Þjóðviljinn - 12.04.1991, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 12.04.1991, Blaðsíða 27
KVIKMYNDIR HELGARINNAR sjónvarp SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Litll víklngurinn (26) ( ^1,8.20 Unglingamir I hverfinu (4) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Tiðarandinn Tónlistarþáttur i um- sjón Skúla Helgasonar. 19.20 Betty og bömin hennar (9) 19.50 Jóki bjöm Bandarisk teiknimynd. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós 20.50 Gettu betur - Úrslit Spuminga- keppni framhaldsskólanna Bein út- sending úr Félagsheimili Kópavogs. Spyrjandi Stefán Jón Hafstein. Dómari Ragnheiöur Erla Bjarnadóttir. Dag- skrárgerð Andrés Indriðason. 21.55 Bergerac (8) 22.50 Hvað verður um vlnina? Banda- rísk sjónvarpsmynd frá 1988. Myndin er I léttum dúr og lýsir viðbrögðum f vinahópi hjóna sem ákveða að skilja að skiptum. Leikstjóri Lila Garrett. Að- alhlutverk Jill Clayburgh, James Far- entino, Lucie Amaz og Leigh Taylor Young. Þýðandi Sveinbjörg Svein- björnsdóttir. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 13.30 [þróttaþátturlnn 13.30 Úr einu i annað 13.55 Enska knattspyrnan - bein útsending frá leik Leeds United og Liverpool. 16.00 HM í viðavangshlaupi 16.30 Bikarkeppni ( blaki - bein út- sending frá úrslitaleik HK og KA i karia- flokki. 17.55 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (26) 18.25 Magni mús (1) 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Poppkom Umsjón Björn Jr. Frið- björnsson. 19.30 Háskaslóöir (4) 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Lottó 20.40 '91 á Stöðinni Tuttugu mínútur eða svo af .týplsku" spaugi. Stjóm upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Skálkar á skólabekk (1) Banda- riskur gamanmyndafiokkur I þrettán þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.25 Fólkið f landinu Hann fór fyrstur hringinn á bil Ásgeir Sigurgestsson ræðir við Garðar Guðason fýrrverandi rafveitustjóra. 21.50 Rosalie fer í búðir (Rosalie Goes Shopping) Þýsk/bandarísk biómynd frá 1988. Myndin er efrir Percey Adlon, höfund Bagdad Café. Hér segir frá konu nokkurri, sem haldin er kaupæði, en viðskiptavenjur hennar eru ekki al- veg samkvæmt laganna hljóöan. Leik- stjóri Sandy Johnson. Aðalhlutverk Marianne Ságebrecht, Brad Davis og Judge Reinhold. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.25 Gullnáman (Mother Lode) Banda- rlsk blómynd frá 1982.1 myndinni seg- ir frá manni sem svlfst einskis i viðleitni sinni til að komast yfir gull I fjöllum Bresku Kólumbiu. Leikstjóri Chariton Heston. Aðalhlutverk Chariton Heston, Kim Basinger, Nick Manusco og John Mariey. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 01.05 Útvarpsfréttir I dagskrártok Sunnudagur 13.30 Setið fyrir svörum Lokaþáttur I þættinum sitja fyrir svörum Jón Baldvin Hannjbalsson formaöur Alþýðufiokks- ins og Kristln Einarsdóttir Kvennalista- kona. 15.00 Heimferðin Dagskrá um ferðalag Vladimírs Askenasís og konu hans til Sovétrikjanna I nóvember 1989 en þangað höfðu þau ekki komið I 26 ár. Dagskráin er tviskipt: annars vegar er um að ræða heimildamynd um heim- ferð Askenasls, þar sem rætt er við hann sjálfan, föður hans og píanóleik- arann Andrej Gavrllov. Hins vegar fá sjónvarpsáhorfendur að sjá Askenasí stjórna Konunglegu filharmóníusveit- inni I Lundúnum á seinni tónleikunum sem haldnir voru I Moskvu. Á efnis- skránni eru verk eftir Mússorgskí, Wal- ton, Ravel og Tsjækovskí og þess má geta að Andrej Gavrllov leikur einleik I pianókonsert númer 2 eftir Rakhman- Inov. Áður en dagskráin hefst verður brugðið upp viðtali sem Jón Ólafsson fréttamaður átti við Askenasi áður en tónleikamir hófust. