Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Page 2
2 FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1995 Fréttir Móðir stúlkunnar sem fór í nýmaígræðslu í Boston og talsmaður krabbameinssjúkra bama: Engin lög til um málef ni langtímasjúkra barna - súrt hlutskipti þegar peningum er hent í drykkjusjúka eða fólk með áunna sjúkdóma Vilborg Benediktsdóttir, móðir stúlkunnar sem nýlega kom heim frá Boston vegna nýmaígræðslu, segir að ljóst sé að á íslandi skorti algjör- lega lög um málefni langtímasjúkra barna. Hún og Árni Hjaltason, eigin- maður hennar, þurftu að verja sam- tals heOu ári í Boston vegna nýma- ígræðslu dótturinnar - á meöan hafi þau hvoragt fengið nein laun og hefðu sennilega Ient í gjaldþroti ef ekki heíði komið til mikil aðstoð vina og ættingja. Hvað varðar ástandið á íslenskum sjúkrastofnunum sagði Vilborg í samtali við blaðamann DV í gær: „Hér er foreldrum hent inn á spít- ala með börn sín og þeir fá ekki aö vita um aðrar fjölskyldur með sömu vandamál og fá t.a.m. engar mark- vissar upplýsingar um réttindi tíl umönnunarbóta. Þaö er undir hæl- inn lagt hvað fólk fréttir eða fær að vita. Svo langar mann líka tO að sjá prest undir öðram kringumstæöum en þeim þegar sjúklingar eru að deyja,“ sagði Vilborg sem telur engu að síður að starfsfólk barnadeOda sé einstakt og leggur höfuðáherslu á að skipulagðan stuðning ríkisins skorti. Þorsteinn Ólafsson hjá Styrktarfé- lagi krabbameinssjúkra barna segir að íslenska kerfið sé mjög tregt vegna málefna langtímasjúkra barna: „Það er ekki hægt að bjóða foreldr- um langtímasjúkra barna upp á það hlutskipti sem þeir búa við í dag. Þeir njóta mjög takmarkaðra rétt- inda og ekkert er tryggt. Nýrnasjúk- dómar eða krabbamein barna eru Þorsteinn Olafsson hjá Styrktarfé- lagi krabbameinssjúkra barna DV-mynd BG ekki áunnir sjúkdómar sem foreldr- ar valda eins og alkólhólismi, offitu- vandamál eða annað. Það virðist hins vegar ekki standa á því að henda peningum í að hjálpa slíku fólki, sem getur verið gott og gOt. En þegar slíkt er staðreynd verður enn súrara að horfa upp á aö fá takmarkaða aðstoð fyrir böm og fjölskyldur þeirra sem ekkert hafa til sakar unnið. Áherslur foreldra langtímasjúkra barna liggja í því að fólk lendi hrein- lega ekki í gjaldþroti þegar barn verður sjúkt. Við höfum stöðugt ver- ið að ýta á í ráðuneytum, erindi Uggja afis staöar fyrir. Það vantar ekki skilninginn og samúðina þegar talað er við þetta fólk. En þegar á að fara að gera eitthvað kemur aOt annað hljóð í strokkinn," sagði Þorsteinn. VOborg sagði að allir launþegar fengju sjö daga greidda vegna veik- inda bama - líka foreldrar nýrna- og krabbameinssjúkra bama: „Mér finnst að foreldrar ættu að geta nýtt eigin veOúndadaga vegna veikinda bamanna. En svona eru þessi lög. Síðan fer allt eftir því hversu vinsamlegur vinnuveitand- inn er. Ríkið fer eftir lagabókstafn- um, þar kemur engin vinsemd til sögunnar. Þetta er því undir hæhnn lagt. Þegar við vorum í Boston fengum við mikla hjálp frá vinkonu þar sem hefur aðstoðað 15 íslenskar fjölskyld- ur - þessi stúlka hefur engar þakkir fengið frá íslenska ríkinu,“ sagði VO- borg. -Ótt Reykjavík: Miðstöð fyrir at- vinnu- lausa opn- uðídag Miðstöð fólks í atvinnuleit hefur í dag starfsemi sína eftir nokkurt hlé. Miðstöðin verður tO húsa í Hinu húsinu við Aðalstræti en þar verður meðal annars boðið upp á upplýs- ingar, námskeið og viðtöl við sér- fræðinga. í tengslum við miðstöðina hefur verið opnuð svokölluð smiðja í Hafn- arhúsinu með handverks- opg tóm- stundaaðstöðu. Þar gefst atvinnu- lausum kostur á að smíða, sauma, gera upp gömul húsgögn, vinna að skartgripagerð, leirmunagerð og mörgu fleira. r •****?*#?