Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1995, Qupperneq 25
MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1995
25
Fréttir
Frá Hveravöllum þar sem Ferðafélag íslands á og rekur tvo skála. Sam-
kvæmt aðalskipulagi Svinavatnshrepps verður nýrri skálinn að hverfa. For-
seti Ferðafélagsins segir að það vaki fyrir hreppnum að reisa þjónustumið-
stöð skammt frá skálanum. DV-mynd Kristján Ari Arason
Skali Feröafélags íslands á Hveravöllum:
Vérður að hverfa
samkvæmt nýju
skipulagi
Ekki er gert ráð fyrir að skáli
Ferðafélags íslands á Hveravöllum
fái að standa samkvæmt nýju skipu-
lagi Svínavatnshrepps. í fréttabréfi
Ferðafélagsins gerir Páll Sigurðsson,
forseti félagsins, athugasemdir við
þetta og segir í grein að nú séu þær
blikur á lofti að samkvæmt aðal-
skipulaginu verði sá nýrri af tveimur
skálum FÍ að hverfa auk bfiastæðis
og salernishúss. Gamli skálinn
ásamt b'aðpolh fái aftur á móti að
standa. Páll gerir því skóna í grein
sinni að hreppsnefnd æth að koma
upp þjónusumiðstöð nálægt þeim
stað þar sem nýrri skáhnn stendur.
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
„Bifreiðin kemur svo sannarlega
að góðum notum fyrir Þroskahjálp,
ekki síst í því skyni að rjúfa félags-
lega einangrun fatlaöra ungmenna.
Þá verður hún lánuð til ýmissa aðila
sem tengjast fótluðum," sagði Helga
Margrét Guðmundsdóttir, fram-
kvæmdastjóri Þroskahjálpar á Suð-
umesjum, í samtali við DV.
Kiwanisklúbburinn Keilir í Kefla-
vík heldur upp á 25 ára afmæh sitt
um þessar mundir og í tilefni áf af-
mæhnu endumýjaði hann bifreið
Hann segir að slíkt kunni að stang-
ast á við reglur samkeppnislaga sök-
um þeirra hagsmuna sem Ferðafé-
lagið hafi af sínum rekstri.
Páll segir að á miðju sumri hafi
heimamenn sett upp með áberandi
hætti flölda litaðra hæla rétt við hið
nýrra hús Ferðafélagsins.
Ferðafélagið hefur látið gera lög-
fræðilega könnun sem leiðir í ljós að
líklega eigi enginn einstakur aöih th-
kall til beins eignaréttar á þessu
svæði. FÍ hefur leitað til hrepps-
nefndar um svokahaö stöðuleyfi fyr-
ir bústaðnum en hefur enn ekki feng-
ið svar samkvæmt grein Páls.
Þroskahjálpar á Suðurnesjum. Keypt
var ný 10 manna bifreið af Volkswag-
en Caravella gerð með ýmsum sérút-
búnaöi fyrir fatlað fólk.
Verðmæti bifreiðarinnar er um
tvær milljónir og var gamla bifreiðin,
sem Keihr gaf félaginu fyrir 5 árum,
sett upp í þá nýju. Nýja bifreiðin tek-
ur mun fleiri í sæti og hægt er að
koma hjólastólum fyrir sem var ekki
hægt í gamla bílnum.
Aðalfjáröflun Keihs er sala á jóla-
trjám, einnig skreytingum sem unn-
ar eru af Sinawik konum. Ágóði af
fjáröfluninni fer ahur til líknarmála.
ÞJÓDLEIKHÚSID
Sími 551 1200
Stórasviðiðkl. 20.00.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
Frumsýnlng Id. 21/10 kl. 13.00,2. sýn. sud.
22/10 kl. 14.00,3. sýn. sud. 29/10 kl. 14.00,
4. sýn. sud. 29/10 kl. 17.00.
STAKKASKIPTI
eftir Guðmund Steinsson
FSd. 13/10, Id. 21/10, fld. 26/10.
ÞREKOGTÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
7. sýn. Id. 14/10, uppselt, 8. sýn. 15/10, upp-
selt, 9. sýn. fid. 19/10, uppselt, föd. 20/10,
uppselt, Id. 28/10, uppselt.
Litla sviðiðkl. 20.30.
SANNUR KARLMAÐUR
eftir Tankred Dorst
3. sýn.fld. 12/10,4. sýn. löd. 13/10, 5. sýn.
mvd. 18/10,6. sýn. Id. 21/10,7. sýn. sud.
22/10,8. sýn. 26/10, 9. sýn. 29/10.
Smiðaverkstæðið kl. 20.00
TAKTU LAGIÐ, LÓA!
eftir Jim Cartwright
Á morgun, nokkur sæti laus, Id. 14/10, upp-
selt, sud. 15/10, uppselt, fid. 19/10, föd. 20/10,
örfá sæti laus, mvd. 25/10, Id. 28/10.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýn-
ingardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10
virka daga.
Greiöslukortaþjónusta.
Fax: 5611200
Sími miðasölu: 5511200
Simi skrifstofu: 5511204
VELKOMIN i ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
Safnaðarstarf
Árbæjarkirkja: Opið hús í dag fyrir eldri
borgara kl. 13.30-16.00. Handavinna og
spil. Fyrirbænastund kl. 16.00. Bænaefn-
um er hægt að koma til presta safnaðar-
ins. Fundur fyrir drengi og stúlkur, 11-12
ára, kl. 17-18.
Áskirkja: Samverustund fyrir foreldra
ungra bama í dag kl. 13.30-15.30. Starf
fyrir 10-12 ára böm kl. 17.00.
Breiðholtskirkja: Kyrrðarstimd í dag kl.
12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir.
Léttrn- málsverður í safnaðarheimilinu
eftir stundina. Starf fyrir 13-14 ára ungl-
inga hefst kl. 20.
Bústaðakirkja: Félagsstarf aldraðra.
Opið hús kl. 13.30-16.30. Fótsnyrting aldr-
aðra miðvikudaga. Tímapantanir í síma
553 7801.
Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10.
Léttur hádegisverður á kirkjuloftinu á
eftir. Lesmessa kl. 18. Sr. Jakob Á. Hjálm-
arsson.
Fella- og Hólakirkja: Helgistund í
Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30.
Grafarvogskirkja: Fundur KFUK, stúlk-
ur 9-12 ára, í dag kl. 17.30.
Grensáskirkja: Starf fyrir 10-12 ára böm
kl. 17.00.
Hallgrímskirkja: Opið hús fyrir foreldra
ungra bama kl. 10-12. Brypja Öriygsdótt-
ir hjúkrunarfræðingur.
Háteigskirkja: Foreldramorgnar kl.
10.00. Kvöldbænir og fyrirbænir í dag kl.
18.
Hjallakirkja: Fundur fyrir 10-12 ára
(TTT) í dag kl. 17.00.
Kópavogskirkja: Kyrrðar- ogbænastund
í dag kl. 17.30.
Langholtskirkja: Foreldramorgunn kl.
10-12. KirKjustarf aldraðra: Samvem-
stund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem
þurfa. Föndur, spilað, léttar leikfimiæf-
ingar. Dagblaðalestur, kórsöngur, ritn-
ingalestur, bæn. Kaffiveitingar. Aftan-
söngur kl. 18.00.
Laugarneskirkja: Mömmumorgnar:
Heimsókn á mömmumorgna í Langholts-
kirkju.
Neskirkja: Fyrirbænaguðsþjónusta kl.
18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Kvenfé-
lag Neskirkju hefur opið hús í dag kl.
13-17 í safnaðarheimili kirKjunnar. Kín-
versk leikfimi, kaffi og spjall. Fótsnyrting
á sama tíma. Litli kórinn æfir kl. 16.15.
Umsjón Inga Backman og Reynir Jónas-
son.
