Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1995 35 DV Sviðsljós Kevin Costner í golfmynd Kevin Costn- er er liðtækur kylfingur og hann mun ekki láta einhverja atvinnumenn slá fyrir sig þeg- ar hann leikur í golf- myndinni Tin Cup á móti Don Johnson, Rene Russo og fleirum. Frægir golfleikarar koma þó fram í at- riði sem á að gerast á opna bandaríska mótinu og verður tekið upp í Houston, Texas. Bruce fær lang- þráðan tékka Bruce Willis fékk heldur óvæntan giaðn- ing í póstinum um daginn. Það var ávísun með hluta hans af hagnaðinum af myndinni. Hud- son Hawk sem var framleidd árið 1991. Ekki skýrði Bruce frá því hversu há ávísunin var en hún er þó alla vega betri en engin. Sharon Stone fær stjörnu Alltaf eykst hróður Shar- one Stone í Holly wood. Brátt getur kynbomban horft kinnroða- laust framan í allar hinar stjörnurnar því hún fær sjálf hina eftirsóttu stjömu á Sunset Boulevard. Sá gleðilegi atburður verður 16. nóvember næstkomandi. Annars er það að frétta af Sharon að hún hefur nýlokið tökum á Di- abolique í Pittsburgh og fer senn til Parísar þar sem hún verður gerð að heiðursdoktor. Andlát Sigurður Runólfsson, Háagerði 91, lést í Borgarspítalanum 18. október. Þór Jóhannsson, Stokkhólmi, Sví- þjóð, lést í Huddinge sjúkrahúsinu þann 11. október. Rögnvaldur Þorláksson, verk- fræðingur, Hörpulundi 7, Garðabæ, lést 18. október. Karl Guðmundsson úrsmiður, Sel- fossi, lést i Sjúkrahúsi Suðurlands 18. október. Guðrún Davíðsdóttir, Grund í Skorradal, lést á sjúkradeild Hrafn- istu í Reykjavík 18. október. Kristjana Friðjónsdóttir, Hafnar- firði, síðan til heimilis á Kapla- skjólsvegi 2, Reykjavík, lést i Borg- arspítalanum þann 13. október. Jarðarförin hefur farið fram í kyrr- þey að ósk hinnar látnu. Jarðarfarir Ásdís Guðmundsdóttir, Héðins- höfða/Hásteinsvegi 36, Vestmanna- eyjum, verður jarðsungin frá Landakirkju laugardaginn 21. október kl. 14.00. 9 0 4 * 1 7 0 0 Verð aðeins 39,90 mín. Vikutilboð stórmarkaðanna 21 Uppskriftir Lalli og Lína Ciws WU. HOCST EHTERPfUSES. IHC. DHlnöuWd by W 3/3 •0ElfteJ? Ég hélt einu sinni að ég hefði haft rangt fyrir mér Lína, en mér skjátlaðist. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsiö 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreiö 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík 20. til 26. október, að báðum dögum meðtöldum, verður í Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími 562-1044. Auk þess verður varsla í Breiðholtsapóteki í Mjódd, sími 557- 3390, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnu- daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 551-8888. Mosfeilsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarflarðarapótek opiö mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar i símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavik, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, simi 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjam- ames og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin 'er Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 20. okt. Meiri opinberar byggingafram- kvæmdir í ár, en nokkru sinni áður. Byggingarkostnaður 27-28 millj. króna.OrlÖgÍn opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. ' Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19—19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar 1 sima 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fímmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. Spakmæli Örlögin stokka spilin, við spilum úr þeim. Schopenhauer. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn islands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn Íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning i Árnagaröi við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. . Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- fjörður, slmi 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Adamson Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes; sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 21. október Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Andrúmsloftiö verður afslappað kringum þig í dag og allt gengur sinn vanagang. Gott er að leysa úr ýmsum málum heima fyrir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Ferðalag með ástvini virðist á döfinni og mun það heppnast mjög vel. Ástin mun blómstra í kvöld. Einn af þessum góðu dögum. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú býst ekki við miklu og einmitt þess vegna kemur ákveðið atvik þér þægilega á óvart. Reyndu að njóta þess að vera til. Nautið (20. apríl-20. mai): Vinir þínir leita ráða hjá þér og þú skalt taka þeim vel. Það er ekki víst að langt sé þangað til þú þarft á hjálp að halda. Tviburamir (21. maí-21. júni): Flæktu þér ekki i neitt sem þú veist ekki hvað er. Fundur um miöjan dag mun skila mjög góðum árangri. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Hætta er á ágreiningi milli vina og hann þarfnast skjótrar úr- lausnar. Ekki má þó beita of miklum þrýstingi, það hefur öfug áhrif. Ljónið (23. júli-22: ágúst); Þú munt þakka fyrir að hafa slakað á þar sem annasamur tími er framundan hjá þér. Veldu þér félagsskap þeirra sem ekki vilja endurbyggja heiminn á 24 tímum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fyrri hluti dags verður ekki ánægjulegur fyrir þig þar sem þú lætur aðra angra þig. Kvöldið verður rómantískt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér fmnst best aö vinna einn í dag. Aðrir tefla bara fyrir. í kvöld skaltu fara í heimsókn og hressa þig upp. Þar gerist eitthvað óvænt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert dálítið óöruggur með þig í dag og fyrir því eru ákveðn- ar ástæður. Gerðu eitthvað fyrir sjálfan þig. Hverníg væri að fá sér nýja flík? Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú verður fyrir gagnlegum áhrifum, meira þó til lengri tíma litið. Þér berast nýjar fréttir sem tengjast fjölskyldunni eða nánum vini. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Næstu dagar verða skipulagðir í dag. Gættu þess að vera ekki utan við þig, það gæti reynst þér dýrkeypt. ður ekki ánægju- legur fyrir þig þar sem þú lætur aöra angra þig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.