Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1995, Blaðsíða 52
60
smáauglýsingar
Sími 550 5000 Þverholti 11
LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1995 I>V
eru komin á alla
útsölustaði
J\ Tilbygginga
Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjám og
veggklæðning. Framl. þakjám og fal-
legar veggldæðningar á hagstæðu
verði. Galvaniserað, rautt/hvítt/koks-
grátt.
Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp.,
s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607.
Mahoní-útihurðir fyrir 3 íbúðir til sölu,
ásamt krossviðar-bílskúrshurðum.
Hurðimar em með gleri, læsingum og
karmi. Opnanleg fög með gleri fyrir 3
íbúðir. Hs. 482 1169, vs. 896 6649.
Steypumót og krani. Byggingameistari
óskar eftir verkefnum fyrir steypumót
og krana auk annarra verkefna við
byggingar. Símar 588 7084 og 562
2048.
Mótaplöturtil sölu, 50x3, einnig
hitablásari. Uppl. í síma hs. 555 0755
og vs. 555 0202. Ásmundur.
^ Vélar - verkfæri
Vjljum kaupa jámverkfæri: rennibekk,
ca 1-1 1/2 metra á milli odda, rör-
beygjuvél, meðalstærð, og plasmavél.
Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 61263.
Háþrýstidæla, KEW, 3340 C, 160 bör, 15
lítrar á mínútu, lítið notuð, selst á hálf-
virði. Uppl. í síma 552 2884.
Til sölu loftpressa, 500 lítra Tamrotor
Terrier snigilpressa, hljóðlát, sem ný.
Upplýsingar í síma 892 7997.
flP Sveit
Fimmtugur karlmaður, reyklaus og
vínlaus, óskar eftir starfi. Sími 552
5395.
Landbúnaður
Notaðar dráttarvélar tll sölu:
• Fendt 304 LSA, 4x4, 70 hö., ‘92, 1400
vst., m/tælgum, frambeisli og aflúttak.
• Fendt 260 S, afturdrif, 60 hö., árg.
‘91, 2700 vst., í topplagi.
• Deutz 5207 C, afturdrif, 51 ha., árg.
‘84,4300 vst., með Baas-tækjum.
• Deutz 6507 C, 4x4, 65 hö., árg. ‘85,
3200 vst., með tækjum.
• Fiat 8090 4x4, 80 hö., árg. ‘91, 1080
vst., með tækjum.
• Zetor 7745,4x4,70 hö., ‘89,2000 vst.,
með Alö-tækjum.
• Imt 549, afturdrif, 51 ha., árg. ‘88,
2000 vst., með afturkeðjum og fram-
brettum, auk fylgihluta, snjótönn og
götusópi, í góðu lagi.
• IH 585, afturdrif, 62 hö., ‘84, 2300
vst., með Trima-tækjum. Ennfremur:
• Nokkrar heyvinnuvélar á haustverði.-
• Mykjudælur og heyskerar fyrir liggj-
andi.
• Beislistengdur gaffallyftari.
Uppl. hjá ‘Búvélum hf., Síðumúla 27,
sími 568 7050, fax 581 3420.
Kartöfluvélar. Óska eftir vélum til kart-
öfluræktunar, s.s. flokkunar-,
niðursetningar- eóa öðrum vélum. Sími
854 4465 eða 433 8865 á kvöldin.
% Hár og snyrting
Eitthvað óvænt fylgir hverju andlitsbaði
fram að jólum á Dekurhominu.
Bókaðu því strax. Snyrtistofan Dekur
homið, Hraunbergi 4, s. 567 7227.
Nudd
Nýtt Comfort Car nuddtæki. Ertu með
vöðvabólgu, höfúðverk, gigt, appelsínu-
húð? Þá er Comfort Car nuddtækið
rétta svarið. Góð jólagjöf, frábært verð.
Jólamarkaðurinn, Framtíðarhúsinu,
Skeifunni. Sendum einnig í póstkröfú.
Uppl. í síma 565 1786.
Spákonur
Er framtíðin óráöin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Komdu, ég spái fyrir þér.
Sími 568 4517.
© Dulspeki - heilun
Verð á landinu til 15. des. Kristalheilun,
jöfnun orkuflæðis, indíánaspá. Örfáir
tímar lausir í nóv. Uppl. og tímapant-
anir í síma 564 2385. Dagmar
Koeppen.
Tilsölu
Til sölu ónotaður leirrennibekkur, sá al-
besti. Uppl. í heimasíma 562 3218 eða
vinnusíma 552 3218.
Á Rauða Torginu geta þínir villtustu
draumar orðið að veruleika. Spenna,
ævintýri, erótísk sambönd ... og að
sjálfsögðu 100% trúnaður. Rauða
Torgið, s. 905-2121 (kr, 66,50 mín.).
Bláa Linan 904 1100.
Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann-
að fólk? Lífið er til þess að njóta þess.
