Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1995, Blaðsíða 26
34 FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 Afmæli Einar Pálsson Einar Pálsson, Sólvallagötu 28, Reykjavík, er sjötugur í dag. Starfsferill Einar fæddist í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1945, cand.phil.-prófi frá HÍ 1946, prófum i leiklistarfræðum við Royal Academy of Dramatic Art 1948 og BA-prófum í ensku og dönsku við HÍ 1957. Einar var inspector scholae í MR, formaður Leikfélags Reykja- víkur er það var endurreist 1950-53, leikstjóri hjá LR, Þjóð- leikhúsinu og útvarpinu til 1963, skólsfjóri Málaskólans Mímis 1953-83 og framkvæmdastjóri Nor- ræna félagsins meðan á byggingu Norræna hússins stóð 1966-69. Einar hefur fengist við rann- sóknir og ritstörf með aðaláherslu á fomfræði, miðaldafræði og táknmál goðsagna en um þau efni hefur hann ritað eftirtaldar bæk- ur: Baksvið Njálu, 1969; Trú og landnám, 1970; Tíminn og eldur- inn, 1972; Steinkross, 1976; Rammislagur, 1978; Arfur Kelta, 1981; Hvolfþak himins, 1985; Stef- ið, heiðinn siður og Hrafnkels- saga, 1988; Egils saga og Úlfar tveir, 1990; Alþingi hið foma, 1991, og ný bók sem kemur út nú á sjötugsafmæli höfundarins, Kristnitakan og kirkja Péturs í Skálaholti. Þá hafa komið út eftir hann á ensku ritin The Sacred Triangle of Pagan Iceland, 1993; Evil and the Earth, - The Sym- bolic Background of Mörðr Val- garðsson in Njáls Saga, 1994. Fjölskylda Einar kvæntist 24.12. 1948 Birgittu Laxdal, f. 27.2. 1926, hús- móður. Hún er kjördóttir Jóns Laxdal tónskálds og Inger Laxdal húsmóður. Börn Einars og Birgittu em Páll Einarsson, f. 30.4. 1949, bæjar- ritari í Vestmannaeyjum, kvænt- ur Steinunni Einarsdóttur hjúkr- unarfræðingi og em böm þeirra Sigrún Birgitte, Einar og Gunnar Þór, en böm Sigrúnar eru Berg- lind og Amar Páll; Þorsteinn Gunnar Einarsson, f. 28.2.1951, bankamaður í Reykjavík; Inger Laxdal Einarsdóttir, f. 23.8. 1952, d. 10.1.1993, kennari í Reykjavík en sambýlismaður hennar var Ira Martin Cela sem er látinn og er sonur þeirra Einar Marteinsson. Systkini Einars: Jón Pálsson, f. 13.2.1923, d. 1993, yfirskoöunarm- aður hjá Flugleiðum; Þuríður Pálsdóttir, f. 11.3.1927, söngkona og yfirkennari Söngskólans í Reykjavík. Hálfsystir Einars, samfeðra, dóttir Sigrúnar Eiríksdóttur, er Anna Sigríður, f. 16.7. 1947, guð- fræðinemi við HÍ. Stjúpsystur Einars eru Hjördís, Erla og Hildegaard D”rr. Foreldrar Einars: Páll ísólfsson, f. 12.10. 1893, d. 23.11. 1974, tón- skáld, organisti og skólastjóri, og Kristín Norðmann, f. 4.11. 1898, d. 29.8. 