Þjóðviljinn - 02.08.1991, Blaðsíða 23
sjónvarp
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur
17.50 Litli vikingurinn (42) Teikni-
myndaflokkur. Leikraddir Aðalsteinn
Bergdal.
18.20 Erfinginn (6) Breskur mynda-
flokkur.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Níundi B (2) Kanadískur
myndaflokkur um kennara sem
ræður sig til kennslu f afskekktum
bæ í Kanada.
19.50 Jóki björn Bandarlsk teikni-
mynd.
20.00 Fréttir, veður og Kastljós.
20.50 Minnlngartónleikar um Karl
J. Sighvatsson. Þriðji þáttur frá
minningartónleikum um Karl Jó-
hann Sighvatsson orgelleikara sem
haldnir voru I Þjóðleikhúsinu hinn 4.
júlf. Meðal þeirra sem fram koma f
þessum þætti eru hljómsveitin
Mannakorn ásamt Pálma Gunnars-
syni og Ellen Kristjánsdóttur og
hljómsveitin Trúbrot.
21.20 Samherjar (9) Bandarfskur
sakamálaþáttur.
22.10 ÞJóð bjamarins Bandarlsk
bfómynd gerð eftir samnefndri
metsölubók Jean M. Auel sem út
hefur komið á fslensku. Myndin ger-
ist á tímum frummannsins og segir
frá stúlkubami sem verður viðskila
við ættflokk sinn og er tekin f fóstur
af frumstæðari ættflokki en hennar
eigin. Þegar hún vex úr grasi koma
yfirburðir hennar f lós og flest bendir
til þess að leiöir muni skilja.
23.55 Föstudagsrokk - Urvalsdeild-
in Bandarfskur myndaflokkur um
hinar ýmsu tegundir rokktónlistar.
Meöal þeirra sem koma fram eru
Jerry Lee Lewis, Tina Tumer, The
Doors og Cream.
00.45 Utvarpsfréttir f dagskráriok.
, Laugardagur
16.00 (þróttaþátturinn 16.00 (s-
lenska knattspyrnan 16.50 Breska
meistaramótið f þeysu (rallfkrossi)
17.20 Heimsmeistaramót f snóker-
fyrri hluti.
18.00 Alfreð önd (42) Hollenskur
teiknimyndaflokkur. Leikraddir
Magnús Ólafsson.
18.25 Kasper og vinir hans (15)
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Vængjaður vfkingur Bresk
náttúrulffsmynd um förufálka. Þýð-
andi og þulur Óskar Ingimarsson.
19.30 Háskaslóðir (19) Kanadískur
mynaflokkur.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Lottó
20.40 Skálkar á skólabekk (16)
Bandarfskur gamanmyndaflokkur.
21.05 Fólkið f landinu - Frídagur
verslunarmanna - Gestur E. Jónas-
son ræðir við Gest H. Fanndal,
verslunarmann á Siglufirði. Dag-
skrárgerð Samver.
21.25 Monsleur Verdoux Slgild bló-
mynd eftir Charles Chaplin frá 1947.
I þessari mynd segir frá rfkum
bankastarfsmanni sem giftist rlkum
konum og drepur þær slðan til að
geta séð vel fyrir fatlaðri eiginkonu
sinni. Aðalhlutverk Charles Chaplin.
23.25 Tfskudrottningin Áströlsk
sjónvarpsmynd I tveimur hlutum.
Ung kona fer til Ástrallu og hyggst
ná sáttum við föður sinn og systur
og stofna tfskuhús.
01.00 Útvarpsfréttlr í dagskráriok.
Sunnudagur
17.50 Sunnudagshugvekja Flytjandi
er Guðlaug Helga Asgeirsdóttir guð-
fræðingur.
18.00 Sólargeislar (14) Umsjón
Bryndfs Hólm.
18.25 Svona gerum við Fræðslu-
mynd fyrir böm um umhverfisvemd.