Hringdu núna. 39,90 mín.
Leiðist þér einveran? Viltu komast í var-
anleg kynni við konu/karl? Hafðu sam-
band og leitaðu upplýsinga.
Trúnaður, einkamál. S. 587 0206.
Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr-
ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu
ekki happ úr hendi sleppa, hringdu
núna. 904 1666. 39,90 mín.
Þú vilt ekki binda þig en þig langar í
rómantískt samband, eina kvöldstund,
eina helgi... Rómantíska Torgið.
Slminn er 904-1828 (kr. 39,90 mín.).
Skemmtanir
Fatafellur á heimsmælikvarða. Komum
fram í steggjapartíum, afmælum og
öðrum uppákomum. Upplýsingar í
síma 896 3612.
Hljómsveitln Ásar.
Tökum að okkur að leika á öllum árs-
hátíðum og öðrum skemmtunum.
Uppl. 1 símum 557 1660 og 564 1715.
? Veisluþjónusta
Glæsilegur velslusalur til leigu, hentar
vel f. brúðkaup, afinæli, árshátíðir, erf-
isdr., fermingar o.fl. Munið okkar vin-
sæla jólahlaðborð í des. Við útbúum
einnig veislur og sendum út í bæ.
Veisluþjónusta Listakaffi, Siguijón
Gunnarsson matreiðslum., s. 568 4255.
©4 Bókhald
Bókhald - Ráðgjöf.
Skattamál - Launamál.
P. Sturluson - Skeifunni 19.
Sími 588 9550.
$ Þjónusta
Vantar þig aðstoð við bréfaskriftir til er-
lendra viðskiptaaðila? Vantar þig líka
að fá að vita hvort markaðs setning
hérlendis á vöru eða þjónustu beri ár-
angur sem erfiði? Ef þú þarft á slíkri
þjónustu að halda sendu þá svar þitt til
DV, merkt „Hæfúi 4893“, og tilgreindu
nafú, kennitölu og síma númer. Algjör-
um trúnaði heitið.
Verktak hf., sími 568 2121.
• Steypuviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur.
• Lekaviðgerðir.
• Móðuhreinsun glerja.
Fyrirtæki fagmanna.
Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa
greiðslur. Upplýsingar í síma 421 4753
á kvöldin. Hermann.
Teppahreinsun, húsgagnahreinsun.
Tökum að okkur djúphreinsun á tepp-
um í íbúðum, stigagöngum og heima-
húsum. Ódýr og góð þjónusta.
B.G. Þjónusta. Sími 553 7626 og
896 2383. Visa/Euro.
Umboösmenn óskast um allt land.
Vönduð og fjölbreytt vara. Sjálfstæður
atvinnurekstur. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 60272.
Au pair, 18 ára eða eldri, óskast til
Þýskalands frá jan. ‘96 til að gæta 2
ungra barna. Einhver þýskukunnátta
æskileg. S. 557 3993 e.M. 19, Kristín.
Föröun. Óska eftir fórðunardömu í
hlutastarf. Uppl. í símum 565 6445 og
565 6671.
Hárgreiðsia. Starfskraftur óskast í
hlutastarf. Þyrfti að geta byrjað sem
fyrst. Upplýsingar í síma 567 3722.
Pípulagningamenn óskast nú þegar í
tímabundið verkefúi. Upplýsingar í
síma 564 1689 eftir kl. 18. Daníel.
Atvinna óskast
26 ára sænsk kona óskar eftir vinnu í
Rvík. Er með BA-próf í sálar-, félags- og
stjómmálafræði: Er vön afgr,- og að-
hlynningarstörfúm. Margt kemur til
greina. S. 551 4537. Agneta.
Vandvirkur trésmiöur á besta aldri leitar
að vinnu. Hefur búfræðimenntun og
rútupróf, vanur farþegaflutningum.
Húsvarsla með viðhaldi kemur til
greina. Góð meðmæli. S. 554 4356.
26 ára gamall maöur óskar eftir vinnu.
Flest kemur til greina. Hefúr góð með-
mæli. Er vanur byggingarvinnu og hef-
ur meirapróf. S. 565 9016.
Ung stúlka utan af landi óskar eftir
vinnu, hefúr fjölbreytta reynslu en allt
kemur til greina. Vön mikilli vinnu.
Uppl. í síma 588 1817.
21 árs reglusamur maöur óskar eftir
vinnu á réttingaverkstæði. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60339.
26 ára bakarasveinn óskar eftir vinnu.
Ath., allt kemur til greina. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60343.
Piltur óskar eftir að komast á samning í
matreiðslu sem fyrst. Uppl. í síma 587
6611 e.kl. 16._______________________
Læröur bakari óskar eftir vinnu. Upplýs-
ingar í síma 421 1124.
£ Kennsla-námskeið
Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Fornám - framhaldsskólaprófsáfangar:
ENS, STÆ, ÞÝS, DAN, SÆN, SPÆ,
ÍSL, ICELANDIC. Málanámsk. Aukat.
Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155.
@ Ökukennsla
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera, í
samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
Vagn Gunnarsson - s. 894 5200.
Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94.
Tímar eftir samkomulagi.
Greióslukjör. Visa/Euro.
Símar 565 2877 og 854 5200.______
Ökunámiö núna! Greiðslukorta-
samningar í allt að 12 mánuði. Vönduð
kennsla. Góður kennslubíll. Kenni alla
daga. Þjónusta fagmannsins. Snorri
Bjamason, 852 1451 & 557 4975.
Guölaugur Fr. Sigmundsson.
Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við
nemendum. Kenni á Nissan Primera.
Euro/Visa. S. 557 7248 og 853 8760.
Gylfi Guðjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000. Örugg og skemmtileg bif-
reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk-
ur. S. 892 0042,852 0042, 566 6442,
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingartímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa.
Símar 568 1349 og 852 0366.
Ragna Lindberg tilkypnir: Er farin að
kenna á ný. Kenni á Toyota Corolla XLi
‘96. Aðstoða við endumýjun ökurétt-
inda. Kenni alla daga. S. 551 5474.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv.
prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin
bið. S. 557 2493/852 0929._________
Ökuskóli Halldórs. Ökukennsla, aðstoð
við endumýjun ökuréttinda. Tilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám.
S. 557 7160,852 1980, 892 1980.
K^- Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 6272.
Afsakið! Veit vinur þinn að þú ert að
lesa þessa auglýsingu og þú ert ekkert
að gera í því? Persónulegri gjöf. Uppl. í
síma 896 2767, 846 1667 og 557 2767.
Vinátta
Áttu óvin? Tölva þín skilur þig ekki...
TölvuSvör er lausnin. Talhólf:
852-8353. Geymið númerið.
Ráðgjöf - þjálfún.
%) Einkamál
Ertu einmana? Æskirðu varanlegra
kynna við konu eða karlmann? Hjá
Amor kynnist þú fjölda einstaklinga,
29 ára og eldri, sem leita þess sama
og þú. Hringdu í Amor í síma 905-2000
(kr. 66,50 mín.).
Myndarlegur 30 ára karlmaður, sem á bíl
og íbúð, óskar að kynnast stúlku á aldr-
inum 20-30 ára. Hefúr gaman af ferða-
lögum, kvikmyndum og að borða góðan
mat. Svör sendist DV, merkt „S-4889”.
Heimilisþjónusta.
Tek að mér þrif og sendiferðir.
Upplýsingar gefur Valborg í síma
567 0454 eða 896 9545.
Langar þig til að lífga upp á heimili þitt
eða vinnustað? Tek að mér lagfæringar
og endumýjun á húsnæði. Góð og ódýr
vinna. Uppl. í síma 896 9651.
Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að
mér raflagnir, dyrasímaviðg. og loft-
netslagnir. VisaÆuro. Löggiltur raf-
virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025.
Sérsmíöar úr málmi: borð, stólar,
speglar, súlur, vínrekkar, gluggagrind-
ur, kertastjakar, vagnar, skilti o.fl. Eft-
ir kl. 16. S. 566 7652. Hallur.
Tökum aö okkur alla trésmíðavinnu, úti
og inni. Tilboð eða tímavinna.
VisaÆuro. Símar 552 0702 og 896 0211,
Málarar geta bætt viö sig verkefnum.
Vönduð vinna. Uppl. f síma 568 2486.
Hreingerningar
KRAKKAR!
MUNIÐ EFTIR OKKUR
fOTS TANNl OGTÚPA
Öll Lionsdagatöl eru merkt:
Þeim íylgir límmiði með Tanna og Túpu og tannkremstúpa.
Allur hagnaður rennur til líknarmála.
Ath.l Hólmbræður hafa vant og
vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa-
hreinsunar og bónvinnu.
Upplýsingar í síma 551 9017.
Hreingerningaþjón. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og allsheijarhrein-
gemingar. Öryrkjar og aldraðir fá afsl.
Góð og vönduð þjón. S. 552 0686.
Ræstingar
Alþrif, stigagangar og ibúöir.
Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj-
um. Fljót og ömgg þjónusta. Föst verð-
tilboð. Uppl. í síma 565 4366.
Óska eftir manneskju til aö sjá um þrif
aðra hverja viku á heimili í
Kópavogi. Svarþjónusta DV, sími 903
5670, tOvnr. 60262.
Halló! Tek að mér þrif í heimahúsum á
morgnana og um helgar. Uppl. í síma
554 5759. Geymið auglýsinguna. Anna.
Tek aö mér ræstingar I heimahúsui
Upplýsingar í síma 552 0204.
Dragtaefni,
stór tölusending
og fatamerki.
VIRKA
Mörkinni3
við Suðurlandsbraut
UONS