Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995. Fréttir Útgerð í Reykjanesbæ tekin fyrir kvótasvindl: Mokf iskaði mannlaus við bryggju í Kef lavík - sætir veiðileyflssviptingu og sekt Útgerð í Njarðvík hefur játað að hafa skráö rúm 2 tonn af þorski á krókabát sem ekki hafði fariö úr höfn í nokkra mánuði. Útgerðin, sem á og gerir út aflahámarksbátinn Sandvíking GK, leigði krókabát sem ætlunin var að gera út samhliða. í byrjun september fór Sandvíkingur á sjó og veiddi 2,4 tonn á línu, þar Stuttar fréttir af voru 2,2 tonn af þorski. Þegar í land kom ákvað útgerðin að skrá afiann á krókabátinn sem hún hefur á leigu. Þetta var gert samkvæmt heimildum DV til að spara þorsk- kvóta Sandvíkings en kvótinn er að- eins 70 tonn af þorski. Krókabátur- inn, sem er á banndagakerfi, er aftur á móti með ótakmarkaðan þorsk- kvóta og því er ávinningurinn aug- ljós. Það má því segja að krókabátur- inn hafi mokfiskað 'mannlaus viö bryggju. Ekki tókst betur til en svo að málið komst upp þar sem það vakti undrun manna í kerfinu að skyndilega var skráður afii inn á bátinn sem hafði ekki verið við róðra svo vikum eða mánuöum skipti. Við eftirgrennslan lögr'eglu í Keflavík kom í ljós hvers eölis var og játaði útgerðarmaðurinn við yfirheyrslu að hafa skráð aflann ranglega á krókabátinn. Hilmar Baldursson, lögfræöingur Fiskistofu, sagðist geta stáðfest að Lögreglan í Kefiavík hefði upplýst mál af þessum toga. Hann vtidi þó Ófæddbörnekki skattfögð Börn í móðurkviði gætu orðið þau einu sem slyppu við innrit- unargjöld á sjukrahúsum serai komið verður á ura áramót. Skv. RÚV verður ekki um aðrar und- anþágur frá gjaldtöku aö ræöa. Hættaíráduneytinu Dögg Pálsdóttir og Guðjón Magnússon hafa ákveðið að hætta í hefibrigðisráðuneytínu. Bæði sóttu um starf raðuneytis-; stjóra en fengu hvorugt stöðuna. Stöð tvö greindi frá. Nýrkaþólskurbiskup Jóhannes Páll páfi hefur skipað HoUendinginn Johannes B.M. Gijson biskup til að hafa umsjón með starfl kaþólsku kirkjunnar á islandi. DavíðtilMÖHu Davíð Oddsson forsætisráð- herra fór í gær til Möltu, Davíð mun m.a. sitia fund um alþjóða- mál og- funda með Edward Fénech-Adarai, forsætisráðherra Möltu. Tilboðihafnað Þrotabú hafbeitarstöðvarinnar Silfurlax hefur hafhað kauptil- boði norska fyrirtækisins NFO- Gruppen AS í allt búið. MbL hefur eftir bustióra að tilboðið hafi vef*' ið of lágt og að auki óMost Grandi í Reykjavík hefur hryddað upp á þeirri nýjung að bjóða eiglnkonura sjómanna upp á ókeypis sálfræðiráðgjöf. Að sögn Túnans er raarkmiðið með þessu aö styrkjá fjöiskyldubönd sWpverja RiðaíSkaftárhreppi Grunur leikur á að riða sé á 3 bæjum í Skaftárhreppi sem tal- inn hefur verið riðulaust syæði til bessa. Lörabura þaðan hefur yerið dreift til bæja þar sem áður hefur verið skorið niður vegna riðu og er slátrun á þeim þegar hafin. RÚV greindi frá. -kaa Sandvíkingur GK rær á aflahámarkskerfi með um 70 tonna þorskkvóta. I septemberbyrjun fékk hann rúm 2 tonn af þorski í einum róðri og eigandinn freistaðist til að færa aflann á krókabát sem hann var með á leigu. Lögreglan í Keflavik og Fiskistofa komust í málið og nú bíöur bátsins sekt og veiðileyfissvipting. DV-mynd Ægir Már ÞingLandssambands smábátaeigenda: Framboð gegn sitj- andi f ormanni „Mér finnst að við séum á tíma- mótum og menn verði að láta reyna á vægi sitt innan samtakanna," segir Bergur Garðarsson frá Grundarfirði sem ákveðið hefur að bjóða sig fram gegn Arthrai Bogasyni, formanni samtakanna, á aðalfundinum sem nú stendur í Reykjavík. Bergur segir að fulltrúar nokkurra félaga hafi skorað á sig að fara í fram- boð gegn formanninum. Hann