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 17.50 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Guölaug Helga Ásgeirsdóttir guðfræð- ingur. 18.00 Stundin okkar (24) 18.30 Litla dansmærin Mynd um litla stúlku sem vill verða dansmær. Sögu- maður Unnur Berglind Guömundsdótt- ir. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Heimshornasyrpa (10) Héðan er Kristur smár Myndaflokkur um mannllf á ýmsum stöðum á jörðinni. I þessum þætti er fylgst með drengjum I Rló, sem reknir eru út á götu til að stela. Þýðandi Guðrún Arnalds. 19.30 Fagri-Blakkur (23) 20.00 Fréttir, veöur og Kastljós Á sunnudögum er Kastljósinu sérstak- lega beint aö málefnum landsbyggðar- innar. 20.50 Þak yfir höfuðið Sjöundi þáttur: Miðbik aldarinnar I þættinum verður fjallað um hús byggö á tlmabilinu 1940-1960. Á þessum árum var Reykjavlk að breytast úr bæ I borg en seinni heimsstyrjöldin, efnisskortur, höft og lóðaskortur settu mark sitt á húsagerð þess tima. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 21.20 Ef dagurrís (6) 22.10 Vatnið Kanadísk mynd byggð á smásögu eftir Ray Bradbury. Aðalhlut- verk Gordon Thomson, Eli Sharplin og Jessica Billingsley. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.35 Jámsmiðahátiöin Þáttur frá heimsmóti jámsmiða I Wales. 23.25 Útvarpsfréttir I dagskráriok Mánudagur 17.50 Töfraglugginn (24) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fjölskyldulif (68) 19.20 Zorro (11) 19.50 Jóki bjöm Bandarlsk teiknimynd. 20.00 Fréttlr og veöur 20.35 Simpson-fjölskyldan (15) 21.05 Litróf (22) Fjallað verður um sviss- neska kvikmyndagerð og danska vor- daga. Niels Henning Örsted-Pedersen leikur verk eftir Gunnar Reyni Sveins- son og Jón Múla Ámason. Þá les Pjet- ur Hafsteinn Lárusson úr nýútkomnum Ijóðaþýöingum slnum. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð Þór Ells Pálsson. 21.40 [þróttahomið Fjallað um íþrótta- viðburöi helgarinnar og sýndar svip- myndir úr knattspyrnuleikjum i Evrópu. 22.00 Alþingiskosningar 1991 Austur- landskjördæmi Fjallað verður um kjör- dæmið, atvinnullf og helstu kosninga- mál og rætt við kjósendur. Efstu menn á öllum listum taka síðan þátt I umræð- um í beinni útsendingu. Umsjón Gisli Sigurgeirsson. 23.30 Útvarpsfréttir i dagskráríok STÖÐ2 Föstudagur 16.45 Nágrannar 17.30 Meö Afa og Beggu tll Flórída Sjötti þáttur af t(u þar sem við fylgjumst með Afa og Beggu í Flórída. 17.40 Lafði Lokkaprúð Teiknimynd. 17.55 Trýni og Gosi Fjörug teiknimynd. 18.05 Á dagskrá Endurtekinn þáttur frá því í gær. 18.20 ftalski boltinn Mörk vikunnar End- urtekinn þáttur frá síðastliðnum mið- vikudegi. 18.40 Bylmingur Rokkaður þáttur. 19.1919.19 20.10 Haggard Lokaþáttur um óðals- bóndann drykkfellda. Næstkomandi föstudagskvöld mætir svo aftur gamall kunningi áskrifenda Stöðvar 2 ( gam- anþáttaröðinni Kæri Jón. 20.35 MacGyver Spennandi framhalds- þáttur. 21.25 Á heimavígstöðvum (Home Front) Létt gamanmynd um strák sem reynir að losna undan ráðríkum foreldr- um. Aöalhlutverk: Lynn Redgrave, John Cryer og Nicholas Pryor. 22.55 Mlljónaviröi (Pour Cent Millions) Hörkuspennandi frönsk sakamála- mynd um mann nokkum sem heldur þv( statt og stöðugt fram við konu sína að hann sé ( fangelsi fyrir glæp sem hann ekki framdi. Aöalhlutverk: Marthe Turgeon, Jacques Perrin, Jean- Pierre Bergeron og Francois Cartier. Bönnuö bömum. 00.25 Flóttinn (Breakout) Það er enginn annar en heljarmennið Charies Brons- on sem fer með aðalhlutverk myndar- innar, en að þessu sinni er hann ( hlut- verki þyrluflugmanns sem fær það verkefni að frelsa tugthúslim. Aðalhlu- verk: Chartes Bronson, Randy Quaid, Jill Ireland, Robert Duvall og John Hu- ston. Stranglega bönnuð börnum. 