Lögð er áhersla á hvað þau geta
sjáif gert til að fegra umhverfið og
vemda náttúruna. Handrits- og
textagerð Hildigunnur Gunnarsdóttir
og Kristfn Jónsdóttir. Myndin er
framleidd af Hollustuvemd rlkisins.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Tunglið hans Emlyns (1)
Breskur myndafiokkur f fimm þátt-
um, byggður á verðlaunasögu eftir
Jenny Nimmo, framhald mynda-
flokksins um Snæköngulóna, sem
sýnd hefur verið hjá Sjónvarpinu.
19.20 Böm og búskapur. Banda-
rfskur myndaflokkur um Iff og störf
stórfjölskyldu.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Snjólandið - Sfðari hluti. Um
Kjöl að Hveravöllum. Ævintýramenn
á ferð um hálendið.
20.55 Synir og dætur (9) Bandarfsk-
ur myndaflokkur.
21.45 Ragnar Bjamason og hljóm-
sveit hans. Þáttur frá 1973 þar sem
Ragnar og félagar rifja uþþ lög frá
ýmsum tfmum.
22.10 Úr Listasafni fslands Hrafn-
hildur Schram fjallar um verkið Gos
eftir Nfnu Tryggvadóttur.
22.15 Tfskudrottningin Seinni hluti
Átrölsk sjónvarpsmynd f tveimur
hlutum.
23.50 Útvarpsfréttir i dagskráriok.
Mánudagur
17.50 Töfraglugginn (13) Blandað
erient bamaefni. Endurs.
18.20 Sögurfrá Narnfu III (2) Leikinn
breskur myndaflokkur, byggður á s(-
gildri sögu eftir C.S. Lewis.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Á mörkunum (11) Frönsk/kan-
adfsk þáttaröð.
19.20 Ffmg og feit (5) Breskur gam-
anmyndaflokkur.
19.50 Jóki Björn Teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður
20.20 Simpson-flöiskyldan (30)
Teiknimyndaflokkur.
21.00 Iþróttahomiö
21.25 Nöfnin okkar(13) Þáttaröð um
íslensk mannanöfn, merkingu þeirra
og upþruna. f þessum þætti fjallar
Gfsli Jónsson um nafnið Margrét.
Dagskrárgerð Samver.
21.30 Meiba (7) Ástralskur fram-
haldsmyndaflokkur um ævi óperu-
söngkonunnar Nellie Melba.
22.25 Úr viöjum vanans (6) Sir Har-
old Blandford heldur áfram ferð sinni
um Bandarlkin og heilsar upp á tón-
listarmenn af ýmsu tagi.
23.00 Útvarpsfréttir f dagskráriok.
Þriðjudagur
17.50 Sú kemur tíö (18) Franskur
teiknimyndafiokkur með Fróöa og
félögum sem ferðast vfða um geim.
Leikraddir Halldór Bjömsson og
Þórdfs Amljótsdóttir.
18.20 Ofurbangsi (12) Teiknimynda-
flokkur. Leikraddir Kari Ágúst Úlfs-
son.
18.50 Táknmálsfréttlr.
18.55 Á mörkunum (12) Frönsk/kan-
adlsk þáttaröð.
19.20 Hver á að ráða? Gaman-
myndaflokkur.
19.50 Jóki bjöm Bandarfsk teikni-
mynd.
20.00 Fréttlr og veður.
20.30 Sækjast sér um Ifklr (6) Gam-
anmynaflokkur.
21.00 Nýjasta tækni og vfsindi (
þættinum verður fjallað um framfarir
f réttariæknisfræði, nýjustu augn-
linsumar, sjúkdómsgreiningu um
gervihnött og landupplýsingakerfið.
Umsjón Sigurður H. Richter.
21.15 Matlock (10) Sakamálamynda-
fiokkur.
