Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Page 16
16 FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1995 íþróttir Grindavík - Haukav (47-42) 93-100 4-2, 15-2, 18-6, 29-6, 36-14, 36-26, 42-36, (47-12). 48-46, 54-54, 54-63, 69-72, 69-80, 81-86, 89-95, 93-100. Stig Grindavíkur: Hermann My- ers 28, Helgi Jónas Guðfmnsson 25, Hjörtur Harðarson 20, Guö- mundur Bragason 13, Marel Guð- laugsson 4, Unndór Sigurðsson 3. Stig Hauka: Jón Arnar Ingvars- son 27, Sigfús Gizurarson 23, Jason Williford 22, Pétur Ingvarsson 19, Bergur Eövarðsson 7, Sigurður Jónsson 2. Fráköst: Grindavík 35, Haukar 39. 3ja stiga körfur: Grindavík 8, Haukar 7. Dómarar: Kristján Möller Og Bergur Steingrímsson, sæmilegir. Sá fyrmefndi þó öllu skárri. Áhorfendur: 250. Maður leiksins: Sigfús Gizurar- son, Haukum. Staðan Keflavík A-riðill: ...7 5 2 663--586 10 Tindastóll... ...7 5 2 555-544 10 Haukar ...7 5 2 595-514 10 Njarðvík ...7 5 2 619-552 10 ÍR ...7 3 4 581-567 6 Breiðablik. ...7 1 6 546-660 2 KR B-riðilI: ...7 5 2 632-609 10 Skallagr ...7 4 3 551-542 8 Grindavík.. ...7 4 3 654-564 8 Þór, A ...7 3 4 610-556 6 Akranes ...7 2 5 562-623 4 Valur ...7 0 7 458-709 0 Torfæra: Sæunn Ása Jóhannsdótfir skrifer: Á laugardaginn var hélt Jeppa- klúbbur Reykjavíkur óhefð- bundna torfærukeppni í Jósepsd- al. Keppt var bæði i kvenna- og karlaflokkum og keppnin fyrst og fremst til gamans. Keyrðar voru ijórar brautir í hverjum flokki og var síðasta braut í kvennaflokki jafnframt 1. braut í karlaflokki auk þess sem allir flokkar óku sömu timabraut. i þessum brautum fékkst sam- anburður á aksturslagi kynjanna og þó konumar væru yfirleitt varfæmari í akstri áttu þær sína góðu spretti og að öðram ólöstuð- um var Sæunn Lúövíksdóttir á Svala ökumaður mótsins en hún keppti 1 báðum flokkum hjá sér- útbúnum. Hún sigraði meö yfir- burðum í kvennaflokki og var í fyrsta sæti í karlaflokki fyrir tímabraut. Hún velti í tímabraut- inni með brotinn afturöxul og endaöi í sjötta sæti. Hún sýndi oft mjög skemmtileg. tilþrif og mikla keppnishörku. Auk þess sem konurnar kepptu vora nokkrir keppendur scm lán- uðu aðstoðarmönnum sínum bíl- inn í karlaflokki. T.d. ók Axel Gíslason Kókómjólkinni og velti henni tvisvar. Mörg skemmtileg tilþrif og fjöldi veltna af ýmsum gerðum litu dagsins Ijós í keppn- inni og á hún virkilega rétt á sér. Það er vonandi aö ein keppni af þessu tagi, þar sem ekki er keppt um titil, verði haldin á ári. f sérútbúnum flokki karla sigr- aði Gísli G. Sigurðsson á Kentucky. Sæunn Lúðvíksdóttir hlaut tilþrifaverðlaun í báöum flokkum. í götubílaflokknum sigr- aði Ragnar Skúlason og fyrir mestu tilþrif Gunnlaugur Helga- son. Sigurborg Svavarsdóttir á Mozzarelia hlaut tilþrifaverðlaun. Úrslitin sýna mikinn styrk liðs okkar - sagði