlutabréfa skal annars vegar miða við
vísitölu frá 1. janúar 1979 eða frá 1. janúar næsta árs eftir
stofnun hlutafélags eða innborgun hlutafjár eftir þann
tíma, en hins vegar við vísitölu 1. janúar þess árs sem
útgáfa jöfnunarhlutabréfa er ákveðin.
Reykjavík 2. janúar 1990
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI
Auglýsing frá ríkisskattstjóra:
SKILAFRESTUR Á LAUNA-
SKÝRSLUM O.FL GÖGNUM
Samkvæmt lokamálsgrein 93. gr. laga nr. 75/1981 um tekju- og eignaskatt
hefur skilafrestur eftirtalinna gagna, sem skila ber á árinu 1990
vegna greiðslna o.fl. á árinu 1989, verið ákveðinn sem hér segir:
I. TIL OG MEÐ 22. JANÚAR 1990:
1. Launaframtal ásamt launamiðum.
2. Hlutafjármiðar ásamt samtalningsblaði.
3. Stofnsjóðsmiðar ásamt samtalningsblaði.
II. TIL OG MEÐ 20. FEBRÚAR 1990:
1. Afurða- og innstæðumiðar ásamt samtalningsblaði.
2. Sjávarafurðamiðar ásamt samtalningsblaði.
III. TIL OG MEÐ SÍÐASTA SKILADEGISKATTFRAMTALA 1990,
SBR. 1.-4. MGR. 93. GR. NEFNDRA LAGA:
1. Greiðslumiðar yfir hvers konar greiðslur fyrir leigu eða afnot af
lausafé, fasteignum og fasteignaréttindum, sbr. 1. og 2. tl. C-liðs
7. gr. sömu laga.
2. Gögn þar sem fram koma upplýsingar varðandi
samninga sem eignarleigufyrirtæki, sbr. II. kafla laga
nr. 19/1989, hafa gert og í gildi voru á árinu 1989 vegna
fjármögnunarleigu eða kaupleigu á fólksbifreiðum fyrir
færri en 9 manns. M.a. skulu koma fram nöfn leigutaka
og kennitala, skráningarnúmer bifreiðar, leigutímabil
ásamt því verði er eignarleigufyrirtæki greiddi fyrir
bifreiðina.
| Reykjavík l.janúar 1990
I RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI