Þjóðviljinn - 12.04.1991, Blaðsíða 9
Þjóöfrelsishreyfing Grænhöföaeyja, PAICV* hefur lokiö
verkefni sínu - þvf aö berjast fyrir sjálfstæöi eyjanna und-
an Portúgal, leiöa þróun landsins í rúm 15 ár og skapa for-
sendur lýöræöis, efna til kosninga og færa völdin í hendur
lýöræöislegs samfélags. En einkunnin sem hún hlaut frá
þjóöinni var falleinkunn, segir hofundur m.a.
Grænhöfðaeyjar
Uppgangur og fall
þjóöfrelsis-
fylkingarinnar
Klas Emald Borges skrifar fyrir Nýtt Helgarblað
Nokkrar staðreyndir um
Grænhöfðaeyjar:
Flatarmál: 4033 ferkm.
ibúatala: 352.000 (1988) auk yf-
ir 500.000 útflytjenda í Ameríku,
Afríku og Evrópu
Höfuöborg: Praia
Opinbert tungumál: portú-
galska
Sjálfstæði: 5. júlí 1975
Læsi meðal fullorðinna: 50%
Atvinna: 1/3 landbúnaður, 1/3
iðnaður, 1/3 þjónusta
Þjóðartekjur á mann 1987:
30.600 ísl. kr.
Þróunaraðstoð nettó á íbúa
1988: 14.790 ísl. kr.
Á flárhagsárinu 1991-92 veitir
Sænska þróunarhjálpin aðstoð
sem nemur 2130 ísl. kr. á mann.
Þróunaraðstoð Islands við
Grænhöfðaeyjar nam um 30 milj-
ónum á árunum 1988 og 1989,
20 miljónum 1990 og 18 miljón-
um á þessu ári.
Grænhöfðaeyjar hafa sýnt
umheiminum, að friðsamleg um-
breyting til fjölflokkakerfis er
möguleg í Afriku. Brautryðjendur
Þjóðfrelsisíylkingarinnar, PA-
ICV, töpuðu engu að síður völd-
unum til nýgræðingsins MPD -
Lýðræðishreyfingarinnar - undir
forystu Carlos Veiga. Hlaut Lýð-
ræðishreyfmgin tvo þriðju hluta
atkvæða í kosningunum 13. janú-
ar sl., og í forsetakosningunum
17. febrúar sl. var smiðshöggið
rekið á sigurinn með enn meiri
kosningasigri.
Nýjar lýðræðislegar hreyfing-
ar er setja sig upp á móti ráðandi
einsflokkakerfi hafa á síðustu
misserum unnið sér vaxandi
traust í mörgum Afríkurikjum.
Þannig var dulin óánægja með
PAICV mun útbreiddari á Græn-
höíðaeyjum en menn höfðu
reiknað með. Og Lýðræðishreyf-
ingin var sá flokkur sem best og
skjótast tókst að skipuleggja sig
sem valkost við gömlu þjóðffels-
ishetjumar.
Þrjú önnur stjómmálasamtök
ákváðu að taka ekki þátt í kosn-
ingunum vegna skamms undir-
búningstíma fyrir val og lögform-
legan frágang á framboðslistum.
Aðalspuming kosninganna snér-
ist því um ,já“ eða „nei“ við
reynslunni af fyrstu 15 ámnum
með einsflokka-kerfi. Kjörorð
PAICV í kosningabaráttunni var
„Við emm framtíðin - engin æv-
intýri!“, þar sem flokksmenn gáfu
sér þá forsendu að þjóðfrelsisbar-
áttan gæfi þeim algjöra sérstöðu
og að 15 ára reynsla þeirra af
stjómunarstarfi væri iykill að
áframhaldandi stjómarsetu.
I upphafi einkenndist barátta
Lýðræðishreyfingarinnar mjög af
andstöðu menntamanna við þenn-
an skilning. Kosningaúrslitin
sýndu síðan, að sjónarmið þeirra
vom jafnframt sjónarmið meiri-
hluta fólksins. Starfsmaður
sænsku hjálparstofnunarinnar
SIDA á svæðinu, Lars Boberg,
staðfestir þetta þar sem hann vitn-
ar um að kosningamar hafi farið
friðsamlega fram án þvingana eða
erlendrar íhlutunar.
