Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Side 23
FÖSJUDAGUR 20. OKTÓBER 1995 31 Fréttir Mikil vinna hefuc verið á Fáskrúðsfirði við byggingu Loðnuvinnslunnar. Smíði fjögurra mjölgeyma er lokið og setja þeir nokkurn svip á bæinn enda gnæfa þeir yfir nálægar byggingar. DV-mynd Ægir Kristinsson Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði: Reykjanesbraut: Handtekinn eftir harðan árekstur Lögreglan í Keflavik handtók í gærkveldi mann grunaðan um að vera undir áhrifum vimuefna eftir harðan árekstur á Strandarheiöí nærri Vogum í gærkveldi. Veröur maöurinn yílrheyrður í dag en hann var sökum vímu ekki í standi til að gefa skýringar í gærkveldi. Áreksturinn varð þegar verið var aö draga bíl í áttina til Reykjavík- ur. Maðurinn, semhandtekinn var, stýrði bílnum sem dreginn var. Rásaði hann af einhverjum ástæð- um yfir á rangan vegarhelming og skall á bíi sem var á suðurleiö. Kona í þeim bíl slasaðist-töluvert og var flutt á Borgarspítalann. Mun hún hafa skorist i andliti og á fæti. Maöurinn sem handtekinn var meiddist óverulega og var hann í fangageymslum lögreglunnar í Keflavík í nótt. Eftir yfirheyrslur i dag verður ákveðiö með framhald málsins. -GK Nýju mjölgeymarnir setja svip á bæinn Ægir Kristmsson, DV, Fáskrúðfirði: Bygging Loðnuvinnslunnar á Fá- skrúðsfirði hefur skapað störf fyrir um 60 manns á staðnum. Auk heima- manna hefur fjöldi utanbæjarmanna komið aö verkinu, einkum iðnaðar- menn. Nýverið lauk byggingu fiög- urra mjölgeyma við verksmiðjuna og setja þeir nokkurn svip á bæinn enda 32 metrar á hæð. Alls munu geymarnir rúma um 4 þúsund tonn af mjöh þegar þeir komast í gangið. Að sögn Davíðs Þórs Sigurbjarnar- sonar verkstjóra hafa 4 menn frá Fitjum hf. í Sandgerði og aðrir 4 frá vélsmiðjunni Héðni unnið sleitulaust að byggingaframkvæmdunum. Eftir er að byggja hús ofan á geymana og verður hæðin þá um 35 metrar. Magnús Ásgeirsson iðntæknifræð- ingur hefur verið ráðinn verksmiðju- stjóri Loðnuvinnslunnar en hann starfar nú sem rekstrarstjóri í kjöt- vinnslu Kaupfélags Borgfirðinga í Borgarnesi. Ellefu manns munu starfa við Loðnuvinnsluna þegar hún tekur til starfa upp úr næstu áramótum. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Til sölu Scania 143. H Toppliner, árg. ‘89. Bm í algjörum sérflokki. Nánast allur endurnýjaður. Til sýnis á bílasöl- unni Ilraun, Hafnarf. S. 565 2727, einnig gefur Orn uppl, í síma 893 8327. Bílasala Keflavikur. Tvö stk. M. Benz 200E, árg. ‘90 og árg. ‘91, eknir 98.000 og 82.000. Þjónustubækur, sóllúga, álfelgur, ABS, sjálfskiptir, 4 höfuðpúó- ar o.m.m.fl. Ath. skipti. Uppl. veitir Bílasala Keflavíkur, sími 421 4444, og e.kl. 19 í síma 421 4266 og 421 2247. Geo Storm, árg. ‘90, ekinn 48.000 mílur, skoóaður ‘96, blár, sjálfskiptur, vökvastýri, rafdrifið loftnet, 130 hö. Skipti á ódýrari möguleg. Upplýsingar í síma 551 3540 eða á Borgarbílasöl- unni í sfma 588 5300. Bílasala Keflavíkur. M. Benz 300 CE, árg. ‘89, ekinn 49.000 mílur, þjónustu- bækur. Bíllinn er meó öllum fáanleg- um