Þjóðviljinn - 05.01.1990, Page 27

Þjóðviljinn - 05.01.1990, Page 27
KVIKMYNDIR HELGARINNAR >>^SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Tommi (Dommel) Nýr belgískur teiknimyndaflokkur fyrir börn, sem hvar- vetna hefur oröið feikivinsæll. Hér segir frá kettinum Baltasar og fleiri merkis- persónum. Leikraddir Ámý Jóhanns- dóttir og Halldór Lárusson. 18.20 Að vita meira og meira (Dommel) (Cantinflas) Bandarískar barnamyndir af ýmsu tagi þar sem blandað er gamni og alvöru. 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Blástur og sveifla (Sass and Brass) Bandarískur jassþáttur. 20.00 Fráttir og veður. 20.35 Landsleikur íslendinga og Tékka í handknattleik. Síðari hálfleikur. Bein útsending. 21.10 Annáll íslenskra tónlistarmynd- banda. Dómnefnd hefur skoðað öll ís- lensk myndbönd sem gerð voru á árinu 1989 og mun velja besta íslenska myndbandið. Dómnefndina skipa Jó- hanna Maria Eyjólfsdóttir, nemi, Karl Bridde, tónlistarmaður, Ásgeir Tómas- son, dagskrárgerðarmaður, og Kristín' Jóhannesdóttir, kvikmyndaleikstjóri. 21.55 Derrick Aðalhlutverk Horst T appert. 22.55 Flugleiðin til Kfna (High Road to China) Bandarísk bíómynd frá árinu 1983. Aðalhlutverk Tom Selleck, Bess Armstrong og Jack Weston. 00.45 Útvarpsfráttir f dagskrárlok. Laugardagur 14.00 íþróttaþátturinn. - Keppni atvinnu- manna í golfi. 15.00 Breska knattspyrn- an. Leifur Stoke og Arsenal. Bein út- sending. 17.00 Upprifjun á íþróttaan- nál 1989. 18.00 Bangsl bestaskinn Breskur teikni- myndaflokkur. 18.25 Sögur frá Narnfu (Narnia) 3. þáttur af sex í fyrstu myndaröð af þrem um Narníu. Ný sjónvarpsmynd, byggð á sígildri barnasögu C.S. Lewis. 18.50 Tóknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir Kanadiskur mynda- flokkur. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fróttastofu sem hefst á fréttum. 20.30 Lottó. 20.35 ’90 á stöðinni Spaugstofan rifjar upp helstu æsifregnir ársins 1989. 20.50 Gestagangur á Þrettándanum Ný þáttaröð þar sem Ólína Þorvarðardóttir tekur á móti gestum. Að þessu sinni verða gestir hennar hinir góðkunnu söngvarar Guðmundur Jónsson og Kristinn Hallsson auk þjóðkórsins, jafnt í sjónvarpssal sem við tækin. 21.30 Basl er bókaútgáfa (Executive Stress) Lokaþáttur. Breskur gaman- myndaflokkur. 21.55 Bubbi Morthens Bubbi syngur i sjónvarpssal nokkur af vinsælustu lögum sínum frá liðnum árum. 22.35 Báknið (Brazil) Bresk bíómynd frá árinu 1985. Leikstjóri Terry Gilliam (einn af Monty Python hópnum) Aðalhlutverk Jonathan Pryce, Katherine Helmond og Robert de Niro. 00.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 14.55 Anna Lokaþáttur. Þýskur fram- handsþáttur. Aðalhlutverk Silvia Seidel. Endursýning. 15.45 Clovis og Clothilde Kantata eftir Georges Bizet, tekin upp í dómkirkjunni í Soissons. Stjórnandi Jean-Claude Casadesus. Sinfóniuhljómsveitin í Lille. 16.25 Ólafur Kárason og Heimsljós Dr. Jakob Benediktsson ræðir við Halldór Laxness um sagnabálkinn Heimsljós. Áður á dagskrá 1976. 17.10 Nýárstónar Systumar Miriam og Judith Ketilsdætur leika á selló og fiðlu og móðir þeirra Úrsúla Ingólfsson leikur á píanó. 17.40 Sunnudagshugvekja Valdís Magn- úsdóttir, kristniboði, flytur. 17.50 Stundln okkar Umsjón Helga Stef- fensen. 18.20 Pappirs-Pési fer í skóla Þetta er önnur myndin um Pappírs-Pésa og fjall- ar um ævintýri Pésa í skólanum. Leik- stjorn og handrit Ari Kristinsson. Hand- ritið er byggt á hugmynd Herdísar Egils- dóttur. Aðalhlutverk: Kristmann Óskars- son, Magnús Ólafsson og Vigdís Esra- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttlr. 19.00 Fagri-Blakkur Breskur framhalds- myndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.30 Landsleikur í handknattleik. fs- land - Tékkóslóvkía. Síðari hálfleikur. Bein útsending. 