Þjóðviljinn - 02.08.1991, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.08.1991, Blaðsíða 3
UM HELGINA SÝNINGAR: Árbæjarsafn: 4. ágúst: Forn- íþróttahátíð. Ásmundarsafn við Sigtún: Sýningin „Bókmenntirnar í list Ásmundar Sveinssonar". Ný viðbygging hefur verið opnuð. Opið 10-16 alla daga. Café Milanó, Faxafeni 12: Alda Ármanna Sveinsdóttir sýnir vatnslitamyndir. Opið virka daga 9.00-19.00 og sunnudaga 13.00- 18.00. Gallerí einn einn: Helgi Örn Helgason sýnir málverk. Sýn- ingin verður opin alla daga vik- unnar þangað til 4. ágúst. Gallerí Hulduhólar: Sumar- sýning 13. júli til 1. september. Opið daglega kl. 14.00-18.00. Gallerí Sævars Karls: Ólöf Nordal sýnir myndverk 2.-30. ágúst. Opið alla virka daga kl. 10.00-19.00. Hafnarborg, Hafnarfirði: Þýski listamaðurinn Andreas Green sýnir myndlistarverk í Sverris- sal fram til 5. ágúst. Myndlist- armaðurinn G. R. Lúðviksson heldur fyrstu einkasýningu sína og Sólveig Eggerz Pét- ursdóttir sýnir vatnslitamyndir ( aðalsal. Hótel Lind, Rauðarárstlg 18: Helga Magnúsdóttir sýnir mál- verk frá kl. 11.00-23.00 alla daga vikunnar. Kjarvalsstaðir: Sýning á jap- anskri nútímalist sem kemur frá Seibu safninu í Tokyo. Sýn- ingin verður ( öllu húsinu og stendur til 25. ágúst. Kjarvals- staðir eru opnir daglega frá kl. 11.00-18.00. Listasafn ASf: Malgorzata Zurakowska sýnir messótintu- verk. Sýningin verður opnuð laugardaginn 3. ágúst kl. 16.00. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl.13.30-16.00, Högg- myndagarðurinn opinn alla daga 11.00-16.00. KifSM NAIURAI. n.AV' vacuum 13 Listasafn Islands: Sumarsýn- ing á verkum úr eigu safnsins. Opið frá kl. 12.00-18.00 alla daga nema mánudaga. Listasafn Sigurjóns Ólafs- sonar: Yfirlitssýning á andlits- myndum Sigurjóns frá árunum 1927-1980. Opið um helgar 14.00-18.00 og á kvöldin kl. 20.00-22.00, virka daga, nema föstudaga. Menningarstofnun Banda- ríkjanna: Myndlistarsýning Guðjóns Bjarnasonar. Þar verður opið daglega frá 11.30- 17.45. Minjasafnið á Akureyri, Aðal- stræti 58: Opið daglega kl. 11.00-17.00. Sýning á manna- myndum Hallgríms Einarsson- ar, Ijósmyndara. Laxdalshús, Hafnarstræti 11, er opið dag- lega kl. 11.00-17.00,. Þar stendur yfir sýningin: „Öefjord handelssted, brot úr sögu verslunar á Akureyri". Mokka-kaffi: Helgi Jónsson sýnir vatnslitamyndir í ágúst. Norræna húsið: Sumarsýning Norræna hússins. Málverk eft- ir Þorvald Skúlason. í anddyri stendur yfir höggmyndasýning Sæmundar Valdimarssonar. Nýlistasafnið, Vatnsstíg 3b: Aðalsteinn Svanur Sigfússon opnar sýningu á olíumálverk- um, föstudaginn 2. ágúst kl. 20.00. Sýningin stendur til 18. ágúst. Póst- og símaminjasafnið, Austurgötu 11 Hafnarfirði: Op- ið á sunnud. og þriðjud. 