Þjóðviljinn - 02.11.1990, Síða 2

Þjóðviljinn - 02.11.1990, Síða 2
Bak við háreistan vegg niður við Ægisgarð í Reykjavík hafa menn árum saman dyttað að skipaflota landsmanna. Þang- að hefur ungviðið í Reykjavík löngum sótt til að fylgjast með því þegar skip eru dregin á land og sjósett að nýju. Jim Smart heimsótti nýlega þennan óumbreytanlega vinnu- stað, sem í daglegu tali er kallaður Slippurinn, og festi á filmu það sem á vegi hans varð. IROSA- GARÐINUM SKYLDI SVERA ÁRNIJOHNSEN? Háskólamenn eru ágætir en þeir fljúga hátt yfír haffletinum og hafa ekki áttað sig á að veið- arfærin eru undir honum. Það er nauðsynlegt að fá í þingliðið (Sjálfstæðisflokksins) mann, sem veit það gerla. Prófkjörsgreirt í Morgunblaðinu OG VAR EKKI MAL TIL KOMIÐ! Maðurinn yfirgefúr hana vegna annarrar konu og hún neyðist til að horfast í augu við sjálfa sig og dusta rykið af sín- um kostum og hæfileikum sem legið hafa ónotaðir. Morgunblaöiö OG SAMT FÉLL GVENDUR Guðmundur H Garðarsson sagði fjármálaráðherra reyna með ósæmilegum hætti að sá ósætti milli manna í forystu Sjálfstæðisflokksins. Morgunblaöiö ENNTÓRIR UM- BURÐARLYNDIÐ Nokkrar (konur í lesenda- könnun) tóku sérstaklega fram að maðurinn yrði að hafa meira til að bera en tippi og góðar rass- kinnar. Pressan EKKI SEGI ÉG ÞAÐ NÚ KANNSKI DV er aftur á móti eins og gamalt næturgagn sem hefur verið skilið eftir á gatnamótum og mega allir nota það. Tíminn HVURSLAGS KOMMÚNISMI ER ÞETTA! Einkunnarorð næstu kosn- inga verði jafnrétti og fagurt mannlíf. Sömu lífsgæði íyrir alla verði því sjálfsögð sannindi eftir kosningar. Alþýöublaöið AÐ EKKI SÉ TAL- AÐ UM MORÐ- FÝSNINA! Það var tími til kominn að Davíð (Oddsson) goði í Reykja- vík settist í rafmagnsstólinn. Alþýöublaöiö NJÁLGFRÍR DRAG- BITUR Þrjátíu sjónvarpsþættir eru gott ráð við njálg, sjónvarpið yf- ir höfúð, er helsti dragbítur á mannleg samskipti. Ellert B. Schram í DV 2 SÍÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 2. nóvember 1990

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.