21.05 Á íslendingaslóðum f Kaup- mannahöfn Gengið með Birni Th. Björnssyni listfræðingi um söguslóðir landans í borginni við sundið. Saga-film framleiddi þessa þáttaröð fyrir Sjón- varpið og er þetta fyrsti þáttur af sex. 21.25 Blaðadrottningin (l’ll take Manhatt- an) (6) Bandarískur myndaflokkur I átta þáttum. 22.15 Hallormsstaðaskógur vfsar veg- inn Þáttur í upphafi skógræktarárs. „ Valdimar Jóhannesson fer í fylgd Sig- urðár Blöndals og Jóns Loftssonar um skóginn. 22.55 Sú gamla (The Ray Bradbury the- atre) (There was an Old Woman) Gamla konan var fljót að uppgötva að hinn al- varlegi gestur var dauðinn sjálfur. En hún var ekki tilbúin til brottfarar. 23.25 Listaalmanakið - janúar Svip- myndir úr myndlistasögunni. (Nordvisi- on - Sænska sjónvarpið) 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Töfraglugginn Endursýning frá sl. miðvikudegi. 18.50 Tóknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (49) Brasilískur fram- haldsmyndaflokkur. 19.20 Leðurblökumaðurlnn (Batman) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Brageyrað (5) 20.40 Petri Sakari og Sinfóníuhljóm- sveit Islands Finnsk/íslensk heimilda- mynd. 21.05 Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur. 21.35 fþróttahornið. 21.55 Andstreyml (Troubles) Fyrsti þáttur af fjórum. Breskur myndaflokkur frá ár- inu 1988 gerður eftir sögu J.G. Farrell. Leikstjóri Christopher Morahan. Fjallar um hermann sem snýr heim úr fyrra stríði til Irlands. Margt hefur breyst frá því að hann fór og átök kaþólskra og mótmælenda magnast. 23.00 Ellefufiéttlr og dagskrárlok. STÖÐ 2 Föstudagur 15.35 Skuggl rósarinnar Specter of the Rose. Skuggi rósarinnar er um ballett- tlokk sem leggur upp i sýningarferð. Aðaldansararnir tveir fella hugi saman og giftast. Aðalhlutverk: Judith Ander- son, Michael Chekhov, Ivan Kirov og Viola Essen. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davfð Sérstaklega fall- eg teiknimynd með íslensku tali. 18.15 Sumo-glíma Lokaþáttur. 18.40 Heimsmetabók Guinness Loka- þáttur. 19.19 19.19. 20.30 Ohara Hann er kominn aftur og gleð- ur það vafalaust marga, ekki síst krakk- ana. 21.20 Sokkabönd í stfl Líflegur dægur- lagaþáttur að hætti Stöðvar 2. 21.55 Ólsen-félagarnir á Jótlandi Þre- menningarnir Egon, Benny og Kjeld hafa fengið það verkefni að hafa uppi á fjársjóði sem talið er að Þjóðverjar hafi falið við vesturströnd Jótlands á sínum tíma. Olsen tríóið er hvergi bangið enda telja þeir sig enga aukvisa í sinni grein. Aðalhlutverk: Ove Sprogoe, Morten Grunwald og Poul Bundgaard. 23.25 Löggur Cops. Framhaldsmynda- flokkur í sjö hlutum. (1) 00.15 Sonja rauða Red Sonja. Ævintýra- mynd sem segir frá stúlkunni Sonju sem verður fyrir þeirri skelfilegu lífsreynslu að missa alla fjölskylduna sina i bar- daga. Aðalhlutverk: Amold Schwarzen- egger, Birgitte Nilsen og Sandahl Berg- man. Bönnuð bömum. Aukasýning 19. febrúar. 01.45 Fríða og dýrið Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur. 02.35 Dagskrárlok. Laugardagur 9.00 Með afa Teiknimyndirnar sem við sjáum í dag, em Skollasögur, Snorkarn- -ir, Villi vespa og Besta bókin og auðvit- að eru allar myndirnar í þættinum hans Afa með íslensku tali. 10.30 Dennl dæmalausi Vinsæl teikni- mynd um freknótta prakkarann og stóra loðna hundinn hans. 10.50 Jói hermaður Ævintýraleg og spennandi teiknimynd. 11.15 Höfrungavfk Dolphin Cove. Þetta er lokaþáttur þessa frábæra framhalds- flokks sem sýndur hefur verið síð- astliðna daga og vakið mikla athygli. 12.05 Sokkabönd f stfl Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.35 Á dýraveiðum Hatari. Stórstjarnan John Wayne er hér í hlutverki veiði- manns í óbyggðum Afríku. Er þetta talin með bestu myndum leikarans kunna. Lokasýning. 15.05 Á besta aldri Endurtekinn þáttur frá 27. des. sl. 15.40 Falcon Crest. 16.30 Frakkland nútímans Sérlega fróð- legir þættir. 