Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1995, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 37 Eggert Kristinsson sýnir á tveimur stöðum. Tvær sýningar í Árnessýslu Um þessar mundir sýnir Egg- ert Kristinsson frá Tjaldanesi málverk sín á tveimur stöðum í Árnessýslu. Önnur sýningin er í verslum KÁ í Þorlákshöfh og hin er í Kaffi Lefoli á Eyrar- bakka. Sýningar Eggert málar með rússnesk- um litum og á rússneskan striga og eru verkin unnin í olíu. Öll eru málverkin unnin á síðustu þremur árum og er þar að finna margar staðarmyndir. Sýningin á Eyrarbakka stendur eitthvað fram eftir vetrinum en sýningin í KÁ stendur til 18. nóvember. Flow í Rósenberg- kjallaranum Heitasta hljómsveit norðan heiða, Flow, heimsækir Reykja- vík og heldur tónleika í Rósen- bergkjallaranum í kvöld. Félagsvist Félag eldri borgara efnir tO félagsvistar í Risinu í dag kl. 14.00. Göngu- Hrólfar fara í sína venjulega göngu um bæinn kl. 10.00 í fyrramáliö. Basar Kvenfélag Grensássóknar verður með köku- og munabasar í safnaraðheimOinu á morgun kl. 14.00. Tekið á móti munum miOi kl. 17.00 og 19.00 í kvöld og eftir ki. 10.00 í fyrramálið. Átthagafélag Strandamanna heldur haustfagnað í Gullhamri, sali I Iðnaðarmannahúsinu við Hallveigarstíg 1, í kvöld kl. 22.00. T-World í Norðurkjallara Á vegum Listfélags MH verð- ur efnnt til tónleika í Norður- kjaOaranum í kvöld. Hljómsveit- in T-World leikur. Samkomur Sveitaball á Seltjarnarnesi Á vegum Stúdentaráðs Há- skólans verður efnt til sveita- balls með Sýrupolkahljómsveit- inni Hringirnir (voru áður í Júpiter) og Skárr’ en ekkert í fé- lagsheimilinu Seltjarnamesi. Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður í fyrramálið kl. 10.00. Lagt af stað frá Gjábakka kl. 10.00. Skítamórall á Gauknum Hljómsveitin SkítamóraU heldur í kvöld og annað kvölkd tónaleika á Gauki á Stöng. KÍN 3 i | 8 -leikur að Itera! «5 E C Vinningstölur 7. október 1995 1 *7*9»23»25*26*27 Eldri úrslit á sfmsvara 568 1511 Innanlandsflug Flugleiða Húsavík Akureyrl Egilsstaðir J Ari í Ögri: Irsk stemning írski skemmtikrafturinn Tich Fri- er skemmtir í kvöld og næstu kvöld á Ara í Ögri, Ingólfsstræti 3. Hann leik- ur og syngur irska og skoska þjóð- laga- og pubtónlist en auk þess leikur hann alþjóðleg vinsæl lög eftir heims- þekkta flytjendur, Bítlana, Elton John og fleiri. Auk þessa prógramms er Tich Frier þekktur „stand up“ spaugari og verða án efa nokkrir góð- ir látnir fjúka. Tich Frier hefur um langt skeið Skemmtanir skemmt um allan heim og notið vin- sælda. Lög með honum hafa orðið vinsæl í útvarpi og hefur hann kom- ið fram í fjölmörgum sjónvarpsþátt- um. Einstæð rödd og beinskeyttur húmor hefur skipað honum á bekk með vinsælustu „eins manns hljóm- sveitum“ sem völ er á í dag. Hefur hann gefið út þrjár plötur og auk þess leikið með mörgum hljómsveitum á. litríkum ferli. Tich Frier leikur á gítar, syngur og segir brandara. Hálka víða á vegum Hálka er víðast hvar á öllum veg- um á Suðvesturlandi, Vesturlandi og Vestfjörðum og á heiðum og fjall- vegum í öðrum landshlutum en Færð á vegum hálkulaust er á Suður- og Suðaust- urlandi. Snjór er á sumum leiðum, til dæmis má nefna Holtavörðu- heiði. Á Vestfjörðum er snjór á heiðum og hálka víðast hvar. Á Austurlandi er Mjóafjarðarheiði ófær vegna snjóa. Fjarðarheiði er fær en snjór er á veginum. Á Suður- landi er Gjábakkavegur ófær vegna snjóa. Allir hálendisvegir eru orðn- ir ófærir vegna snjóa.