02.05 Dagskrárlok Laugardagur 09.00 Með Afa Afi og Pási eru alltaf f góðu skapi og þeir munu áreiðanlga sýna okkur skemmtilegar teiknimyndir. 10.30 Regnbogatjöm Skemmtileg teikni- mynd. 10.55 Krakkasport Skemmtilegur iþróttaþáttur. 11.10 Táningarnir í Hæöagerði Teikni- mynd um tápmikla táninga. 11.35 Henderson krakkamir 12.00 Mörgæsir suðurskautslandsins (The Paradox of the Emperors) Marg- verðlaunuð og athyglisverð heimildar- mynd um lifriki og atferiismynstur þessara fágætu mörgæsa. 12.25 Á grænni grein Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðvikudegi. 12.30 Þegar Harry hitti Sally Frábær gamanmynd sem segir frá karti og konu sem hittast á ný eftir að hafa ver- ið saman i menntaskóla. Aðalhlutverk: Meg Ryan og Billy Crystal. 14.00 Annar kafli (Chapter Two) Þessi mynd er byggð á leikriti Neil Simon og segir hún frá ekkjumanni sem er ekki alveg tilbúinn að lenda ( öðru ástar- sambandi. Aðalhlutverk: James Caan, Marsha Mason og Joseph Bologna. 16.00 Inn við beinið Endurtekinn þáttur þar sem Edda Andrésdóttir ræðir við Þorstein Pálsson. Sjónvarpið föstudagskvöld kl.21.55 Bergerac Starfsmaður útlendingaeftirlits henn- ar hátignar Bretadrottningar, Jim Bergerac, mun verða ( síöasta sinn á skjá landsmanna f kvöld. I þessum lokaþætti frá eyjunni Jersey segir frá nokkrum ráðsettum frlmúrurum sem halda fund á staðnum. Búist er við hefðbundnum fundi, en það vill samt þannig til að einn fundarmanna, sem hefur dreypt á glasi, hnígur örendur niður. Auðvitað er það Bergerac sem mætir á staðinn og leysir málið. Stöð tvö föstudagskvöld kl.21.25 Á heimavígstöövum Ágætis afrþreying frá kosningakynn- ingunum er á dagskrá Stöðvar tvö á föstudagskvöld. Einkasonur fólks f framapoti bandarísks þjóöfélags tek- ur til sinna ráða. Frúin á heimilinu hefur afráðið aö breyta fjölskyldu- fmyndinni, þegar maður hennar hef- ur komið illa út úr skoöanakönnun fyrir kosningar. Drengurinn er ekki til- búinn f slfkar breytingar né að taka þátt f kapphlaupi foreldra sinna. Hann ákveður að hlaupast að heim- an, en það reynist erfiðara en hann hélt í fyrstu. 19.1919.19 20.10 Dallas Framhaldsþáttur um Ewing fjölskylduna. 21.00 Þingkosningar '91 Vestfjarðakjör- dæmi [ kvöld leitast fréttamenn Stöðv- ar 2 við að útskýra stjórnmálaviöhorf Vestfjarðakjördæmis. Á morgun munu þeir svo kynna og útskýra stjómmála- viðhorf og sérstöðu Vesturlandskjör- dæmis. 21.20 Að tjaldabaki Umfjöllun um kvik- myndaheiminn. 21.50 Lögreglustjórinn (The Chief) Þetta er fyrsti hluti af sex ( nýjum spennandi breskum framhaldsþætti með hinum kunna leikara Tim Piggott- Smith i aðalhlutverki. 22.45 Quincy Léttur spennuþáttur. Fjala- kötturinn Október Þessi einstaka kvik- mynd er að mati margra, bæði leikra sem lærðra, eitt af meistaraverkum Sergei Eisensteins. Myndjn var gerð árið 1927 (tilefni tlu ára afrpáelis borg- arastyrjaldarinnar 1917. Stuöst var við dagblöö, fréttir, fréttaljósmyndir og kvikmyndir frá tlmum borgarastyrjald- arinnar auk annars konar sögulegra heimilda. Þá var einnig bók John Re- eds, „Ten Days That Shook the Worid", höfð til viðmiðunar. 01.15 Dagskrárlok Athuga breytt Fjal- arkattarmynd frá sjónvarpsvisi. ídag 12. apríl föstudagur. 102. dagur ársins. Sólarupprás í Reykjavík kl. 6.08 - sólaríag kl. 20.51. Viðburðir Fjöldamorð á kommúnistum f Shanghai 1927. NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 27 útvarp Rás 1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldór Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morg- unþáttur Rásar 1. 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir. 8.07 Kosningahomiö. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eftir Steriing North. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð" Þáttur Hermanns Ragnars Stef- ánssonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleik- fimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auð- lindin Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. 13.05 I dagsins önn - [ heimsókn á vinnustað. 13.30 Homsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. 14.00 Frétt- ir. 14.03 Utvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness. 14.30 Mið- degistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrln Kristln Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi Um Vestfirði (fylgd Finnboga Hermanns- sonar. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á slðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veöur- fregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 20.00 i tónleikasal. 21.30 Söngvaþing. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veður- fregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.10 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. 01.00 Veðurfregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldór Gunarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laug- ardagsmorgni. Morguntónlist. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni Listasmiöja bamanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. 11.00 Vikulok. 12.00 Utvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Rimsir- ams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. 14.30 Átyllan Staldrað við á kaffihúsi, að þessu sinni ( París. 15.00 Tónmenntir. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 útvarps- leikhús barnanna, framhaldsleikritið: Tor- dýfillinn flýgur í rökkrinu eftir Mariu Gripe og Kay Pollak Fimmti þáttur: Gátur að glíma við. 17.00 Leslampinn Stjómmál og bókmenntir. 17.50 Stélfjaðrir. 18.35 Dán- arfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Djassþáttur. 20.10 Meöal annarra orða. 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr söguskjóðunni. 23.00 Laugar- dagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveifl- ur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Þor- leifur Kristmundsson prófastur á Kol- freyjustað flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Frétt- ir. 9.03 Spjallaö um guöspjöll. 9.30 Strengjakvartett i F-dúr ópus 18 númer 1 eftir Ludwig van Beethoven Melos-kvart- ettinn leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Af örlögum manna 11.00 Messa I félagsmiöstöðinni Fjörgyn. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudags- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tónlist. 13.00 Ljúfmeti. 13.30 Þingkosningar í apríl — Setiö fyrir svörum. Aö þessu sinni Jón Baldvin Hannibalsson formaður Alþýðuflokksins og fulltrúi frá V- lista Samtaka um kvennalista. 14.30 Tangó. 15.00 Myndir ( músík Ríkarður Orn Pálsson bregður á leik. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Þingkosningar ( apríl Framboðsfundur á Reykjanesi. 18.30 Tónlist. Dánarfregnir. 18.45 Veður- fregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni Listasmiðja bamanna. 20.30 Hljómplötu- rabb. 21.10 Kíkt út um kýraugað Frásagn- ir af skondnum uppákomum í mannlífinu. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veður- fregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leik- hústónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundar- kom i dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Baldur Krist- jánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Mogun- þáttur Rásar 1.7.45 Listróf Leiklistargagn- rýni Silju Aðalsteinsdóttur. 