Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1995, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1995, Blaðsíða 48
56 smáauglýsingar - sími 550 5000 Þverhom 11 Leó 486-66 til sölu, 16 njb minni, 540 mb HD, 16 bita hljóðkort, 32 bita skjá- kort, Windows ‘95 og ýmis forrit. Uppl. í síma 566 7087. Macintosh, PC- & PowerComputing tölv- ur: harðir diskar, minnisstækk., prent- arar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstr- arv., forrit. PóstMac, s. 566 6086. Ný verslun í Glæsibæ. Margmiðlun- artölvur, prentarar, módem o.fl. Nýj- ustu leikimir og tónlist í tölvuna, frá- bært verð. Tölvu-Pósturinn, sími 533 4600. Tulip tölva, 1 árs, 486/33 HRz, 4 RAM, 210 Mh harður diskur, geisladrif, 2 hraða, soundblaster 16, mfkrófónn og 2 hátalarar. Sími 567 6323. Victor 486/33DX. Til sölu Victor 486/33DX, 107 Mb h.d., 4 Mb, 14” SVGA Rúmlega ársgömvd, lítið notuð. Upplýsingar í síma 581 1355. Image Writer II tölvuprentari til sölu ásamt prentaraborði á hjólum. Uppl. í síma 587 0477. Q Sjónvörp Sjónvarpsviðg. samdægurs. Sérsv.: sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Látsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095. Radioverk, Ármúla 20. Viðgerðir á öllum sjónvarps-, myndbands- og hljómtækj- um og örbylgjuofnum. Einnig loftnet- um. Símar 55 30 222 og 897 1910. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. S. 552 3311, opið laugard. 10-15. Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000, m/ábyrgð, yfirfarin. Tökum í umboðs- sölu, tökum biluð tæki upp í. Viðgerða- þjónusta. Góð kaup, s. 588 9919. Notuð sjónvarpstæki. Kaup - sala - viðgerðir. Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Mv Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 568 0733. Ársgamalt Mitsubishi video til sölu, lftið notað, stereotæki, tekur bæði evrópskt og amerískt kerfi. Upplýsing- ar í síma 587 3575. cCÉ>? Dýrahald English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir bama- og fjölskyldu- hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir og fjömgir. Duglegir fúglaveiðihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fúgla, mink). S. 553 2126. írskir setter-hvolpar. Gullfallegir hvolp- ar verða til sölu og afhendingar í byijun desember. Foreldrar em Goðdala-Lady og Tandra-leprechaun Pot o gold. Bæði hafa fengið góða dóma á sýningum HRFÍ. S. 567 6225. 5 ára afmæli. Af því tiiefni veitum við 20% afslátt vikuna 11.-18. nóv. af öll- um hvolpum. Hundaræktarstöðin Silfurskuggar, s. 487 4729, 853 3729. Frá HRFÍ. írsk setter-eigendur. Hittumst á morgun, 19. nóvember, kl. 13.30, við Nesti Ártúnshöfða. Gengið verður frá Sólheimakoti. Mætum öll. Sérsmíðum hundagrindur í allar gerðir af bílum. Ragnar Valsson, s. 554 0040 og 554 6144. Bílaklæðingar hf., Kársnesbraut 100, 200 Kópavogur. Síamskettlingar. Hreinræktaðir kettl- ingar til sölu. Einstaklega gott skap. Ættbækur, sprautur. Verð 30 þús. Sími 5612702 í dag og næstu daga. 2 skjaldbökur til sölu, ásamt 250 lítra búri og hreinsibúnaði. Upplýsingar í síma 565 2602. Hreinræktaöir íslenskir hvolpar undan Húsdýragarðs-Spora til sölu. Uppl. í síma 456 7397. Síamskettlingur til sölu, Bluepoint balines (loðinn). Upplýsingar í síma 562 0718 eftirkl. 18. Tveir dísarpáfar em til sölu ásamt búri, Selst á 15 þús. Upplýsingar í síma 554 5249. Hestamennska Heiöamæöur II, árleg hestabók Jónasar, er komin út. Myndir og ættar- gröf að venju. Allar tölur sumarsins 1995. Lokahiuti skrár um ættbókar- færð afkvæmi kynbótahryssna og árangur þeirra. Nauðsynlegt uppfletti- rit. Fæst í góðinn bókabúðum og hestavömverslvmum. Til forkaups er boöinn stóðhesturinn Jór 89187330 frá Kjartansstöðum I, kyn- bótamat: 124 stig. Útflutningsverð kr. 3.500.000. Skrifleg tilboð berist Bændasamtökum íslands fyrir 28. nóvember nk. Til forkaups er boðinn stóðhesturinn Vængur 91165320 frá Engimýri, kyn- bótamat: 121 stig. Útflutningsverð kr. 2.500.000. Skrifleg tilboð berist Bændasamtökum íslands fyrir 28. nóvember nk. 2 rúmlega tvitugir drengir óska eftir að komast í tamningar og þjálfun hrossa eftir áramót á Suðurlandi. Harðdugleg- ir og góð meðmæli fylgja. Svarþjónusta DV, s. 903 5670, tflvnr. 60308. Ath. Hesta- og heyflutningar um allt land. Mjög vel útbúinn aldrifs-MAN m/lyftu. Vikul. ferðir norður auk ann- ars. 