15-18. Safn Ásgríms Jónssonar: Sýning á þjóðsagnamyndum og myndum frá Þingvöllum. Opið frá kl. 13.30- 16.00 alla daga nema mánudaga. Sjóminjasafn íslands, Vest- urgötu 8 Hafnarfirði er opið alla daga nema mánudaga kl. 14.00-18.00. Þar stendur yfir sýningin: „Skipstjórnarfræðsla á (slandi, Stýrimannaskólinn í Reykjavík 100 ára“. Slunkaríki á ísafirði: Dagana 2.- 9. ágúst sýna Þorkell Guð- mundsson og Rúna Þorkels- dóttir grafíkmyndir og högg- myndir. Opið kl. 16.00- 18.00. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning í Árnagarði við Suðurgötu alla virka daga í sumarfram til 1. september, kl. 14.00- 6.00. Torfan, Amtmannsstíg 1: Gígja Baldursdóttir sýnir myndir. Veitingahúsið í Munaðar- nesi: Þorlákur Kristinsson, Tolli, sýnir myndverk í allt sum- ar frá kl. 18.00 á fimmtud., föstud., laugard., og sunnud. Þjóðminjasafnið: Þar stendur yfir sýningin Stóra-Borg, Forn- leifarannsókn 1978-1990. Sýningin verður opin fram ( nóvember. TÖNLIST Listasafn Siguijóns ólafsson- ar: Björn Davlð Kristjánsson flautuleikari og Þórarinn Sigur- bergsson gítarleikari flytja tón- list úr ýmsum áttum þriðjudag- inn, 6. ágúst kl.20.30. HITT OG ÞETTA Ferðafélag (slands: Dags- ferðir um verslunarmanna- helgina: Sunnudagur 4. ágúst kl. 08.00 Þórsmörk. Kl. 13.00 Seljadalur - Helgufoss. 5. ágúst: kl. 10.00: Flúðir- Brú- arhlöð - Gullfoss - Geysir. Kvöldganga út ( bláinn á mið- vikudagskvöldið kl. 20.00. Norræna húsið: Einar Karl Haraldsson talar á sænsku um íslenska lífshætti og félagsllf sunnudag, 4. ágúst kl. 15.00. Ingegerd Lindarang les sænsk Ijóð við tónlist eftir Raiph Lundsten miðvikudag 7. ágúst kl. 20.30. Ríkharður Örn Pálsson spjallar um íslenska tónlist fimmtudag, 8. ágúst kl. 19.30. Hana nú: Vikuleg laugardags- ganga. Lagt af stað frá Fann- borg 4, kl. 10.00. Nýlagað molakaffi. Félag eldri borgara: Göngu- Hrólfar! brottför kl. 10.00 laug- ardag frá Risinu, Hverfisgötu 105. Upplýsingar á skrifstof- unni í síma: 28812. Fjallasöngur og frumflutningur á dúói Á næstu þriðjudagstónleikum í Listasafni Siguijóns Ólafssonar þann 6. ágúst klukkan 20:30 munu þeir Bjöm Davíð Kristjáns- son, flautuleikari og Þórarinn Sig- urbergsson, gítarleikari flytja tón- list úr ýmsum áttum. Fluttir verða þættir úr „Mountain Songs“ eftir Robert Beaser sem byggir á ljóð- rænum ballöðum upprunnum í Appalachia fjöllum Bandaríkj- anna. Þá verða leikin verk eftir Japanann Kazuo Fukushima og Serenada eftir Svisslendinginn Willy Birkhard. Síðast en ekki síst skal telja að fmmflutt verður „Dúó fyrir flautu og gítar“ eftir Eirík Áma Sigtryggsson sem hann samdi fyrir þá félaga. Bjöm og Þórarinn hafa starfað saman síðan haustið 1989 og leik- ið á nokkrum samtónleikum á suðvesturhomi landsins. Nú er TVOFALDUR 1. vinningur - draumurinn gæti orðið að veruleika!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.