Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Page 19
FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1995 27 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Tilsölu Hausttilboð á verkfærum: • 2 t. hjólatjakkar, veró frá kr. 2.990. • 2 tonna búkkar, kr. 590 stk. • 61. vörubílabúkkar, kr. 1.990 stk. • Japönsku 12 V hleósluborvélarnar komnar aftur, veró kr. 6.900 stk. • Míkrómælar, 6 stæröir, verö frá 1.890-3.990. stk. • Veltanleg skrúfstykki, m/rörahald- ara, 3 stærðir, frábært verð. • Aldrei meira úrval af þvingum, verö frá kr. 135 stk. • Veiðihnífar á frábæru verói. Heildsölulagerinn - stálmótun, Faxafeni 10, sími 588 4410. Tilbo& á málningu. Innimálning frá 285 kr. lítrinn. Háglanslakk frá 747 kr. lítrinn. Gólfmálning frá 1.628 kr. 2 1/2 lítrar. Litablöndun ókeypis. Erum með öll gljástig frá 2-90. Seljum einnig skipa- og iónaðarmálningu. Þýsk hágæðamálning. Wilckens- um- boðið, Fiskislóó 92, s. 562 5815. Veriö hagsýn. Eigum til felgur á flestar gerðir fólksbfla, bæói nýjar og sand- blásnar. Einnig ný og sóluó dekk. 15% staðgreiðsluafsláttur ef keypt eru dekk á felgum. Sendum um land allt. Aðeins gæóavara. Sandtak, hjólbaróaverkstæði, Dalshrauni 1, Hafnarfirði, s. 565 5636 og 565 5632. Ekki hlæja! GSM simar á ótrúlegu verói, nýir og notaðir, frá kr. 23.000. Tökum græna tannbursta upp í kaupin sem 1.500 kr. Verð með vsk. Opið kl. 12-18. Verslun- in Anton Skúlason, Austurveri v/Háa- leitisbraut. Á ferð og flugi. Vetrardekk á góöu veröi. Veródæmi: 155x13 kr. 3100, 175/70x13 kr. 3500, 185/70x14 kr. 4000, 185/60x14 kr. 4250, umf. f. fólksbíl kr. 2600, umf. f. jeppa kr. 3500. Hjá Krissa, Skeifunni 5, opið alla virka daga og laugardaga. Tímapantanir í síma 553 5777. Sharp XV315P myndvarpi, myndstærö 152 sm, hitabakki, hlaóborðsspeglar, diskastandar, 200 geisladiskar, 200 vinylplötur og glerskálar til sölu. S. 587 9058 og 588 0698 e.kl. 18. Jón. Þrekbekkur m/þrekstiga, v. 20 þús., nýlegur djúpstpottur, v. 10 þús., heima cappuccinovél, v. 5 þús., hnífasett, taska, F. Dick, v. 10 þús., og nálaprent- ari, v. 10 þús. Símboói 845 0331. Adcall -904 1999 smáauglýsingar. Ertu að leita að einhveiju eóa þarftu að selja ejtthvað? Opið allan sólarhringinn. Odýrasta auglýsingin. 39,90 mín. Búbót í baslinu. Úrval af notuðum, upp- gerðum kæliskápum, frystikistum. Veitum 4 mán. ábyrgó. Verslunin Bú- bót, Laugavegi 168, simi 552 1130. Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Islensk framleiósla. Opið 9-18. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, simi 568 9474. Franskir gluggar og huröir. Rýming- arsala. Setjum glugga £ allar hurðir. Sprautum hurðir. Nýsmíói hf., Lyng- hálsi 3, R., s. 587 7660 og 892 2685. GSM. Nýlegur Motorola 7200 til sölu. Hleðslutæki og aukarafhlöður og raf- hlöóur í bfl. Upplýsingar í síma 896 6209,_________________________________ Hreint tilboö! Handlaug m/blöndunart., baðker, 170x70, m/blöndunart. og, wc m/setu, allt, fyrir aðeins 32.900 kr. O.M búðin, Grensásv. 14, s. 568 1190. Nýtt! Náttúrul. svital.vömin Nature’s, kristallinn í hjarta- og dropalagi, roll on, úða o.fl. Frá kr. 655. Apót., sólb.st. Heilsuval, Barónsst. 20,562 6275. Prútt - prútt - prútt. Heimilistæki, húsgögn, barnavörur o.fl., o.fl. Bara þessa helgi. Uppl. í síma 567 3055, Draghálsi 10. Rifill og rafmagnsgítar! Sako rifill, 22 cal. Einnig Fender Tel- ecaster rafmagnsgítar til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 551 6981. Takiö eftir!! Til sölu speglar í ýmsum geróum af römmum á frábæru verði. