Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1995, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1995, Blaðsíða 20
FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 28 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Húsgögn Ljósgrátt plusssófasett, 3+2+1, til sölu, verð 30-40 þús. Sharp 20” sjónvarps- tæki, verð 10 þús. Upplýsingar í síma 587 1364 e.kl. 20. Hjónarúm tll sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 565 3431 e.kl. 18. Bólstrun Klæöum og gerum viö húsgögn. Framleiðum sófasett og hornsófa. Ger- um verðtilb., ódýr og vönduð vinna. Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020, 565 6003. Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishornum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. Endurklæöum og gerum viö húsgögn. Listbólstrun, Síðumúla 34, sími/fax 588 3540. Málverk • Islensk myndlist. Málverk eftir: Kjarval, Jón Engilberts, Pétur Friðrik, Tolla, Hauk Dór, Veturliða, Kára Ei ríks, Jón Reykdal, Þórð Hall o.fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10, 511 1616. Innrömmun Innrömmunarefni og karton til sölu Remaco hf., Smiðjuvegi 4, græn gata, s. 567 0520. Tölvur Mesta úrval landsins af tölvuleikjum og hugbúnaði. Vorum að fá: • Aliens. • Ascendancy. • lload warrior: Quarantine 2. • Thunderszape. Auk þess úrval af eldri leikjum: • Topp 10 hits 10 cd. • Meckwarrior 2. • Lodestar. • Command&conquer • Phantasmagorea. • Primal Rage. • Apache Longbow. • Trans Tort Týcoon Deluxe. Nýjar sendingar vikulega. Auk þess joystick, Cyber Maxx (sýndarveru- leiki), rudder control, og fl. o.fl. Megabúð Skífunnar, Laugavegi 96, sími 525 5066. Macintosh LC630/8/350/cd til sölu, 15” skjár, stórt lyklaborð og geisladrif. Modem ásamt öllum Intemet-hugbún- aði uppsettum fylgir ásamt miklum fjölda skemmtilegra forrita. Mjög sann- gjamt verð. Upplýsingar í símum 552 4086 og 567 7355. Áskell. Betri bónus á tölvum í Listhúsinu I! I Pardus PC & Macintosh tölvur, Umax skannar, HP prentarar, margmiðlun, minni, harðdiskar, forrit og leikir. Tölvusetrið, Engjateigi 17, s. 568 6880. Tökum í umboössölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar: 386, 486 og Pentium tölvur. • Vantar: Allar Macintosh tölvur. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Macintosh, PC- & PowerComputing tölv- ur: harðir diskar, minnisstækk., prent- arar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstr- arv., forrit. PóstMac, s, 566 6086. Tölvukaplar, prentkaplar, netkaplar, sérkaplar, samskiptabúnaður fyrir PS, PC og Machintosh. Örtækni, Hátúni 10, sími 552 6832. Átt þú tölvulelki sem þú vilt losna við? Mig vantar leiki fyrir allar tölvur, verða að vera ódýrir. Upplýsingar í síma 551 7207. Óska eftir notaöri Macintosh tölvu fyrir umbrot og myndvinnslu. Upplýsingar í síma 896 2486. Sjónvörp Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.: sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT, flitachi, Siemens. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum qjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. S. 552 3311, opið laugard. 10-15. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178,2. hæð, s. 568 0733. Gott, nýlegt nicam stereo VHS-tæki óskast gegn staðgr. Má ekki vera eldra en 4 ára. Svarþjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 60076. Gefið upp tegund/verð. Dýrahald Gullfallegur smáhundur (7 mánaða tík) til sölu. Einnig hvítt fuglabúr og Hókus pókus stóll. Uppl. í síma 587 2980. Yorkshire terrier hvolpar til sölu, ættbókarfærðir. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 61408. Hestamennska Reiökennaranámskeiö. Reiðkenn- aranámskeið C fyrir þjálfara FT, verð- ur haldið að Hólum í Hjaltadal, dagana 19. nóv. til 1. des. Skráning,og uppl. í síma 453 6300 fyrir 14. nóv. Áhugsamir hafið samband sem fyrst. Til sölu folöld undan Baldri frá Bakka, Þokka frá Garði, Víkingi frá Voðmúlastöðum o.fl. Einnig trippi og reiðhestar við allra hæfi. S. 486 5522. 3 hryssur, vel ættaöar, til sölu, eru í frumtamningu, sanngjamt verð. Uppl. í símum 587 3481 og 553 0711. Hef til sölu trippi á 4. og 5. vetri undan 1. verðlaunahestum. Uppl. í símum 453 5230,453 5319 og 853 0477. Hesta- og heyflutningar. Fer reglulega norður, vel útbúinn bíll. Sólmundur Sigurðsson, sími 852 3066 eða 483 4134. Hestaflutningar. Verð á Austurlandi 13.-14. nóvember. Sólmundur Sigurðs- son, sími 852 3066 eða 483 4134. Tamningamann vantar á hrossabú á Norðurlandi. Góð aðstaða. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61414. Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur jiér til boða að koma með hjólið eða bílinn á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Vélsleðar Stórútsala - stórútsala! Seljum Arctic Cat vélsleðafatnað með miklum afslætti næstu daga. Ko.mið og gerið góð kaup. Söludeild B&L, Ármúla 13, sími 568 1200. Arctic Cat Pantera, árg. ‘92, til sölu, með 'millilanga beltinu og tvöföldu sæti. Bakkgír og rafstart. Keyrður 2900. Gullfallegur sleði. S. 482 2326. Til sölu Polaris Indy 500, árg. ‘92. Sleði í mjög góðu ásigkomulagi. Góður stað- greiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 475 8819. Birgir. Nýir og notaöir vélsleöar í sýningarsal. Gísli Jónsson hf., Bíldshöfða 14, sími 587 6644. Sumarbústaðir 47 mJ sumarbústaöur í Grímsstaöamúla í Álftaneshreppi, Borgarfirði. Verð kr. 3.500.000. Nánari uppl. á Fasteigna- miðlun Vesturlands sf/, s. 431 4144. Bústaöir til leigu rétt utan við Reykjavík, 50 m’ að stærð, með öllum búnaði. Henta fyrir smáveislu eða til hvíldar. Uppl. í síma 557 8558. © Fasteignir Til sölu einbýlishúsiö Dælengi 7 á Selfossi. Gott verð ef samið er strax. Ýmis skipti möguleg. Upplýsingar í síma 568 4428. 40 Fyrirtæki Til sölu snyrtivöruumboö ásamt lager. Verð 1 milljón, góð kjör. Svör sendist DV, með uppl. um nafn, síma og kt., merkt „Snyrtivöruumboð ‘95 - 4814“. Fullum trúnaði heitið. Gott tækifæri. Vegna flutninga er til sölu jxíkktur skyndibitastaður í fullum rekstri með vaxandi veltu. Tilboð óskast. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60213. Saumastofa til sölu, vel tækjum búin. Gott verð ef samið er strax. Upplýsing- ar í síma 552 1696. Veitingastaöur og söluturn á góðum stað til sölu. Ýmsir möguleikar. Upplýsingar í símum 565 2978. Bátar Línubalar 70,80 og 100 lítra. Fiskiker 300, 350, 450,460, 660 og 1000 lítra. Borgarplast hf. Gæðavottað fyrirtæki, Seltjamamesi, s. 561 2211. f Það er mjög \ { erfitt að sjá \ hvítar kaninur i snjónum. y_ ly King Ftaturti Syndicltt Farið, farið, farið langt j 9 1 3 1 1/ \l— l_j / islenskan virðist N r- (v3$r ekki duga J <Í. á þessi ský! Á l I </> 1 áll /^vfTra ^ l —jl / I \\-7b /)I j)—W ( c -cWJ-—// ! 1 Y C'pTyxi CHAMCe e&OWtle ®KFS/0,str.6ULLS t íf ) V—M- / Ég trúi honum vegna l þess aö ég þart aó f vakna svo ansi \ 'snemma i fvrramáliöly 0 'Gefðu mér bita af lakkrisnum , þinum, Venni vinur! 5 Mútta! Hvað kallarðu þetta dót! /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.