Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1995, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1995, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 15 Hagur heimilanna Við lestur íjárlagafrumvarpsins fyrir árið 1996 verður sú hugsun áleitin að enn eigi að bjarga hag ríkissjóðs með því að skerða hag þeirra lægstlaunuðu, aldraðra og fatlaðra. Með þessum aðgerðum ætlar ríkissjóður að spara 2,5 millj- arða króna. Það er gert með því að halda óbreyttum persónuafslætti næsta ár, sem skerðir 60.000 kr. mánaðar- legar tekjur um 1,4%. Skertar eru tekjur aldraðra og öryrkja með þvi að rjúfa tengingu bóta við launa- kjör í landinu. Einnig á að reikna mönnum lífeyristekjur, án tillits til þess hvort þeir fá þær eða ekki, og draga það frá bótum almanna- trygginga. Ég spyr því: hvað um heima- vinnandi fólk sem ekki hefur greitt í lífeyrissjóð? Á það nú enn að gjalda fyrir sín ólaunuðu störf á heimilunum? Sjálfvirkni á annan veginn Þarna er ríkissjóður að fara inn Samvinnumenn á Selfossi og Suðurlandi hafa verið fremur hljóðir um þær miklu breytingar sem orðið hafa í rekstri Kaupfé- lags Árnesinga nú á mjög skömm- um tíma. Menn spyrja hver annan: „Er verið að rústa þá fjölþættu starfsemi sem kaupfélagið byggði upp og stóð með miklum blóma um áratuga skeið? Eða er með ráðningu nýja kaupfélagsstjórans Þorsteins Pálssonar kominn til sögunnar annar kraftaverkamað- ur eins og Egill heitinn Thoraren- sen, þótt með öðrum formerkjum sé?“ Það fer ekki fram hjá okkur fé- lagsmönnum að kominn er til starfa hjá K.Á. athafnasamur framkvæmdastjóri sem hefir í farteskinu djarfar hugmyndir og þorir að tala fyrir þeim og fram- kvæma. Hvort þær eiga síðan eftir að ganga upp er önnur saga sem tíminn einn mun leiða í ljós. Sel- fossbúar og aðrir Sunnlendingar fylgjast spenntir með og raunar landsmenn allir. Nýjar áherslur Undir forustu þessa nýja leið- toga koma fram áður óþekktar áherslur, eins og þær að telja fé- laginu hag í því að tengjast meira en verið hefur einkarekstrinum hér á staðnum, bæði með beinni Kjallarinn Jóna Valgerður Kristjánsdóttir fyrrv. alþingismaður Kvennalistans á nýjar brautir með því að afnema tengsl lífeyris og launakjara sem gilt hafa frá árinu 1946. Rétt er að Kjallarinn Hafsteinn Þorvaldsson fyrrv. framkvæmdastjóri Sjúkra- húss Selfoss samvinnu í verslunarrekstri og með útleigu á húsnæði til fjölda einkafyrirtækja. Allir sem eitt- hvað hugsa og ekki eru fjötraðir í gamlar hefðir og fordóma sjá að slík samvinna á heimaslóð okkar Sunnlendinga er beinlínis lifs- spursmál og óumflýjanleg ef við ætlum að halda okkar hlut í versl- un og þjónustu gagnvart höfuð- borgarsvæðinu. Sem samvinnu- maður er ég stoltur af stjórn Kaup- minna á afleiðingar þess þegar vísitölubinding launa var afnum- in, á svipuðum tíma og verðtrygg- ingu var komið á. Þá var verðbólg- £m á mikilli ferð og talið nauðsyn- legt að koma á verðtryggingu á peningamarkaði til að sporna gegn því að sparifé glataðist á verð- bólgubálinu og til að auka almenn- an sparnað. Það tókst að