Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1995, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1995, Síða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1995 Fréttir_____________________________dv Segir lögregluna hafa neitaði að koma sér til hjálpar í árásarmáh: Neitun lögreglunnar var sárari en höggin - segir Öm Ámason sem var misþyrmt í miðbænum Stuttarfréttir Horfttil MngvaHa Ólafur G. Einarsson, forseti Al- þingis, stakk upp á því viö þing- setningu í gær aö Alþingi yrði sett á Þingvöllum. Nemariieígubila Framhaldsskólanemar hafa samið viö leigubilastöðina BSR um akstur nema í og úr skóla. Fyrir hverja ferð í leigubíl borga nemarnir minnst 100 krónur séu 4 saraan í bíl. Eittneyðarnúmer Neyðarsímanúmerið 112 verö- ur tekið í notkun um allt land um næstu áramót. í gær undirritaði dómsmálaráðherra verksamning viö Neyðarlínuna hf. um rekstur númersins. Mbl, greindi frá þessu. Lögguriviðræðum Samninganefndir lögreglu- manna og ríkisins voru á fundi hjá ríkissáttasemjara í gær. RÚV hafði eftir formanni lögreglu- manna að nú væru eiginlegar kjaraviðraiður viö ríkið hafnar, en kröfur þeirra fela í sér 10 til 15% launahækkun. Náttúrufræðingar semja Félag íslenskra náttúruíræð- inga hefur skrifað undir nýjan kjarasamning. Mbl. greindi frá þessu. Hagstæð vöruskiptí Vöruútflutningur fyrstu 8 mán- uöi ársins nam 75,6 milljörðum en inn voru fluttar vörur fyrir 65,7 milljaröa. Vöruskipti viö út- lönd voru hagstæö um 9,9 millj- arða en á sama tíma í fyrra voru þau hagstæð um 13,3 milljarða. Gunnar f orstöðumaður Gunnar G. Schram prófessor hefur verið ráðinn forstöðumað- ur Alþjóðamálastofnunar Há- skóla íslands. Verðmunur á hreinsun Allt að 119% verðmunur er á hreinsun silkiblússu á höfuð- borgarsvæðinu. Á hinn bóginn er aðeins 11% munur á hæsta og lægsta hreinsunarverði á jakka, buxum og pilsi. Tíminn greindi frá þessu. Nýr framkvæmdastjóri Hallgrímur B. Geirsson hefur tekið við starfi íramkvæmda- sljóra Morgunblaðsins af Haraldi Sveinssyni sem nú er stjómar- formaöur Árvakurs hf. Armerískirdagar Amerískir dagar hefjast í dag. Næstu 2 vikumar mun fiöldi bandarískra fyrirtækja kynna vörur sínar í verslunum úti um allt land. Góðurárangur Slökkvilið Reykjavíkur fékk i fyrra greiddar rúmlega 100 millj- ónir vegna 10.830 sjúkraflutn- inga. Skv. Tímanum er hlutfall endurlífgana hjá liðinu með því hæsta sem þekkist í heiminum. Sprenging hörmuð íslensk stjórnvöld hafa áréttað afstöðu sína til kjarnorkuspreng- inga í tilraunaskyni við sendi- herra Frakka hér á landi. í frétt frá utanríkisráðuneytinu er harmað að Frakkar skuli hafa að nýju sprengt kjarnorkusprengju þrátt fyrir alþjóðleg mótmæli. FftF nánast gjaMþrota Dagvöruverslunin F&F hefur lagt upp laupana og reynir eftir megni að komast hjá gjaldþroti. Skv. Tímanum er kröfuhöfum boðin 30% greiðsla upp í skuldir. „Neitun lögreglunnar um að gera nokkuð í málinu var eiginlega sárari en höggin sjálf. Það er ægilegt að liggja stórslasaður í götunni í sjón- línu frá lögreglustöðinni og þaðan er enga hjálp að fá,“ segir Öm Amason, 26 ára gamall sölumaður, sem mis- þyrmt var af ókunnum árásarmanni í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt sunnudagsins. Örn var ásamt fleira fólki staddur