Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1995, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1995, Blaðsíða 51
LAUGAKDAGUR 18. NOVEMBER 1995 smáauglýsingar-sími 550 5000 Þverholtill 59 Fornbílar Til sölu Chevrolet Malibu Chevelle, árg. ‘71. Lítið ryðgaður og með hálfupp- gerða 350 vél. Margir nýir hlutir. Uppl. í síma 434 1254 eftir kl. 18.__________ VW 1300 bjalla til sölu, árg. ‘69, mjög góður bíll. Uppl. í síma 554 5146. Jeppar Brjálæöislegt Heklugos! og allt þaö. Pajero ‘85, stuttur, á aðeins 390 þús. kr. staðgreitt. Ekinn 145 þús., skoðað- ur ‘96. Uppl. í síma 554 3229._________ Bronco, árg. '74, til sölu, þarihast aðhlynningar vegna ryðs. Fæst í skipt- um fyrir góðan fólksbíl, skoðaðan ‘96. Uppl. í síma 551 3413 eftir kl. 13. Cherokee Limited, árg. ‘89, einn með öllu og topplúgu að auki, til sölu. Mjög fallegur bfll. Skipti möguleg. Upplýs- ingar í síma 893 1205.______________ Cherokee Pioneer, árg. ‘85, ek. ca 110 þ. km, með túrbínu og dísilvél. Rafdr. rúð- ur, sæti, speglar o.fl. Gott eintak. Verð ca 700 þús. S. 587 5815 e.kl, 17. Dodge Ramcharger ‘79, 318, sjálf- skiptur með spili. Ekinn 177 þús. km. Skoðaður ‘95. Verð 150 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 588 0858 eða 853 5688. Driflokur, verð 8500 kr.: Willys, Dana 30 og 44, 4Runner, Hilux, MMC L-200, Pathfinder, Trooper, L. Rover, Feroza. GS-varahfutir, sími 567 6744.__________ Fyrir veturinn. Willys CJ7, árgerð ‘84, upphækkaður, á 36” dekkjum, AMC 360 vél, 4 gíra kassi. Tilboð óskast. Uppl. í hs. 487 5618 eða vs. 587 7770. MMC Pajero, árg. ‘85, turbo, dísil. Háþekja, langur, uppt. vél og gírkassi. Góður stgrafsláttur. Upplýsingar í síma 551 3248 eða vs. 581 2922.________ Suzuki Fox 413, langur, ‘86, ek. 120 þús., upph., 35” dekk, álfelgur, diskalás að aftan. Fallegur bfll í góðu lagi. Verð 280 þ., sk. á ódýrari. S. 555 2272.________ Toyota 4Runner ‘88, vel með farinn, svartur, upphækk., 32” dekk. Ekinn 3.000 lan á nýuppg. vél (hjá Toyota), góður stgrafsl. S. 562 1617/894 3053. Toyota double cab ‘90, ekinn 89 þús., upphækkaður fyrir 38” dekk, lofilæs- ingar, drifhlutföll. Skipti á fólksbfl koma til greina. S. 555 2103/853 3028. Toyota LandCruiser, árg. ‘88, dísil, sjálfskiptur, 32” dekk, ekinn 185 þús., nýskoðaður. Upplýsingar í síma 561 0245 eftir kl. 17._____________________ Óska eftir breyttum jeppa í skiptum fyr- ir Ford Sierra XR4i, árg. ‘84, eða Toyota Camry, árg. ‘88. Uppl. í síma 434 7706 eða 434 7828._________________ Chevrolet Blazer 6,2 dísil til sölu, árg. ‘84, ekinn rúm 20 þús. á vél, 35” dekk. Uppl. í sfma 564 2663 eða 892 5251. Range Rover til sölu, árg. ‘83. Gott stað- greiðsluverð. Skipti möguleg. Upplýs- ingar í síma 553 4001,_________________ Suzuki Vitara, árg. ‘92, til sölu, breyttur, á 33” dekkium. Upplýsingar í síma 587 8871.