Valdiö spillir
Það em margar samverkandi
orsakir sem lágu að baki ósigurs
PAICV. Þær sjást best í málflutn-
ingi Lýðræðishreyfingarinnar:
ættingjahygli, valdaeinokun á
hendi forsætisráðherrans, eftirlit
með skoðanamyndun og eftirlit
með ríkisstarfsmönnum, tak-
markalaust vald flokksins yfir
ríkisvaldinu og dómsvaldinu. Það
síðastnefnda hafði meðal annars
nærri leitt til dómsmorðs. Opólit-
ískur flækingur hafði verið
dæmdur sekur um morð á skarp-
skyggnum og gagnrýnum ráð-
herra í september 1989. Það vom
„glastnost“-áhrifin á Grænhöfða-
eyjum 1990 sem urðu honum til
bjargar. Landshlutablaðið Notíci-
as leiddi baráttuna fyrir réttlæti í
þessu máli. Maðurinn fékk upp-
reisn æm og var látinn laus við
fagnaðarlæti fólksins. Skugginn
féll hins vegar á PAICV mitt í hita
kosningabaráttunnar.
Flokkurinn hafði þó grafið sér
gröf mun fyrr á valdatima sínum
með samþykkt stjómarskrár þar
sem verkfcill vom bönnuð og
stéttarfélögum var gert að fylgja
fýrir hótanir og réttarofsóknir.
Ritstjóri þess hafði verið þing-
maður fýrir PAICV á fýrstu
valdaámnum, en hann áttaði sig á
því sem miður fór og yfirgaf
flokkinn. Margir aðrir fóm að
dæmi hans, t.d. Jorge Querido.
Hann heldur því ffarn í bók sinni
frá 1988 að pAICV hafi smám
saman fnyndað valdaklíku án
tengsla við fólkið í landinu. Auk
þess hafi tækifærissinnar sem að-
eins þugsuðu um eigin hagsmuni
að bijóst sín fýrir byssukúlun-
um“. Um leið vom aðrar hetjur
þjóðarinnar gleymdar, bæði lög-
fræðingar, læknar, rithöfúndar og
fleiri, sem höfðu barist fýrir þjóð
sina heima á eyjunum í stað þess
að fara I stríðið sem háð var á
meginlandi Afríku.
Sumir starfsmenn sænsku
hjálparstofnunarinnar á Græn-
höfðaeyjum hafa hafl mikla sam-
úð með baráttu Pedro Pires for-
sætisráðherra fyrir réttlátri skipt-
tilskipunum flokksins. Jafnvel
þjóðþingið varð að hlýta flokks-
tilskipunum. Þá var banni á
flokkamyndun og myndun skoð-
anahópa haldið í lengstu lög, eða
þar til hin alþjóðlega „glastn-
ost“-hreyfing þvingaði flokkinn
til stefnubreytingar.
Mörg merki
óánægju
Það er ekki auðvelt að hlusta á
og skilja þjóð, sem nýskriðin er
undan nýlenduveldi. Frá valda-
tíma Portúgala var þjóðin óvön
því að láta í ljós eða taka á móti
gagnrýni. Þjóðffelsishreyfing-
unni auðnaðist aldrei að rækta
með sér þennan eiginleika á með-
an einsflokkskerfið var við lýði,
jafnvel þótt hún hafi átt ffurn-
kvæði að myndun grasrótarhreyf-
inga um ýmis mál. Utlendingar á
staðnum fengu auðveldlega á til-
finninguna að samstaða væri
meðal þjóðarinnar um stefnu
flokksins. Jafnvel þaulreyndur
Afríkusérffæðingur eins og sagn-
ffæðingurinn Basil Davidson sá
ekki í gegnum þessi fortjöid lýð-
ræðisins. Hann kom fimm sinn-
um til Grænhöfðaeyja á árunum
1976-87 og gaf síðan út bók sína,
Hamingjueyjamar - Cabo Verde.