við Bæjarins bestu um klukkan þrjú um nóttina þegar maður veittist aö þeim og hafði uppi fúkyrði. Kallaði maðurinn Örn m.a. ,júðasvín“ og fleira í þeim dúr. Örn snerist á móti „Við teljum þennan samning mik- ilvægan. Þetta er samningur um breytingu á gildandi samningi," sagði Friðrik Sophusson fiármála- ráðherra á blaöamannafundi sem haldinn var til að kynna nýjan bú- vörusamning. Friðrik lagði áherslu á aö með samníngnum væri verið að draga úr útgjöldum ríkissjóðs og nefndi sem dæmi að 1991 hefðu farið 4,5 milljarðar til sauðfiárbænda. Halldór Ásgrímsson, sifiandi land- búnaðarráðherra, sagði samninginn nauðsynlegan til að koma í veg fyrir fiöldagjaldþrot í greininni. Hann sagði aðalatriðið vera að sporna við gjaldþrotum einstaklinga og byggða- röskun sem því hefði orðiö samfara. Samningurinn kostar ríkissjóö 11 Þrátt fyrir birgðasöfnun og þörf á ríkisstyrkjum sagðist Ari Teitsson vera bjartsýnn á að islenskt lamba- kjöt myndi á næstu árum slá í gegn erlendis. og hrakti manninn á flótta. Skömmu síðar kom hann þó aftur við annan mann og réðst á Öm þar sem hann var staddur ásamt vinafólkinu í Póst- hússtræti. Réðust þeir aftan að Emi, börðu hann í bakið og andlitið þannig að stórsá á og brotnaði úr þremur tönn- um. Þá handleggsbrotnaði Örn í átökunum. Síðan lögðu árásarmenn- imir á flótta. „Mistök min vom að svara mönn- unum. Þeir héldu að við værum út- lendingar og töldu sig geta ausið yfir okkur svívirðingum,“ segir Öm. Hann hefur kært árásina til Rann- milljarða króna að mati samningsaö- ila á næstu fimm árum. Hann gerir ráð fyrir fostum beingreiðslum til sauðfiárbænda upp á 1500 milljónir á ári. Gert er ráð fyrir að kostnaður ríkissjóðs vegna hans lækki úr því að vera 2,7 milljarðar á næsta ári í 2 milljarða árið 2000. Hann er þó upp- segjanlegur á báða vegu komi til stór- felldra breytinga á markaði kinda- kjöts. Með samningnum er framleiðsla sauðfjárafurða gefin frjáls og bein- greiðslur til bænda veröa óháðar framleiðslumagni. Hveijum bónda verður þó gert skylt aö að eiga 0,6 kindur á móti hverju ærgildi. Gert ráð fyrir að verðlagning sauðfiár- afurða verði gefin frjáls frá haustinu „Eg hefði ekki talið fráleitt að um aldamót yröum rið komnir með markaði erlendis sem gæfu okkur svipað og innlendi markaðurinn. Það er ekki rétt aö gefa sér að útflutning- sóknarlögreglunnar en segist þó sár- ari yfir viðbrögðum lögreglunnar og aðgerðaleysi hennar. „Fyrst reyndi kona úr hópnum að fara á Miðbæjarstöðina og fá hjálp. Þar var bara skæting að hafa. Rétt viðbrögð af hálfu lögreglu eftir fyrstu árásina hefðu komið í veg fyrir frek- ari átök,“ segir Öm. < Öm segir að eftir að búið var að ráðast á hann öðru sinni hafi vinir hans þá enn reynt að fá lögregluna til að skerast í leikinn en þeir verið flæmdir út af lögreglustöðinni með fúkyrðum og háði. „Það eina sem lögreglan fékkst til 1998. Þá er ákvæði um að bændur geti tekið sér búskaparhlétil aðsinna hugðarefnum sínum en njóti eigi aö síður beingreiðslna í allt að tvö ár. Gert er ráð fyrir að ríkið kaupi framleiðslurétt allt að 30 þúsund ærgildum sem leiði til framleiðslu- minnkunar sem nemur 500 til 600 tonnum af kjöti. Til þessa er varið 5 milljörðum króna sem eiga að auki að nýtast í