________________________ Toyota Hilux dísil pickup ‘82, í mjög góðu standi. Verð 550 þús. kr. Upplýs- ingar í síma 561 1190 eða 588 5101. Blazer, árg. ‘71, til sölu. Selst ódýrt. Upp- lýsingar í síma 555 4174. Pallbílar Pallbill, dísil, Nissan Patrol, í mjög góðu lagi, með húsi, árg. ‘83, til sölu, ekinn 93 þús. km, nýsprautaður. Upplýsingar í síma 435 1405. Sendibílar Mercedes Benz 370 D ‘82, sjálfskiptur með vökvstýri, háþekja. Góður vinnu- þjarkur. Veró 450 þús. Skipti möguleg á Lödu station. S. 4812908 í matartím- um og á kvöldin eða 845 2899 símb. Til sölu Benz D 309 sendibíll, árg. ‘86, með stöðvarleyfi. Upplýsingar í síma 852 3011 og 557 4130 eftir kl. 18. Subaru bitabox, árg. ‘88, til sölu, verð 50 þús. Uppl. í síma 567 3517. Hópferðabílar Vantar 25-30 manna bíl með framdrifi, vel með farinn. Á sama stað er til sölu Mercedes Benz 309, árg. ‘78, 25 manna og lítur vel út. S. 453 8019. e.kl. 20. Vörubílar Islandsbilar auglýsa: Eigum á lager og getum útvegað vörubfla, vagna og vinnuvélar. Verð við allra hæfi. Aðstoð- um við fjármögnun. Heiðarleg og traust þjónusta. Erum stærsti innfl. notaðra vörubíla undanf. ár. Islandsbflar hf., Jóhann Hélgason bif- wm., Eldshöfða 21, Rvk, s. 587 2100. Forþjöppur, varahl. og viðgerðaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, miðstöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntunarþj., f. Er- lingsson hf., s. 567 0699._______________ 6 hjóla Benz 1726 ‘90, ekinn 178 þús., 6 metra pallur, hliðarsturtur, gámafest- ingar, Hiab 140 krani ‘89. Uppl. í síma 587 6738 eða 852 0337. • Alternertorar & startarar í vörubfla og rútur, M.Benz, MAN, Scania og Volvo. Originalvara á lágu verði. Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700. 3ja herbergja ibúð til leigu í Árbæjarhverfi. Laus nú þegar. Upplýsingar í síma 587 3353. 4 herbergja íbúð til leigu í tvíbýlishúsi í Kópavogi. Upplýsingar í síma 554 5139 eða 554 1113. Eigum fjaðrir í flestar gerðir vöru- og sendibifreiða, einnig laus blöð, fjaðraklemmur og slitbolta. Fjaðrabúð- in Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757. Herbergi til leigu. Sérinngangur, bað-, þvotta- og möguleg eldunaraðstaða. Uppl. í síma 553 2194 eftir kl. 17. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Eigum til vatnskassa og element í flestar gerðir vörubíla. Ódýr og góð þjónusta. Stjömublikk, Smiðjuvegi lle, sfmi 564 1144. Scania-eigendur - Scania-eigendur. Varahlutir á lager. GT Óskarsson varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut 53, sími 554 5768. Gulli. Mjög góö einstaklingsíbúö i vesturbæ Kópavogs til leigu. Upplýsingar í síma 554 5948. Rúmgóð 4 herb. íbúð til leigu við Álfaskeið, laus eftir 1. desember. Upp- lýsingar í síma 565 4135. Vélaskemman: Vesturvör 23, 564 1690. Varahlutir í vömbfla: 7 tm krani, Scania 142 loftfjöðrun. Benz 307D pall- bfll 1980, lengra húsið. Til leigu 2 herbergja íbúð í Hraunbæ frá ca 10. janúar 1996. Upplýsingar í síma 567 1211 e.kl. 15.' Óska eftir 6 hjóla bil meö framdrifi, árg. ‘88-’91. Óska einnig eftir krókheisi, 12-15 tonna. Uppl. í símum 456 4563 og 853 7723. íbúö til leigu í Miami frá 15. des til 16. jan. Svalir og sundlaug. Uppl. í síma 562 3580 eða 551 6642. Scania 80 L, árg. ‘71,6 hjóla, með Fassi- krana, góður paflur, ný dekk. Uppl. í síma 467 1565 og 853 7380. Til sölu snjótönn á vörubíl. Uppl. í síma 466 1598 eftir kl. 