segir vera ólgu meðal félagsmanna sem ráði þessu. Hún snúist um launamál starfsmanna og áherslur í baráttu- málum samtakanna. Arthur Bogason segjst vera sáttur við mótframboðið. „Ég er búinn að sitja sem formaður síðastiiðin 10 ár og það væri sér- kennilegt ef ekki kæmi mótfram- boð," segir Arthur. Þing smábátamanna.var sett í gær- morgun með ávarpi formanns. Þor- steinn Pálsson sjávarútvegsráðherra ávarpaði síðan fulltrúa og svaraði fyrirspurnum. Þar var m.a. spurt um afstóðu ráðherra til aukinna króka- veiða á kostnað togveiða. Kristján Andri Guðjónsson, trillukarl frá ísafiröi, fyrirspyijandi, segist mjög ánægður með svar ráðherra sem hafi fahð í sér að hann fagni auknum krókaveiðum. Á þinginu er tekist á um hvaða fisk- veiðikerfi verði til framtíðar. Nú búa smábátamenn í raun við þrjú kerfi; aflamark, aflahámark og banndaga- kerfi. -rt Þú getur svaraO þessarí spurningu meO því að hríngja ísíma 904-1600. 39,90 kr. mínútan. Já [lj Nel fil j ö d d FOLKSINS 904-1600 Á ríkið að greiða fýrir glasafrjóvganir? Alllr 1 »ta(r«n« kerdnu ma6 tftnv«l8»lm« geta nýtt aét fretsa þ)6nuttti. Dómur Hæstaréttar: ekki greina nánar frá málinu í sam- tah við DV. Umræddur útgerðarmaður vildi ekki tjá sig um máhð þegar DV hafði samband við hann en staðfesti þó að hann hefði játað kvótamisferhð. Sandvíkingur verður væntanlega sviptur veiðUeyfi í þrjár vUíur og fær sektiraðauki. -rt Risasamningur IS: Veiðaog vinna 120 þúsimd tonn afalaskaufsa íslenskar sjávarafurðir hf. hafa gert samning við russneska fyrir- tækið UTRF á Kamtsjatka um að hafa umsjón með veiðum og vinnslu á 120 þúsund tonnum af fiski, mestmegnis ufsa. Saraningurinn er til eins árs með ákvæðum um eðUlega fram- lengingu og kemur í frarahaldi af starfsemi ÍS á þessum slóðum undanfarin ar. Rússneska fyrirtækiö er að mestu í eigu starfsfólks og rúss- neskra og alþjóðlegra fjárfesta. Með saranrágnura viU fyrirtækið nýta sér þekkingu ÍS á sviði veiða, vinnslu og markaðsmála. UTFR er raeð höfuðstöðvar sínar í Petrapavlosk á Kamtsjatka i A-Rússiandi og hefur yfir aö ráöa 26 vinnslu- og veiöiskipum með aUs um 1600 manna áhöfnum. Á næstu dógum verða íslendingum boðin 30 störf að auki, þar af 20 mannsásjó. Samstarfesamningurinn var raidirritaður í Moskvu í síðustu viku og staðfestur á íslandi í gær. Hann hefur i för með sér aukna veltu hjá ÍS upp á 4 mUljarða krdna. Þetta er taUð meðal al- stærstu verkefna sera íslenskt fyrirtæki hefur teklð að sér í út- löndura. -rt Leithætt Ómax Garflarm,, DV, Vestmannæyjvure Formlegri leit aö Steinunni Þóru Magnúsdóttur frá Selfossi hefur veriö hætt en áfrara verða gengnar fjörur og svipasf um í kringum höfhina. Leit hefur staðið yfir frá því á mánudag í síöustu viku og hefur hún einkura beinst að höfninni í Vestmannaevjum. Hámarki náði leitin á iaugardaginn þegar 17 kafarar leituðu og notuðu við það neðansjávarmyndavél. Leitað yar bæði innan hafnar og utan en aUt.án árangurs. Skilorðsdómur fyrir kamarskot - skaut á vin sinn með haglabyssu Jóhann Björnsson var í gær í Hæstarétti dæmdur til 6 mánaða skUorðsbundinnar fangavistar fyrir að hafa skotið á vin sinn þar sem hann sat á kamri. Atburðir þessir urðu á gæsaskytt- iríi á Gnúpverjaafrétti síðasta haust. Sagðist Jóhann í skýrslu lögreglu hafa ætlað að hrekkja vin sinn þegar hann gekk á náðhús og skaut tveim- ur haglaskotum að kamrinum. Vin- urinn kærði ekki og krefst ekki bóta þótt hann hafi fengið högl í andUtið. Færi var um 30 metrar. Refsingin feUur niður að þremur árum Uönum haldi hinn dæmdi skU- orð. Jóhann skal greiða málskostn- aöinn. -GK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.