Þjóðviljinn - 30.03.1990, Blaðsíða 28
Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Ann Toril Lindstad. Mynd: Jim
'Smart.
Tónleikar
Fiðla og orgel
Þær Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Ann Toril Lindstad orgel-
leikari halda tónleika í Laugarneskirkju á morgun, laugardaginn 30.
mars kl. 17.
Á efnisskránni eru verk eftir Bach, Corelli, Vitali, Hándel og
Franck. Miðar eru seldir við innganginn.
LADA SPÓRT:
FKtammBM wbisíuki,
Afþessum jeppa hafa íslend-.
. I ingar mjög mikla og góða
reynslu bæði sem fyrirtaks "
- ' fjölskyldu-og ferðabíl og •
öflugum vinnuþjark.
• N Nú eiga bændur og rekstrar-.
N aðilar kost á þvíað draga virð- •
\ isaukaskattinn frá bílverði.
\ \ " \ • • \
. Tökum gamla bílinn upp ínýjan
og semjum um eftirstöðvar.
\ \ l I . ' . . ^
___ Opið laugardaga frá kl. 10-14.
\ . \ ■ . \ \ •
/
VefúlistiLm
Staðgr.verð
1300 SAFÍR 4G......371.269,-
1500 STATI0N 4G....424.932,-
1500 STATI0N LUX 5G.461.292,-
1600 LUX5G.........454.992,-
* 1500 SAAAARA 5G, 3D.490.485,-
-1500 SAMARA 5G, 5D.518.524,-
1600 SP0RT 4G......661.620,-
1600 SP0RT 5G......723.289,-
LMetallic" litir kr. 1 1.000,-
Ofangreint verð er miðað við að
bifreiðarnar séu ryðvarðar og tilbún-
ar til skrðningar. Innifalin er einnig
6 ðra ryðvarnarábyrgð samkvæmt
skilmálum ryðvarnarstöðvar.
/ - 1 J...............
\
H ■ibiihhIb
” WWIBW
M i::l UH i::i ízil issf i::l issf 1í:I IííI B MM
h
v
OPINN FUNDUR!
UM BYGGINGU SKÓLA- OG ÍÞRÓTTAHÚSS í KÓPAVOGSDAL
[ ÞINGHÓLI, HAMRABORG 11, MÁNUDAGINN 2. APRÍL KL.20.30
Framsögu hafa: Logi Kristjánsson, form. Breiðabliks,
Valþór Hlöðversson bæjarfulltrúi, Heiðrún Sverrisdótt-
ir, formaður skólanefndar grunnskóla og Heimir Páls-
son, formaður bæjarráðs.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ í KÓPAVOGI