17.00 fþróttaannáll árslns 1989 Endur- tekinn þáttur frá því á gamlársdag. 18.00 Mahabharata. Vargöld Stór- skemmtilegævintýramynd. Fimmti þátt- ur af sex. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Hale og Pace Nýr breskur fram- haldsþáttur í sex hlutum þar sem hinir bráðfyndnu félagar, Gareth Hale og Norman Pace, fara á kostum. 20.30 Umhverfis jörðina á 80 dögum Síðasti hluti þessarar stórkostlegu fram- haldsmyndar. 22.00 Reyndu aftur Fyrsta gamanmynd Woody Allen með Diane Keaton en samleikur þeirra leiddi síðar til þess að bæði hlutu þau Óskarsverðlaun fyrir myndina Annle Hall. Allen er hér í hlut- verki einhleypings sem hefur sérstakt dálæti á kvikmyndum. 23.25 Magnlum P.l. Við viljum vekja at- Reyndu aftur (Play it Ag- ain, Sam) Eldri kvikmyndir Woodys All- ens eru nú sýndar hver af annarri en að þessu sinni er Allen ekki sjálfur leikstjóri myndarinnar. Play It Again, Sam var frægasta setning kvikmyndarinnar Casa- blanca á sínum tíma, enda þótt hún væri aldrei sögð í myndinni. Allen samdi leikrit um 1970 sem fjallaði um mann sem hefur eins- takt dálæti á kvikmyndum og þá sérstaklega myndum Humphreys Bogarts. Þetta gerir út af við eiginkonu hans, en kemur hon- um þess í stað í hendur konu vin- ar síns. Árið 1972 var leikritið síðan kvikmyndað undir stjórn Herberts Ross og hlaut mikla hylli. Allen leikur vitaskuld kvik- myndafríkið, Diane Keaton leikur ástkonu hans, Susan An- spach fyrri konu hans, Tony Ro- berts vininn og Jerry Lacy birtist öðru hvoru sem Bogart. Maltin gefur þrjár og hálfa stjömu. hygli áhortenda okkar á því aö framveg- is verða þessir vinsælu spennuþættir sýndir á fimmtudögum kl. 18.20. 00.10 Fæddur I Austurbænum Born in East L.A. Gamanmynd þar sem Cheech Martin er í aðalhlutverki og sér jafnframt um leikstjórnina. Aðalhlutverk: Cheech Main, Daniel Stern, Paul Rodriquez, Jan Michael Vincent og Kamala Lopes. 01.30 Belnt af augum Körfuboltamaður er á hátindi ferils síns en á í miklum útistöð- um við keppinaut sinn og bekkjarb- róður. Það er líkast því sem olíu sé skvett á eld þegar eiginkona prófessors nokkurs fer á fjörurnar við þá báða. Að- alhlutverk: Michael Margotta, William Tepper og Bruce Dern. Bönnuð börn- um. Lokasýning. 03.05 Dagskráriok. Sunnudagur 9.00 Gúmmfblrnir Teiknimynd. 9.20 Furðubúamir Falleg og vönduð teiknimynd. 9.45 Lttll Follnn og félagar Falleg og vönduð teiknimynd með íslensku tali. 10.10 Köngulóarmaðurinn Teiknimynd fyrir alla krakka. 10.35 Fjölskyldusögur Leikin barna- og unglingamynd. 11.20 fþróttaþáttur fyrir böm. 11.55 Kalll kanfna Skemmtileg teikni- mynd. Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnat- fminn. 8.20 Morgunleikfimi. 9.30 Að hafa áhrif. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapun- ktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljóm- ur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 I dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður f tilve- mnni”. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Sjómannslíf. 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir.16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Rossini, Dvorák Vaughan Williams og fl. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Gamlar glæður. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöld- skuggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturút- varp. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur”. 9.00 Frétt- ir. 9.03 Litli bamatíminn á laugardegi. 9.20 Þjóðlífsmyndir fyrir fiðlu og píanó eftir Jór- unni Viðar. 9.40 Þingmál. 10.00 Fróttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Vikulok. 12.00 Tilkynningar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hér og nú. 14.00 Leslampinn 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál. 16.15 Veður- fregnir. 