19. Einstaklingsíbúð til leigu í Selás- hverfinu. Uppl. í síma 854 1728. Gunn- ar. Q Húsnæði óskast Vinnuvélar Reyklaus og reglusöm hjón með tvö böm óska eftir raðhúsi, hæð eða einbýlishúsi til leigu í Reykjavík eða nágrenni, helst með bflskúr. Góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 552 7870 og síma/fax 562 7871. Varahlutir. • Caterpillar • Komatsu • Fiatallis • Case • Deutz • og fleira. Lagervörur - sérpantanir. Viðurkenndir framleiðendur. H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520. 2-3 herb. íbúð með eldunaraöstööu og snyrtingu óskast. Góðri umgengni og áreiðanlegum greiðslum heitið. Algjör reglusemi. Meðmæli ef óskað er. Nán- ari uppl. í síma 565 7559 fyrir kl. 11 og e.kl. 18, 16.-18. nóv. og 20. nóv. • Alternatorar og startarar í flestar gerðir vinnuvéla. Beinir startarar, niðurg.startarar.Varahlþj.Hagst.verð! (Alt.24V-65A, kr.21.165 m/vsk.) Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 568 6625 og 568 6120. Getum útvegað alla varahluti í Cat- erpillar vinnuvélar. Stuttur afgreiðslu- tími. Mjög gott verð. Sérpöntunarþjón- usta. í. Erlingsson hf., s. 567 0699. Tvær ungar, reglusamar stúlkur bráðvantar 3 herb. íbúð miðsvæðis í Rvík, helst á svæði 101. Getum flutt inn strax. 3 mán. fyrirframgr. heitið. Heimasími 587 5366 og vs. 552 2277. Reglusama konu meö bam, sem býr er- lendis, vantar litla 2 herb. íbúð eða stúdíóíbúð til leigu á Reykjavíkursvæð- inu í 2 mánuði, des. og jan. Uppl. í síma 564 2072 (annars símsvari). 2 frændur óska eftir stóru og góðu hús- næði. Greiðslugeta 45-50 þúsund á mánuði. Upplýsingar í síma 552 4808 eða 896 8925. Payloader. FiatAllis 20B, turbo, árg. ‘90, til sölu. Athuga skipti á ódýrari vél. Uppl. í síma 477 1569 eða 852 5855. Til sölu 1000 I grjótskófla fyrir beltagröfu. Uppl. í síma 854 5267. tít Lyftarar • Ath. Mikið úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar. Veltibúnaður og fylgihlutir. Lyftaraleiga. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélar hf., s. 563 4500. 3 herb. íbúö óskast á svæði 101,105 eða 107 frá og með 1. jan. ‘96. Reglusemi og áreiðanleika heitið. Uppl. í síma 587 9735 eða 557 2273. 3 herb. fbúð óskast. Par með 2 mán. bam óskar eftir íbúð á miðborgarsvæð- inu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. S. 587 5815 e.kl. 17. 3ja herbergja ibúð óskast. Skiivís og reglusöm hjón vantar íbúð til leigu í a.m.k. 1-2 ár, helst í austurbænum. Uppl. í síma 568 9757 eftirkl. 16. 4 herb. íbúö óskast í Hólum/Bergum, sem fyrst, neðra Breiðholt kemur til gr., skilvísum greiðslum heitið. Svar- þjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 61125. Lancer Boss dísillyftari til sölu, með snúningi, allur yfirfarinn. Uppl. í síma 486 6769. Bensínlyftari til sölu, gott tæki. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 565 5503. 4ra herbergja íbúö óskast fram til vors. Skipti á húsnæði kæmi til greina. Erum á Siglufirði. Upplýsingar í síma 467 1931. S Húsnæði 1 boði 110 - laus - 2-3 herb., 90 m! kjallari. Mánaðarleiga 25 þús., 3 mánuðir fyrir- fram. Aðeins heiðarlegt, hljóðlátt reglufólk, sem hefur meðmælendur, kemur til greina. Uppl. leggist inn á DV fyrir 23. nóv., merkt „ÖR 4883“. 