Haukamaðurinn Jón Amar Ingvarsson Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: nesjum „Það byrjuðu allir leikinn á rass- gatinu og menn vöknuðu ekki fyrr en eftir tíu mínútur. Þessi úrslit sýna mikinn styrk liðsins. Að komast inn í leikinn, sigra og vera ekki að leika vel er bara nokkuö gott,“ sagði Jón Arnar Ingvarsson, fyrirliði Hauka, við DV eftir sigurinn á Grindvíking- um í gærkvöldi. Haukarnir voru 23 stigum undir í upphafi leiks en sigr- aði síðan á ótrúlegan hátt í hörku- spennandi leik, 93-100. Haukum líður greinilega ekki vel á Suðurnesjum. Þetta var þriðji leikur Uðsins sem þeir spila við Suður- nesjaUðin og í öllum leikjunum hafa þeir hreinlega verið stungnir af í byrjun leiks. Haukarnir hafa ávallt náð góðri stemningu og að komast ótrúlega vel inn í leikina að nýju eins og í gærkvöldi. Grindvíkingar hófu leikinn stór- kostlega vel og hreinlega óðu yfir Haukana á fyrstu tíu mínútum leiks- ins. Það var gaman að sjá til Grind- víkinganna á þessum kafla og þeir höfðu góðan tíma til að brosa til stuðningsmanna sinna, yfirburðir liðsins vora það miklir. Ekkert gekk upp hjá Haukunum á þessum tíma og sóknarleikurinn var gjörsamlega í rúst. Fyrstisigur hjá Blikunum Haildór Halldórsson skrifer: Breiðablik vann sín fyrstu stig í DHL-deildinni í körfuknattleik þegar þaö lagöi Val í framlengd- um leik að Hlíöarenda í gær- kvöldi. „Ég er mjög ánægður með sig- urinn en ekki leikinn eins og hann spilaðist. Það býr' miklu meira í þessum strákum en þeir sýndu hér að Hlíðarenda. Færin voru illa nýtt í fyrri hálfleik en þegar þeir voru að leika af skyn- semi fóra hlutirnir að gerast," sagði Birgir Guðbjörnsson, þjálf- ari Blika, eftir leikinn. Bestir hjá Blikum var Michael Thoele og Birgir Mikaelsson en hjá Val voru Ragnar Þ. Jónsson, Bjarki Gústafsson og Guðni Haf- steinsson. Valur - Breiðablik (43-39) 78-78 84-84 93-101 16-15, 32-34, 38-36, (43-39). 47-48, 57-61, 69-69, 73-75, 78-78. 80-82, 84-84, 87-93, 90-95, 93-101. Stig Vals: Ragnar Þór Jónsson 28, Guðni Hafsteinsson 19, Bjarki Guðmundsson 14, ívar Webster 11, Bjarki Gústafsson 10, Pétur Sig- urðsson 7, Hlynur Þ. Bjömsson 4. Stig Breiðabliks Michael Thoele 33, Halldór Kristmannsson 29, Birgir Mikaelsson 13, Daði Sigur- þórsson 12, Erlingur Erlingsson 8, Atli Sigurþórsson 2, Einar Hann- esson 2, Agnar Olsen 2. Fráköst: Valur 40, Breiðablik 21. 