Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1995, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 31 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Ath., breyttan afgrei&slutíma frá......... 1. október. Höfum við opið frá kl. 10-20 mán.-föst., kl. 10-14 laug. Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300. Troð- full búð af allsk. spennandi vörum til að auðga kynlífið. Fallegum undirfatn- aði, latex- og pvc- fatnaði o.m.fl. Stór tækjalisti, kr. 950, plastfatalisti, kr. 500. Allar póstkr. duln. Vertu velkom- in. Sjón er sögu ríkari. smáskór Fó&raöir barnaskór, st. 19-23, v. 3.790. Smáskór við Fákafen, sími 568 3919. St. 44-60. 15% kynningarafsláttur á nýju fatalínunni og galíabuxur á kr. 4.900 þessa viku. Stóri listinn,.... Tilboösverö á loftviftum með Ijósum með- an birgðir endast, frá kr. 8.900 með ljósum, hvítar eða gylltar. Olíufylltir rafmagnsofnar í miklu úrvali..... Póstsendum. Víkurvagnar, Síðumúla 19, sími 568 4911._______________ Kerrur ÍSLENSK DRÁTTARBEISLI Geriö verösamanburö. Ásetning á.... staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir.. hlutir til kerrusrmða. Opið laueard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Bilaleiga Jg Bílartilsölu Chevrolet húsbíll ‘83.6,2 lítra dísil, ssk., sterkt kram, innrétt. m/svefnaðstöðu, eldavél, sjónvarp, video, 36” dekk, álfelgur, nýsk. Tilvalinn í ferðalög - veiðina. Ath. skipti á ód. Verð 1490 þús. Bílasalan Homið, s. 553 2022. Chevrolet Camaro ‘84. Rauöur, 6 cyl. m/overdrive, mjög vel með farinn bíll. Auka dekkjagangur. Ekinn aðeins 75 þús. Verð 590 þús.................... Bflasalan Homið, s. 553 2022 j BFGoodrich Gæði á góðu verði- Geriö verösamanburö.................... All-Tferrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr.. All-Terrain 31”-15”, kr. 12.987 stgr.. All-Tsrrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr.. All-Tferrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr.. All-Terrain 35”—15”, kr. 16.985 stgr.. Hjólbarðaverkstæði á staðnum........... Bflabúð Benna, sími 587-0-587. Range Rover, árg. ‘74, til sölu. Er á 31” dekkjum og krómfelgum, 36” dekk fylgja á felgum. Jeppaskoðaður. Upp- lýsingar í síma 482 1376. Jeppar NýirToyota-bílar...................... A daggjaldi án kflómetragjalds eða innifóldum allt að 100 km á dag....... Þitt er valið!........................ Bflaleiga Gullvíðis, símar 896 6047... og554 3811. Vegna sérstakra ástæðna er til sölu VW bjalla ‘64, original model, ekin 28.000, 3 eigendur frá upphafi, nýuppgerð í alla staði, nýtt lakk. Upplýsingar i síma 896 3512. Helga. ® Hjólbarðar Xt HANKCDK Frábær dekk á frábæru verði! Jeppahjólbar&ar..................... 235/75 R 15............kr. 9.180 stgr. 30x9,50 R 15 ..........kr. 9.855 stgr. 31x10,50 R 15.........kr. 10.755 stgr. 33x12,50 R 15.........kr. 13.480 stgr. 215/85 R 16...........kr. 10.206 stgr. 235/85 R 16...........kr. 11.655 stgr. Barðinn hf., Skútuvogi 2, s. 568 3080. VW Transporter ‘92, hvítur, bensín. 