16.30 Jólaópera Útvarpsins: „Hans og Gréta” eftir Humperdinck. 18.10 Gagn og gaman. 18.35 Tónlist. Auglýsing- ar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatiminn á laugar- degi. 20.15 Vfsur og þjóðlög. 21.00 Gesta- stofan. 22.00 Fréttir. Órð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmon- íkuunnendum. 23.00 „Góðri glaðir á stund...” 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fróttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ifjarlægð. 11.00 Messa í klaustri Karmelsystra í Hafnarfirði. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. 14.00 Hún orkaði miklu á hörðum ámm. 14.50 Með sunnudagskaff- inu. 15.101 góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Bræðurnir frá Brekku”. 18.00 Rímsírams. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 „Sólness bygg- ingarmeistari". 22.00 Fréttir. Orð kvölds- ins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætumtvarp. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 lálenskt mál 9.40 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Flöskusafnar- inn“, smásaga. 11.00 Fréttir. 11.03 Sam- hljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfir- lit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfrétt- ir. 12.45 Veðurfregnir. 13.001 dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til- verunni. 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsirams. 15.25 Les- ið úr forustugreinum landsmálablaða. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20Barna- útvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síð- degi. 18.00 Fréttir. 18.03 Aðutan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veður- fregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýs- ingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktónlist. 21.00 Atvinnulif á Vestfjörðum. 21.30 Út- varpssagan. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Samantekt um búferlaflutninga til Svíþjóð- ar. 23.10 Kvöldstund i dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veður- fregnir. 01.10 Næturútvarp. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.03 Hvað er að gerast? 14.06 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur f beinni útsendingu sími 91-38500. 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 „Blftt og létt“. 20.30 Á djasstónleikum. 21.30 Fræðsluvarp: Enska. 22.07 Kaldur og klár. 02.00 Fréttfr. 02.05 Rokk og ný- bylgja. 03.00 „Blftt og lótt". 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðrí o.fl. 05.01 Áfram Island. 06.00 Fréttir af veðri o.fl. 06.01 Blágresið blíða. 07.00 Úr smiðjunni. Laugardagur 8.05 Á nýjum degi. 10.03 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. 13.00 Istopp- urinn. 14.00 Iþróttafréttir. 14.03 Klukkan tvö á tvö. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Iþróttafróttir. 17.03 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfróttir. 19.31 Blágresið bliða. 20.30 Úr smiðjunni. 21.30 Áfram Island. 22.07 Bitið attan hægra. 02.00 Fréttir. 2.05 (stopþurinn. 03.00 Rokksmiðjan. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fróttir af veðri ofl. 05.01 Áfram Island. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Af gömlum listum. 07.00 Tengja. 08.05 Söngur villi- andarinnar. Sunnudagur 9.03 „HannTumiferáfætur". 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. 13.00 Tiu ár með Bubba. 14.00 Spilakassinn. 16.05 Konungurinn. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 „Blítt og lótt“. 20.30 Út- varp unga fólksins. 21.30 Áfram Island. 22.07 Klippt og skorið. 01.00 Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur. 03.00 „Blítt og lótt”... 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 04.30 Veðurfregnir 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fróttir af veðri ofl. 05.01 Harmonfkuþáttur. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Suður um höfin. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fróttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.03 Hvað er að gerast? 14.06 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin og málið. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blttt og létt“. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræðsluvaip: „Lyt og lær“. 22.07 Bláar nótur. 00.10 I háttinn. 01.00 Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftir- lætislögin. 03.00 „Blitt og létt“. 04.00 Frótt- ir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi.05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Lfsa var það heillin. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Á gallabuxum og gúmmf- skóm. ÚTVARP RÓT FM 106,8 EFF-EMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 Báknið (Brazil) Brazil er án efa eitt ágætasta afsprengi Monty-Python hópsins ódauölega eftir að hann var lagður niður í heild sinni. Terry Gilliam var einn höfuðpaura klíkunnar og lét hann talsvert til sín taka á svipuðum slóðum og Monty-Python gerði á sínum tíma. Brazil er gerð árið 1985 og gerist í óhugnanlegu framtíðar- landi. Það kemur varla á óvart að hér er á ferðinni frumleg svört kómedía sem setur sér fá tak- mörk. Gilliam fékk frábæra leikara til liðs við sig, ss. Jonat- han Pryce, Kim Greist, Robert De Niro, Katherine Helmond, Ian Holm, Bob Hoskins, Michael Palin, Ian Richardson og Peter Vaughan þannig að úr verður stórgóð skemmtun sem fær þrjár stjörnur hjá Maltin. 13.30 íþróttlr. 16.30 Fréttaágrip vikunnar. 16.50 Helmshomarokk Tónlistarþættir þar sem sýnt er frá hljómleikum þekktra hljómsveita. 17.40 Mahabharata Sal sér hún standa. Lokaþáttur þessarar stórbrotnu ævin- týramyndar. 18.40 Viðskipti f Evrópu European Bus- iness Weekly. Nýr vikulegur þáttur þar sem sagðar verða glóðvolgar fréttir úr viðskiptalifinu í Evrópu. 19.19 19.19 Fróttir. 20.00 Landslelkur Bæirnir bítast. Umsjón Ómar Ragnarsson. 21.00 Lagakrókar Bandarískur fram- haldsþáttur. 21.50 Fe&ginin Áströlsk framhaldsmynd í tveimur hlutum sem byggð er á skáld- sögu D'Arcy Nilands. Aðalhlutverk: Bry- an Brown, Noni Hazlehurstog Rebecca Smart. 23.20 Hetjumar trá Navarone Þrælgóð spennumynd sem byggð er á sam- nefndri sögu Alistair McLean. Bönnuð börnum. Lokasýning. Mánudagur 15.25 Olfukapphlaupið Ósvikinn vestri þar sem fléttast saman ást spenna og bardagar, Aðalhlutverk: John Wayne, Martha Scott og Albert Dekker. Loka- sýning. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur hlmlngeimsina Teiknimynd með íslensku tali. 18.15 Kjallarinn Meðal þeirra sem fram koma er hljómsveitin Big Audio Dyna- mite, en forsprakki hennar, Mick Jones, er fyrrum liðsmaður Clash. 18.40 Frá degi tll dags Bandarískur gam- anmyndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 19.19 19.19 Fréttir. 20.30 Dallas. 21.20 Senuþjófar Umsjóin Jón Óttar Ragnarsson. 22.10 Morðgáta Sakamálahöfundurinn Jessica Fletcher hefur verið óhemju vin- sæl hjá áhorfendum okkar. Nú er hún mætt aftur til leiks og verður á dagskrá okkar á mánudagskvöld. 22.55 Óvænt endalok Við bjóðum vel- kominn aftur á skjáinn þennan frábæra spennumyndaflokk. 23.20 Kvlkasilfur Hann og reiðhjólið hans eru eitt. Umferðarþungi stórborgarinnar stöðvar ekki strákinn sem hefur það að atvinnu að sendast. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Jami Gertz, Paul Rodriques og Rudy Ramos. 01.05 Dagskráriok. í DAG ö.janúar föstudagur. 5. dagur ársins. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 11.14- sólarlagkl. 15.53. Viðburðir Stjómarskráin tekurgildi árið 1874. -á- •> Föstudagur 5. janúar 1990 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 27

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.