markaðsþróun. „Þetta mun ekki duga öllum. Það er það dapurlegasta að þurfa að segja umbjóðendum sínum að viö höfum ekki náð að tryggja framtíð þeirra. Þetta er bara harðnandi heimur og við það verðum við að búa,“ sagði Ari Teitsson, formaöur Bændasam- takanna. -rt vöru leiði ekki til árangurs. Það gæti skipt bændur og alla þá sem vinna við þetta máh eftir nokkur ár,“ sagði Ari -rt að gera var aö flyfia mig á slysavarð- stofuna. Lögreglumennimir neituðu hins vegar að leita að árásarmannin- um og hann gengur enn laus tilbúinn að ráðast á einhvem annan um næstu helgi. Það er sárt að fá slíka neitun og ég treysti lögreglunni aldr-, ei oftar. Við vorum ekki ölvuð, hög- uðum okkur vel en var samt ekki trúað," segir Öm. Varðsfióri lögreglunnar í miðbæn- um, þegar þessir atburðir urðu, vildi ekki tjá sig við DV um máhð. -GK Flæmski hatturinn: Hef áhyggjur aftvískinn- ungi LÍÚ- forystunnar - segir Snorri Snorrason „Ég hef miklar áhyggjur af tví- skinnungi LÍÚ-forystunnar í þessu máli. Hún hefur farið fram með rakalausa vitleysu því það var engin haldbær ástæða til að taka upp kvótakerfi eða sóknar- stýringu," segir Snorri Snorra- son, útgerðarmaður togarans Dalborgar EA, vegna afstöðu stjórnar Landssambands ís- lenskra útgerðarmanna til veiði- stjórnar á Flæmska hattinum. Snorri hefur sent Þorsteini Pálssyni sjávarútvegsráðherra bréf þar sém hann mótmælir samþykkt NAFO-ríkja um sókn- arstýringu og kallar samþykkt- ina rökleysu. Snorri krefst þess í bréfi sínu að íslendingar hverfi frá samþykktinni og mótmæli henni. Reiknaö er með að aðildarfélög LÍÚ víðs vegar um landið muni álykta um málið í sömu veru og bréf Snorra hljóðar upp á. Snorri segist sjálfur munu taka málið upp á þingi LÍÚ í lok mánaðarins. „Ég heyri engan útgerðarmann mæla þessari samþykkt bót og flestir eru furðu lostnir yfir öllu þessu máli og vinnubrögðunum í kringum það,“ segir Snorri. -rt Keflavlk: Líklega um 20 milljónatjón Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum; „Það verður vonandi byrjað sem fyrst að stoppa í gatið. Viö áttum von á að þetta gæti gerst. Hafnargarðurinn var orðinn það illa farinn,“ sagði Pétur Jóhanns- son, hafnarstjóri í Reykjanesbæ, í samtali við DV. Menn frá Hafnamálastofnun og Viðlagasj óðstryggingu komu til Reykjanesbæjar í gær til að skoða skemmdimar á aðalhafnargarð- inum í Keflavíkurhöfn og koma með tillögur varðandi framhald- ið. 20 metra skarð myndaðist í hafnargarðinn í ofsaveðrinu á laugardag. Talið er að tjónið nemi um 20 milljónum króna en endan- legar tölur munu liggja fyrir í vikunni. Byrjað verður á grjót- garöinum sem fyrst til að verja bryggjuna frekari skemmdum. Þórhallur Arason skrifstofustjóri, Friðrik Sophusson fjármálaráðherra, Halldór Ásgrímsson, sitjandi landbúnaðar- ráðherra, Guðmundur Sigþórsson skrifstofustjóri, Ari Teitsson, formaður Bændasamtakanna, og Arnór Karlsson, formaður félags sauðfjárbænda, kynna nýja búvörusamning. DV-mynd BG Nýr búvörusamningur bænda og ríkisins kynntur 1 gær: Geta haldið beingreiðsl- um án framleiðslu - samningurinn kostar frá 2-2,7 milljarða árlega Ari Teitsson, formaður Bændasamtaka íslands: Bjartsýnn á útf lutning ur á lambakjöti sem hreinni náttúru-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.