Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1995, Blaðsíða 49
IXV LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1995
Tveir Polaris XCR 440 ‘93 og '95 til sölu,
góðir, vel útlítandi sleðar. Skipti
ath. á ódýrari. Upplýsingar í síma
453 5011, Guðjón, og 453 5521, Stefán.
Vél eöa varahlutir óskast í Polaris Trail
440 cc, loftkælda vél, 1985-1995.
Einnig óskast 488 cc loftkæld vél. Upp-
lýsingar í síma 896 9694.
Vélsleöakerra óskast keypt.
Óska eftir að kaupa 20-60 þús. kr.
vélsleðakerru. Uppl. í símum 587
0344, 896 0144 og 846 0144. Högni.
Arctic Cat Prowler Special, árg. ‘91, til
sölu, lítið notaður og vel með farinn.
Upplýsingar í síma 896 5000.
Nýir og notaöir vélsleðar í sýningarsal.
Gísli Jónsson hf., Bíldshöfða 14,
sími 587 6644.
Polaris XCR 440 ‘95 og XLT special 580
‘93 til sölu. Útlit og ástand 1. flokks.
Uppl. í síma 893 1205.
Óska eftir vélsleöa í skiptum fyrir hross.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 60394.
Polaris Indy 650 til sölu, árg. ‘90. Uppl. í
síma 557 3286. Örvar.
Til sölu flugvélin TF-RJR Jodel DR-250,
sjá mynd i Mbl. sl. þriðjudag, 14. nóv.
Mjög skemmtileg einkaflugvél.
Greiðslukjör. Simi 553 4532.
Paö besta: Sem nýtt David Clark
H10-60 headset til sölu, með tösku.
Rétt verð 32 þús., selst á 20 þús.
Upplýsingar í síma 587 0112.
Jigi Kerrur
Jeppakerra og fólksbilakerra til sölu,
einnig vélsleðakerra. Allar með
ljósabúnaði. Upplýsingar í
sima 553 2103.
Sumarbústaðir
Sumarbústaður í landi Jarölangsstaöa við
Langá. 38,4 m2 sumarbústaðiu-, tvö
svefnherb., stór verönd, hálfur ha.
eignarlóð. Uppl. hjá Fasteignamiðlun
Vesturlands í s. 431 4144.
Jötul - Barbas, kola- og viðarofnar í
miklu úrvali. Framleiðmn allar gerðir
af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, Dal-
vegi 28, Kóp., s. 5641633.
Mjög góöur og notalegur sumarbú-
staður á hjólum til sölu. Bústaðurinn
er af gerðinni M. Benz 307D ‘82. Tiiboð
óskast. Sími 565 6481
Sumarbústaöarland til sölu, 4,5
hektarar að stærð, mjög gott verð.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvísunamúmer 61339.
Byssur
Skotveiðimenn. Yfirfer og geri við allar
gerðir af skotvopnum. Alhliða byssu-
viðgerðir og byssusmíði, blámun.
Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður,
diploma í byssu- og skeftissmíði frá
Liége í Belgíu. Sími 568 0634.
Hálfsjálfvirk haglabyssa, Winchester
1400, til sölu, skipti á bíl möguleg,
milligreiðsla möguleg. Sími 552 1057.
Remington Express 870 til sölu, verð 30
þús. stgr. Uppl. í síma 565 1543 eða
854 6858.
Fasteignir
Fasteign óskast, helst með bílskúr, á
höfuðborgarsv., sem mætti greiðast:
Útborgun Subam Justy ‘91, v. 650.000,
15.5.’96, 800.000,15.11. ‘96,400.000.
Mismunur yfirtekin lán, ekki húsbréf.
Svör sendist DV, merkt „G-4871“.
Hverageröi. 184 m2 nýlegt raðhús. Verð
8,9 millj. Áhv. 6,0 millj. húsbréf. Ýmis
skipti á milligjöf koma til greina.
Einnig góður húsbíll, Winnebago, dísil,
árg. ‘83, með öllum þægindum. Inn-
fluttur ‘93. Verð 1,9 millj. S. 421 2410.
Atvinnuhúsnæði - íbúö. 150 fm jarðhæð,
góð lófthæð, 146 fm efri hæð, fullinn-
réttuð. Sérlóð. Gott verð og kjör. Ýmis
skipti. Símar 565 8517, 896 5048, 557
1714 eða 846 1320.
Góö 3 herb. íbúö, 76 m2 ,' til sölu. Gæti
tekið 2 herb. íbúð upp í. Metin á 7
millj., mjög hagstæð lán, áhv. 1,5 m.
Svör sendist DV, merkt „K 4913“.
Kópavogur. Til sölu 105 m2 íbúð að
Þverbrekku 4, verð 7,5 milljónir,
áhvílandi 4,1 milljón, möguleiki á að
taka bíl upp í. Uppl. í síma 483 4363.
Til sölu góö 2ja herbergja íbúö í vest-
urbænum. Verð ca 5,3 millj. Ákv. 2,7
millj. Skipti mögul. á jeppa að verðm.