5 gíra, fallegur bfll. Aukaeinangrun, ek. aðeins 52 þús. Verð 1250 þús.Bfla- salan Homið, s. 553 2022. 904*1700 Verö aðeins 39,90 mín. 5 U Krár 21 Dansstaöir 3 Leikhús 4| Leikhúsgagnrýni _5j Bíó _6J Kvikmyndagagnrýni Meiming Upprennandi söng- stjarna? Nei... íslensk tónleikaflóra verður æ fjölskrúðugri. Nú hefur enn ein nýjung- in bæst við en það er tónleikaröð sem KafTileikhúsið stendur fyrir. Tón- leikarnir eru helgaðir leikhústónlist og síðastliðið miðvikudagskvöld reið Þorkell Sigurbjörnsson á vaðið með sýnishom úr verkum sínum. Honum til aðstoðar voru nokkrir félagar úr Caput-hópnum. Eiginlega má segja að þessi uppákoma hafi verið nokkurs konar fyrir- lestur með fjölmörgum tóndæmum. Þorkell talaði nefnilega heilmikið og var margt fróðlegt sem hann sagði. Enda gaf hann áheyrendum kost á að kynnast vinnubrögðum þess sem semur tónhst fyrir leikhús en þau eru oft frábrugðin rútínunni sem aðrir tónlistarmenn eiga aö venjast. Tónskáldið verður að vera sveigj- • anlegt og virðist Þorkell búa yfir pp r •• , þeim eiginleika í ríkum mæli. Tón- 1 OHllSt listin sem flutt var umrætt kvöld ------------------ var líka einstaklega lipur og JÓnaS Sen áheyrileg. Sumt var geysifallegt, eins og t.d. lag sem Guðni Fransson klarinettuleik- ari lék við hljóðlátan undirleik í upphafi tónleikanna. Einnig var mjög hrífandi ýmislegt sem Sverrir Guðjónsson kontratenór söng ásamt Sig- urði Halldórssyni sellóleikara og Guðna Franssyni. Við þetta tækifæri söng Guðni reyndar einsöng og verður seint um hann sagt að hann sé upprennandi söngstjarna... Hljóðfæraleikararnir og söngvararnir stöðu sig nokkuð misjafnlega. Bestir voru Sverrir Guðjónsson og Guðni Fransson - sá síðarnefndi á klarinettuna - enda báðir snihingar á sínu sviði. Kolbeinn Bjarnason flautuleikari var líka frábær en hann spilaði þarna tónlist í ítölskum sth. Sömuleiðis var undirleikur Daníels Þorsteinssonar hinn ágætasti. Stjama kvöldsins var hins vegar Þorkell Sigurbjörnsson sjálfur en með orðum sínum - og þó enn frekar með verkum sínum - gerði hann þessa tónleika að prýðilegri skemmtun. KALT HLAÐBORÐ Tzatziki = Agúrka framreidd á gríska vísu. Tabboulc = Líbanskur réttur. Salat Nifoise = Salatfrá Suður-Frakklandi. Grílluð og marineruð paprika. Caponata = Sikileyskur réttur. Quiche provencale = Bakafrá Provence héraði í Frakklandi. Salat með hrísgrjónumfrá Andalúsíu. Beurrecks á la Turque = Tyrkneskur sérréttur. ítalskt pastasalat. HEITIR RÉTTIR Café Lœkur býðurykkur að bragða á réttumfrá löndum við Miðjarðarhaf 'i Konunglegt couscousfráTúnis. Bouillabaisse = Fiskréttur frá Marseílle með súpu og hvítlauksbrauðteningum Stanislas Bohic veitingastjóri „verií vellkoiinLÍiti'4 LlKllt Café dit Ruisseau Lœkjargötu 4 • S í in i 5 51 010 0 Lottó-milljónamœringur á Akureyri! 5il kuninqfi! Síðastliðinn láugardag vann heppinn pátttakandi á Akureyri rúmlega 13,3 milljónir króna í Lottóinu. Fyrir pá upphæð gæti hann farið 340 sinnum til Bahamaeyja! Næsta laugardag getur pú bæst í hóp Lottó-milljónamæringa! -vertu viðbúinm vinningi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.