Þjóðviljinn - 30.03.1990, Page 17
FORVAL ALÞÝÐUBANDA-
LAGSINS í REYKJAVIK
Þessir 13 frambjóðendur gefa kost á sér í forvali Alþýðu-
bandaiagsins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna
26. maí
Kjörgögn hafa verið send út til flokksfélaga í Reykjavík. Þeim
má skila með tvennum hætti: Þau má póstleggja, en ekki síðar
en í dag, föstudag 30. mars. Þeim má einnig skila á skrifstofu
Alþýðubandalagsins, Hverfisgötu 105, semopin verður laugar-
daginn 31. mars kl. 11-16, sunnudag 1. apríl kl. 14-16 og á
mánudaginn 2. apríl kl. 9-16. Kjörnefnd
Páll Valdimarsson
línumaður
Sigrún Valbergsdóttir
leikstjóri
Guðrún Sigurjónsdóttir
Form. Félags ísl. sjúkraþjálfara
Gunnlaugur Júlíusson
hagfræðingur
Astráður Haraldsson
lögfræðingur
Einar D. Bragason
trésmiður
Sigurjón Pétursson Soffía Sigurðardóttir
borgarráðsmaður húsmóðir
Einar Gunnarsson
formaður Félags blikksmiða
Haraldur Jóhannsson
hagfræðingur
Stefanía Traustadóttir
félagsfræðingur
Dreymir þig stundum
um að vinna milljónir?
UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002