Þar afgreiðir hann þær gagnrýnis-
raddir sem hann heyrði sem hjá-
róma aukaraddir, þegar þær voru í
raun aðeins toppurinn á stómm
ísjaka.
Það var kaþólska tímaritið
Terra Nova sem gegndi því hlut-
verki að miðla „óánægjuröddun-
um“ á valdatíma PAICV, þrátt
smeygt sér inn í raðir flokksins.
Rétt er í þessu sambandi að
minnast merks bókmenntalegs
starfs, sem unnið var á eyjunni
Sao Vicente við bókmenntatíma-
ritið Ponto y Virgula, þar sem
reynt var að halda á lofti menn-
ingararfi Grænhöfðaeyja meðal
annars frá tímaritinu Claridade
(1936-60). Þar var því haldið
fram að hetjumar úr þjóðfrelsis-
stríðinu hefðu hreinlega ekki skil-
ið þjóðarsál íbúa Grænhöfðaeyja,
og þá bókmenntalegu fyrirrenn-
ara sem talað hefðu máli fólksins
undir harðstjóm nýlenduveldis-
ins. Útfiytjendur frá Grænhöfða-
eyjum hafa einnig lagt fram sinn
skerf til umræðunnar. Meðal
þeirra er Antonio Barbosa da Sil-
va, dósent í Uppsölum, sem skrif-
aði í Terra Nova og tók síðan
gagnrýni sína saman í bókinni „A
Odisseia Crioula" (1990). Þar er
PAICV lýst sem enn einni byrð-
inni sem lögð hafi verið á eyjar-
skeggja í baráttu þeirra fýrir frelsi
og sjálfstæði.
Valdaeinokun for-
sætisráöherrans
Ég tel að sjálfshygli PAICV
sé stærsta orsökin fyrir ósigri
fiokksins. Sú tilhneyging byijaði
reyndar strax að fengnu sjálfstæði
1975, þegar þjóðfrelsishetjumar
komu heim frá meginlandinu og
kröfðust viðeigandi viðurkenn-
ingar fyrir baráttu sína.
Einn af forystumönnum
fiokksins lét oflar en einu sinni
opinberlega í ljós lítilsvirðingu
sína á þeim, sem ekki hefðu „opn-
ingu gæða í samfélaginu. Hafist
var handa um landbúnaðarum-
bætur 1979. Menn vildu gera
upptækt land stærri jarðeigenda
sem höfðu fiust úr Iandi. Fimm
ámm síðar lýsti blaðamaðurinn
Luís Martins þessum umbótum
sem „pólitísku heljarstökki". Fé-
lagsleg uppbygging á lands-
byggðinni byggðist meðal annars
á því að þessir landeigendur
höfðu í mörgum tilfellum notað
leiguna af landinu til þess að
halda uppi fátækum ættingjum
sem orðið höfðu eftir heima.
Martins gagnrýndi einnig Pires
fyrir að hafa látið hjá líða að
eignaupptakan næði til jarða sem
ættingjar hans áttu. Nú geta menn
rætt landbúnaðarumbætumar á
opinskárri hátt, og þá kemur í ljós
að úthlutun landspildna fór að
minnsta kosti að hluta til fram eft-
ir forréttindakerfi sem miðaðist
við trausta fiokksbundna félaga í
þjóðfrelsisfylkingunni.
Forsætisráðherrann hafði
sjálfur afskipti af úthlutuninni og
tók fram fyrir hendumar á emb-
ættismönnum og sveitarstjómar-
mönnum, sem höfðu það hlutverk
að úthluta jarðarskikum. Ákvarð-
anir hans kunna að hafa verið
lofsverðar séðar út frá þjóðarrétti,
en því miður hafa tilhneygingam-
ar í landinu í heild verið of aug-
ljósar: það var engum manni ráð-
legt að hafa eigið frumkvæði í
„fjölskyldufyrirtæki" Pedro Pires.
