Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1995, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 33 Inter Coiffure1995 Þann 12. nóvember kl. 16 mun Inter Coiff- ure á íslandi, 13 hárgreiðslumeistarar og eigendur hárgreiðslustofa hér á landi, verða með stórkostlega sýningu á Hótel íslandi. Þar munu þau sýna nýja vetrar- línu Inter Coiffure 1995. Taeplega 100 manns gefa vinu sína fyrir þessa sýningu og mun andvirði miðasölunnar renna til að styrkja tækjakaup fyrir barnadeild Hringsins. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík verður með vöfilukaffi og hlutaveltu í Drangey, Stakkahlíð 17, sunnudaginn 12. nóvember kl. 14. Árshátíð Djúpmanna Félag Djúpmanna í Reykjavík og félag Álftflrðinga/Seyðfirðinga vestra halda sameiginlega árshátíð sína laugardaginn 11. nóvember kl. 20 í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6. Matur, skemmtiatriði og dans. Húsbréf Utdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 1. fiokki 1991 - 16. útdráttur 3. flokki 1991 - 13. útdráttur 1. flokki 1992 - 12. útdráttur 2. flokki 1992-11. útdráttur 1. flokki 1993 - 7. útdráttur 3. flokki 1993 - 5. útdráttur 1. flokki 1994 - 4. útdráttur 1. flokki 1995 - 1. útdráttur Tilkyrmingar Kvenfélag Kópavogs Félagskonur eru vinsamlegast beðnar um að skila af sér basarmunum og kök- um á laugardag, 11. nóvember, frá kl. 13-17 og á sunnudag kl. 10-14 í fundarher- bergi kvenfélagsins í Félagsheimilinu. Slysavarnakonur í Reykjavík verða með stórbingó í Glæsibæ kl. 14 laugardag. Góðir vinningar, flugferðir og fleira. Félagsstarf aldraðra Gerðubergi Leikhúsferð í Borgarleikhúsiö föstudags- kvöldið 17. nóvember á leikritið „Hvað dreymdi þig, Valentina?". Upplýsingar og skráning í s. 557 9020. Koma þessi bréf til innlausnar 15. janúar 1996. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði. Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum hér að ofan birt í Morgunblaðinu föstudaginn 10. nóvember. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðis- skrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. húsnæðisstofnun ríkisins í I HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK • SlMI 569 6900 t Innilegar kveðjur og þakkir sendum við öllum þeim stóra hópi ættingja og vina sem sýndu okkur samúð og vinar- hug við skyndilegt andlát foreldra okkar, Geirþrúðar S. Friðriksdóttur og Gunnlaugs P. Kristjánssonar, Flateyri. Jafnframt þökkum við öllum þeim fjölmörgu sem aðstoð- uðu við björgun og leit eftir þetta hörmulega slys. Við sendum Flateýringum öllum innilegar kveðjur og von- um að mannlífið þar komist sem fyrst aftur í eðlilegt horf. Guð blessi ykkur öll. Fyrir hönd aðstandenda, Elisabet Alla Gunnlaugsdóttir Ardís Gunnlaugsdóttir Kristín Gunnlaugsdóttir Ásthildur Gunnlaugsdóttir María K. Gunnlaugsdóttir Jóhanna Gunnlaugsdóttir Gisli Valtýsson Bergmann Ólafsson Pétur S. Þórðarson Guðmundur Finnbogason Þorbergur Dagbjartsson Valur N. Magnússon Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00. GLERBROT eftir Arthur Miller Þýðlng: BirgirSigurðsson Lýsing: Páll Ragnarsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Johannsson Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir Leikendur: Guðrún Gisladóttir, Sig- urður Sigurjónsson, Arnar Jóns- son, Ragnheiður Steindórsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaidsdóttir og Helgi Skúlason. Frumsýning i kvöld, örfá sæti laus, 2. sýn. mvd. 15/11,3. sýn. sud. 19/11,4. sýn. föd. 24/11. ÞREKOGTÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson Sud. 12/11, uppselt, fid. 16/11, uppselt, fös. 17/11, aukasýning, laussæti, Id. 18/11, upp- selt, Þrd. 21/11, aukasýning, laus sæti, fid. 23/11, aukasýning, laus sæti, Id. 25/11, upp- selt, sud. 26/11, nokkur sæti laus, fid. 30/11, nokkur sæti laus. STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson Á morgun ld., siðasta sýning. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Á morgun kl. 14.00, uppselt, sud. 12/11 kl. 14.00, uppselt, Id. 18/11 kl. 14.00, uppselt, sud. 19/11, kl. 14.00, uppselt, Id. 25/11 kl. 14.00, sud. 26/11 kl. 14.00, uppselt, Id. 2/12, uppselt, sud. 3/12, örfá sæti laus, Id. 9/12, örfá sæti laus, sud. 10/12, örfá sæti laus, Id. 30/12. Ósóttar pantanir seldar daglega. Litlasviöiökl. 