Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1995, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1995, Page 31
LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1995 POLITIKEN-heimsparakeppnin: 31 bridge Zia og Weichsel unnu auðveldlega -Jón og Sævar ollu vonbrigðum Það færist nú óðum í vöxt að heimsþekktum sterkum pörum sé boðið að keppa um há peningaverð- laun og nýjasta keppnin er styrkt af danska stórblaðinu Politiken. Frá íslandi var boðið Jóni Bald- urssyni og Sævari Þorbjömssyni en þeir ollu nokkrum vonbrigðum með þvi að hafna í 15. sæti af 16 pörum. Ef til vill sýnir það styrkleika móts- ins að í neðsta sæti voru Svíarnir Nilsland og Fallenius og í næsta sæti fyrir ofan Jón og Sævar heims- þekkt bandaríkst par, Cohen og Berkowitz. En við skulum líta á hinn endann. Þar voru í efsta sæti Zia og Weichsel, í öðru sæti ítalim- ir Buratti og Lanzarotti, nýbakaðir Evrópumeistarar, og þriðju Gitelman og Mittelman frá Kanada, silfurhafar í nýafstöðnu heims- meistaramóti. Umsjón Stefán Guðjohnsen Zia er þekktur um alla heims- byggðina en færri þekkja Peter * 65 V D98 ♦ 107652 4 Á107 Weichsel. Hann er þó einn af sigur- sælustu spilumm Bandaríkjamanna og hann komst fyrst á blað með fé- laga sínum Alán Sontag þegar þeir unnu Sunday Times tvímennings- keppnina í London fyrir allmörgum árum. Við skulum skoða eitt spil frá mótinu í Kaupmannahöfn. N/Allir Norður Austur Suður Vestur 1 grand pass 24 3* 3-f 3* 4* 4» pass pass pass Tveir spaðar voru yfirfærsla í lauf, þrjú lauf voru hálitir og þrjú hjörtu eðlileg sögn og undirtekt. N-s voru Englendingamir Sowter og Kendrick en a-v Jón og Sævar. Að mínu viti blasir trompútspil við en suður var ée annarri skoðun. Hann valdi tígulgosa og norður átti 4 AG V 743 ♦ ÁK98‘ * K54 * K9832 ÁKG1065 ♦ D 4 8 II 9 0 4 * 1 7 0 0 Verö aöeins 39,90 mín. jjj> élK=árlUISE 11 Dagskrá Sjónv. 2 Dagskrá St. 2 _3j Dagskrá rásar 1 4 [ Myndbandalisti vikunnar - topp 20 _5_| Myndbandagagnrýni 6 ísl. listinn -topp 40 71 Tónlistargagnrýni 8 Nýjustu myndböndin 9 [ Gerfihnattadagskrá slaginn á kónginn. Hann gat ennþá bjargað deginum með því að spila trompi en hann valdi lauf í staðinn. Þetta var allt sem Jón þurfti. Nú hafði hann tima til þess að spila tvisvar spaða og gefa í blindum. Síð- an trompaði hann þriðja spaðann og blindur stóð. Slétt unnið. Á öðru borði endaði Italinn Buratti í fimm laufum dobluðum í norður. Austur spilaði út spaðasexi og Buratti átti slaginn á gosann. Hann spilaði litlu laufi á gosann, síðan LITLUM tígli og drottningin var drepin með ás. Síðan lítill tígull á gosanú sem vestur gat ekki tromp- að. Spaði á ás, tígulkóngur tekinn og spaða kastað. Nú var tígull trompaður og síðasti spaðinn trompaður með trompkóng. Slétt unnið því að sagnhafi gaf aðeins einn slag á tromp og einn á hjarta. Hún er komin Rescue 911 kvikmyndaði eina af sögum þessarar bókar og hefur sýnt tveimur öörum mikinn áhuga Kvikmynd sögunnar verður sýnd um allan heim á næstunni ugmenn skipverjum af Goöanum Skipverjum af Tungufosst bjargaö viö Bretiandsstrendur Drukknandi manni bjargaö úr Hvítá inniiokuðu fóiki bjargað úr brennandi fjölbýlishúsi Ótrúlegir atburðir í Reykjavíkurhöfn Ottar Sveinsson er jafnframt höfundur metsötubókar síðasta árs. Útkati Atfa TF-SIF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.