- m Hálka og snjór án fyrirstööu Lokaö ® Vegavinna-aögát [D Þungfært @ Öxulþungatakmarkanir ^ Fært fjallabílum Systir Gunnars og Arnþórs Á myndinni er lítil stúlka sem fæddist á fæðingardeild Landspítal- ans 2. nóvember kl. 21.51. Hún var Barn dagsins 3960 grömm að þyngd og 54 sentí- metra löng. Foreldrar hennar eru Þómý Elín Ásmundsdóttir og Guð- mundur Júlíusson. Hún á tvo bræð- ur, Gunnar Júlíus, 11 ára, og Arn- þór Fannar, 5 ára. Tony Leong leikur ieigukerru- stjórann í Cyclo. Leigukerru- stjórinn Regnboginn og Hvíta tjaldið fara af stað með kvikmyndahátíð i dag og verður sérstaklega vand- að til hátíðarinnar í tilefni 100 ára afmælis kvikmyndarinnar. Bæði verða fleiri myndir og hún stendur í lengri tíma. Boöið er upp á nýjar eða nýlegar myndir sem vakið hafa athygli og sígild- ar perlur í bland. Kvikmyndahátíðin hefst í kvöld með sýningu á Cyclo, en aðeins eru nokkrar vikur síðan hún vann til aðalverðlaunanna á Kvikmyndir kvikmyndahátíðinni í Feneyj- um. Myndin gerist í Víetnam nú- tímans og segir af ungum leigu- kerrustjóra í Saigon, sem dregst inn í undirheima borgarinnar þegar hann lendir í skuld við glæpalýðinn. Hann hlýðir skip- unum þeirra i einu og öllu þar til honum er skipað að drepa, þá getur hann ekki hugsað sér að framkvæma verknaðinn, en á enga aðra möguleika í lífinu. Nýjar myndir Háskólabíó: Clueless Laugarásbíó: Apollo 13 Saga-bíó: Sýningarstúlkurnar Bíóhöllin: Hættuleg tegund Bíóborgin: Dangerous Mind Regnboginn: Leynivopniö Stjörnubió: Netið Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 267. 10. nóvember 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,300 64,620 64,690 Pund 101,480 102,000 101,950 Kan. dollar 47,480 47,770 48,430 Dönsk kr. 11,7410 11,8040 11,8280 Norsk kr. 10,3200 10,3770 10,3770 Sænsk kr. 9,6420 9,6950 9,7280 Fi. mark 15,1600 15,2490 15,2030 Fra. franki 13,1890 13,2640 13,2190 Belg. franki 2,2150 2,2283 2,2311 Sviss. franki 56,5600 56,8700 66,8400 Holl. gyllini 40,6700 40,9200 40,9300 Þýskt mark 45,5700 45,8000 45,8700 ít. líra 0,04032 0,04057 0,04058 Aust. sch. 6,4730 6,5130 6,5240 Port. escudo 0,4329 0,4355 0,4352 Spá. peseti 0,5277 0,5309 0,5296 Jap. yen 0,63800 0,64180 0,63480 írskt pund 103,750 104,390 104,670 SDR 96,47000 97,05000 96,86000 ECU 83,3900 83,8900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270. Krossgátan 7 2 T 4 r (d 2 \ó I IX JT r vr mmm PT l 2o Zl 22 2‘i Lárétt: 1 detta, 8 blað, 9 tryllt, 10 man- ar, 11 svörð, 12 lagleg, 14 nagli, 16 rigsa, 19 spýja, 20 gauð, 22 bundið, 23 áma. Lóörétt: 1 hraukar, 2 kropp, 3 planta, 4 ljótt, 5 hreinan, 6 útlim, 7 mikill, 13 hyggja, 15 skaða, 17 fljótfæmi 18 for, 19 áköf, 21 klafi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skjól, 6 æf, 8 álögur, 9 ráf, 10 agat, 11 þrumuna, 13 eira, 14 Týr, 15 núna, 17 tá, 19 knappt. Lóðrétt: 1 sár, 2 klárinn, 3 jöfur, 4 ógaman, 5 lugu, 6 æra, 7 fetar, 11 þekk, 12 nýtt, 14 tap, 16 úa., 18 ás.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.