Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1995, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 ® Húsnæði óskast Halló. Eg er 23 ára gamall, í góðri vinnu og bráðvantar húsnæði, með eldhús-, snyrti- og þvottaaðstöðu. Ömggar greiðslur. S. 896 9626 til kl. 18. Leigulistinn, Skipholti 50b. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í s. 5111600. Reglusamt, reyklaust par, laga-og guðfræðinemi, óska eflir íbúð til leigu, jielst nálægt Háskólanum. Uppl. í síma 567 6041 eða 553 7623 e.kl. 17. Óska eftir íbúö i Hraunbænum, 2ja eða 3ja herb., í 6 mán. til 1 ár. Fyrirfram- greiðsla. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60204. Óska eftir einstaklingsíbúö (eöa stúdíó) í 3-5 mán., með eða án húsgagna. Með- mæli. Upplýsingar í síma 557 4773 e.kl. 17. Tveggja til þriggja herb. íbúö óskast til leigu nú þegar. Skilvísar greiðslur og reglusemi. Uppl. í síma 557 8170. Óskum eftir tveggja til þriggja herb. íbúð, helst strax, á svæði 112. Skilvís- um greiðslum heitið. Sími 554 0026. fÍ Atvinnuhúsnæði Óska eftir aö kaupa eöa leigja ca 100 m2 skrifstofuhúsnæði fyrir arkitekt- og verkfræðistofu á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 587 2220 á daginn og 568 1680 á kvöldin. Austurborgin. Til leigu fyrir léttan iðnað, 104 m2 pláss með innkeyrslu- dyrum. Einnig 20 m2 á 2. hæð. Símar 854 1022 og 553 0505. Driflokur, verö 8500 kr. Willy’s, Dana 30 og 44, Foreigner, Hilux, MBL 200, Pat- hfinder, Trooper, L. Rover, Feroza. GS- varahlutir, sími 567 6744. Toyota 4Runner, árg. ‘90, til sölu, upphækkaður, á 38” dekkjum, loftlæst- ur að aftan o.fl. Mjög fallegur bfll. Uppl. í símum 567 6143 og 892 9472. Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, miðstöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntunarþj., I. Erlings- son hf., s. 567 0699. Volvo F12 intercooler ‘83 búkkabíll, 5,50 m pallur, Hiab 1265 krani ‘84, þokka- legur bíll og mikið endumýjaður. Scania 111 ‘75, með 3 1/2 tonna krana, búkkabfll, selst ódýrt. Sími 467 1168 í hádeginu og eftir ld. 18. Bílkrani óskast. Óskum eftir að kaupa bflkrana, 1-2 tonnmetra. UppL í sím- um 478 2144 eða á kvöldin í 478 1645. Til leigu 12 m festivagn með gámafestingum. Upplýsingar í síma 565 0371,852 5721 eða 892 5721. Til leigu Scania 113, árg. ‘91, með skifu og palli. Upplýsingar í síma 565 0371, 852 5721 eða 892 5721. Vinnuvélar Jarövegsvaltari og Komatsu PC-300. Höfum kaupanda af valtara 4-6 tonn. Ymsar gerðir Koma til greina. Höfum til sölu PC-300 með aðeins 200 tíma. Leitið upplýsinga. H.A.G. hf. Tækja- sala, sími 567 2520. Getum útvegaö alla varahiuti í Cat- erpillar vinnuvélar. Stuttur afgreiðslu- tími. Mjög gott verð. Sérpöntunarþjón- usta. I. Erlingsson hf., s. 567 0699. tít Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar. Veltibúnaður og fylgihlutir. Lyftaraleiga. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Margar geröir af Kentruck og Stocka handlyfturum og stöflurum. Mjög hagst. verð. Nýir og notaðir Yale rafm.- og dísillyftarar. Arvflc hf., Armúia 1, s. 568 7222, fax 568 7295. STILL-rafmagnslyftari til sölu, 2,5 tn. Gott verð. Upplýsingar í síma 511 2300 eða heimasími 554 6322. B Húsnæðiíboði Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigu- listinn, Skipholti 50b, s. 511 1600. Til sölu eöa leigu 100 m2 og 130 m2 íbúðir í tvíbýli á Hellissandi. Gott verð og góð kjör fyrir rétta aðila. Upplýsing- ar í síma 436 6757. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. 3 herb. risíbúö í Keflavík til leigu. Uppl. í síma 568 5679 eftir kl. 19. 