2-3 millj. Sími 895 0699 eða 565 6374.
<|í' Fyrirtæki
Lítill veitingastaður og söluturn
á góðum stað til sölu. Ýmsir
möguleikar. Upplýsingar í síma
565 2978.
Til sölu hársnyrtistofa, sólbaösstofa og
líkamsrækt í Ólafsvík. Loforð fyrir
áframhaldandi leigu á húsnæði.
Upplýsingar í síma 466 2409.
Bátar
Til sölu Gáski 800 D ‘92, á þorskaflahá-
marki, einnig kemur til greina að leigja
hann traustum aðila. Einnig til sölu 6
mm lína. Nánast ný. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 61082.
30 tonna réttindanámskeið, 4.-16. des.
Kennsla 9-16 alla daga, nema sunnu-
daga. Upplýsingar og innritun í síma
588 3092. Siglingaskólinn.
85 plaststokkar til sölu fyrir 260 króka,
20 stálstokkar, 450 króka, og einfóld
Léttis-beitningatrekt (lítið notað). Sími
478 1497 á kvöldin og 853 9308.
Grásleppuleyfi, stærö 29,54 rúmm. ‘
Tilboð óskast. Aðeins staðgreiðsla
kemur til greina. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 60753.
Línubalar 70,80 og 100 lítra.
Fiskiker 300, 350,450,460, 660 og
1000 lítra. Borgarplast hf. Gæðavottað
fyrirtæki, Seltjarnarnesi, s. 561 2211.
Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn
og í bústaðinn. Viðgerðar- og vara-
hlutaþj. Smíðum allar gerðir reykröra.
Blikksmiðjan Firni, sfmi 564 1633.
Til sölu 8-10 manna Víking
gúmmíbátur, yfirfarinn og botninn
þykktur af Gúmmíbátaþjónustunni.
Upplýsingar í síma 896 0682.
Tilbúinn krókabátur - skipti á kvótabát.
5,7 lesta Aquastar á 2. stigi. Norskur
hraðfiskibátur og norsk lystisnekkja.
Bátastöð Garðars, sími 483 4996.
Óska eftir 2-4 tonna bát með veiði-
heimild, með eða án grásleppuleyfis.
Upplýsingar í heimasíma 562 4113 og
vinnusíma 562 4880.
22 feta flugfiskur meö krókaleyfi,
ágætlega tækjum búinn. Upplýsingar 1
síma 476 1275.
Sómi 600, 700 eöa sambærilegur bátur
óskast. Uppl. í vinnusíma 588 3466 eða
heimasíma 554 3974.
Bátavél óskast á stærðarbilinu 40-50
hö. Upplýsingar í síma 438 6768.
Flotbryggjupláss í Sandgerði til sölu.
Upplýsingar í síma 421 2487.
Útgerðarvörur
Rækjutroll, 1000 möskva, ársgamalt,
m/hlerum, Tipon háþiýstispil, 5,5 t,
árg. ‘86, stórt grásleppuleyfi m/220
netum og öllum búnaði til grásleppu-
verkunar. Uppl. í síma 452 2622.
JP Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Mazda
626 S8, Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318
‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86,
Dh. Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94,
‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Topaz ‘88,
Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100
‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux
double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera
dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87,
Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87,
Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Sierra
‘85, Cuore ‘89, Golf‘84, ‘88, Volvo 345
‘82,244 ‘82,245 st„ Monza ‘88, Colt ‘86,
turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86,
Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505,
Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel
‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91,
Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Prelude ‘87,
Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bíla.
Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro.
smáauglýsingar - sími 550 5000 ÞverhoM 11 &
Varahlutir - felgur.Flytjum inn felgrn-
fyrir flesta japanska bíla. Tilv. fyrir
snjódekkin. Einnig varahl. í Rover
‘72-’82 og LandCruiser ‘88, Rocky ‘87,
Trooper ‘83-’87, Pajero ‘84, L-200 ‘82,
Sport ‘80-’88, Fox ‘86, Subaru ‘81-’87,
Justy ‘85, Colt/Lancer ‘81-90, Tredia
‘82-’87, Mazda 323 ‘81-’89, 626
‘80-’88, Corolla ‘80-’89, Tercel ‘83-’87,
Touring ‘89, Sunny ‘83-’92, Charade
‘83-92, Cuore ‘87, Swift ‘88, Civic
‘87-’89, CRX ‘89, Prelude ‘86, Peugeot
205 ‘85-’88, BX ‘87, Monza ‘87, Escort
‘84-87, Orion ‘88, Sierra ‘83-’85, Blaz-
er S-10 ‘85, Benz 190E ‘83, Samara ‘88,
Space Wagon ‘88 o.m.fl. Opið 9-19,
10-17 lau. Visa/Euro. Partasalan
Austurhlíð, Akureyri. S. 462 6512. Fax
461 2040.
