Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995 Fréttir Ellefu. alþingismenn vilja aðgerðir gegn skattsvikum: Meðaltekjur hjóna eru8< II þúsund krónur á ári - aðeins 30 prósent launþega greiða allan tekjuskattinn „Eiríkur Einar Viggósson, sem barist hefur gegn skattsvikum í tutt- ugu ár, sagði okkur þingmönnum að meöaltekjur hjóna á íslandi á síðasta ári hefðu verið 800 þúsund krónur. Það er staðreynd að aðeins 30 pró- sent launþega stendur undir öllum tekjuskattinum. Séu þessar tölur boraar saman virðist tekjutalan hjá Eiríki vera alveg rétt. Það hafa verið gerðar tvær opinberar kannanir á skattsvikum hér á landi. Þeim fylgdu tvær viðamiklar skýrslur. Þeim ber saman um að ríkið tapi á milli 8 og 11 mUljörðum króna vegna svartrar atvinnustarfsemi og skattsvika. Vandinn er því þekktur og þarf ekki frekari rannsókna við. Þess vegna vihum við að skipuð verði nefhd sem skili áhtí fyrir 1. febrúar næstkom- andi um hvaða leiðir eigi að fara til að uppræta svarta atvinnustarfsemi qg skattsvik," sagði Hjálmar Árna- son alþingismaður í samtah við DV. Hann er fyrstí fiutningsmaður þingsályktunartillögu um aðgerðir gegn skattsvikum. Þeir kalla það bætta skattheimtu og tengsl eigna- myndunar við tekjuskatt og útsvar. Tíu aðrir þingmenn úr öllum stjórn- málaflokkum eru meðflutningsmenn að þingsályktunartillögunni. Séra Hjálmar Jónsson alþingis- maður er einn flutningsmanna. Hann sagðist í samtah við DV vera sannfærður um að hluti þeirrar reiði sem virðist ríkja í þjóðfélaginu sé vegna þekktra skattsvika og þess mikla óréttlætis sem í þeim felst. „Það geta nær alhr bent á skattsvik og eða misræmi milli skattgreiðslu manna og lífsstíls. Þess vegna tel ég, og það gera fieiri, nauðsynlegt aö uppræta þetta þjóðarmein sem skatt- svik eru," sagði séra Hjálmar Jóns- son. Nafni hans Árnason mæltí fyrir þessari þingsályktunartUlögu á þing- fundi í gær. Auk þeirra nafha eru flutningsmenn þingsályktunartUlög- unnar þau Ásta R. Jóhannesdóttir, Guðjón Guðmundsson, Guðni Ág- ústsson, Guðný Guðbjörnsdóttir, ísólfur Gylfi Pálmason, Lúðvík Berg- vinsson, Magnús Stefánsson, Stefán Guðmundsson og Ögmundur Jónas- son. Smugukvóta verði skipt samkvæmt af lareynslu „Við sem erum frumherjar sættum okkur aldrei við að þessu verði skipt í hlutfalh við þorskkvóta skipa á Is- landsmiðum," segir Gísh Svan Ein- arsson, útgerðarstjóri Skagfirðings á Sauðárkróki, sem frá upphafi héfur gert út á veiðar í Smugunni. GísU vitnar þarna til skiptingar þess kvóta sem væntanlega semst um í Smugunni. „Okkur þykir eðUlegt að kvótanum verði skipt í samræmi við sókn og aflareynslu þeirra íslensku skipa sem stundað hafa þessar veiðar. Það eru þau skip sem búið hafa til veiði- reynsluna," segir Gísli. -rt Hér er Keflvíkingur KE við bryggju á Seyðisfirði. DV-mynd Jóhann Mikil síldarlond- un á Seyðisf irði undanf arna daga Jóhann Jóhamisson, DV, Seyðisfiröi: AUgóð síldveiði hefur verið und- anfarna viku og hafa skipin einkum verið að veiðum í Berufjarðarálnum og fengið þar væna og góða sUd. AI- bert GK hefur landað hér hjá SR- Mjöh nær daglega undanfarið. Hann hefur fengið aUs 3500 tonn. Keflvík- ingur KE og Svanur RE. lönduðu einnig hér sl. þriðjudag. Hjá SR-Mjöli er flokkunarstöð fyrir vinnslusUdina - til söltunar og fryst- ingar - og fá vinnslustöðvarnar hér, Dvergasteinn og StrandarsUd, hrá- efni sitt flokkaö þar og gengur sú samvinna vel. SUdin sem veiðist er yfirleitt hentug til hvers konar fram- leiðslu, bæði til söltunar og frysting- ar, en nú er verð á mjöli og lýsi hag- stætt og er því verðmunur á sUd til bræðslu og annarrar vinnslu mjög UtiU. UPPB0Ð Uppboö munu fayrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Einarsnes 42, þingl. eig. Sveinn Ragn- arsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 10.00. Eskihlíð 15, efri hæð og bflskúr, þingl. eig. Hugo Andreassen, Margrét Andreassen og Sigþrúður Þorfinns- dóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 10.00._____________________ Fannafold 68, hluti í íbúð á 1. hæð merkt 0101, þingl. eig. Axel E. Gunn- laugsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, þriðjudaginn 17. okt- óber 1995 kl. 10.00.