Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1995, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1995 POLITIKEN-heimsparakeppnin: 31 bridge Zia og Weichsel unnu auðveldlega -Jón og Sævar ollu vonbrigðum Það færist nú óðum í vöxt að heimsþekktum sterkum pörum sé boðið að keppa um há peningaverð- laun og nýjasta keppnin er styrkt af danska stórblaðinu Politiken. Frá íslandi var boðið Jóni Bald- urssyni og Sævari Þorbjömssyni en þeir ollu nokkrum vonbrigðum með þvi að hafna í 15. sæti af 16 pörum. Ef til vill sýnir það styrkleika móts- ins að í neðsta sæti voru Svíarnir Nilsland og Fallenius og í næsta sæti fyrir ofan Jón og Sævar heims- þekkt bandaríkst par, Cohen og Berkowitz. En við skulum líta á hinn endann. Þar voru í efsta sæti Zia og Weichsel, í öðru sæti ítalim- ir Buratti og Lanzarotti, nýbakaðir Evrópumeistarar, og þriðju Gitelman og Mittelman frá Kanada, silfurhafar í nýafstöðnu heims- meistaramóti. Umsjón Stefán Guðjohnsen Zia er þekktur um alla heims- byggðina en færri þekkja Peter * 65 V D98 ♦ 107652 4 Á107 Weichsel. Hann er þó einn af sigur- sælustu spilumm Bandaríkjamanna og hann komst fyrst á blað með fé- laga sínum Alán Sontag þegar þeir unnu Sunday Times tvímennings- keppnina í London fyrir allmörgum árum. Við skulum skoða eitt spil frá mótinu í Kaupmannahöfn. N/Allir Norður Austur Suður Vestur 1 grand pass 24 3* 3-f 3* 4* 4» pass pass pass Tveir spaðar voru yfirfærsla í lauf, þrjú lauf voru hálitir og þrjú hjörtu eðlileg sögn og undirtekt. N-s voru Englendingamir Sowter og Kendrick en a-v Jón og Sævar. Að mínu viti blasir trompútspil við en suður var ée annarri skoðun. Hann valdi tígulgosa og norður átti 4 AG V 743 ♦ ÁK98‘ * K54 * K9832 ÁKG1065 ♦ D 4 8 II 9 0 4 * 1 7 0 0 Verö aöeins 39,90 mín. jjj> élK=árlUISE 11 Dagskrá Sjónv. 2 Dagskrá St. 2 _3j Dagskrá rásar 1 4 [ Myndbandalisti vikunnar - topp 20 _5_| Myndbandagagnrýni 6 ísl. listinn -topp 40 71 Tónlistargagnrýni 8 Nýjustu myndböndin 9 [ Gerfihnattadagskrá slaginn á kónginn. Hann gat ennþá bjargað deginum með því að spila trompi en hann valdi lauf í staðinn. Þetta var allt sem Jón þurfti. Nú hafði hann tima til þess að spila tvisvar spaða og gefa í blindum. Síð- an trompaði hann þriðja spaðann og blindur stóð. Slétt unnið. Á öðru borði endaði Italinn Buratti í fimm laufum dobluðum í norður. Austur spilaði út spaðasexi og Buratti átti slaginn á gosann. Hann spilaði litlu laufi á gosann, síðan LITLUM tígli og drottningin var drepin með ás. Síðan lítill tígull á gosanú sem vestur gat ekki tromp- að. Spaði á ás, tígulkóngur tekinn og spaða kastað. Nú var tígull trompaður og síðasti spaðinn trompaður með trompkóng. Slétt unnið því að sagnhafi gaf aðeins einn slag á tromp og einn á hjarta. Hún er komin Rescue 911 kvikmyndaði eina af sögum þessarar bókar og hefur sýnt tveimur öörum mikinn áhuga Kvikmynd sögunnar verður sýnd um allan heim á næstunni ugmenn skipverjum af Goöanum Skipverjum af Tungufosst bjargaö viö Bretiandsstrendur Drukknandi manni bjargaö úr Hvítá inniiokuðu fóiki bjargað úr brennandi fjölbýlishúsi Ótrúlegir atburðir í Reykjavíkurhöfn Ottar Sveinsson er jafnframt höfundur metsötubókar síðasta árs. Útkati Atfa TF-SIF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.