Seljakirkja: Fyrirbænir og íhugun í dag
kl. 18.00. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjart-
anlega velkomnir. Tekiö á móti fyrir-
bænaefnum í kirKjunni, sími 567 0110.
Fundur æsKulýösfélagsins Sela Kl. 20.00.
Seltjarnarneskirkja: Kyrrðarstund kl.
12.00. Söngur, altarisganga, fyrirbænir.
Léttur hádegisverður í safnaöarheimil-
inu.
Frá vinstri: Þórunn Benediktsdóttir, sem mun taka við sem framkvæmda-
stjóri Þroskahjálpar á Suðurnesjum 15. október, Helga Margrét Guðmunds-
dóttir, framkvæmdastjóri Þroskahjálpar á Suðurnesjum, og Haraldur Val-
bergsson, forseti Kiwanisklúbbsins Keilis í Keflavik. DV-mynd Ægir Már
Kiwanisklúbburinn Keilir:
Ný bifreið fyrir
Þroskahjálp
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stórasviðkl. 20.30.
Rokkóperan
Jesús Kristur
SUPERSTAR
eftir Tim Rlce og Andrew
Lloyd Webber
Fim. 12/10, öriá sæti laus, laud. 14/10, mlð-
nætursýnlng kl. 23.30, mlðvlkud. 18/10,
sunnud. 22/10,40. sýn.
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
Laud. 14/10 kl. 14, uppselt, sunnud. 15/10
kl. 14, uppselt, sunnud. 15/10 kl. 17, upp-
selt, lau. 21/10 kl. 14, fáein sæti laus.
Litlasvið kl. 20:
HVAÐ DREYMDI ÞIG,
VALENTÍNA?
eftir Ljúdmilu Razumovskaju
Mvd. 11/10, uppselt,föstud. 13/10, uppselt,
laud. 14/10, uppselt, sunnud. 15/10, upp-
selt, fim. 19/10, uppselt, (östud. 20/10.
Stóra svið kl. 20:
TVÍSKINNUNGSÓPERAN
Gamanleikrit með söngvum eftir
Ágúst Guðmundsson
2. sýn. miðvd. 11/10, grá korigilda, 3. sýn.
fös. 13/10, rauö kort gllda, fáein sæti laus,
4. sýn. fim. 19/10, blá kort gilda.
Stóra svið kl. 20:
VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ
BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
Laugard. 14/10.
Tónleikaröð LR:
hvert þriðjudagskvöld kl. 20.30.
Þri. 17/10, Sniglabandið, miðav. 800
kr.
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17,
auk þess ertekið á móti miðapöntun-
um i síma 568-8000 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar,
frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur-
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
|[~7sljenska óperan
Sími 551-1475
Sýnlng föstud. 13/10, laugard. 14/10.
Sýningar hefjast kl. 21.00.
Miöasalan er opin kl. 15-19
daglega nema mánudaga,
sýningardag til kl. 21.
SÍMI551-1475,
bréfasími 552-7384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
/-----------s
jTll'j||l II
iidi
Ífl:
ov
904-1700
Verö aðeins 39,90 mín.
1| Fótbolti
2 Handbolti
3 [ Körfubolti
41 Enski boltinn
51 ítalski boltinn
61 Þýski boltinn
: 7 1 Önnur úrslit
8 NBA-deildin
Vikutilboð
stórmarkaðanna
i 2] Uppskriftir
1| Læknavaktin
2 [ Apótek
_3J Gengi
1 j Dagskrá Sjónvarps
2 Dagskrá Stöövar 2
Dagskrá rásar 1
Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
5 [ Myndbandagagnrýni
6| ísl. listinn
-topp 40
71 Tónlistargagnrýni
8 Nýjustu myndböndin
Q Krár
21 Dansstaðir
3[Leikhús
4j Leikhúsgagnrýni
_5j Bíó
61 Kvikmyndagagnrýni
U Lottó
_2j Víkingalottó
31 Getraunir
r
|b|||N
vBSfi
904-1700
Verð aðeins 39,90 mín.
/