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520. Til sölu alvöru fulloröin loftpressa, Böster 100,500 lítra tankur, árg. ‘89. Á sama staó til sölu amerískar vélar, 304 AMC og 407 AMC. Sími 587 3316, Til sölu sjónvarp og video, 150 hljómplötur, 100 kr. stk. Tvenn skíói, 150 og 140 cm. Skíðaskór, stafir og töskur fylgja. Uppl. í sima 557 4078. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Opið daglega mán.-fós., kl. 16-18. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, s, 553 3099,553 9238, 853 8166. Ódýrt parket, 1.925 kr. m! , eik, beyki, kirsubeijatré. Fulllakkað, tilbúið á gólfið. Haróvióarval, Krókhálsi 4, sími 567 1010. Boröstofuborð + 6 stólar til sölu, einnig rafmagns-málningarrúlla. Upplýsing- ar í síma 552 0290. Cobra, 3 banda radarvari, til sölu, selst á kr. 15.000. Uppl. í síma 896 2383 eða 845 3160 símboói. Fataskápur til sölu, einnig stórt skrifboró og baðborð. Selst ódýrt. Upp- lýsingar i sima 565 3254 eftir kl. 17. Herbalife til sölu. Takmarkað magn, kr. 2500. Uppl. í sima 553 6682 milli kl. 18 og 19._____________________________ Möttull til sölu, vandaður, með ekta skinni og pörum, passar fyrir háa konu. Uppl. i síma 568 5606. Samsung hljómflutningstæki og Starnord 10 gíra hjól. Upplýsingar í síma 565 7516.________________________ Til sölu þriggja ára Pfaff saumavél, lítið notuð, og einnig gamall tölvuskermur. Uppl. í síma 586 1129 og 897 0067. Dancall farsími til sölu, bfl- + ferða- útgáfa. Oli í síma 565 2346 á vinnu- tima. Óskastkeypt Ryksuga/hreingerningavél. Óskum eftir að kaupa notaóa, vel með farna hreingvél (ryk'sugar í gegnum vatn). S. 554 6716 milli kl, 10 og 18 í dag. GSM-sími óskast. Upplýsingar í síma 552 0005 eða boð 846 0994. Verslun Smáauglýsingadeild DV eropin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV veróur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Fatnaður Aldrei meira úrval af samkvæmisfatnaöi fyrir dömur og herra. Fataviógerðir, fatabreytingar. Fataleiga Garðabæjar, opið lau. 10+-14, simi 565 6680. Kjólaleiga Jórunnar. Úrval sam- kvæmiskjóla, bæöi stuttir og síðir, úr flaueli, sflki, velúr, einnig palliettu- kjólar og toppar. Skartgr. S. 561 2063. Barnavörur Barnakerra til sölu, 5 ára gömul, með skermi og svuntu. Hægt aó leggja bakið niður. Lítið notuð. Upplýsingar í sima 557 8423. Heimilistæki 2ja ára Kirby Generation 3 ryksuga, ásamt tilheyrandi fylgihlutum, tíl sölu. Einnig fylgir Kirby teppahreinsivél, teppasjampó og fleiri hreinsiefni + ryksugupokar og Jeiðarvísir á ísl. Selst ódýrt. S. 553 4392 e.kl. 18. AEG uppþvottavél til sölu, 4 kerfa. Upplýsingar í síma 587 3266. Hljóðfæri Vorum aö fá nýja sendingu af Samick pí- anóum. Mjög góðir greiðsluskilmálar. Hljóófæraverslun Leifs H. Magmisson- ar, GiUlteigi 6, s. 568 8611. Mixer 16-2 studio master, kraftmagnari, Peawy 2x400 vött og botnar, 150 vatta. Upplýsingar í síma 436 1396. /^5 Teppaþjónusta Tökum a& okkur djúphreinsun á teppum. í íbúóum, sameignum og fyrirtækjum og almenn þrif. Upplýsingar í síma 896 9400 og 553 1973. Húsgögn Til sölu bor&stofuborö m/glerplötu og 6 stólar, eldhúsboró og svefnsófi. Upplýsingar í sima 565 2883. Bólstrun Klæöum og gerum viö húsgögn. Framleióum sófasett og homsófa. Ger- um verðtUb., ódýr og vönduð vinna. Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71, . Gbæ, s. 565 9020, 565 6003.__________ Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. Endurklæöum og gerum viö húsgögn. Listbólstrun, Síðumúla 34, sími/fax 588 3540. H Antik Andblær li&inna ára. Nýkomió frá Danmörku mikió úrval af fágætum antikhúsgögnum: heUar borðstofur, buffet, skenkar, línskápar, anréttu- borð, kommóóur, sófaboró, skrifborð. Hagstæóir grskmálar. Opið 12-18 v. daga, 12-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7 v/Hlemm, s. 552 2419. Sýning- araðstaðan, Skólavst. 21 er opin e. * samkomul. Antik. Útsala. Antik. Stórútsala í gangi. Húsgögn + málverk o.fl. þegar við höf- um útsölu er verðið smátt. Munir og minjar, Grensásvegi 3, á horninu (Skeifumegin), sími 588 4011. Antik Gallerí. Mikið úrval af glæsUegum og vönduðum Emtikmunum. Ántik Gallerí, Grensásvegi 16, s. 588 4646. Opið kl. 12-18, lau. 12-15. Þj ónustuauglýsingar STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN •múrbrot •VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN s‘ 893 3236 09 OOO 0£wO ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N LOFTPRESSUR- STEINSTEYPUSOGUN MÚRBROT - FLEYGUN - BORUN VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN MARGRA ÁRA REYNSLA STRAUMRÖST SF. SÍMI 551 2766, 551 2727, FAX 561 0727, BOÐSÍMI 845 4044, BÍLAS. 853 3434 Loftpressur — Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrsiur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF„ SÍMAR 562 3070, 852 T 129 OG 852 1804. Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir JCB smágrafa á gúmmíbeltum meö fleyg og staurabor. Ýmsar skóflustærðir. Efnisflutningur, jarðvegssklpti, þökulögn, hellulagnir, stauraborun og múrbrot. Ný og öflug tæki. Guðbrandur Kjartansson Kemst inn um meters brelðar dyr. Skemmir ekki grasrótlna. Bílasímar 893 9318 og 853 9318 AUGLYSINGAR Sími 550 5000 OPIÐ: Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 Sunnudaga kl. 16-22 Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfl og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýiögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. CRAWFORD BÍLSKÚRSURÐIR GÆÐANNA VEGNA YFIR 20 ÁR Á ÍSLANDI HURÐABORG SKÚTUVOGI10C, S. 588 8250 - 588 8251 Ný lögn á sex klukkustundum i staö þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er^hægt oð endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verötilboö í klceöningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarörask 24 ára reynsla erlendis msmwmm Myndum lagnlr og metum ástand lagna meb myndbandstœkni áöur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stífíur. ■ ■ Ji L HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarliringinn FAGMENN ÍQLLVM iðngreinum FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N x/nA 896 1100 »568 8806 DÆLUBILL ‘S 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N Er stíflað? - Stífluþjónustan VISA 4 Virðist retmslið vnfaspil, vnndist lausnir kunnnr: bugurinn stefnir stöðugt til Stifluþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og hetgarþjónusta, vönduð vinna. Sturlaugur Jóhannesson Heimasími 587 0567 Farsími 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bflas. 892 7260 og (D 852 7260, símboði 845 4577 QB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.