** Miðstöð fólks í atvinnuleit hefur hafið starfsemi á nýjan leik eftir nokkurt hlé. Á myndinni eru Sigrún Harðardótt- ir framkvæmdastjóri og Ása Hauksdóttir leiðbeinandi að bera saman bækur sínar. DV-mynd Arnheiðui Þj óðhagsstofnun geri úttekt á samningum ríkisstarfsmanna: Teljum að fjármálaráðherra hafi farið með rangt mál - segir Ari Skúlason, framkvæmdastjóri Alþýðusambands íslands „Við höfum farið fram á það við Þjóð- hagsstofnun með formlegum hætti að stofnunin geri úttekt á samning- um hins opinbera viö sína viðsemj- endur sambærilega þeirri sem gerð var á samningnum frá okkur. Þetta er gert til að menn hafi mat einhvers óháðs aðOa á innihaldi þessara samninga," segir Gylfi Ambjörns- son, hagfræðingur Alþýðusambands íslands, vegna úttektar sem samtök- in hafa óskað eftir að verði gerð. í úttekt sem Þjóðhagsstofnun hefur gert, þar sem metnir eru sérkjara- samningar sem landssamtök innan ASÍ geröu í febrúarsamningunum, kemur í Ijós að raunhækkanir á launum vegna þeirra eru aðeins 0,2-0,3 prósent. í úttektinnj, sem merkt er trúnaðarmál, er htið fram hjá beinum hækkunum sem samið var um og eru að mati ASÍ-manna 6,9 prósent að meðaltali. Ari Skúlason, framkvæmdastjóri ASÍ, segir ástæðu þess að farið er fram á þessa úttekt vera þá að nauð- synlegt sé að fá skýra mynd af því hvað þessir samningar feli í sér. „Þetta eru viðbrögð okkar við því að fjármálaráðherra hefur að okkar mati farið með rangt mál. Hann hef- ur farið með villandi og beiniínis rangar upplýsingar inn í fjárlaga- frumvarpið fyrir næsta ár. Við unum því einfaldlega ekki að hann sé að fara með rangt mál,“ segir Ari. Hann vísar þarna tfi þess að í íjár- lagafrumvarpinu er þess getið að sjó- menn hafi fengið á bilinu 11-15 pró- sent launahækkanir og Samiðn hafi fengið hækkanir sem feli í sér 20 pró- senta hækkun launa. Hann segir að þeir útreikningar sem þama eru að baki taki ekki tOlit tíl þess hvað er látið í skiptum fyrir þærkrónursemþamakomatO. -rt r ö d d FÓLKSINS - 904*1600 Á að birta leynilistann? Alllr í st#fr*na Kerflnu met tðnvaUsíma geta nýtt S4t þessa þjtnustu. Þú getur svaraö þessari spurningu meö því aö hringja í sima 904-1600. 39,90 kr. mínútan. Já Jj Nei 2 j Stuttarfréttir Voðalegur niðurskurður Niðurskurður stefnir flug- málaáætlun í voða. Þetta var nið- urstaða flugrekenda á flugþingi í gær. RÚV greindi frá þessu. Meinvaldurísókn Graftarvaldandi baktería, streptocoecus pyogenes, er í sókn hér á landi. Bakterían veldur m.a. hálsbólgu, húðsýkingum og sárasýkingu. Timinn greindi frá. NBCfjallarumísland Allt að 24 mOijónir Bandaríkja- manna horfðu á þátt sjónvarps- stöðvarinnar NBC _um ísland í gærmorgun. Skv. RÖV hefur ver- ið fiallað vikulega um ísiand í bandarískum íjölmiölum að und- anfómu. Aukinn ferðakostnaður Ferða- og dagpeningakostnaður borgarsjóraembættisins er um 1,8 mifljónir það sem af er árinu. Minnihluti sjáifstæöismanna í borgarstjórn gagnrýnir þennan kostnaö og segja hann hafa aukist um 325%. Mbl. greindi frá. Ráðuneyti bannarflug Samgönguráðuneytið hefur krafist þess að íslandsflug hætti áætlunarflugi á mOIi Hornafjarð- ‘ ar og Reykjavíkur enda hafi Flug- félag Austurlands sérleyfi á leið- inni. Sjónvarpiö greindi frá. Löggursemja Samninganefnd Landssam- bands lögregiumanna skrifaði í gær undir kjarasamning með fyr- irvara um samþykki félags- manna. Samningurinn gOdh- frá 1. október og út næsta ár. Japanarkaupaekki Sendiherra Japans á íslandi gerir sér vonir um aö möguleikar á hvalveiöum aukist. Á hinn bóg- inn séu Japanar ekki tilbúnir tíl að kaupa hvalkjöt af íslending- um. Sjónvarpið greindi frá þessu. Bæjanitarasagtupp Gunnari Rafiú Sigurbjörassyni, bæjarritara i Hafharfirði, var í gær sagt upp starfi og beðinn um að rýma skrifstofu sína samdæg- urs.Stöðtvögreindifrá. -kaa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.