• Japanskar vélar, sími 565 3400.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., startara, alternat. o.fl. frá Jap-
an. Erum að rífa MMC Pajero ‘84-’90,
L-300 ‘87-’93, L-200 ‘88-’92, Mazda
pickup 4x4 ‘91, Trooper ‘82-’89,
LandCruiser ‘88, Terrano, King cab,
Rocky ‘86, Lancer ‘85-’90, Colt ‘85-’93,
Galant ‘86-’90, Justy 4x4 ‘91, Mazda
626 ‘87 og ‘88, Cuore ‘86, Sunny
‘91-’93, Honda Civic ‘86-’90 og Shuttle
4x4, ‘90, Accord ‘87, Pony ‘93, LiteAce
‘88. Kaupum bíla til niðurr. ísetning,
fast verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/ Euro
raðgr. Opið 9-18.30. Japanskar vélar,
Dalshrauni 26, s. 565 3400.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’95, Touring ‘90,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’89, Celica
‘82-’87, Hilux ‘80-’85, LandCruiser
‘86, Cressida, Legacy ‘90, Sunny
‘87-’93, Justy ‘85-’90, Econoline
‘79-’90, Trans Am, Blazer, Prelude ‘84,
Subaru ‘87.
Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 virka d.
S. 565 0372. Bíiapartasala Garöabæjar,
Skeiðarási 8. Nýl. rifnir bílar: BMW
300-500-700, Benz 190E, Charade
‘83-’92, Audi 100 ‘85, Renault 19
‘90-’92, Colt, Lancer ‘84—’90, Subaru
‘85-’91, Subaru Justy ‘85-’9Í, Lancia
Thema, Honda CRX ‘85 og ‘87, Peugeot
106 ‘92, Topas ‘86, Lada, Skoda o.fl. bíl-
ar. Kaupum bíla til niðurifs.
• Alternatorar og startarar í
Toyota Corolla, Daihatsu, Mazda, Colt,
Pajero, Honda, Volvo, Saab, Benz,
Golf, Uno, Escort, Sierra, Ford, Chevr.,
Dodge, Cherokee, GM 6,2, Ford 6,9,
Lada Sport, Samara, Skoda og Peu-
geot. Mjög hagstætt verð.
Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
Bílapartaþjónusta Suöurlands,
Gagnheiði 13, Selfossi, sími 482 1833.
Erum að rífa. Hilux ‘85, Escort ‘82-’87,
Accord ‘85, Volvo 244, Subaru ‘85-’86,
Corolla ‘85-’87, Charade ‘88. Eigum
varahluti í flestar gerðir bifr eiða.
Visa/Euro. Kaupum bíla til niðurrifs.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta.
Kaupum ónýta vatnskassa. Smíðum
einnig sílsalista. Stjömublikk,
Smiðjuvegi lle, sími 564 1144.
Aöalpartasalan, sími 587 0877,
Smiðjuvegi 12 (rauð gata). Eigum
varahluti í flestar gerðir bíla. Kaupum
bíla. Opið virka daga 9-18.30,
Visa/Euro.
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í.
Visa/Euro. Sendum um land allt.
VM hfi, Stapahrauni 6, Hfi, s. 555
4900.
Ath.l Mazda - Mazda - Mazda.
Við sérhæfum okkur í Mazda-vara-
hlutum. Emm í Flugumýri 4, 270 Mos-
fellsbæ, s. 566 8339 og 852 5849.
Bílapartasala Suöurnesja. Varahlutir í
flestar gerðir bíla. Kaupum bíla til nið-
urrifs. Opið 8-18 mánud.-laugard.
Uppl. í slma 421 6998. Hafnir.
Bílljós. Geri við brotin bílljós og
framrúður sem skemmdar em eftir
steinkast. Geri einnig við allt úr gleri
(antik). Símar 568 6874 og 896 0689.
Til niðurrifs. Ford Econoline, árg. ‘79,
með flugstólum, vél 302, topplúgu og
heilum hurðum. Selst í pörtum eða
heilu lagi. Uppl. í síma 565 5524.
Til sölu 6 cyl. Nissan dísil, 3,3. Á sama
stað óskast 1 stk. hálfslitið 36”
mudder. Upplýsingar í símum 557
1725 og 564 1734 á kvöldin.
Bráðvantar ýmsa varahluti í Hyundai
Sonata, árg. 1992. Upplýsingar í síma
481 2782 á daginn.
Daihatsu Charade, árg. ‘89, selst í heilu
lagi eða í pörtum. Uppl. í síma
481 1363 og 896 4785.
Silhináttföt
kvetina kr. 3.450
karla kr. 3.990
Silkisloppar frá kr. 3.450
Gjafavara í tniklu úrvali.
ÞANNIG
YIRKAR
TÖLVAN
Þannig virkar tölvan
er skemmtileg leið til
að kynnast tölvunni og
framar öllum í sinni röð.
Alfred Poor, PC Magazine
Sláandi... fræðandi... auðskilin.
*
L.R. Shannon, The New York Times
Hnökralaus samsetning texta og
mynda gera flókna eðlisfræði
einkatölvunnar eins sjálfsagða
og þyngdarlögmálið.
Larry Blasko, The Associated Pr
. . .
i
R O N W
Timothy Edward Downs og Sarah Ishida myndskrcyttu