Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Síða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Síða 45
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 53 FJÖLSKYLDUDAGAR Á HORNI TRYGGVAGÖTU OG PÓSTHÚSSTRÆTI Snákurínn er kominn m BUGKSlI Hann hefur farið sigurför um Bandaríkin og er nú að hefja för sína um Evrópu. TryggOu þér eintak í tíma og vertu meO þeim fyrstu. Snákurinn „Snake-IIght" er vinnuljós á sveigjanlegum barka sem hefur unniO til fjölda hönnunar- og hugmynda verOlauna. Nýung meO ótakmarkaOa notkunarmöguleika. Upplýsinar í síma 581 2660 BORGARLJOS --- K É b J * K AKHANVSI ■ AKUHKYHI • fQILSSTÖOUM • HAFNAAFIADI HÖfN • ISAFIHDI ■ KVfLAVIK • HBYKJAVÍK • SBLFOSSI BYKO allar verslanir, HÚSASMIÐJAN og fjöldi annarra sölustaða. Upplýslnar í síma 5812660 SvAKIA PAMYAM — Sarah Brightman: Græðir á lögum fyrr- verandi eiginmanns Sarah og Andrew Lloyd-Webber meðan allt lek í lyndi. Söngkonan Sarah Brightman, 34 ára, feröast nú um heiminn og held- ur tónleika við geysimikla hrifn- ingu. Sarah flytur aðallega lög fyrr- verandi eiginmanns síns, Andrews Lloyd- Webbers. Þrátt fyrir að hún hafi varla náð sér eftir skilnað þeirra árið 1990 er hún engu að síð- ur spennt fyrir lögum hans. Webber er heimsfrægur fyrir söngleiki sína, Cats, Evita, Jesus Christ Superstar, Phantom og The Opera og Sunset Boulevard. Sarah á langan feril að baki. Þeg- ar hún var aðeins þriggja ára var hún send í dansnám og tíu árum seinna kom hún fyrst fram sem leik- kona. Þegar hún var átján ára hitti hún Andrew Graham-Stewart sem útsetti fyrstu plötu hennar. Hins vegar fóru hvorki poppdraumar hennar né hjónaband á þann veg sem hún óskaði. Þá reyndi hún að fá hlutverk í Cats eftir Andrew Lloyd-Webber i London og hún fékk ekki bara hlut- verkið heldur einnig nýjan kærasta. Hann var þá kvæntur og tveggja barna faðir. Sarah og Andrew giftu sig árið 1984 og hún varð því brúður í annað sinn aðeins 23 ára. Hjónin vöktu ávallt mikla athygli en sagt var að einkalíf þeirra hefði ekki verið sem best. Þau eignuðust ekki barn sam- an og skilnaðurinn varð staðreynd árið 1990. Sama dag og það gerðist trúlofaðist Andrew Madeleine Gur- don. í sárabætur fékk Sarah dágóða upphæð frá sínum fyrrverandi. Árið 1992 var erfitt fyrir hana. Faðir hennar framdi sjáifsmorð og leikrit sem hún lék í var drepið af gagn- rýnendum. Árið 1993 gaf hún út eig- in plötu sem gekk illa. Nú leggur Sarah áherslu á tónlist Andrews og þénar dável. Nýlega var hún á ferð um Bandaríkin og fékk allt að 15 þúsund áhorfendur á tón- leika. Hún er nú að gefa út plötuna Surrender - The Unexpected Songs. SOUTHERN FRIED CHICKEN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.