vísu en skuldirnar hækkuðu líka svo margfalt að margir gátu ekki staðið í skilum og misstu allar eigur sínar. Nægir að minna þar á „Sigtúnshópinn“ svokallaða. Með öðrum orðum: nú á að leika félags Arnesinga að hafa þorað að taka þá áhættu sem hér hefur ver- ið lagt út í. Áhættan er auðvitað mikil, bæði félagsleg og fjárhagsleg og fyrir þær persónur sem að henni standa f.h. félagsheildarinnar. Maður getur sér þess til að ef til vill hafi verið um rangar fjárfest- ingar að ræða á einhverjum tíma. Óaröbærar rekstrareiningar sem haldið var áfram með of lengi, til þess m.a. að halda uppi atvinnu- starfsemi á staðnum. En það sem straumhvörfunum veldur er fyrst og síðast hin harða samkeppni við höfuðborgarsvæðið. Ein glæsilegasta verslunin Við Sunnlendingar eigum nú eina glæsilegustu stórverslun landsins sem er Vöruhús K.Á. Til að efla enn meir þetta verslunar- hús ákvað stjórn K.Á. að bjóða sama leikinn og þegar vísitölu- trygging launa var afnumin, nema nú eru það aldraðir og öryrkjar sem lenda í súpunni. Þó að verð- bólgan sé lág um þessar mundir þá munar aldraða og öryrkja um það ef tekjur þeirra lækka um 3-4% á sama tíma og aðrir tekjuhærri telja sig illa setta með 15% hækk- un launa. Eftir að staðgreiðsla skatta var tekin upp hefur verið í gangi há- vær gagnrýni á þá tvísköttun sem greiðslur í lífeyrissjóð hafa mátt sæta. Áður voru gjöld í lífeyrissjóð undanþegin tekjuskatti. Fyrir ári síðan voru samþykkt lög sem áttu að afnema þessa tví- sköttun í áfóngum á tveim árum. Nú á að ná þessari sjálfsögðu leið- réttingu til baka með þessum árás- um á kjör lífeyrisþega, sem koma verst við þá sem lægstar hafa tekj- urnar. Slíkt er ekki hægt að sætta sig við. Afnám ekkjulífeyris Nú ætlar ríkisstjórnin að taka heldur betur á í jafnréttismálun- um!!! Spara á 5 milljónir króna á næsta ári með því að fella niður ekkjulífeyri. „Með þessari breyt- ingu er komið á fullt jafnræði milli kynja gagnvart bótagreiðslu vegna fráfalls maka“ (tilvitnun í fjárlfrv.) Náð er jafnréttinu með því að fella niður þau réttindi sem konur hafa haft umfram karlmenn, en ekki méð því að karlar fái þarna sömu réttindi og konur sem hefði verið ólíkt notalegra. Verður það framlag ríkisstjórnarinnar til jafn- réttismála? einkaframtakinu í þjónustu og verslun í þetta hús. Þar hefur nú verið opnuð þjónustumiðstöð sem hlotið hefur nafnið Kjarninn. Ell- efu fyrirtæki eru þar nú og eru þá samtals 21 fyrirtæki til húsa í þessu stórhýsi félagsins, auk þess sem á neðstu hæðinni eru bifreiða- stæði fyrir 60 bifreiðar. Auk þessarar miklu uppsveiflu á Selfossi, og er þó ekki allt upp talið, er K.Á. að stórefla starfsem- ina og endurskipuleggja vítt 'og breitt í Suðurlandskjördæmi, með höfuðáherslu á verslunar- og ferðaþjónustu. Það er aftur komið bros á andlit okkar Sunnlendinga og starfsfólk K.