'Góð þjónusta. Torfi Þórarinsson, s. 85-47000. Íslandsbílar, s. 587 2100. Hestamannafélagiö Gustur auglýsir bása í félagshúsi til útleigu í vetur fyrir böm og unglinga í Kópavogi. Skráning fer fram mánud. 20.11, milli kl. 18 og 20, í síma 554 3610. Hross til sölu. 6 vetra rauður klár- hestur með tölti, verð 95 þús., 5 vetra skjóttur klárhestur með tölti, verð 100 þús., og 7 vetra jörp hryssa. Hross við allra hæfi. S. 565 4685 og 565 1408. Ath. Hesta- og heyflutningar. Fer reglulega norður og um Snæfellsnes. Vel útbúinn bíll. Sólmtmdin- Sigurðsson, sími 852 3066 eða 483 4134. Atvinna óskast. Ég er 20 vetra og vantar vinnu við tamningar fram í mars, jafúvel lengur. Er vön. Svarþj. DV, sími 903 5670, tilvnr. 60758. Hesta- og heyflutningar. Útvega mjög gott hey. Flyt um allt land. Sérhannaður hestabíll. Guðm. Sigurðsson, s. 554 4130 og 854 4130. Hestaflutningar - heyflutningar. Fer norður vikulega. Örugg og góð þjónusta. S. 852 9191 og 567 5572. Pét- ur Gunnar. Hestamenn! Get tekið nokkur folöld og trippi á innigjöf. Er 50 km frá Reykja- vík. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61106. Hesthús í Hafnarfiröi. Óska eftir að taka á leigu hesthús í Hafnarfirði eða 2-4 bása. Upplýsingar í síma 565 5216 eða 896 1848. Hesthús. Til sölu 12 hesta hús í Fjárborg. Upplýsingar í síma 566 7300 og853 9127. Hey- og hestaflutningar. Flyt 300-500 bagga. Get flutt 12 hesta, er með stóra, ömgga brú, góðan bíl. S. 893 1657, 853 1657 og 587 1544. Smári Hólm. Nú fer hver að vera síöastur. Til leigu bás- ar með allri þjónustu. Frábær aðstaða, úti sem inni, líka fyrir grað- hesta. Erum í Mosfellsbæ. S. 587 5373. Vantar pláss fyrir einn hest I góöu húsi í vetur á svæði Andvara eða Fáks (Víði- dal). Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61327. Óska eftir 4 plássum í Hafnarfiröi. Góðri umgengni heitið. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 60334. Rauöglóf., stj. 8 vetra gamall hestur til sölu. Þægur og hreingengur. Uppl. í síma 565 6394. Trippi á ýmsum aldri til sölu. Upplýsingar gefúr Jóhann á Uppsölum í síma 463 1208 milli kl. 18 og 20. Á svæöi Gusts eru til sölu 6 básar í 12 hesta húsi. Uppl. í síma 557 4061 eftir kl. 18.30. Óska eftir vélsleöa í skiptum fyrir hross. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60776. Sex til tfu hesta hús óskast á leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 555 4401. ófá Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bflinn á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Mótorsmiöjan óskar eftir að kaupa ódýr mótorhjól. Tegundir og útlit skipta ekki máli en verða að vera gangfær. Frá 50 cc og upp úr. Einnig Blazer jeppi í skiptum fyrir götuhjól. Verð ca 200 þús. Uppl. í síma 587 1444 eða 896 6296 í dag og næstu daga. Suzuki TS125, árg. ‘88, nýsprautaö, upp- tekinn mótor, mjög vel með farið hjól. Skipti möguleg á vélsleða. Uppl. í síma 846 3100 og 896 6664. Ótrúlegt! Yamaha XJ600, árg. ‘91, ekið 17 þús., mjög vel með farið. Ásett verð 530 þús., ef staðgreiðslutilboð þá 380 þús. Ath. öll tilboð. S. 557 7784. Honda CB 750, árg. ‘83, til sölu eða skipti á bfl. Uppl. í síma 421 2039. Honda XR 600, árg. ‘89, til sölu. Uppl. í síma 555 4118. Vélsleðar Arctic Cat Lynx vélsleöi, árgerö 1991, til sölu, 339 cc, ca 40 hö., toppeintak, mjög lítið keyrður. Verð 260 þús. stgr. Upp- lýsingar í síma 554 1144. Mjög vel með farinn og Irtiö notaöur Yamaha Exciter vélsleði, árg. 1988, til sölu, selst með góðri yfirbyggðri kerru og ýmsum aukabúnaði. Sími 565 7763. Polaris 400 Indy, árg. ‘87, til sölu, einnig V8 318 og 727 skipting og skemmd GPZ 550 og VW bjalla, þarfnast lagfær- ingar. Sími vs. 564 2171 og 567 1816. tí CÖ S E- P=! 2 œ «n m •H o T) p; O co s<D 3 tn o cö cn Si-I •rH O) • 1-1 in LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1995 Hamingjan sæla! Þetta \ FRÁBÆRT! Við virðist ætla aö takast! 1 eigum langa leið Þeir lúta vilja hans! i fyrir höndum! ^^^Leaaium af staðig Distnbutod by Uo.Uk) Feaájte Syrxhcat*. Inc.^H ChH (7? Y Ertu ekki bráðum búinn að nota 1 símann okkar? Ég þarf að nota hann og það er mikiivægt. ÚEgþarf að hringja. \ : U”=>A viltu að é9 gén?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.