22.05 Póstkort frá Paris Breskur
heimildamyndaflokkur f léttum dúr
þar sem sjónvarpsmaöurinn Clice
James heimsækir nokkrar stórborg-
ir og skoðar skemmtilegar hliðar
mannllfsins.
23.00 Ellefufréttir
23.10 Hristu af þér slenið (10).
23.30 Dagskráriok.
STÖÐ2
Föstudagur
16.45 Nágrannar Ástralskur fram-
haldsmyndaflokkur.
17.30 Gosi Teiknimynd.
17.55 Umhverfis jörðina Teiknimynd
byggð á sögu Jules Vemes.
18.15 Herra Maggú Teiknimynd.
18.20Ádagskrá
18.35 BylmingurTónlistarþáttur.
19.19 19.19 Fréttafiutningur.
20.10 Kæri Jón Bandarfskur gaman-
myndaflokkur.
20.40 Lovejoy II Meinfýndinn breskur
gamanmyndaflokkur um ósvffinn
fommunasala.
21.35 Eltum refmn Óborganleg gam-
anmynd með Peter Selllers. Hann
er hér f hlutverki svikahrapþs sem
bregður sér f gervi frægs leikstjóra.
Leikstjóri Vittorio de Sica.
23.15 Kynþokki Tony Cannelloni er
tvftugur og honum hrýs hugur við
hugsuninni um kynlff. Til að bæta úr
þvi kaupir hann bók sem ber titilinn
„Kynþokki“. Aöalhlutverk Louie Bon-
anno. Leikstjóri og framleiðandi
Chuck Vincent. Stranglega bönnuð
bömum.
00.35 ÞJóðvegamorðin Harðsnúið
lið lögreglumanna á f höggi við
fjöldamorðingja sem misþyrma og
myrða konur á hraöbrautum borgar-
innar. En togstreita á meöal lögregli-
liðsins verður þess valdandi að
rannsókn málsins miöar ekki sem
skyldl. Stranglega bönnuð bömum.
02.55 Dagskraríok.
Laugardagur
09.00 Börn eru besta fófk Skemmti-
legur morgunþáttur fyrir böm á öll-
um aldri. Keþpnin um hver hreppl tit-
ilinn „Vítaspyrnumarkmaður sum-
arsins 1991“ heldur áfram og svo
verða örugglega sýndar nokkar
teiknimyndir. Umsjón Agnes Johan-
sen.
10.30 í sumarbúðum Fjörug teiknl-
mynd um krakka í sumarbúðum.
10.55 Barnadraumar Fróðlegur
myndaflokkur þar sem bömum gefst
tækifæri til að kynnast dýrunum f
sínu náttúrulega umhverfi.
11.00 Ævintýrahöllin Spennandi
myndaflokkur sem byggður er á
samnefndu ævintýri eftír Enld Bly-
ton. (4)
11.25 Á ferð með New Kids on the
Biock Fyrirmynd þessa nýja teikni-
myndaflokks er sótt til strákanna I
hljómsveitinni New Kids on the
Block, en þeir hafa notið mikllla vln-
sælda hjá ungmennum um nokkurt
skeið.
12.00 Á framandi slóðum Fróðlegur
myndaflokkur þar sem framandi
staðir um vfða veröld em sóttir heim.
12.50 Á grænni grund Endurt,
12.55 Oulinu sokkabandsárln Þessl
rómantiska gamanmynd segir frá
konu á besta aldri sem eftir þrjátfu
og fimm ár tekur upp samband við
fynum elskhuga sinn. En ýmislegt
hefur gerst og hún er ekki ein um að
hafa augastað á honum. (1988)
14.25 Leiðin tll Zanzibar Þetta er ein
af sjö myndum sem að þrfeykið Bing
Crosbys, Dorothy Lamour og Bob
Hope lék saman f. (1941)
15.55 Sjónaukinn Bærinn Vogar f
Vatnsleysustrasndarhreppi hefur
stundum verið nefndur „Álbær" en
þetta sveitarfélag hýsir væntanlega
á komandi ámm stærstu verksmiöju
landsins. Helga Guðrún heimsótti
Voga og ræddi við fbúa staöarins
um þær breytingar sem bygging nýs
álvers hefði óhjákæmilega á þetta
litla sveitarfélag. (Endurt.)