________________ Faxafen 9, norðurhluti kjaUara, 622,8 fin, þingl. eig. Bakhjarl sf., gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 10.00. Fellsmúli 15, hluti í íbúð á 2. hæð t.h. + bflskúr, þingl. eig. Leonard Har- aldsson, gerðarbeiðandi toUstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 10.00._____________________ Fiskislóð 113,0203,70,9 firi, verkstjórn á 2. hæð (vestan) m.m., þingl. eig. Hrólfur Gunnarsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudag- inn 17. október 1995-kl. 10.00. Fiskislóð 113, 0301, 70,9 fin kaffistofa og verkstjórn á 3. hæð, þingl. eig. Hrólfur Gunnarsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudag- inn 17. október 1995 kl. 10.00. Fiskislóð 125-129, 01-01-01-76, þingl. eig. Vélsm. Kristjáns Gíslasonar hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 10.00. Fífusel 14, hluti í íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Sigríður Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 10.00. Fljótasel 18, íbúð í kjallara, þingl. eig. Valdís Hansdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudag- inn 17. október 1995 kl. 10.00. Fremristekkur 2, þingl. eig. Guð- mundur J. Guðmundsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 10.00. Frostafold 1, íbúð á 1. hæð t.v. (vestur- endi), þingl. eig. Magnús Arinbjarnar- son, gerðarbeiðandi Hafdís Sveins- dóttir, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 10.00.__________________________ Fróðengi 20, íbúð á 2. hæð t.v., 0201, þingl. eig. Höskuldur Haraldsson, gerðarbeiðendur B.M. Vallá hf. og Sesselja Jónsdóttir, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 10.00.______________ Gaukshólar 2, íbúð á 4. hæð, merkt H, þingl. eig. Sigurður B. Sigurjóns- son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 10.00. Grettisgata 40b, íbúð í kjallara og 1/2 útigeymsla 0001, þingl. eig. Magnús Skarphéðinsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudag- inn 17. október 1995 kl. 10.00. Grettisgata 38, hluti í íbúð á 1. hæð og 1/2 skúr merkt 0001, þingl. eig. Alonqkran Visesrat, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Reynir Z. Santos, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 10.00._____________________ Grjótasel 9, þingl. eig. Guðmundur H. Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudag- inn 17. október 1995 kl. 10.00. Grýtubakki 26, íbúð á 3. hæð t.v., þingl. eig. Ásthildur Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 10.00. Gyðufell 6, hluti í íbúð á 3. hæð t.h, merkt 3-3, þingl. eig. Kristinn Eiðsson og Þórunn Haraldsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 10.00. Hagasel 21, þingl. eig. Gunnar Gunn- arsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 10.00._____________________ Hamraberg 30,'þingl. eig. Karl Magn- ús Gunnarsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík/þriðjudaginn 17. okt- óber 1995 kl. 13.30.________________ Háaleitisbraut 37, hluti í kjaUara austurenda, þingl. eig. Haraldur Ein- arsson, gerðarbeiðendur Trygginga- miðstöðin hf. og Vátryggingafélag Is- lands hf., þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 13.30._____________________ HávaUagata 7, hluti í 2. hæð, þingl. eig. Smári Arnarson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudag- inn 17. október 1995 kl. 13.30. HjaUasel 43, þingl. eig. Áslaug Benja- mínsdóttir, gerðarbeiðandi Víðir Þor- grímsson, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 13.30. _________ Hjarðarhagi 28, íbúð á 4. hæð t.h, þingl. eig. Elín Nóadóttir, gerðarbeið- endur Póst- og símamálastofiiun, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 13.30. Hólaberg 20, þingl. eig. Rafii Gests- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 17. októb- er 1995 kl. 13.30.