3ja herbergja íbúö til leigu í Breiöholti. Upplýsingar í síma 567 5884. Rúmgóö 3 herbergja íbúö til leigu í Voga- hverfi. Uppl. í síma 566 8420. JOLAUNDIRBÚNINGUR /////////////////////////////// AUKABLAÐ UM JÓLAUNDIRBÚNING Miðvikudaginn 15. nóvember mun aukablað um jóla- undirbúning fylgja DV. Fjallað verður um jólahreingern- ingu, jólamálningu, hreinsun á gluggatjöldum og tepp- um og sitthvað um jólaföndur. Sagt verður frá Mæðra- styrksnefnd, jólaundirbúningi frá sjónarhóli prests, fjall- að um jólastress og nokkrir þekktir íslendingar segja frá hvernig þeir undirbúa jólin. Þeim sem vilja koma á fram- færi nýjungum og efni í blaðið er bent á að senda upp- lýsingar til Þuríðar Kristjánsdóttur á ritstjórn DV fyrir 10. nóv. í síðasta lagi. Bréfasími ritstjórnar er 550-5999. Þeir auglýsendur sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði vinsamlegast hafi samband við Sonju Magn- úsdóttur í síma 550-5722 eða Arnar Hauk Ottesen í síma 550-5723, auglýsingadeild DV, hið fyrsta. Vinsam- legast athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er föstu- dagurinn 10. nóvember. ATH.I Bréfasími auglýsingadeildar er 550-5727. Bjart og fallegt 150 mJ iönaöarhúsnæöi til leigu með stórum innkeyrsludyrum, loflhæð 4,5 m. Upplýsingar í dag og á morgun í síma 567 4727. Til leigu 170 m3 kjallari með herbergi og inngangi á götuhæð í verslunarhúsi við Langholtsveg. Leiga 35.000 á mán. S. 553 9238, aðallega á kvöldin. Atvinna I boði Góö laun. 850-1.400 kr. á klst. (mánlaun 127.500-210.000, kr.), atvinnubætur kr. 106.000.1 Noregi eru þetta algengustu launin, möguleiki á vinnu í öllum atvinnugreinum. Itarleg- ar uppl. um kerfið, starfsumsóknir, at- vinnulb., barnabætur, skóla- og velferð- arkerfið (t.d. húsnæðislán) o.s.frv. Allar nánari uppl. í síma 881 8638. Atvinna í Danmörku. Upplýsingar um atvinnumöguleika, atvinnuleysisbæt- ur, tolla af bifreiðum og búslóðum, heil- brigðis-, húsnæðis-, skóla- og mennta- mál, námslán og styrki. Upplýsingar fyrir bamafólk og fyrir þá er hyggjast stofna eigið fyrirtæki. Allar nánari uppl. í síma 881 8638. Lifandi og skapandi starf. Oskum eftir að ráða mann í fullt starf, þarf að vera handlaginn og vanur trésmfði. Viðkomandi þarf að vera þjónustulipur og hafa góða framkomu. Uppl. í síma 562 5515. Eiríkur._____ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Hæ, okkur bráövantar hresst fólk í símasölu á kvöldin og um helgar. Góð laun fyrir duglegt fólk. Upplýsingar í síma 562 5233. Bílstjórar óskast á eigin bílum í hlutastörf strax á veitingastað sem sér- hæfir sig í heimsendingaþjónustu. Svarþjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 60195.______________________________ Pípulagningameistari, sem getur unnið sjálfstætt og um allt land, óskast til starfa. Mikil vinna fyrir réttan aðila. Einnig rafvirkjameistari. S. 562 6580. BOÐSKORT Þér er boðið að koma á sýningu á 1996 árgerðum af BMW glæsivögnum laugardaginn 11. nóvember. Sýningin er opin kl. 10 - 17. e? IsíWíííi' Starfskraftar óskast viö afgreiöslu f kjötborði, bakaríi og á kassa. Heils- dagsstörf. Uppl. gefur verlsunarstjóri á staðnum. Hagkaup, Eiðistorgi. „Au-pair“ óskast austur á land. Nánari upplýsingar í síma 471 2309 eftir kl. 19. Atvinna óskast Reglusamur 25 ára fjölskyldumaöur, sem gegnt hefur ábyrgðarstöðu úti á landi, óskar eftir vel launuðu starfi. Allt kem- ur til greina. Sími 562 2637. Tvítug, reglusöm stúlka, vön verslun- arstörfum, óskar eftir góðri vinnu. Upplýsingar í síma 562 2637. Lena. £ Kennsla-námskeið Aöstoö við nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- an. 8 Ökukennsla 562 4923. Guöjón Hansson. Lancer ‘93. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör. Símar 562 4923 og 852 3634. Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa. Sím- ar 568 1349 og 852 0366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449. Ökuskóli Halldórs. Ökukennsla, aðstoð við éndumýjun ökuréttinda. Tilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160, 852 1980, 892 1980. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 550 5000.. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. Rjúpnaskyttur og vélsleðamenn, vaðið ekki í villu. Öryggisbelti m. endurskini og ljósablikki, sést allt að 1 km fjar- lægð. Öryggi í umferðinni f. vinnuhópa, böm og trimmara í skammdeginu. Sendum um allt land. Laugatækni ehf., Tangarhöfða 6B, s. 567 8885. Fjárhagserfiöleikar. Viðskiptafræðingar aðstoða fólk við að koma fjármálunum í rétt horf og við gerð skattskýrslna. Fyr- irgreiðslan, s. 562 1350. Einkamál Kynningarþjónustan Amor er vönduð og fjölbreytt þjónusta fyrir þig, ef þú ert 29 ára eða eldri eða vilt kynnast aðila á þeim aldri með vinskap eða varanlegt samband í huga. Nafn- og raddleynd í boði. Óskir þú skráningar, vinsamleg- ast hafðu samband við skrifstofu Amor í síma 588 2442. 25 ára, hávaxinn og grannur karimaöur í góðu starfi vill kynnast konu, 30-40 ára, með tilbreytingu í huga. Skránnr. 301148. Frekari uppl., m.a. um síma- númer, fást í s. 905-2121 eða á skrif- stofu Rauða Torgsins í síma 588 5884. Frá Rauöa Torginu. Spenna, ævintýri og erótísk sambönd fyrir einstaklinga og pör. Nafn- og raddleynd í boði. Frekari upplýsingar og skráning í síma 588 5884. Tveir karlmenn, 37 ára gamlir, skemmti- legir, 188 cm á hæð og ríkir af öllu, vilja kynnast góðum og skemmtilegum kon- um. Svör sendist DV, merkt „B6 4836“. Bláa Línan 9041100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til Jjess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín. Hvaö hentar þér? Rauða Torgið, Amor eða Rómantíska Torgið? ítarlegar upplýsingar allan sól- arhringinn í síma 568 1015. Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekíri happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. & Skemmtanir Viltu hafa DJ í partíinu þínu? Fyrir lítinn pening leigir jjekktur Commercial og House DJ sig út í að spila í partíum, skemmtunum og klúbbum. Hefur spil- að í mörgum af bestu klúbbum lands- ins. Getur útvegað plötuspilara og mix- er. Bókanir í s. 587 4740 e.kl. 18. Veisluþjónusta ÁRMÚLA 13 • SfMI: 568 1200 & 553 1236 Veislusalir - Einkasamkvæmi. Leigjum út veislusali. Veisluföngin færðu hjá okkur. Veislu-Risið, Risinu, Hverfisgötu 105. S. 562 5270/896 2435. +A Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550. Þjónusta Verktak hf., sími 568 2121. • Steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur. • Lekaviðgerðir. • Móðuhreinsun gleija. Fyrirtæki fagmanna. Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tfek að mér raflagnir, dyrasímaviðg. og loft- netslagnir. Visa/Euro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025. P Ræstingar Alþrif, stigagangar og íbúöir. Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj- um. Fljót og örugg þjónusta. Föst verð- tilboð. Uppl. í síma 565 4366. Tilbygginga Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjám og veggklæðning. Framl. þakjám og fal- legar veggldæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt/hvítt/koks- grátt. Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Vélar- verkfæri Jarövegsþjappa til sölu, 200 kg, einnig stór jeppakerra, sambyggð rafstöð/ 7 kW, rafsuðuvél, 300 amp., og nýjar raftnvindur, 100-200-800 kg. Verð frá 29.900. Mót hf. S. 511 2300/hs. 554 6322. © Dulspeki - heilun Marianne Suhr heldur námskeiö í Hawai- an Shamanisma laugard.- sunnud. kl. 10-18 í Bolholti 4, 4. hæð, sími 562 3677. Einkatímar fyrir heilun og bless- un í Betra líf, Borgarkringlu, á fóstu- dag, sími 581 1380. Tilsölu IDE BOX Þegar þú vilt sofa vel skaltu velja...... Ide Box sænsku fjaðradýnurnar.......... Margar stærðir. Mjúkar, millistífar eða harðar dýnur, allt eins og passar hveij- um og einum. Yfirdýna fylgir öllum stærðum og verðið er hagstætt.......... Þúsundir Islendinga hafa lagt leið sína til okkar og fundið réttu dýnuna með aðstoð sérhæfðs sölufólks.............. Ide Box fjaðradýnurnar fást aðeins í Húsgagnahöllinni, sími 587 1199. Amerískar DÝNUR Verí dæmi: Prestige Queen kr. 79,900 Prestige King kr. 99,900 Roýalty Kii Veldu þaö besta/geröu verösamanburö. Rýmingarsala! Ull og bómull......... á frábæm verði. Silfurgamið komið!.... Nokkur pláss laus á pijónanámskeiði. Gamhúsið við Fákafen, s. 568 8235.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.