Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1995, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 35 Lalli og Lína Þetta eru einu myndirnar úr ferðinni sem við erum búin að borga fyrir. dv Sviðsljós Heather leikur steindauða Sápuleikkon- an og fyrrum eiginkona eigin- manns Pamelu Anderson, He- ather Locklear, hefur skrifað undir samning um að leika í sjónvarpsmyndinni Steindauðu Suzy. Þar segir frá ungri konu sem þjáist af margklofnum per- sónuleika. Heather leikur aðal- hiutverkið, að sjálfsögðu. Patrekur úr konufötunum Patrick Swayze, sem vakti mikla at- hygli fyrir vasklega fram- göngu í mynd- inni um klæð- skiptingana þrjá í haust, er nú kominn úr kvenmannsfötunum og í hefð- bundnari klæðnaö. Hann verður næst í mynd Peters Yates, þess ágæta stjóra, Helldorado sem á að gerast í frumskógum BrasUíu. Á móti honum leikur Tom Arnold. Bæði gaman og hasar. Oliver Stone orðinn pabbi Leikstjórinn Oliver Stone og lagskona hans tU margra ára, Chong Son Chong, hafa eignast dóttur og eru að sjálf- sögðu ákaflega stolt af. Stúlkan hlaut nafnið Tara Chong. Hún fæddist á föstudag í Santa Mon- ica. Oliver átti tvo syni fyrir með fyrri eiginkonu sinni, Sean 10 ára og Mikey 4 ára. Andlát Ragnar Ingi Halldórsson er lát- inn. Hafþór L. Ferdinandsson lést þann 7. nóvember. Una Huld Guðmundsdóttir lést á heimUi sínu 8. þessa mánaðar. Snorri Jónsson, Grundargarði 1, Húsavík, lést þann 7. nóvember. Gestur Sigurður ísleifsson lést 7. nóvember. Fanney Halldórsdóttir, Tjarnar- lundi 15E, Akureyri, lést í Borgar- spítalanum þann 7. nóvember. Lára Skúladóttir er látin. Reynir Vilbergs verslunarmaður, Hringbraut 88, andaðist í Landspíta- lanum að morgni 8. nóvember. Einar Jóhannesson frá Gauksstöð- um í Garði, Brekkubyggð 23, Blönduósi, andaðist í Héraðssjúkra- húsinu á Blönduósi 8. nóvember. Jarðarfarir Jón Húnfjörð Jónasson frá Hvammstanga, Fannafold 22, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju í dag, föstudaginn 10. nóvember, kl. 15. Jóhann Kristinn Jóhannesson, Bröttugötu 4 B, Borgarnesi, verður jarðsunginn frá Borgarneskirkju laugardaginn 11. nóvember kl. 14. Pétur Pétursson rafvirki, Dals- gerði 2d, lést laugardaginn 4. nóv- ember. Útförin verður gerð frá Ak- ureyrarkirkju mánúdaginn 13. nóv- ember kl. 13.30. Jórunn Valdimarsdóttir, Egils- braut 9, Þorlákshöfn, verður jarð- sungin frá Þorlákskirkju, Þorláks- höfn, laugardaginn 11. nóvember kl. 14. Gestur Sturluson frá Fljótshólum, sem andaðist 1. nóvember sl., verð- ur jarðsunginn frá Gaulverjabæjar- kirkju á morgun, laugardaginn 11. nóvember, kl. 14. Slökkvilið - Lögregla Reykjavfk: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavfk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, siökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna i Reykjavík 10. til 16. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, veröur í Borgarapóteki, Álftamýri 1-3, sími 568- 1251. Auk þess verður varsla i Grafar- vogsapóteki, Hverafold 1-5, sími 587- 1200 kl. 18 til 22 alla daga nema sunnu- daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og iaugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. ki. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavaröstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Kefiavik, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, simi 481 1955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjam- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá ki. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum ailan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sí .naráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er Vísir fyrir 50 árum Föstud. 10. nóv. Bretar hefja skothríð á höfnina í Surabaya. Lítið um varnir af hálfu Indonesa. opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá ki. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma'462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar ki. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: ki. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. ki. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Ki. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Ki. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-.-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. Spakmæli Hrós gerir góða menn betri, vonda menn verri. Ók. höf. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opiö samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 561 1016. Minjasafniö á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriöjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og simamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriöjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568,6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Adamson Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. V atns veitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 11. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Félagsmálin verða fyrirferðarmikil hjá þér á næstu vikum. Þú þarft að ákveða hve miklum tíma þú ætlar að verja í þau. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú ættir að hafa augun opin fyrir nýjum tækifærum. Þér hættir til aö koma þér í aðstööu sem veldur þér óþægindum. Einhver gefur þér ráð. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þróun í mikilvægu máli verður þér hagstæð og þegar niður- staða fæst verður þú ánægöur. Kunningi þinn kemur þér skemmtilega á óvart. Nautiö (20. apríl-20. maf): Eitthvað mjög mikilvægt hendir þig á næstunni og það verð- ur þér til góðs, sérstaklega þegar til lengri tíma er litið. Stutt ferð er á dagskrá í kvöld. Tvíburarnir (21. maí-21. júnt): Allt sem þú gerir verður vegið og metið. Þess vegna skalt þú fara varlega. Fjármálin þarfnast yfirlegu, þar er eitthvað flók- ið á ferðinni. Krabbinn (22. júní-22. júll): Þú átt í erfiðleikum með einhvern þér nákominn. Þú tekur mikilvæga ákvörðun í peningamálum, trúlega gerirðu stórinnkaup. Ljóniö (23. júli-22. ágúst): Dagurinn veröur sérstaklega viðburðaríkur. Þú skemmtir þér konunglega í kvöld. Happatölur eru 2, 18 og 29. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Einhver óánægja gerir vart við sig innan vinahópsins, senni- lega er einhver orðinn leiður á félagsskapnum. Þú skalt halda þig til hlés. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu opinn fyrir hugmyndum sem varða verklag og breyt- ingar á vinnufyrirkomulagi. Þú verður fyrir happi í peninga- málum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dómgreind þín er góð um þessar mundir. yinir þínir vilja þér vel en þér finnst þeir vera afskiptasamir. Þú þarfnast hvíld- ar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þróun mála er hröö um þessar mundir. Allir eru af vilja gerð- ir til aö greiða götu þína í máli sem er þér mjög mikilvægt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Reyndu aö koma skipulagi á hugsanir þínar. Þú hefur heldur of mikiö að gera og það kemur niður á heimilinu. Ástin blómstrar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.