17.00 Falcon Crest
18.00 Heyrðul Gamalt og nýtt f góðri
blöndu.
18.30 Bílasport hraðskreiður og
skemmtilegur þáttur fyrir alla bfla-
áhugamenn. Umsjón Birgir Þór
Bragason.
19.19 19.19 Fréttaflutningur.
20.00 Morðgáta Það leysir enginn
málin eins og ekkjan naska, hún
Jessica Fletcher.
20.50 Fyndnar fjölskyldumyndlr
21.20 Friðurinn úti Ævintýramaður-
inn og prófessorinn Gfdeon Óliver
leggur leiö sfna til suðrænnar parad-
Isar vegna ráðstefnu sem honum er
boðiö á. Þegar ungum mannl er
kennt um morö, sem Gídeon telur
að hann hafi ekki framið, grfpur
hann til sinna ráða. (1989) Leikstjóri
Alan Matzger. Bönnuð bömum.
22.50 Glappaskotið Hörkuspenn-
andi mynd um fyrrverandi Vietnam
hermann sem getur ekki gleymt
hörmumgum stríðsins. Leikstjóri Gil-
bert Cates. Stranglega bönnuð
börnum.
00.20 Öriagaspjótið Matthew er æv-
intýramaöur sem hefur fengið það
verkefni að finna allsérstakt spjót
sem hefur I gegn um aldlmar orsak-
að þjáningar. Staðráöinn aö finna
spjótíð lendir Mathew I ótrúlegum
ævintýrum. Leikstjóri Cirio H. Santi-
ago. Stranglega bönnuð börnum.
01.50 Baríst fýrír borgun Bresk
spennumynd, eins og þær gerast
bestar, byggð á sögu eftir Frederick
Forsyth. Sagan greinir frá málalið-
um sem eiga f nöggi vlð afrfskan
einræðlsherra. Leikstjóri John Ivrln.
(1980) Stranglega bönnuð bömum.
Lokasýning.
03.45 Dagskráriok.
Sunnudagur
09.00 Morgunperlur Þáttur fyrir
yngstu kynslóðina þar sem allar
teiknimyndimar em með (slensku
tali.
09.45 Pétur Pan Skemmtileg telkni-
mynd.
10.10 Skjaldbökumar Spennandi
teiknimynd.
10.35 Kaldir krakkar Fimmti og
næstsfðasti þáttur.
11.00 Maggý Teiknimynd.
11.25 Alllr sem einn Skemmtilegur
leikinn framhaldsmyndaflokkur um
krakka sem stofna sitt eigiö fótbolta-
lið. (7)
12.00 Heyrðul Endurt. tónlistarþáttur.
12.30 Vandræöl Létt gamanmynd
með þeim Peter Falk og Alan Arkin f
hlutverkum tryggingasvlkahraþpa.
Lelkstjóri John Cassavetes. (1985)
14.05 Ástarævintýrlð Þetta er gam-
anmynd með John Ritter sem hér er
I hlutverki manns sem er orðinn
hundleiður að leita sér að kvonfangi.
LelksUórl Corey Allen. (1986)
15.40 Blörtu hllðamar Endurtekinn
þáttur par sem Elln Hirst ræðir við
pau Friðrik Sophusson og Sigrfði
Dúnu Kristmundsdóttur.
16.30 Gillette sportpakkinn Eriend-
ur fþróttaþáttur.