___________________ Hólatorg 2, íbúð á 2. hæð, háaloft og bflskúr 0201, þingl. eig. Elma Ósk Hrafnsdóttir, gerðarbeiðendur EXÓ húsgagnaverslun og Landsbanki ís- lands, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 13.30.__________________________ Hraunbær 60, íbúð á 3. hæð f.m., þingl. eig. Örlygur Vigfus Arnason, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 13.30._____________________ Hrísateigur 8, íbúð á jarðhæð, þingl. eig. Agnar Páll Ómarsson, gerðarbeið- andi toUstjórinn í Reykjavík, þriðju- daginn 17. október 1995 kl. 13.30. Hrísrimi 9, íbúð á 3. hæð t.h, 0303, og stæði nr. 3 í bílag., þingl. eig. Eh'as Pétursson, gerðarbeiðendur toUstjór- inn í Reykjavík, þriðjudaginn 17. okt- óber 1995 kl. 10.00.__________.' Hrísrimi 11, hluti í íbúð á 3. hæð t.h. m.m., merkt 0302, þingl. eig. Guð- mundur Óh Hrafnkelsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 13.30. Hverfisgata 56,2. hæð í a-hluta, merkt 0201, þingl. eig. Bílar hf., gerðarbeið- andi Þórarinn Jóhannsson, þriðjudag- inn 17. október 1995 kl. 13.30. Karlagata 14, þingl. eig. Hrefna HaU- dórsdóttir, gerðarbeiðandi GjaldskU sf., þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 13.30._____________________________ Marargata 3, íbúð á 1. hæð m.m, þingl. eig. Ása Óskarsdóttir, gerðar- beiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 13.30. Mávahlíð 20, risíbúð ásamt tilh. sam- ejgn og lóðarréttindum, þingl eig. Ásgerður Pálsdóttir, gerðárbeiðendui Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 13.30. Skerplugata 5, þingl. eig. Sigurður Örlygsson, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, húsbréfadeild, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 13.30. Snekkjuvogur 5, íbúð í kjallara, þingl. eig. Birna Jónsdóttir og Jón Björn Geirssön, gerðarbeiðendur Kristján Svavarsson og Lífeyrissjóður múrara, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 13.30. Stóragerði 28, íbúð á 4. hæð t.v., þingl. eig. Bjarni Sigtryggsson, gerðarbeið- andi Landsbanki Islands, þriðjudag- inn 17. október 1995 kl. 13.30. Traðarland 8, þingl. eig. Magnús Vig- fusson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtr an í Reykjavík og Lífeyrissjoður bóka- gerðarmanna, þriðjudaginn 17. októb- er 1995 kl. 13.30.___________________ VaUarhús 19, íbúð á 2. hæð, 2. íb. frá vinstri, merkt 0202, þingl. eig. Erla Þorbjörg Jónsdóttir og Kristmundur Gylfason, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður verkamanna og Gjaldheimt- an í Reykjavík, þriðjudaginn 17. okt óber 1995 kl. 13.30. Völvufell 44, hluti í íbúð á 2. hæð t.h. merkt 2-2, þingl. eig. Jónína Guðrún Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 13.30.______________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Klukkurimi 35, íbúð nr. 2 frá vinstri á 2. hæð, þingl. eig. Guðrún Katla Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Guð- laugur Gunnar Björnsson, Húsfélagið Klukkurima 2747 og tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 16.30._____________________ Kötlufell 11, íbúð merkt 1-2, þingl. eig. Gísli Jósefsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríltisins, Lífeyris- sjóður Dagsbrúnar og Framsóknar og Lífeyrissjóður Sóknar, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 15.30.__________ Rjúpufell 27, íbúð á 3. hæð, merkt 0301, þingl. eig. Einar Erlendsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Sameinaði löeyrissjóður- inn og toUstjórinn í Reykjavík, þriðju- daginn 17. október 1995 kl. 15.30. Suðurhólar 28, íbúð á 3. hæð, merkt 0303, þingl. eig. Svanhildur Kr. Há- konardóttir, gerðarbeiðendur Ábyrgð hf., Byggingarsjóður ríkisins og Vá- tryggingafélag Islands hf., þriðjudag- inn 17. október 1995 kl. 15.30. Svarthamrar 40, íbúð á 1. hæð, merkt 0102, þingl. eig. Núrmann Birgir Jóns- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 16.30.____________________. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.