Þjóðviljinn - 06.07.1990, Page 10
hótel
SEUOSS
Þægileg gisting, öll herbergi meö
beinum síma, útvarpi, sjónvarpiog
minibar.
Góðurmaturog lipurþjónusta.
Sérgrein okkareru stærri veislur, ráð-
stefnur, ættarmót, dansleikirogfleira.
Þann 6. júlí erkvöldskemmtun
Spaugstofunnarog dansleikurmeð
Loðinni rottu.
Sími98-22500.
Tveir nýir veitingastaðir voru opnaðir á fyrstu hæð Hótel
Esju sl. fimmtudag. Nefnast staðirnir Lauga-Ás og
Lundey og er rekstur þeirra í höndum matreiðslumeistar-
anna Gunnlaugs Hreiðarssonar og Ragnars Guðmunds-
sonar, sem hafa um árabil rekið veitingastaðinn Lauga-ás
við Laugarásveg.
Lauga-ás er alhliða veitingastaður og er áhersla lögð á
ferskt hráefni, sem er keypt inn daglega. Lundey verður
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið á Austurlandi
Sumarferð laugardaginn 7. júlí 1990
um Reyðarfjarðarhrepp hinn forna
Búðareyri - Hólmanes - Eskifjörður - Breiðavík - Vöðlavík
Rútur leggja af stað sem hér segir:
★ Frá Egilsstöðum (Söluskála KHB) kl. 09.00.
★ Frá Neskaupstað (Söluskála Skeljungs) kl. 08.30.
★ Frá Breiðdalsvík (Hótel Bláfelli) kl. 08.00.
Safnast verður saman undir Grænafelli innst í Reyðarfirði kl.09.30
á laugardagsmorgni. Skoðaðar minjar um herstöðvar á Reyðar-
firði, gengið um friðland á Hólmanesi, litið á sjóminjar á Eskifirði,
silfurbergsnámu við Helgustaði, heimsóttur einokunarkaupstaður
á Útstekk við Breiðuvík og ekið um Víkurheiði til Vöðlavíkur.
Ferðalok um kl. 19.
Staðkunnugir leiðsögumenn (Helgi Seljan, Hilmar Bjarnason
o.fl.) lýsa söguslóðum og náttúru.
Fararstjóri: Hjörleifur Guttormsson. Kjördæmisráð AB
fyrst og fremst morgunverðar- og fundarsalur Hótels
Esju, en verður einnig notaður fyrir annan tilfallandi
veitingarekstur. Hvor staður tekur 90 manns í sæti. Þriðji
veitingastaðurinn á Hótel Esju er Pizza Hut.
Breytingarnar sem gerðar voru á húsnæðinu þar sem
nýju veitingastaðirnir eru kostuðu 28 miljónir króna.
Heildarkostnaður við breytingar á Hótel Esju undanfar-
in 2 ár er um 130 miljónir króna.
Alþýðubandalagid Selfossi
Spjallfundur um
miðstjórnarfundinn
Spjallfundur um miðstjórnarfundinn
verður á Selfossi í húsi Alþýðubanda-
lagsins Kirkjuvegi, mánudaginn 9. júlí skl.
20.30.
Á fundinn mæta Margrét Frímannsdóttir,
Anna Kristín Sigurðardóttir og Elínbjörg
Jónsdóttir. Margrét
Alþýðubandalagið Þodákshöfn
Spjallfundur um
miðstjórnarfundinn
Spjallfundur um miðstjórnarfundinn verður heima hjá Ellu þriðju-
daginn 10. júlí kl. 20.30.
Á fundinn mæta Elínbjörg Jónsdóttir og Margrét Frímannsdóttir.
HEILBRIGÐIS - OG
TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
REYKJAVlK
LYFSÖLULEYFI
er forseti íslands veitir
Lyfsöluleyfi Mosfellsumdæmis, Mosfells Apót-
.ek, er auglýst laust til umsóknar.
Eigendum er heimilað að neyta ákvæða 11. gr.
laga um lyfjadreifingu nr. 76/1982 varðandi
húsnæði lyfjabúðarinnar, Þverholti 3, Mosfells-
bæ.
Verðandi lyfsali skal hefja rekstur lyfjabúðarinn-
ar 1. september 1990.
Umsóknir um ofangreint lyfsöluleyfi skulu hafa
borist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu
fyrir 4. ágúst n.k.
Heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið
4. júlí 1990
Alþýðubandalagið Akureyri
Bæjarmálaráð
Fundur verður haldinn í bæjarmálaráði mánudaginn 9. júlí kl
20.30 í Lárusarhúsi.
Fundarefni:
1. Dagskrá bæjarstjórnarfundar 10. júlí
2. Starfið framundan.
Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum
Spjallfundur um
miðstjórnarfundinn
Spjallfundur um miðstjórnarfundinn verður í Kreml fimmtudaginn
12. júlí kl. 20.30.
Á fundinn mæta Anna Kristín Sigurðardóttir og Margrét Frímanns-
dóttir.
þlÓÐVIUINN
Maður og umhverfi
Miðvikudaginn 18. júlí fylgir Þjóðviljanum aukablað
um manninn og umhverfið. Blaðinu verður einnig
dreift aukalega um allt land.
Fjallað verður m.a. um umhverfishollar vörur,
heilnæmtfæði, heilsurækt, náttúruvernd, mengun
ogendurvinnslu.
Þeir sem áhuga hafa á að auglýsa í blaðinu,
vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild í
síma681310.
þiÓÐVILJINN
Auglýsingadeild
Landbúnaðarráðuneytið
Staða forstöðumanns Rannsóknastöðvar
Skógræktar ríkisins að Mógilsá er laus til um-
sóknar.
Umsóknarfrestur er til 20. júlí 1990.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist landbúnaðarráðuneytinu,
Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík.
Landbúnaðarráðuneytið
4. júlí 1990
SFjölbrautaskóli
Suðurnesja
Dönskukennara vantar
við skólann
Umsóknarfrestur er til 20. júlí.
Allar nánari upplýsingar veitir skólameistari í
síma 92-13191 (eftir 14. júlí).
Skólameistari
„Ég held
ég gangi heim'
Eftir einn -ei aki neinn
UUMFERÐAR
RÁÐ
10 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 6. júli 1990