17.00 Bláa byltingin Einstakur
myndaflokkur þar sem flallað er um
vistkerfi hafsins, grænu byltinguna
og ýmis önnur umhverfismál sem
snerta okkur jarðarbúa, núna og f
framtfðinni. Þetta er fyrsti þáttur af
sex en þættimir verða vikulega á
dagskrá.
18.00 60 mfnútur Vandaður frétta-
skýringaþáttur.
18.40 Maja býfluga Teiknimynd með
íslensku tali.
19.19 19.19 Fréttir.
20.00 Stuttmynd Það er enginn ann-
ar en James Spader sem fer með
aöalhlutverkið f þessari stuttmynd
sem á frummálinu nefnist Greasy
Lake. Leikstjóri er Damian Harris.
20.20 Lagakrókar Bandarískur ffam-
haldsmyndafiokk' ir.
21.15 Aspel og féiagar Breski sjón-
varpsmaöurinn Michael Aspel tekur
á móti þeim David Jason, Josie
Lawrence og hljómsveitinni Banan-
arama.
21.55 Skotin nlðuri Myndin segir frá
móður fómariambs hryðjuverks
sem er staðráðin að finna út hveriir
stóðu á bak vlð þegar kóreska vélln
hraþaðl 1983. Leikstjóri Michael
Pressman. (1988) Bönnuð bömum.
23.15 Koss kóngulóarkonunnar
Það eru þeir William Hurt og Raul
Julia sem fara með aðalhlutverkin f
þessari mögnuðu mynd en sá fynr-
nefndi hlaut Óskarsverðlaun fyrir
túlkun sfna á fanganum Molina.
Leikstjóri Hector Babenco. (1985)
Stranglega bönnuð bömum.
01.10 NJósnarinn Þegar njósnari á
vegum CIA neitar að drepa kaup-
sýslumann Ifta samstarfsmenn
hans á hann sem svikara og hygg]-
ast koma honum fyrir kattaméf.,
Leikstjóri Phlllip F. Meslna. 1989.
Bönnuð bömum.
02.35 Dagskráríok.
Mánudagur
14.30 Þögull slgur Sannsöguleg
mynd um ungan bandarfskan fót-
boltamann sem á hátindi ferils sfns
greinist með mjög alvariegan sjúk-
dóm. Myndin lysir baráttu hans og
fjölskyldunnar við þennan vágest og
þegar þessi kvikmynd var gerð, áriö
1988, var hann enn á llfi prátt fyrir
hrakspár læknanna. Leikstjóri Roy
Campanella, II. 1988. Lokasýning.
16.05 Margaret-Bourke Whlte Lff
Margaret-Bourke White var við-
burðarfkt og þreyttist pressan seint
á að tfunda ástarsambönd hennar.
Hún varð fræg fyrir Ijósmynda- og
kvikmyndatökur sfnar og meðal
annars áttl hún fyrstu forsíðu tfma-
ritsins LIFE sem kom út árið 1936.
Aðalhlutverk Farrah Fawcett. Leik-
stjóri Lawrence Schiller. 1988.
17.35 Gelmálfarnir Teiknimynd með
Islensku tali.
18.05 Hetjur himingeimsins Teikni-
mynd.
18.35 Kjallarinn Tónlistarþáttur
19.1919.19
20.00 Dallas
20.50 Um víða veröld Breskur frétta-
skýringaþáttur.
21.20 Hestamannamótiö á Hellu
1991. Dagana 26.-30. Júnl var hald-
iö á Gaddastaðaflötum vlö Hellu, eitt
allra glæsllegasta hestamót sem
haldið hefur verlð. Stöð 2 býður upp
á samantekt á þvl besta sem fýnr
auguri bar þessa sólrlku júnf daga.
21.50 öngstrætl Spennandl breskur
sakamálamyndaflokkur. (11)
22.45 Qulncy Léttur spennumynda-
flokkur um lækninn Quincy sem
leysir flókin sakamál á tæpri klukku-
stund.