4-5 herbergja íbúö eða raðhús óskast til ieigu, nálægt Skeifunni. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Sími 565 6676, Hrönn, og 557 8014, Elsa. 4-5 herb. sérhæð, rað- eða einbýlishús, óskast á höfuðborgarsvæðinu. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 581 1852. Bráövantar 2ja herbergja fbúð í vesturbæ. Er með árs gamla stelpu. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 587 2840. 2 góö herbergi til leigu, nálægt HÍ, ásamt morgun- og kvöldmat fyrir skil- víst og reglusamt fólk. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61086. Mosfellsbær. 2 herbergja íbúð til leigu. Laus strax. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvfsunamúmer 61292. Fyrirmyndarleigjendur. Tvær 21 árs stúlkur í námi óska e. 3 herb. íb. á sv. 101/105. Reglus. og sldlv. gr. heitið. Hafið samb. í s. 896 6947 og 557 4274. Góö þriggja herb. fbúð á svæði 104 eða nágrenni óskast til leigu frá 1. des. Reglusemi og öruggar greiðslur. Með- mæli ef óskað er. Uppl. í síma 568 2049. Hjón meö 2 böm vantar 2-3 herb. fbúð í Háaleitishverfi eða nágrenni. Leigu- tími des.-mars. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í s. 553 0670. Reglusaman, reyklausan mann vantar herbergi m/aðgangi að eldhúsi eða litla íbúð, helst í mið- eða austurbæ. Með- mæli. Uppl. í síma 551 9412. Reyklaus og reglusöm hjón meö barn (annað á leiðinni) óska eftir 3 herb. íbúð í Breiðholti. Góðri umgengni og skilv. greiðslum heitið. S. 587 7741. Rólegur og reglusamur helgarpabbi ósk- ar eftir íbúð á góðum stað. Öruggum og skilvísum greiðslum heitið. Vinsam- lega hafið samb. í s. 854 4560. Stór íbúð til leigu í Háaleitishverfi, 5 svefnherb., auk stofu og borðst. Laus strax. Svör með uppl. um greiðslugetu sendist DV, merkt „VÞV-4902”. Til leigu falleg og björt 4ra herbergja íbúð í Hlíðunum. Ibúð leigð frá 1. jan. ‘96. Svör sendist DV, merkt „GH-4888”, fyrir 22. nóv. Til leigu góö fjögurra herb. íbúö í lítilli blokk í Breiðholti. Leiga 40 þús. + hús- sjóður. Ódýrari ef greitt er mikið fyrir- fram. Uppl. í síma 587 0311. Til leigu viö Kleppsveg herbergi með símainniögn og vel staðsett gagnvart strætisvagnaferðum í allar áttir. Uppl. í síma 553 2689. Tvö herbergi til leigu miðsvæðis í Reykjavík. Aðgangur að eldhúsi, bað- herbergi og þvottahúsi. Upplýsingar í síma 562 5122. Iðnnemar. Umsóknarfrestur um vist á iðnnemasetri f. vorönn ‘96 rennur út 1. des. Uppl. og umsóknareyðublöð hjá FÍN, Skólavörðustíg 19, sími 551 0988. Á besta staö i Hafnarfirði. Til leigu iðnað- arhúsnæði, 155 fm, lofthæð 4-6 metr- ar. Innkeyrsludyr, þjart húsnæði. Laus nú þegar. Uppl. í síma 565 3456. Ung reglusöm stúlka meö eitt barn óskar eftir tveggja herbergja íbúð, helst í vesturbænum. Öruggar greiðlsu. Er í síma 561 1092. Inga. íbúö óskast f Garöabæ, Hafnarfirði eða Kópavogi fyrir ung hjón með lítið bam. Þarf að vera björt og snyrtileg. Svör sendist DV, mérkt „S-4906”. 