20.30. SANNURKARLMAÐUR eftir Tankred Dorst I kvöld, á morgun, sud. 19/11, föd. 24/11, mvd. 29/11. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Sud. 12/11, uppselt, fid. 16/11, uppselt, föd. 17/11, aukasýning, örfá sæti laus, Id. 18/11, uppselt, mvd. 22/11, örfá sæti laus, fid. 23/11. aukasýning, laus sæti, Id. 25/11, uppselt, sud. 26/11, uppselt, fid. 30/11. ATH.I Sýnlngum lýkur fyrri hluta desember. LOFTHRÆDDIÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Eng- kvist Á morgun, ld., kl. 15.00, miðaverð kr. 600. Aöeins þessi eina sýning. Gjafakort i leikhús — sigild og skemmtileg gjöf! Miöasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-18 og fram aö sýníngu sýn- ingardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Greiöslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 Simi miðasölu: 5511200 Sími skrifstofu: 5511204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii Sími 551-1475 Á morgun laud. 11/11 kl. 21.00, örfá sæti laus, og kl. 23.00, uppselt, laud. 18/11 kl. 21.00. mpAMA BIJTTlillFLY Frumsýning í kvöld, 10. nóv., kl. 20, uppselt. Hátíðarsýning 12. nóv. kl. 20, uppselt. 3. sýn. 17. nóv. kl. 20. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega nema mánudaga, sýningardag til kl. 21. SÍMI551-1475, bréfasimi 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI568-8000 Stóra svið. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Laud. 11/11, kl. 14, táein sæti laus, sun. 12/11 ki. 14, uppselt, sun. 19/11 kl. 14, upp- seltog sun. 19/11 kl. 17, uppselt. Litla sviðkl. 20: HVAÐ DREYMDI ÞIG, VÁLENTÍNA? ettir Ljúdmílu Razumovskaju í kvöldfös. 10/11, táein sæti laus, laud. 11/11, fáein sæti laus, lös. 17/11, uppselt, lau. 18/11. Stóra svið kl. 20: TVÍSKINNUNGSÓPERAN Gamanleikrit meö söngvum eftir Ágúst Guðmundsson Sýn.lau. 11/11, fös.17/11. Stóra svið kl. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Fös. 10/11. ATH. TVEIR MIÐAR FYRIR EINN. Aukasýning laugard. 18/11, siðasta sýning. Samstarf sverkef ni við Leikfélag Rcykjavikur: Barf lugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30. BAR PAR eftir Jim Cartwright Aukas. fim. 9/11, fáeln sæti laus, fös. 10/11, uppselt, laud. 11/Í1, uppselt, fös. 17/11, uppselt, lau. 18/11, uppselt, fös. 24/11, upp- selt, 25/11,sun. 26/11. Stóra svið kl. 20.30. Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Laud. 11/11 kl. 23.30, fim. 16/11, uppselt, fim. 23/11, fös. 24/11, lim. 30/11, fös. 1 /12, síðustu sýningar. Tónleikaröð LR Á stóra sviði, alltaf á þriðjudögum kl. 20.30. Tónleikar, Borgardætur, þri. 14/11. Miða- verð 1.000 kr. íslenski dansflokkurinn sýnir á stóra sviði: Sex ballettverk siðustu sýningar! Sun 12/11, kl. 20.00, sun. 18/11 ki. 14.00. Önnur starfsemi: Hamingjupakkið sýnir á litla sviði kl. 20.30: DAGUR söng-, dans- og leikverk eftir Helenu Jónsdóttur Sýn.sun. 12/11. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntun- um i sima 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar, frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarieikhús Faxnúmer 568-0383. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEMFÉLAQ MOSFELLSSVEITAR ÆVÍFÍTÝRl Á HARÐA DISKiríUM eftir Ólaf Hauk Simonarson Frumsýning sunnud. 12/11 kl. 20.30, uppselt, 2. sýn. þrd. 14/11 kl. 20.30, 3. sýn föd. 17/11 kl, 20.30,4. sýn. laud. 18/11 kl. 20.30,5. sýn.fimd. 23/11 kl. 20.30,6. Sýn. löd. 24/11 kl. 20.30,7. sýn. sund. 26/11 kl. 20.30. Mlðapantanir i sima 566 7788 allansólarhrlnglnn. Miðasaia í leikhúsi fró ki. 17. sýnlngardaga. aíhh ii ov 904-1700 Verð aðeins 39,90 mín. _lj Fótbolti 2J Handbolti 3 | Körfubolti 41 Enski boltinn |51 ítalski boltinn • 61 Þýski boltinn 71 Önnur úrslit [8j NBA-deildin 2 -fZSjhniilif 1 Vikutilboð stórmarkaðanna _2j Uppskriftir lj Læknavaktin 2 [ Apótek _3j Gengi lj Dagskrá Sjónvarps 2 [ Dagskrá Stöðvar 2 3 [ Dagskrá rásar 1 4 ] Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5j Myndbandagagnrýni 6 j ísl. listinn -topp 40 7 j Tóniistargagnrýni 8 j Nýjustu myndböndin _ll Krár 2 j Dansstaðir 3|Leikhús 4j Leikhúsgagnrýni 5J Bíó 6 j Kvikmyndagagnrýni Tnmngsnumer lj Lottó 2 j Víkingalottó 3 Getraunir OlllltJ vÍÍfiHi DVí 904-1700 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.