3ja stiga körfur: Valur 11, Breiðablik 10. Vítanýting: Valur 14/12, Breiða- blik 13/13. Dómarar: Helgi Bragason og Kristinn Óskarsson, ágætir. Áhorfendur: Um 300. Maður leiksins: Michael Thoele, Breiðabliki. Guðmundur Bragason sneri sig illa, varð að fara af leikvelli og leikur Grindvíkinga hrundi. Haukarnir fóru að ná betri tökum á leiknum og náðu að minnka muninn jafnt og þétt fyrir leikhlé. Þegar líða fór á síð- ari hálfleikinn náðu Haukarnir for- ystu sem þeir létu aldrei af hendi. Þeir léku langar og skynsamar sókn- ir á meðan ekkert gekk upp hjá Grindavík. „Það var algjör aulaskapur að tapa leiknum eftir að hafa verið að kaf- sigla þá í byrjun leiks. Við hleyptum þeim inn í leikinn en það vantaði herslumuninn að við kæmumst inn í hann að nýju,“ sagði Friðrik Rún- arsson, þjálfari Grindvíkinga. Helgi Guðfinnsson spilaði vel fyrir Grindvíkinga. Myers lék vel í upp- hafi og síðan ekki meir. Guðmundur Bragason lék vel þegar hans naut við og Hjörtur Harðarson var einnig góð- ur framan af. Hjá Haukum var Sigfús Gizurarson góður ásamt Jóni Arnari Ingvarssyni en þeir áttu stóran hlut að því að Haukarnir komust inn í leikinn. Pét- ur Ingvarsson og Williford spiluðu mjög vel í síðari hálfleik. Þá má ekki gleyma þætti Bergs Eðvarðssonar sem tók Myers hjá Grindvíkingum úr umferð stóran hluta leiksins með góðri Vörn. Ótrúlega léttur sigur Einar Pálsson, DV, Borgamesi: Skallagrimur vann ótrúlega léttan sigur á Tindastóli, 75-54, í gærkvöldi. Sigur heimamanna vannst fyrst og fremst á frábærri vörn sem tók á móti skyttum Tindastóls mjög framarlega og gaf þeim aldrei tækifæri. „Við unnum léttan sigur með góöri liðsheild og allir voru að spila vel. Fremst var frábær vöm, vel studd af góðum áhorfend- um,“ sagði Ari Gunnarsson, fyr- irliði Skallagrims. „Við lékum langt undir getu og hittum ekkert á meðan þeir sigu fljótt fram úr. Þeir spiluðu góða vörn og unnu þetta í fyrri hálf- leik,“ sagði Pétur Guömundsson, Tindastólsmaður. Ermolinski lék frábærlega með Skallagrími, spilaöi geysilega vel fyrir liðið. Bragi Magnússon klippti John Torrey út úr leikn- um. Hinrik Gunnarsson stóð upp- úr hjá Tindastóli. Skallagr. - TindastóU (42-26) 75-54 10-8, 22-12, 29-17, 40-22, (42-26), 50-33, 55-43, 63-49, 7149, 75-54. Stig Skallagrims: Gunnar Þorsteins- son 14, Bragi Magnússoti 13, Tómas Hol- ton 12, Ari Gunnarsson 12, Alex Ermol- ínskl 11. Grétar GuðJaugsson 4, Hlymu- Lelfsson 4, Guðjón Þórisson 3, Sigmar EgUsson2. Stig Tindastóls: John Torrey 15, Hin- rik Gunnarsson 13, Pétur Guðmundsson 10, Arnar Kárason 6, Ómar Sigmarsson 4, Atli Þorbjörnsson 3, Óli Barðfial 2, Lárus D. Pálsson 2. Fráköst: Skailag. 40, Tindast. 26. Sjti stíga körfur: Skallag. 4, Tind. 4. Vitanýting: Skallag. 16/9, Til’.d. 16/10. Dómarar; Kristtnn Albertsson og Jón Bender, áttu mjög náðugan dag. Áhorfcndur: 432. Maður ÍBtksins: Alexander Ermol- inski, Skallagrinti. Mikiðaðhjá Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii: „Viö spiluðum mjög vel í fyrri hálfleiknum en vanmátum svo Þórsara í síðari hálfleik auk þess sem við hittum afar illa. Við hefð- um unnið stóran sigur með þokkalegri hittni," sagði Teitur Órlygsson eftir að Njarðvík