8.00 Fréttir. 8.07 Kosningahomiö. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eftir Sterting North. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskál- inn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lltur inn. 9.45 Laufskálasagan Vikt- oría eftir Knut Hamsun. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson ræðir við hlustendur i síma 91-38500. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dag- bókin. 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. 13.05 Idagsins önn - Sársauki. 13.30 Homsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmir eftir Halldór Laxness. 14.30 Mið- degistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 „Dropp- aðu nojunni vina" . 16.00 Fréttir 16.05 Völuskrín Kristln Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegi Á Suðuriandi með Ingu Bjarnason. 16.40 Létttónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Fantasía ópus 103 D 940 eftir Franz Schubert. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn Halldór Guðmundsson talar. 19.50 Islenskt mál Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 20.00 Þingkosningar f apríl Framboðs- fundur á Vesturiandi. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Meöal framandi fólks og guða . 23.10 Á krossgötum Þegar alvara lifsins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. 24.00 Frétt- ir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfrgnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. 7.30 Upplýsingar um umferð. 7.55 Litið í blöðin. 8.00 Morgunfréttir - Morgunút- varpið heldur áfram. 9.03 9-fjögur Urvals dægurtónlist i allan dag. 10.30 Textaget- raun Rásar 2. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur Urvals dægurtónlist, f vinnu, heima og á ferð. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægur- málaúvarp og fréttir. Föstudagspistill Þrá- ins Bertelssonar. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðar- sálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.32 Gullskífan: „Deguello" með ZZ Top frá 1979 20.00 Nýjasta nýtt Um- sjón Andrea Jónsdóttir. 22.07 Nætursól - Herdls Hallvarösdóttir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 8.05 (stoppurinn. 9.03 Þetta líf. Þetta l(f. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar i vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2. . 16.05 Söngur villiandarinnar Þórður Áma- son leikur islensk dæguriög frá fyrri tíð. 17.00 Með grátt i vöngum. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.32 Á tónleikum Lifandi rokk. 20.30 Safnskífan: „Nuggets - A dassic collection from the Psycnedelic sixties" - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. Sunnudagur 8.10 Morguntónlist. 9.03 Sunnudags- morgunn m.eð Svavari Gests. 11.00 Helg- arútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör við atburði liöandi stundar. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Helganjtgáfan - heldur áfram. 15.00 Istoppurinn. 16.05 Þættir úr rokksögu Islands. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Úr (s- lenska plötusafninu: „Undir áhrifum" með Trúbroti frá 1970 - Kvöldtónar. 21.00 Djass. 22.07 Landiö og miðin Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 00.10 f háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til llfsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 7.30 Upp- lýsingar um umferð. 7.55 Litið ( blöðin. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið held- ur áfram. Fjármálapistill Péturs Blöndals. 9.03 9-fjögur Úrvals dægurtónlist í allan dag. 10.30 Textagetraun Rásar 2. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur úrvals dægurtónlist í vinnu, heima og á ferð. 16.00 Fréttir. 16.03 Dag- skrá: Dægurmálaúvarp og fréttir. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin . 19.00 Kvöld- fréttir. 19.32 Gullskífan: „Night ride home" með Joni Michell frá 1991. 20.00 Rokk- þáttur Andreu Jónsdóttur. 22.07 Landið og miöin. 00.10 ( háttinn. 01.00 Næturút- varp á báðum rásum til morguns. 17.00 Falcon Crest 18.00 Popp og kók Frlskir strákar með ferskan þátt. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Siguröur Hlöðversson. 18.30 Björtu hliðarnar Elfn Hirst ræðir við Friðrik Sophusson og Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur. 19.19 19.19 20.00 Séra Dowling Léttur spennuþáttur. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir 21.20 Tvidrangar Magnaður spennuþátt- ur. 22.10 Önnur kona (Another Woman) Ein af bestu myndum Woody Allen, en hér segir frá konu sem á erfitt með að tjá tilfinningar sínar þegar hún skilur við mann sinn. Aðalhlutverk: Gena Row- lands, John Houseman, Gene Hack- man og Sandy Dennis. 23.35 Eldur og regn (Fire and Rain) Sannsöguleg mynd um það þegar flug- vél á leið til Dallas hrapar eftir að hafa lent í óveðri. Myndin lýsir á átakanleg- an hátt hvemig farþegar, sem lifðu af, og sjúkralið reyna af fremsta megni að bjarga þeim sem sátu fastir inni ( vél- inni. Aðalhlutverk: Tom Bosley, Penny Fuller, Robert Guillaume og Charies Haid. Bönnuð bömum. 01.00 Skuggalegt skrifstofuteiti (Office Party) Spennandi mynd um hægláta skrifstofublók sem tekur samstarfs- menn slna i glslingu og heldur þeim yf- ireina helgi. Aðalhlutverk: David Wam- er, Michael Ironside og Kate Vemon. Stranglega bönnuð börnum. 02.40 Dagskráriok Sunnudagur 09.00 Morgunperíur Skemmtileg teikni- myndasyrpa með Islensku tali. 09.45 Pétur Pan (Peter Pan) Flestir kannast við ævintýrið um Pétur Pan. 10.10 Skjaldbökumar Spennandi og skemmtileg teiknimynd um skjaldbökur sem berjast gegn glæpum. 10.35 Trausti hrausti Teiknimynd. 11.05 Framtiðarstúlkan Leikinn fram- haldsþáttur. Ellefti og næstsíðasti þátt- ur. 11.30 Mfmisbrunnur Frasðandi þáttur. 12.00 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá þvi (gær. 12.30 Sumarleyfiö mikla (Great Outdo- ors) Skemmtileg gamanmynd mð þeim John Candy og Dan Aykroyd i aðal- hlutverkum. Lokasýning. 13.55 ftalskl boltinn Bein útsending frá Itallu. 15.45 NBA karfan Körfubolti á heims- mælikvaröa. 17.00 Listamannaskálinn Stan Laurel Tilefni þessa þáttar er aldarafmæli breskja grinleikarans Stan Laurel sem er þekktur úr kvikmyndunum um Laur- el og Hardy. Rætt verður við fólk sem hann vann með og sýnd verða mynd- skeiö úr myndum hans. 18.00 60 mfnútur Margverölaunaður fréttaþáttur. 18.50 Að tjaldabaki Endurtekinn þáttur. 19.1919.19 20.00 Bemskubrek Þrælgóður banda- rískur framhaldsþáttur. 20.25 Lagakrókar Framhaldsþáttur um lögfræðinga. 21.15 Björtu hliðarnar Léttur og skemmtilegur spjallþáttur. 21.45 Faðir minn heyrði mig aldrei syngja (I Never Sang For My Father) Miðaldra ekkjumaður á ( vandræöum með föður sinn þegar móðir hans deyr. Aðalhlutverk: Daniel J. Travanti, Har- old Gould og Dorothy McGuire. 23.35 Saklaus bráð (Moving Target) Þetta er spennandi mynd sem segir frá ungum strák sem snýr heim eftir sum- arfrí en þá er fjölskyldan hans hofin og ekki nóg með það heldur eru morðingj- ar á hælunum á honum og eru nú góð ráð dýr. Aðalhlutverk: Jason Bateman, John Glover og Chynna Phillips. Bönn- uð börnum. 01.05 Dagskrárlok Mánudagur 16.45 Nágrannar 17.30 GeimálfamlrTeiknimynd. 18.00 Hetjur himingeimsins Teikni- mynd. 18.30 Kjallarinn Tónlistarþáttur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.