Og einmitt þetta hefúr leitt til
uppgjafar og biturleika meðal
fólksins, þar sem það horfði upp á
að aðeins einn maður hafði -
ásamt með nokkmm leikbrúðum í
flokknum - allt í hendi sér sem
gerðist í landinu. Sumir íbúar eyj-
anna segja að sjálfhygli ríkis-
stjómar PAICV hafi fyrst orðið
áberandi upp úr miðjum 9. ára-
tugnum.
Þegar Lýðræðishreyfingin
hafði náð völdunum í sínar hend-
ur hóffrún að hreinsa til á hinum
„vemdaða vinnustað" PA-
ICV-stjómarinnar. Fyrst lentu-
upplýsingaráðuneytið og öryggis-_
lögreglan undir smásjánni. Þeir
hafa einnig skapað nýjar reglur
um ráðningu opinberra starfs-
manna, þar sem hæfileikar og
menntun eiga að ráða án tillits til
flokksaðildar. Þá hafa mörg
hlunnindi ýmissa opinberra
starfsmanna verið afnumin, svo
sem eins og fritt hús og bíll. Fá-
menn þjóð eins og Grænhöfða-
eyjar hefúr ekki efni á umsvifa-
mikju og dým ríkisapparati.
í ríkisstjóm Lýðræðisfylking-
arinnar em nokkrir lögfræðingar.
Fyrri barátta þeirra fýrir mann-
rétti:idum gefur þeim yfirsýn yfir
afleiðingar landbúnaðammbót-
anna og eignaupptöku PAICV.
Samningar em nú hafnir við
enskan ríkisborgara, sem var
sviptur 3.000 ha. landareign eflir
að sjálfstæði var lýst yfir. Mark-
miðið er að fá hann til að efna til
fjárfestinga sem koma munu
landinu til góða.
Spumingin um lýðræði og
tjáningarfrelsi er öllum mönnum
mikilvæg. Munum við kannski
upplifa hliðstæða þróun hjá
bræðraþjóðum Grænhöfðaeyja,
Guinea Bissau, Mocambique og
Angola? Hjá fjórðu bræðraþjóð-
inni, Sao Tomé og Príncipe, beið
ríkisstjómin mikinn ósigur í þing-
kosningunum 20. janúar 1991.
Hliðstæð valdaskipti urðu einnig í
austur- afríska eylýðveldinu
Martinique á síðasta ári. Á meg-
inlandi Afríku em þjóðimar
blandaðri í samsetningu. Þar er
einnig beðið eftir þróun í átt til
lýðræðis. Á þessum áratug mun
óþreyja eftir breytingum brjótast
út í mörgum Afríkuríkjum.
Ég vil að lokum óska íbúum
Grænhöfðaeyja og fýrrverandi og
núverandi valdhöfum til ham-
ingju með þá friðsamlegu lýðræð-
isþróun, sem þama hefur átt sér
stað. Hún ætti að vera öðmm Afr-
íkuríkjum fordæmi. Grænhöfða-
eyjar em vissulega „hamingjueyj-
ar“.
* PAICV, Þjóðfrclsisfýlking Græn-
höfðaeyja, var stofnuð cftir valdaránið i
Guinea-Bissau 1980 sem sjálfstæður
armur PAIGC, Sjálfstæðisflokks Guinea
Bissau og Grænhöfðacyja. Þjóðfrclsis-
baráttan í þcssum löndum hófst 1956
mcð því að ffclsishctja landanna, Am-
iclar Cabral, stofnaði PAIGC. Vopnuð
barátta við nýlcnduhcr Portúgala stóð til
ársins 1974 og 1975, þcgar nýlendumar
öðluðust sjálfstæði.
Höfundur starfaöi við þróun-
araðstoð á Grænhöfðaeyjum
1982-1987 og stundar nú nám
og rannsóknir við Tæknihá-
skólann í Stokkhólmi.
Föstudagur 12. apríl 1991 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 9