1944, húsmóðir. Ætt Páll var sonur ísólfs, tónskálds og organista í ísólfsskála á Stokkseyri Pálssonar, hreppstjóra í Syðra-Seli, Jónssonar. Móðir ís- ólfs var Margrét Gísladóttir frá Kalastöðum. Móðir Margrétar var Sesselja Grímsdóttir, b. í Traðar- holti, Jónssonar, b. á Grjótlæk, Bergssonar, ættföður Bergsættar- innar, Sturlaugssonar. Móðir Páls tónskálds var Þuríð- ur Bjamadóttir, b. í Símonarhús- um, Jónssonar. Móðir Bjarna var Valgerður Bjömsdóttir en móðir hennar var Guðrún Guðmunds- dóttir, ættfóður Kópsvatnsættar- innar Þorsteinssonar. Kristin var systir Óskars stór- kaupmanns og Katrínar Viðar, móður Jórunnar Viðar tónskálds. Kristín var dóttir Jóns Steindórs Norðmanns, kaupmanns á Akur- eyri Jónssonar Norðmann, prests og ffæðimanns á Barði, Jónsson- ar, prests á Krakavöllum, Guð- mundssonar, bróður Vatnsenda- Rósu og Sigríðar, langömmu Sig- urðar Nordals og Valtýs Stefáns- sonar. Móðir Jóns Steindórs var Einar Pálsson. Katrín, systir Margrétar, móður Jóns Þorlákssonar forsætisráð- herra, og systir Guðrúnar, ömmu' Sigurðar Nordals. Móðir Kristinar Norömann var Jórunn, systir Páls, fyrsta borgar- stjóra Reykjavíkur. Jórunn var dóttir Einars Baldvins, alþm. á Hraunum, Guðmundssonar, b. á Hraunum, Einarssonar, bróður Baldvins þjóðfrelsismanns. Einar verður á niðjamóti ísólfs- niðja á afmælisdaginn. Jóhann Óskar Sigurðsson Jóhann Óskar Sigurðsson, fyrrv. bóndi og verkamaður, Borg- arbraut 19, Borgarnesi, varð sjö- tugur í gær. Starfsferill Jóhann fæddist að Stóra-Kálfa- læk II í Hraunhreppi og ólst þar upp. Hann vann að búi foreldra sinna uns hann tók við búinu 1951. Þar stundaði hann blandað- an búskap til 1975 er hann flutti í Borgarnes þar sem hann hefúr átt heima síðan. Jóhann Óskar starfaði hjá Kaupfélagi Borgfirðinga 1970-92. Fjölskylda Jóhann kvæntist 31.7.1954 Unni Andrésdóttur, f. 1.5.1929, hús- freyju. Hún er dóttir Andrésar Guðmundssonar og Lilju Finns- dóttur sem bjuggu að Saurum í Hraunhreppi. Andrés lést 1985 en Lilja býr nú í Borgamesi. Böm Jóhanns og Unnar em Lilja Jóhannsdóttir, f. 16.8.1951, b. á Skiphyl í Hraunhreppi, gift Guðmundi Þorgilssyni og eiga þau þrjú böm; Sigurður Jóhanns- son, f. 31.7.1952, b. á Káifalæk í Hraunhreppi, kvæntur Ólöfu Önnu Guðbrandsdóttur og eiga þau tvær dætur; Andrés Björgvin Jóhannsson, f. 25.7. 1953, verka- maður í Borgarnesi, kvæntur Hrafnhildi Sigurðardóttur og eiga þau fjögur böm; Guðrún Jóhanns- dóttir, f. 29.12. 1954, húsmóðir í Skjólbrekku í Borgarfirði, gift Sig- ursteini Sigursteinssyni og eiga þau saman tvö böm auk þess sem Sigursteinn á son frá þvi áður; Steinunn Jóhannsdóttir, f. 23.11. 1959, verkakona í Borgamesi,.gift Sæmundi Ásgeirssyni og eiga þau saman tvo syni auk þess sem Steinunn á son frá því áður og Sæmundur á auk þess tvo syni frá fyrra hjónabandi; Jóhann Ósk- ar Jóhannsson, f. 25.7.1961, verka- maður í Borgamesi, kvæntur Guðrúnu Þorsteinsdóttur og á Jó- Benedíkt S. Benedikt Steinar Þorsteinsson, verkamaður og síðar verkstjóri, Ránarslóð 6, Homafirði, er átt- ræður í dag. Fjölskyida Benedikt fæddist á Sléttaleiti í Suðursveit og ólst þar upp. Hann kvæntist 29.7. 