Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Blaðsíða 18
26 FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995 Iþróttir unglinga Islandsmótið í körfu - 7. flokkur karla, 1. deild: Grindavíkurstrákarnir sýndu frábæra takta - unnu alla leiki sína í 7. flokki í Hafnarfirði um síðustu helgi Grindavík sigraöi á flöUiðamóti 1. deildar 7. flokks karla á íslandsmót- inu í körfubolta sem fór fram í Hafn- arfirði síðastliðna helgi og unnu strákarnií flesta leikina með nokkr- um yfirburðum. Besti leikurinn í mótinu var milli Grindavíkur og Keflavíkur'sem lauk með sigri Grindavíkur, 35-30. Leik- urinn var mjög spennandi og vel spil- aður af strákunum. - Það lið sem hafnar í neðsta sæti fellur niður en sigurvegarinn gengur upp. Eyþór Atli Einarsson, bakvörðurinn í Grindavíkurliðinu, er bjartsýnn á framhaldið i íslandsmótinu. Úrslit leikja: Grindavík - Haukar....................58-28 KR-Njarðvík..............................29-33 Fylkir-Keflavík.........................30-67 KR-Haukar................................35-38 KR-Fylkir..................................23-32 Fylkir - Njarðvík........................25-^49 Grindavík-Fylkir......................53-23 Njarðvík - Haukar......................39-30 KR - Grindavík...........................29-61 Keflavík - Grindavík..................30-35 Haukar-Keflavík.......................35^7 Njarðvík - Grindavík.................32-48 • Keflavík-KR...............................25-19 Fylkir - Haukar...........................33-38 Njarðvík-Keflavík ætluðu að spfla leikinn í Suðurnesjabæ. Ekki hefur enn frést um úrslit. Staðan í 7. flokki - 1. deild: Grindavík.........5 5 0 255-142 15 Njarðvík...........4 3 1 153-132 11 Keflavík............4 2 2 169-149 9 Haukar.............5 2 3 169-212 9 KR.....................5 1 4 165-188 7 Fylkir................5 1 4 143-230 5 Fylkir fellur í 2. deild. Stefnum á íslandsmeistaratitil Eyþór Atii Einarsson, 12 ára, hinn sterki bakvörður í hði Grindavíkur, Grindavikurliöiö er sterkt og unnu strákarnir alla leiki sína í Hafnarfirði á dögunum. Liðið er þannig skipað: Helgi Helgason (14), Ásgeir Ásgeirsson (6), Eyþór Einarsson (5), Jóhann Ólafsson (13), Reynir Hallgrímsson (4), Matthí- as Svansson (8), Jóhann Einarsson (9), Hermann Sverrisson (10), Michael James Jónsson (11) og Páll Pálsson (7). Þjálfari þeirra er Ellert Sigmundsson. DV-myndir Hson var bara nokkuð ánægður með frammistöðu liðsins: „Við urðum íslandsmeistarar í minnibolta í fyrra svo að við áttum alveg eins von á að sigra í þessari umferð. Stefnan er að sjálfsögðu tek- in á íslandsmeistaratitilinn - við eig- um að geta sigrað. Það eru nokkur Umsjón Halldór Halldórsson hð jöfn og er ég hræddastur við Njarðvík og Keflavík. Annars hugs- um við ekki mikið um svona atriði en reynum bara að mæta vel undir- búnir til leikjanna. Þjálfari okkar heitir Ellert og er hann mjög góður en getur þó verið svohtið strangur stundum og það er bara aUt í lagi," sagði Eyþór. Ekki sáttir Haukastrákarnir Heimir Freyr Hei- misson, Teitur Árnason, Gunnar Birgir Sandholt og Vilhjálmur Skúh Steinarsson voru ekki nógu ánægðir með frammistöðuna: „Við eru engan veginn sáttir með leiki okkar í þessu móti. Við ætluðum að gera mun betur en það gekk bara ekkert upp hjá okkur núna, það kem- ur bara næst," sögðu Haukarnir. KR-strákarnir slappa af í hálfleik i leiknum gegn Grindavik. Þeir náðu að halda sér í deildinni sem er ekki slæmur árangur. Körfubolti: Leikirsídustu helgaríyngri flokkunum íslandsmotiö í körfubolta var í fullum gangi síðustu helgi. Það: var hart barist á öUúm vígstöðvr: um og í srúlknaflokki 1. deflóar G-riðils vakti athygli sigur stelpn- anna úr Hrunamannahrepþi. 