sigr- aði Þór í gærkvöldi, 77-87. Staðan í hálfleik var 37-54, Þórsarar minnkuðu muninn í 75-77 þegar 2 mín. voru eftir en hinir leikreyndu Njarðvíkingar innbyrtu sigurinn örugglega. Þaö er eitthvað meira en lítiö að hjá Þórsliðinu sem virkar þreytt. Liðið tapaði boltanum 14 sinnum í fyrri hálfleik og vörnin var slök. Þegar liðið komst ínn í leikinn skömmu fyrir leikslok var einstaklingsframtakið alls- ráðandi á meðan Njarðvíkingar spiluðu eins og lið með árangri. Teitur og Rondey vora bestir Njarðvíkinga en Kristinn Frið- riksson skástur heimamanna. Þór - Njarðvík (37-54) 77-87 2-0, 4-11, 12-16, 16-19, 24-43, (37-54), 53-64, 60-69, 71-76, 75-77, 75-81, 77-87. Stig Þórs: Kristinn Friðriksson 27, Fred Williams 19, Kristján Guðlaugsson 11, Konráð Óskarsson 11, Björn Sveins- son 4, Birgir Birgisson 3, Einar Vaibergs- son 2. Stig Njarðvíkur: Teitur Örlygsson 25, Rondey Robinsson 22, Friðrik Ragnars- son 8, Jóhannes Kristbjörnsson 7, Jón Júlíusson 7, Sverrir Sverrisson 5, Örvar Kristjánsson 4, Páll Kristinsson 4, Rúnar Ámason 4, Kristinn Einarsson 1. Fráköst: 3ja stiga körfur: Þór 7, Njarðvík 7. Vítanýting: Þór 15/8, Njarðvík 29/23. Dómarar: Einar Einarsson, Þorgeir Jón Júlíusson. Áhorfendur: Um 150. Maður leiksins: Teitur Örlygsson, Njarðvík. Yfirburðir Keflvíkinga Daitíel Ólafeson, DV, Atoanesi: „Þetta er það lélegasta sem ég hef séð bjá okkar heimamönn- um,“ hafði einn af stjórnarmönn- um körfuknattleiksdeildar ÍA á orði eftir leikinn gegn Keflvíking- um í gærkvöldi. Það var aðeins á fyrstu mínútum leiksins sem heimamenn stóðu í gestunum en smám saman tóku Keflvíkingar öll völd á velliunum. Reynsla Keflvíkinga kom berlega i ijós i síðari hálfleik þegar þeir yfirspil- uðu Skagamenn. Um Skagamenn er það að segja að þeir áttu ekki góðan dag. Mest bar á þeim Milton Bell og Bjarna Magnússyni. Keflavikurliðið þurfti ekki að hafa mikiö fyrir þessum sigri. Samt sem áður var það ekki að leika vel. Falur Harð- arson, Guðjón Skúlason og Davíð Grissom voru bestir hjá Keflvík- ingum í þptta sinn. , lA - Keflavík (40-53) 78-110 5-0, 5-10, 15-25, 32-48, (40-53). 44-56, 47-63, 67-81, 69-87, 78-110. Stig Akraness: Milton Bell 29, Bjarni Magnússon 15, Siguröur Þórólfsson 7, Haraldur Leifsson 6, Guömundur Sigutjónsson 7, Dag- ur Þórisson 5, Jón Þórðarson 5, Bjænjar Sigurðsson 2, Guðjón Jón- asson 2. Stig Keflavíkur: Falur Harðar- son 22, Lenear Burns 21, Guðjón Skúlason 18, Davið Grissom 16, Gunnar Einarsson 10, Jón Kr. Gísiason 9, Siguröur Ingimundar- son 6, Elintíus Margeirsson 6, Guð- jón Gylfason 2. 3ja stiga körfur: ÍA 7, Keflavík 12. Dómarar: Georg Andersen og Eggert Aðalsteinsson. Þeím voru oft mislagöar hendur. Áhoríendur: 280. Maðurleiksins: Milton Bell, ÍA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.