2 herb. íbúö i Krummahólum til leigu. Laus frá 1. des. 3 mánuðir fyrir fram. Upplýsingar í síma 557 1900. íslensk hjón, búsett í Kanada, óska eftir góðri 2-3 herbergja íbúð um jólin, með húsbúnaði, miðsvæðis í Rvík. Uppl. í síma 562 6282 á kvöldin. 2 samliggjandi herbergi til leigu i Vogahverfi fyrir rólega stúlku/konu. Upplýsingar í síma 553 5355. Óska eftir 2ja herbergja íbúð á svæði 104, 105 eða 107. Er í góðri vinnu. Meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Sími 553 4244 laugardag kl. 13-18._____________ 1- 2 herbergja ibúð óskast, helst nálægt Fjölbrautaskólanum í Breiðholti en þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 586 1084. 2- 3 herb. íbúð óskast til leigu. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 551 1842._____ 3 herbergja ibúö óskast til leigu sem fyrst. Skílvísum greiðslum heitið. Upp- lýsingar f síma 551 3223.________ 2ja herbergja ibúð óskast á leigu. Reglu- semi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 567 3759.___________ Einstaklings- eða 2 herbergja íbúö óskast til leigu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 60405,_____________ Kona, reyklaus og reglusöm, nemi í guðfræði, óskar eftir íbúð. Uppl. í síma 552 4181 á kvöldin.______________ Islending, sem er að flytja heim til íslands, bráðvantar góða 3 herbergja fbúð. Uppl. í síma 588 2216._____ Óskum eftir fjögurra til fimm herbergja íbúð, helst í vesturbæ. Erum þrjú full- orðin, Upplýsingar í síma 456 6142. Óskum eftir 3-4 herbergja íbúö. 3 fullorðnir í heimili. Uppl. í síma 587 4082.____________________________ Geymsluhúsnæði Bjart 180 m! geymsluhúsnæði til ieigu. Lfpplýsingar í síma 565 7282. Atvinnuhúsnæði Til leigu 170 m! kjallari með herbergi og inngangi á götuhæð í verslunarhúsi við Langholtsveg. Leiga 35.000 á mán. S. 553 9238, aðallega á kvöldin. Til leigu ca 55 fm verslunar/skrifstofu húsnæði á jarðhæð við Grundarstíg. Sérinngangur, gæti einnig hentað til búsetu fyrir einstakl. Sími 555 0508. 60 m! bílskúr með 2 dyrum, upphitaður, mjög góður, til leigu. Upplýsingar í síma 553 4905 eftir kl. 19. Húsnæði óskast undir bilasprautun í Smiðjuhverfi eða á Höfðanum. Uppl. í síma 587 2990 eftir kl. 16. Atvinna I boði Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu 1DV þá er síminn 550 5000. Óskum eftir verktaka til að sjá um bókhald hjá heildverslun. Góð bókhaldsreynsla skilyrði. Svör með upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist til DV, merkt „í-4880“. Góður pappír til endurvipnslu DV býður öllum landsmönnum í afmæli hringinn í kringum landið ’Z TÍGRI verður í afmælisskapi / HOPPKASTALI fyrir fjörkálfa ’Z SAGA DAGBLAÐSINS í máli og myndum / ALLIR HRESSIR krakkar fá blöðrur, stundatöflur og annan glaðning Reykjanesbær DV býður þér og allri fjölskyIdunni til afmælishátíðar í Stapa sunnudaginn 19. nóvember, klukkan 15-17. Skemmtiatriði: V Nemendur Tónlistarskóla Njarðvíkur spila nokkur lög •/ Kór Tónlistarskólans í Keflavík syngur 'f Erla Brynjarsaóttir spilar á fiðlu Gómsætt í gogginn: /Kaffi Afniælisveitingar / Opal sælgæti /Tomma og lenna ávaxtadrýKÍdr FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ÞIG OG ALLA FJÖLSKYLDUNA!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.