23.35 Fjalakötturinn. Eyjan Hér er
sögð saga þriggja kvenna sem elga
það sameiginlegt að hafa flúið helm-
kynni sfn á einn eða annan hátt.
Leikstjóri Paul Cox.
01.10 Dagskráríok.
Þriðjudagur
16.45 Nágrannar
17.30 Besta bókln Þá er komið að
sföasta þætti þessa fallega teiknl-
myndaflokks sem byggður er á
dæmisögum úr Biblfunni.
17.55 Bamadraumar Endurtekinn
þáttur frá sl. laugardegi.
18.05 Táningamir í Hæðargerði
Teiknimynd.
18.30 EðaltónarTónllstarþáttur.
19.19 19.19
20.10 Fréttastofan Við höldum áfram
að fylgjast með iiðinu á fréttastof-
unni þar sem á stundum sýður upp
úr.
21.00 VISA-Sport Blandaður inn-
lendur Iþróttaþáttur. Umsjón Helmlr
Karlsson.
21.30 Hunter Það er ekkl helglum
hent þegar lögreglumaðurinn Hunt-
er er annars vegar.
22.30 Riddarar nútfmans Breskur
spennumyndaflokkur með gaman-
sömu fvafi. (5)
23.10 Urræðaleysi Þessi franska
spennumynd segir frá manni sem
nýlega hefur afplánað dóm fyrir
manndráp. Hann fremur innbrot þar
sem hann vegur mann. Hann flýr en
faöir fómariambsins hyggur á
hefndir. Leikstjóri Gilles Behat.
Bönnuð bömum.
00.40 Dagskráriok.
útvarp
RÁS 1
FM 92,4/93,5
Föstudagur
6.45 Veðurfregnir Bæn. 7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.30
Fréttayfirlit. 7.45 Pæling. 8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfegnir. 8.40 I farteskinu.
9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tfð". 9.45
Segðu mér sögu „Svalur og svellkald-
ur" eftir Karl Helgason (20). 10.00
Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10
Veöurfregnir. 10.20 Eldhúskrókurinn.
10.30 Sögustund. 11.00 Fréttir. 11.03
Tónmál. 11.53 Dagbókin. 12.00 Frétta-
yfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin.
12.55 Dánarfregnir Auglýsingar. 13.05
I dagsins önn - Hár er höfuðprýði.
13.30 Út f sumarið. 14.00 Fréttir. 14.03
Útvarpsagan: „Tangóleikarinn" eftir
Christoph Hein. (7). 14.30 Miðdegis-
tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Islensk
þjóðmenning. 16.00 Fréttir. 16.05 Völu-
skrfn. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Áförn-
um vegi. 16.40 Lög frá ýmsum löndum.
17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30
Tónlist á siðdegl. 18.00 Fréttir. 18.03
Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Aug-
lýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöur-
fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá. 20.00 Svipast um I Par-
Is 1910. 21.00 Vita skaltu. 21.30 Harm-
onikuþáttur. 22.00 Fréttir. 22.07 Að ut-
an. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð
kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar" eft-
ir Alberto Moravia (24). 23.00 Kvöld-
gestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. 01.00 Veðurfregnir.
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir.
7.03 Múslk að morgni dags. 8.00 Frétt-
ir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing.
9.00 Fréttir. 9.03 Funi. 10.00 Fréttir.
10.03 Umferðapunktar. 10.10 Veöur-
fregnir. 10.25 Fágæti. 11.00 I vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00
Undan sólhlffinni. 13.30 Sinna. 14.30
Átyllan. 15.00 Tónmenntir, leikir og
lærðir fjalla um tónlist. 16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til um-
ræðu. 17.10 Síðdegistónlist. 18.00
Söguraf fólki. 18.35 Dánarfregnir. Aug-
lýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 20.10 Is-
lensk þjóðmenning. 21.00 Sauma-
stofugleði. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá
morgundagsins. 22.30 Ferðalagasaga.