1945 Elínborgu Sæ- dísi Pálsdóttur, f. 3.9. 1923, hús- móður. Hún er dóttir Páls Guð- mundssonar og Önnu Halldórs- dóttur er bjuggu að Böðvarshól- um í Húnavatnssýslu en síðar í Reykjavík. Börn Benedikts og Elínborgar Sædísar em Anna Bima, f. 25.8. 1946, nemi við fósturskóla, gift Ólafi Einari Einarssyni hafnsögu- manni og eiga þau þrjár dætur og fimm barnaböm; Þóra, f. 2.12. 1947, húsmóðir á Höfn í Horna- firði, gift Guðmundi Kr.. Guð- hann eina dóttur og fósturson frá fyrri sambúð en Guðrún á þrjú böm frá fyrra hjónabandi; Helga Jóhannsdóttir, f. 31.7. 1964, b. í Haukatungu syðri II í Kolbein- staðahreppi, gift Ásbimi K. Páls- syni og eiga þau saman tvö böm auk þess sem Helga á son frá fyrra hjónabandi. Systkini Jóhanns em Ambjörg Súsanna Sigurðardóttir, f. 8.8. 1921, húsmóðir í Reykjavík; Stein- unn Þorsteins Sigurðardóttir, f. 27.6. 1924, d. 22.6. 1944. Hálbróðir Jóhanns, samfeðra: Óskar Elinbert Sigurðsson, f. 1.4. 1913, d. í apríl 1974. Fóstursystir Jóhanns er Helga Ásta Guðmundsdóttir, f. 5.6. 1907, fyrrv. ljósmóðir í Reykjavík. Foreldrar Jóhanns voru Sigurð- Þorsteinsson mundssyni skipstjóra og eiga þau tvö böm og tvö bamaböm; Snæ- , bjöm, f. 28.1. 1950, bóndi og tré- smiður á Selfossi, var kvæntur Guðbjörgu Friðriksdóttur og em böm þeirra tvö en seinni kona hans er Auður Garðarsdóttir og eiga þau eitt barn; Vésteinn, f. 9.9. 1956, kennari í Borgamesi og fyrrv. rektor á Bifröst, kvæntur Eddu Símonardóttur lögfræðingi og eiga þau þijú böm; Páll Hall- dór, f. 7.2. 1958, b. á Hákonarstöð- um í Jökuldal, kvæntur Grétu Dröfn Þórðardóttur og eiga þau þijú böm. Systkini Benedikts: Þóra Guð- laug Þorsteinsdóttir, f. 24.10. 1912, húsmóðir í Reykjavík; Guðjón Óskar Þorsteinsson, f. 7.10. 1913, d. af slysfömm 1941; Rósa Þor- steinsdóttir, f. 29.12.1918, húsmóð- ir á Höfn; Jóhanna Lovísa Þor- Jóhann Óskar Sigurðsson. ur Maris Þorsteinsson, f. 22.11. 1883, d. 27.5. 1962, b. að Stóra- Kálfalæk II, og Guðrún Jóhanns- dóttir, f. 23.9. 1888, d. 9.9. 1978, húsfreyja. Jóhann er að heiman. Benedikt Steinar Þorsteinsson. steinsdóttir, f. 13.1.1920, húsmóðir á Höfh. Foreldrar Benedikts vom Þor- steinn Jónsson, b. á Sléttaleiti í Suðursveit og síðar verkamaður á Höfn, og Þómnn Þórarinsdóttir frá Breiðabólstað, húsfreyja á Sléttaleiti og á Höfn. Til hamingju með afmælið 10. nóvember 95 ára Sigrún Jónsdóttir, Suðurgötu 10, Sauðárkróki. 75 ára Viiborg Guðbergsdóttir, Bergstaðastræti 11 A, Reykjavík. Berþóra Stefánsdóttir, Lindasíöu 4, Akureyri. Benedikt Valdimarsson, Austurbyggð 17, Akureyri. Helga Björg Jónsdóttir, Míðvangi 22, Egilsstöðum. Helga Björg er aö heiman. Sesselja Valdemarsdóttir, Víöilundi 4 E, Akureyri. 