Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Qupperneq 45

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Qupperneq 45
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 53 FJÖLSKYLDUDAGAR Á HORNI TRYGGVAGÖTU OG PÓSTHÚSSTRÆTI Snákurínn er kominn m BUGKSlI Hann hefur farið sigurför um Bandaríkin og er nú að hefja för sína um Evrópu. TryggOu þér eintak í tíma og vertu meO þeim fyrstu. Snákurinn „Snake-IIght" er vinnuljós á sveigjanlegum barka sem hefur unniO til fjölda hönnunar- og hugmynda verOlauna. Nýung meO ótakmarkaOa notkunarmöguleika. Upplýsinar í síma 581 2660 BORGARLJOS --- K É b J * K AKHANVSI ■ AKUHKYHI • fQILSSTÖOUM • HAFNAAFIADI HÖfN • ISAFIHDI ■ KVfLAVIK • HBYKJAVÍK • SBLFOSSI BYKO allar verslanir, HÚSASMIÐJAN og fjöldi annarra sölustaða. Upplýslnar í síma 5812660 SvAKIA PAMYAM — Sarah Brightman: Græðir á lögum fyrr- verandi eiginmanns Sarah og Andrew Lloyd-Webber meðan allt lek í lyndi. Söngkonan Sarah Brightman, 34 ára, feröast nú um heiminn og held- ur tónleika við geysimikla hrifn- ingu. Sarah flytur aðallega lög fyrr- verandi eiginmanns síns, Andrews Lloyd- Webbers. Þrátt fyrir að hún hafi varla náð sér eftir skilnað þeirra árið 1990 er hún engu að síð- ur spennt fyrir lögum hans. Webber er heimsfrægur fyrir söngleiki sína, Cats, Evita, Jesus Christ Superstar, Phantom og The Opera og Sunset Boulevard. Sarah á langan feril að baki. Þeg- ar hún var aðeins þriggja ára var hún send í dansnám og tíu árum seinna kom hún fyrst fram sem leik- kona. Þegar hún var átján ára hitti hún Andrew Graham-Stewart sem útsetti fyrstu plötu hennar. Hins vegar fóru hvorki poppdraumar hennar né hjónaband á þann veg sem hún óskaði. Þá reyndi hún að fá hlutverk í Cats eftir Andrew Lloyd-Webber i London og hún fékk ekki bara hlut- verkið heldur einnig nýjan kærasta. Hann var þá kvæntur og tveggja barna faðir. Sarah og Andrew giftu sig árið 1984 og hún varð því brúður í annað sinn aðeins 23 ára. Hjónin vöktu ávallt mikla athygli en sagt var að einkalíf þeirra hefði ekki verið sem best. Þau eignuðust ekki barn sam- an og skilnaðurinn varð staðreynd árið 1990. Sama dag og það gerðist trúlofaðist Andrew Madeleine Gur- don. í sárabætur fékk Sarah dágóða upphæð frá sínum fyrrverandi. Árið 1992 var erfitt fyrir hana. Faðir hennar framdi sjáifsmorð og leikrit sem hún lék í var drepið af gagn- rýnendum. Árið 1993 gaf hún út eig- in plötu sem gekk illa. Nú leggur Sarah áherslu á tónlist Andrews og þénar dável. Nýlega var hún á ferð um Bandaríkin og fékk allt að 15 þúsund áhorfendur á tón- leika. Hún er nú að gefa út plötuna Surrender - The Unexpected Songs. SOUTHERN FRIED CHICKEN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.