8. fl. kvenna -1. deild - A-riðli: KR-Keflavík.......................26-^0 Keflavík -TindastóU............42-36 KR-TindastóU......................25-30 Staðan í 8. fl. kv. -1. á. - A-riðli: Keflavík...........2 2 0 82-62 4: TihdastóU........2 1 1 66-67 2 KR.....................2 0 2 51-70 0 8. fl. kvenna -1. deild - B-riðffl: Breíðablik - ÍR......................21-29 ÍR- Njarðvík.........................48-14 Breiðablik - Njarðvík...........32-26 Staðan í 8. fl. kvenna -1. deild: ÍR......................2 2 0 77-35 4 Njarðvík..........2 1 1 50-80 2 Breiðablik........2 0 2 53-65 0 Stúlknaílok kur -l.deiIá-A-riðffl; Grindavík - Njarðvík...........34-22 KR-ÍR...................................18-41 Keflavík - TindástóU............46-24 Grindavík-KR.....................48-30 Njarðvík-Keflavik..............16-55 ÍR-Tindastóll.......................71-37: Keflavík-Grindavík............32-25 ÍR-Njarðvík.........................54-29 TindastóU - KR......................32-39 Grindavík-ÍR.......................22-40 Njarðvik - Tindastóll............58-40 KR-Keflavík........................27-36 Tindastóll - Grindavík.........40-47 KR - Njarðvík........................47-18 ÍR-Keöavík..........................61-25 Staðan í stúlknaflokki -1. deild A-rið.: ............5 5 0 267-131 IR..........; Keflavik......5 Grindavík... 5 KR...............5 Njarövík.....5 Haukamir voru ósáttir með árangurinn en ætla að gera betur næst. Frá vlnstrl: Heimir Freyr Heimisson, Teitur Árnason, Gunnar Birgir Sandholt og Viihjálmur Skúli Steinsson. Frá leik Grindavík gegn KR. KR-ingarnir vörðust vel í þessu tilfelli - en töpuðu samt, 61-29. Ljóst er þó að strákarnir úr vesturbænum eiga eftir að bæta slg mikið. Tindastóll...5 0 194-153 176-164 161-175 143-230 173-261 L Stúiknaíiokkur -1. deiW - C-riðill: Grindavik(B) - USAH..........35-23 Reynir, S. - USAH .................22-27 Grindavík (B) - Hrunamennl4-30 Reynir, S. - Grindavík (B) ....18-39 USAH-Hrunamenn.............16-26 Hrunamenn- Reynir, S .......28-21 Staðan í stúBtnafi. -1. d. - C-riðffl: Hrunamenn.....3 3 0 84-51 6 Grindavik(B)..3 2 1 88-71 4 USAH...............3 1 2 66-83 2 Reynir.S..........3 0 3 61-94 0 7. flokkur karla -1. deild - C-riðffl: Srjaman -Tindastóh............16-46 FJölnir-Þór.A......................23-35 Tindastóll - Fjölnir...............45-36 Þór,A.-St}arnan..................44-17 Stiarrtón-Fjðlnir..................20-54 Tindastóll- Þór, A................21-Í4 Staðan í 7. fl. karla -1. d. - C-riðH: Þór.A.............3 3 Ö 123-61 6 Tmdast6U.....3 2 1 112-96 4 Fjölnir...........3 1 0 113-100 2 Srjarnan........3 0 3 53-144 0 7. fl. karla -1. deikl - B-riðai: ÍR-LeUcnir,R.......................36-40 ÍR - Breiðabhk......................58-27 Leiknir.R. - Breiðablik........57-35 BeUoiir, R. - SkaUagrimur ...91-13 ÍR- SkaUagrimur.....:...........67-13 ÍA -ÍR.....................................28-44 ÍR-Valur...............................57-27 BreiðabUk- SkáUagrímur.. .39-27 Leiknir-ÍA...........................49-27 Bréiðablik-ÍA......................25-24 I^Uinir-Valur......................48-18 Skaflagrímur-ÍA.................19-38 Breiðabhk - Válur.................29-26 SkaUagrímur - Valur ...........45-52 ÍA-Valur...............................31-25; Staðan i 7. fl, karla-1, d. - B-riðU: LeUcnir,R....5 5 0 285-129 15 ÍR.................5 4 1 262-135 8 ÍÁ.................5 2 3 148-162 8 Breiðabhk...5 3 2 155-192 7 Valur...........5 1 4 148-210 2 SkaUagr.......5 0 5 117-287 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.