70 ára Snær Jóhannesson, Reynimel 41, Reykjavík. Sigurður Bárðarson, Krummahólum 8, Reykjavík. Áslaugur Bjarnason, Laugamesvegi 94, Reykjavík. Áslaugur er að heiman. 60 ára Sveinn Óli Jónsson, Gaukshólum 2, Reykjavík. Helgi Þór Sigurðsson, Heiðarhvammi 2 E, Keflavík. Hulda Sigurðardóttir, Hrísmóum 11, Garðabæ. Helga Jóhannsdóttir, Kjarrhólma 2, Kópavogi. Iiildur Jónsdóttir, kennari við Menntaskólann í Kópavogi, Eiðistorgi 7, Seltjamamesi. Eigiiunaður hennar var Daniel Willard Fiske Traustason sem lést 1981. Sambýlismaður hennar er Frímann Gunnlaugsson, fram- kvæmdastjóri Golfsambands íslands. Helgi Ólafur Björasson, Rauðalæk 11, Reykjavík. 50 ára Einar Nikulásson kaupmaður, Rauöalæk 22, Reykjavík. Eíginkona hans er Lára Einarsdóttir. Einar og Lára taka á móti gestum að heimili sínu eftir kl. 19.00 í kvöld. Þórann Magnúsdóttir, Laufásvegi 6, Reykjavík. Ingibergur Sigurjónsson, Amarheiði 25, Hveragerði. Georg A. Hauksson, Suðurgötu 18, Reykjavík. 40 ára Egill Kristján Bjamason, Furugrund 54, Kópavogi. Magnús Ingi Hannesson, Eystri-Leirárgörðum H, Leirár- og Melahreppi. Borgar Lúðvik Jónsson, Lyngmóa 4, Njarðvík. Elín Þóra Rafnsdóttir, Skipholti 10, Reykjavík. Valdís Helgadóttir Valdís Helgadóttir. Valdís Helgadóttir talsímavörö- ur, Næfurási 10, Reykjavík, er sextug i dag. Starfsferill Valdís fæddist ,í Tungu í Göngu- skörðum og ólst upp í Skagafirð- inum. Hún lauk gagnfræðaprófl frá Gagnfræðaskóla Sauðárkróks 1951. Valdís starfaði á símstöðinni á Sauðárkróki 1953-58. Hún hóf aff- ur störf hjá Landsíma íslands 1963 og þá í Reykjavík og hefur starfað þar óslitið síðan, sl. nítján ár á talsambandi við útlönd. Fjölskylda Eiginmaður Valdísar er Krist- ján Bemhard Thompson, f. 26.1. 1942, verkstjóri hjá ORA í Kópa- vogi. Dóttir Valdísar og fyrri eigin- manns hennar, Gunnars Jóns Eg- ilssonar, er Hrönn, f. 17.3.1959, b. að Gillustöðum í Laxárdal, gift Jóni Ægissyni og eru böm þeirra Ægir, f. 30.3. 1981 og Valdís Hrönn, f. 21.3.1992. Systkini Valdisar em Egill, f. 4.8. 1919, búsettur á Sauðárkróki; Guðríður, f. 16.3.1921, b. að Aust- urhlíð í Blöndudal; Þórólfur, f. 27.10. 1923, b. í Tungu; Guðmund- ur, f. 30.6.1926, bifreiðarstjóri á Sauðárkróki; Kristín, f. 23.8. 1927, húsmóðir á Sauöárkróki; María, f. 7.4.1933, húsfreyja að Stóru- Ökrum í Blönduhlíð; Stefán, f. 19.9. 1934, forstjóri í Reykjavík. Hálfbróðir Valdísar, samfeðra, er Andrés, f. 26.5. 1954, b. í Tungu. Foreldrar Valdísar vom Helgi Magnússon, f. 13.5. 1895, d. 25.10. 1981, lengst af b. á Núpsöxl í Lax- árdal og síðar í Tungu, og k.h., Kristin Guðmundsdóttir, f. 22.11. 1894, d. 3.5.1983, húsfreyja. Valdís er að heiman á afmælis- daginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.