23.00 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur. 01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Sunnudagur
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15
Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00
Fréttir. 9.03 Spjallað um guöspjöll. 9.30
Konsert númer 31 G-dur K216 fyrir fiðlu
og hljómsveit eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Af örlögum mannanna.
11.00 Messa f Þingeyrarkirkju. 12.10
Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádeg-
isfréttir. 12.25 Veðurfregnir. Auglýsing-
ar. Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund.
14.00 „Útvarpsfréttir f sextíu ár". 15.00
Svipast um i Moskvu 1880.16.00 Frétt-
ir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Leikrit
mánaðarins: „Blóð hinnar sveltandi
stéttar" eftir Sam Shepard. 18.00 „Ég
berst á fáki fráurn". 18.30 Tónlist. Aug-
lýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöur-
fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Funi. 20.30 Hljómplöturabb.
21.10 „Sundurklippt veröld, vlma og
villtir strákar". 22.00 Fréttir. Orð kvölds-
ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð
kvöldsins. Dagskrá morgundagslns.
22.15 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00
Fijálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10
Stundarkorn I dúr og moll. 01.100 Veð-
urfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Mánudagur
6.45. Veðurfregnir Bæn. 7.03 Morgun-
þáttur Rásar 1. 7.30 Fréttir á ensku.
7.45 Bréf að austan. 8.00 Fréttir. 8.15
Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgun-
tónleikar. 9.45 Segðu mér sögu. Svalur
og svellkaldur" 10.00 Fréttir. 10.03
Morgunleikfimi. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Kaupakona við Ingólfsstræti.
11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dag-
bókin. 12.00 Dagskrá morgundagsins.
Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veðurfregnir. 12.55 Dánarfregnir. Aug-
lýsingar. 13.05 „Sá ég spóa". 14.00
Fréttir. 14.03 Útvarpsagan: „Tangóleik-
arinn". 14.30 Miðdegitónlist. 15.00
Fréttir. 15.03 „Sundurklippt veróld,
vima og villtir strákar*. 16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrfn. 16.15 Veöurfregnir.
16.20 Islensk lög frá liðnum árum.
17.00 „Áfram veginn..." 18.30 Auglýs-
ingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir.
Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32
Um daginn og veginn. 20.00 Skálholts-
tónleikar '91. 21.00 Sumarvaka. 22.00
Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orð
kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Af örlögum mannanna. 23.10
Stundarkorn í dúr og moll. 24.00 Frétt-
ir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Þrlðjudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.30
Fréttayfirlit - fréttir á ensku. 7.45 Dag-
legt mál. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
8.40 Sýnt en ekki sagt. 9.00 Fréttlr.
9.03 Á ferð um Vonarskarö. 9.45
Segðu mér sögu „Svalur og svellkald-
ur“ (22). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgun-
leikfimi. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Það
er svo margt. 11.00 Fréttir. 11.03 Tón-
mál. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit
á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55
Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 I
dagsins önn - Tjaldstæði. 13.30 Lögin
við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Ut-
varpssagan: „Tangóleikarinn" eftir
Christof Hein (9). 14.30 Miödegistón-
list. 15.00 Frétir. 15.03 Sumarspjall.
16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrfn., 16.15
Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi.
16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00
Fréttir. 17.03 „Eg berst á fáki fráum".
17.30 Tónlist á slðdegi. 18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30
Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veð-
urfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfrótt-
ir. 19.32 Daglegt mál. 19.35 Kviksjá.
20.00 Tónmenntir. 21.00 I dagsins önn
- Nátthrafnar. 21.30 Hljóöfærasafnið.
22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15
Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit
vikunnar: Framhaldsleikritið „Ólafur og
Ingunn" eflir Sigrid Undset. Fyrsti þátt-
ur. 23.20 Djassþáttur. 24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 23