aukahlutum. Ath. skipti. Uppl. veitir Bílasala Keflavíkur, s. 421 4444, og e.kl. 19 í síma 421 4266 og 4212247. Ford Econoline club wagon, árgerð 1988, dísil, 15 manna. Góður bíll. Upp- lýsingar í síma 565 0179. Bílasala Keflavíkur. Citroén XM, árg. ‘90, ekinn 80.000, sjálfskiptur, rafdr. rúður, svartur að lit. Ath. skipti. Uppl. veitir Bílasala Keflavíkur, s. 421 4444, og e.kl. 19 í síma 4214266og4212247. Bílasala Keflavikur. M. Benz 250 D, árg. ‘86, ekinn 118.000, þjónustubók, 5 gíra, sóllúga. Ath. skipti. Uppl. veitir Bílasala Keflavíkur, simi 421 4444, og e.kl. 19 í síma 421 4266 og 421 2247. Jeppar Range Rover Range Rover, árg. ‘82, til sölu, ekinn 130 þús., 4 dyra. Gullfal- legur, gott eintak. Góðir greiðsluskil- málar, lánakjör allt að 36 mán., skipti koma til greina. Upplýsingar í símum . 487 5838 og 852 5837. Pallbílar Nissan king cab ‘91 pallbíll, dlsil, ekinn 128 þús., 31” dekk. Gullfallegur bíll. Góðir greiðsluskilmálar, lánakjör til 36 mán., skipti koma til greina. Sími 487 5838/852 5837. Sendibílar Mitsubishi L300, árg. ‘85, nýskoðaður, góóur aö innan sem utan. Einnig er til sölu Nissan Micra, árg. ‘87, í mjög góðu lagi. Uppl. í sfma 565 2154. Mitsubishi L-300 4x4, árg. ‘90, til sölu, ekinn 106 þús., 8 manna, bensín. Verð 1.300.000 þús. Ath. skipti. Upplýsingar í síma 553 9696. UPPBOÐ Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvolsvelli, þriðju- daginn 24. október 1995 kl. 15.00 á eftirfarandi eign: Heiði I, II og Heiðarbrekka, Rangárvallahreppi. Þingl. eig. Birgir Þórðarson, Páll Melsted og Halldór Melsted. Gerðarbeiðendur eru Tryggingastofnun rikisins f.h. Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og Iðnlánasjóður. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU K I N G A smm L9TTI Vinningstötur ,----------- miðvikudaqinn: 18.10.1995 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNiNG n 6 af 6 1 45.586.00 5 af 6 Ls+bónus 0 1.579.520 fél 5 af 6 0 203.478 | 4 af 6 200 1.610 d 3 af 6 Cfl+bónus 635 210 BÓNUSTÖLUR @(§)(g) Heildarupphæð þessa viku 47.824.348 áísi, 2.238.348 fJJ vinningur fór til Danmerkur UPPLYSINQAR, SlMSVARI 91- 6Ö 15 11 LUKKULINA 99 10 00 • TEXTAVARP 451 8im MBÐ PYRIRVARA UM PRCNTVILLUR lesenda : Á öllum heimilum eru til uppskriftir að "naglasúpu" eða öðrum þrengingarmat. . þeim fjölgar nefnilega stöðugt sem þurfa að hugsa um kostnað við matargerð heimilisins til þess að láta launin duga sem best. Hugmyndin er að lesendur hjálpi öðrum að spara í matartilbúningi. Eina skilyrðið er að hráefniskostnaður má ekki vera hærri en 150 kónur á mann. Hver má senda inn eins margar uppskriftir og hann á í fórum sínum. Uppskriftin þarf að vera vel og skilmerkilega uppsett, helst vélrituð f ‘Œ===^-'' Sundurliða þarf hráefnis- kostnað vel og ítarlega og að endingu reikna út kostnað á mann. Skilafrestur er til mánaðamóta og eru lesendur hvattir til að senda uppskrift sem fyrst. j Verðlaun eru 5 matarkörfur frá Nóatúni, hver að verðmæti 10 þúsund krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.