Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1995, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1995, Síða 7
ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1995 7 Hildur Björg Helgadóttir, afmælisbarn Dagblaðsins, með hlutina sem hún keypti gegnum smáauglýsingar DV. DV-myndir Sveinn Afmælisbam DV búið að eyða afmælisgjöfinni: Fékk sér fjallahjól, græjur og orðabók - allt í gegnum smáauglýsingar D V „Það kom mér verulega á óvart hvað ég fékk fyrir þetta og ég er virki- lega ánægð með það sem ég keypti mér og það var ódýrara en ég bjóst við. Ég fékk mér fjallahjól og græjur og er búin að hjóla hér í bænum. Það er dálítið langt að hjóla til Reykjavík- ur en ég hef þó gert það einu sinni. Ég lít fyrst og fremst á hjólið sem farartæki til að nota í styttri ferðir," segir Hildur Björg Helgadóttir, af- mælisbam Dagblaðsins, en hún er búsett í Kópavogi. Það hefur vart farið fram hjá les- endum DV að 8. september síðastlið- inn voru 20 ár frá því að Dagblaðið, frjálst, óháð dagblað, kom fyrst út. Haldið var veglega upp á afmælið með umfjöllun í blaðinu og þess minnst á margan hátt. Meðal annars var haft upp á nokkrum jafnöldrum blaðsins og var Hildur Björg einn þeirra. í afmælisveislu Dagblaðsins, sem haldin var í Perlunni, þar sem Hildur skar meðal annars fyrstu sneiðina af nokkrum þúsund afmæl- istertusneiðum, var henni gefin af- mæhsgjöf þar sem henni var boðið að versla fyrir 50 þúsund krónur í gegnum smáauglýsingar DV. Nú hef- ur Hildur Björg lokið því verki og fengið sér, eins og fyrr sagði, fjalla- hjól og hljómflutningstæki. Hildur Björg er fyrstaársnemi í læknisfræði við Háskóia íslands og segir hún nauðsynlegt að hreyfa sig með námi og því komi hjólið, sem er 18 gíra, að góðum notum. Hljómflutn- ingstæki átti hún gömul, sambyggt segulbandstæki og útvarp, áður en hún eignaöist nýju hljómflutnings- tækin. Nú er hún farin að safna geisladiskum og segist hafa gaman af alls kyns danstónlist en undanfar- ið hefur áhugi hennar á því sem hún kallar „alternative" tónlist vaxið. Auk þess keypti Hildur Björg sér enska orðabók en hluti námsefnisins í skólanum er á ensku. Hildi gengur vel í læknisfræðinni. Hún segir námið ekki þyngra en hún hafði ætlað. „Ég var búin að gera ráð fyrir að þetta væri enginn barna- skóli. En það þýðir ekki að ætla sér að sökkva sér ofan í þetta og líta ekki upp úr bókunum. Þess vegna er gott að fá hreyfingu með því að hjóla og dreifa huganum með því að hlusta á tónlist." Skuldir Flateyringa: - segir Herdís Egilsdóttir sem á sæti í hreppsnefndinni „Sveitarfélagið hefur hrapað í stjórn að greina frá þvi fyrir 1. nóv- ir Herdís. tekjum vegna sölu togarans Gyllis. ember nk. til hvaða ráða hún hygg- HúntekurísamastrengogMagnea Það er hluti skýringarinnar. Ann- ist grípa vegna stöðunnar. Guðmundsdóttir, oddviti Flateyr- ars á skuldasöfnunin sér langa Herdís segir ljóst aö grípa þurfi arhrepps, um að bjartara sé íram sögu,“ segir Herdís Egilsdóttir, sem til einhverra aögerða. undan nú en veriö hefur lengi. sæti á i minnihluta hreppsnefndar „Það þarf að skoða hvort hægt „Það er mun bjartara yfir öliu Flateyrarhrepps, um skuldastöðu sé að hækka gjaldskrár sveitarfé- hér. Kvóti hefur aukist á staðnum hreþpsins. lagsins til að mæta hallarekstri. ogatvinnahefuraukist,“segirHer- Eins og DV skýrði frá hefur fé- Það liggur fyrir aö leita þarf allra dís, lagsraálaráðuneytið gert sveitar- leiða tii að ná niður skuldum," seg- -rt .Fréttir Sauöárkrókur: Lögreglubíllinn klesstur á meðan kálfs var leitað - sjö góðglaðir á ferð Einn af bílum lögreglunnar á Taisveröur hveilur kom af Sauðárkróki er mikið skemmdur árekstrinum en þeir sem honum eftir að ekið var á hann skammt ollu flúðu hið snarasta af vettvangi sunnan bæjarins aðfaranótt laug- á bíl sínum. Flóttinn varð reyndar ardagsins. Engan sakaði við ekki iangur þar sem aðsetur verk- áreksturinn en í bílnum sem ekið takans var þarna skammt frá. var á voru sjö ölvaðir starfsmenn Fengu lögreglumenn lánaðan nær- vegaverktaka. staddan bíl í eftirförina, þar sem Málsatvik voru þau að lögreglu- lögreglubíilinn var óökufær, og bílnum hafði verið lagt í vegkanti náðust góðglaöir vegagerðarmenn- meö blikkandi ijósum á meðan lög- imar fljótiega. regiumennimir leituðu kálfs sem Taliö er aö tjóniö á lögreglubíln- sloppið hafði út úr girðingu. um nemi hálfii milljón króna. Þess Skyndilega bar að bíl verktakans má geta að kálfurinn kom ekki i og einhverra hluta vegna hafnaði leitimar. hann framan á lögreglubilnum. -bjb INNBROTSKERFI fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir Á MJÖG HAGSTÆÐU VERÐI Við kerfin má tengja fleiri skynjara, símhringingabúnað, reykskynjara og fleira. KERFIN ERU ÞRAÐLAUS og því mjög ódýr og auðveld í uppsetningu. Veitum tæknilega ráðgjöf. MSMS Einar ÍSÍ Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 O 562 2901 og 562 2900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.