Á. Til að styrkja þessi áform kaupfélagsmanna ger- um við best í því að sækja verslun og þjónustu tU fyrirtækja í heima- byggð. Hafsteinn Þorvaldsson Með og á móti Þátttaka félagsliða í EM í handknattleik Ómöguleg án einingar „Þátttaka ís- lenskra fé- lagsliða í Evr- ópukeppnum í handknattleik orkar tvímælis að mínu mati. Ef einangrað lið og einangruð stjórn, án nokk- urs stuðnings, á so’n, ’form. að taka ákvörð- handknattleiks- un um það hvort deildar Vals. á að taka þátt I Evróukeppni eða ekki þá er ekki hægt annað en vera á móti þvf. Það gengur alls ekki upp að taka þátt í þessum keppnum ef öll vinnan á að lenda á nokkrum mönnum. Það sem er aftur á móti að gerast hjá okkur í Val núna varðandi leikina gegn Braga er að fjölmennur hópur hefur staðið f undirbúningi vegna þessara leikja og þá er þetta ekkert mjög flókið. Ef hægt er að mynda breiðan og samhentan hóp, þar sem ríkir mikfl eining og fólk nennir að vinna að verkefninu, þá er þetta vel hægt. Handknattleiksdeild Vals er skuldug. HeUdarskuldir fyrir síð- asta leiktímabU voru um 27 mUlj- ónir. Fyrir þetta tímabil voru þær 18 miUjónir. Þær verða vonandi ekki meira en 12-13 mUljónir eftir tímabUið og aUar þær skuldir verða í formi langtímalána tU 15 ára. Þá fer að verða lífvænlegt í handknattleiksdeild Vals. -Lang- mestur hluti þessara skulda er tU- kominn vegna þátttöku Vals í Evr- ópukeppni undanfarin ár. Skuld- imar eru ekki tilkomnar vegna greiðslna tU leikmanna. Mín af- staða er i stuttu máli þessi: Ef fjár- hagsleg staða leyfir þá tökum við þátt í Evrópukeppni en ef hún leyfir það ekki þá tökum við ekki þátt.“ Nauösynlegt fyrir félögin „Eins og þró- unin hefur orðið í handboltanum í dag eru lands- liðin nær ein- göngu farin að spila á stórmót- um og æfinga- leikir hafa að mestu verið aflagðir. Félags- liðin þurfa auð- vitað að taka þátt í svona keppni til að sjá hvar þau standa á alþjóðlegan mæli- kvarða. Það var hins vegar mjög slæmt sem gerðist fyrir nokkrum árum er svæðisskiptingin var afnumin. Þátttakan var dýr fyrir en hefur aukist gífurlega. Slæmi hluturinn við Evrópukeppnirnar er kostnað- urinn. Hins vegar er þetta kær- komið tækifæri fyrir leikmenn til að koma sér á framfæri ef liðin lenda á móti andstæðingum þar sem atvinnumennska er stunduð. Einnig er þetta upplyfting fyrir leikmenn félagsliðanna sem ekki komast í landsliðshópinn hverju sinni. Síðan má ekki gleyma þvi að þátttaka í Evrópukeppnum styrkir mórölsku hliðina hjá fé- lagsliðunum. Menn eru að takast á við verkefni á erlendri grund og fá meiri innsýn í hlutina. Félags- lega séð er þetta mjög nauðsynlegt en málið er erfiðara viðfangs þeg- ar kemur að fjármálahliðinni." -SK Greinarhöfundur vitnar í fjárlagafrumvapið fyrir 1996 og sparnaðarhugmyndir sem þar koma fram. Jóna Valgerður Kristjánsdóttir Hvað er að gerast í Kaupfélagi Árnesinga? Með öðrum orðum: nú á að leika sama leikinn og þegar vísitölutrygging launa var afnumin, nema nú eru það aldraðir og öryrkjar sem lenda í súpunni.“ „Allir sem eitthvað hugsa og ekki eru fjötraðir í gamlar hefðir og fordóma sjá að slík samvinna á heimaslóð okkar Sunnlendinga er beinlínis lífsspursmál og óumflýjanleg ... “ Einar Þorvarð- arson, þjálfari Aftureldingar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.