Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1996, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1996, Blaðsíða 16
28 FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1996 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 77/ sölu • Brautarlaus bflskúrshuröarjárn (lamimar á hurðina). Lítil fyrirferð. Hurð í jafnvægi í hvaða stöðu sem er. Opnarar með 3ja ára ábyrgð. Bílskúrs- hurðaþjónustan, s. 565 1110/892 7285. Til sölu v/flutnings: Nýleg skrif- stofuhúsgögn, t.d. skrifborð, hillur og fundarborð. Antik-glerskápur, eldhús- borð og stólar, kermvagn, baðborð o.m.fl. sem selst ódýrt. S. 564 4335. 2 GSM-farsímar til sölu, Ericsson GH337 með aukabatteríi á 55 þús. og svartur Motorola Flaire á 33 þús. Uppi. í síma 554 6010 eftir kl. 17. Candy þvottavél til sölu, 10 þús. stgr., sterklegt sófasett, 20 þús. stgr., jám- rúm með springdýnu, 8 þús. stgr. Upplýsingar í síma 483 3918._________ Flísar á gólf - flfsar á veggi. Hreinlætistæki, blöndunartæki, sturtukl. Baðtæki frá Baðstofunni. Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885. Takiöeftirl! Til sölu speglar í ýmsum gerðum af römmum á frábæru verði. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520. Til sölu fsskápur, 155 á hæö, á 12.000. Óska eftir svörtum leðurhomsófa, þvottavél og eldavél, ódýrt Uppl. í síma 896 8568 og 845 0046. Vfö lögum til og seljum ódýrt! Fyltteppa- búta, gólfdúkabuta, hreinlætistæki, mottur o.fl. Ó.M.-búðin, Grensásvegi 14, sími 568 1190._______ GSM-farsími, Simonzen Freeway, til sölu. Verðhugmynd 40 þús. Uppl. f síma 568 8349._______________________ Stór 2 hurða fsskápur meö frysti til sölu, General Electric, verð 15 þús. Uppl. í síma 562 1424._______________________ Til sölu GSM slmi með tveim hleðsutækjum, eitt í bíl, verð 40.000. Upplýsingar í síma 897 1270._________ Morrow snjóbretti m/bindingum til sölu. Verð 12 þús. Úppl. í síma 553 2779. Óskast keypt Kaupum bækur, íslenskar og erlendar, heil söfh og dánarbú, einnig húsmuni og húsgögn og allskonar gamla muni, gamlar dúkkur, leikfóng, vefnað, saumaskap, gardínur, útskurð, gamalt silfur og ótal margt fleira. Metum K fyrir dánarbú og tryggingarfélög. Aratuga reynsla. Bókavarðan, Vesturgötu 17, s. 552 9720. _______ Erum aö byrja aö búa og vantar ýmislegt ódýrt, t.d. ísskáp, húsgögn og lítið sjón- varp. Uppl. f síma 552 1271.___________ Stimpilklukka. Óska eftir lítilli, notaðri stimpilklukku á góðu verði. Uppl. í síma 587 5513 eða 893 7013. Ungt par, sem er aö byrja aö búa, óskar eftir ódýrri (eða genns) þvottavél. Uppl. f síma 587 0792. Óska eftir aö kaupa tvo barnabflstóla, 8- 36 mán. Upplýsmgar í síma 568 4776 eftir kl. 15. Ódýr tveggja sæta sófi óskast. Upplýsingar í síma 568 5379. Óska eftir ódýrum eða gefins ísskáp. Uppl. í síma 588 4628. pgU Verslun Smáauglýsfngadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Barnafataútsala. Vandaðir finnskir útigallar, stærðir 98-128, úlpur og margt fleira. Bljáskjár, Skólavörðustíg 17. __________ Fatnaður Útsala - útsala - útsala. 30-70 % afsláttur, kjólar, pils, buxur, skyrtur, náttföt og margt, margt fl. Ótrúlegt verð á sklðagöllum í litlum númerum, seldir langt undir inn- kaupsverði eða kr. 5.000 meðan birgðir endast. Verslunin Bliss, Þverholti 5, Mosfellsbæ, slmi 566 7436. Ný sending af brúöarkiólum og mikiö úr- val af samkvæmiskjólum, verð frá kr. 3 þús. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680. Mikiö úrval af samkvæmis-, brúöar- og skímarkjólum, brúðarskóm, smóking- um og kjólfötum. Brúðarkjólaleiga Katrínar, Gijótaseli 16, s. 557 6928. Síöfr minkapelsar f rá 50 þús., loöhúfur frá 8 þús., silkijakkar og silkiúlpur frá 8 Í)ús., ekta perlufestar frá 30 þús. Upp- ýsingar í síma 551 2596. ^ Barnavörur 2 svalavagnar, hvftt barnarimlarúm og bamakerra til sölu. Upplýsingar í si'ma 588 4826 eftir kl. 17. Óska eftir aö kaupa ódýran svalavagn og kermvagn. Uppl. í síma 557 1478. |f| Hljómtæki Til sölu Kenwood geislaspilari, v. 23 þús., einnig Kenwood útvarp, v. 9 ús. Tækin kostuðu um 80 þús. ný- eypt. Uppl. í síma 557 4542. Húsgögn 30%-70% afsl. á antik-húsgöqnum + antik-myndum + fl., ofsaúrvál. Alltaf eitthv. nýtt. Munir og minjar, Grensás- vegi 3 (Skeifumegin), s. 588 4011. Habitat Chesterffeld 3ja sæta sófi meö tauáklæði, vel með farinn, einnig sófaborð frá Epal úr kirsubeijaviði. Selst ódýrt. Sími 562 4969 frá kl. 16-20. Hornsóff. Óska eftir homsófa (5-6 sæta), helst með leðri, þó ekki skil- yrði. Uppl. í síma 482 2061. Til sölu vel meö fariö eldhúsborð, 4 stólar og hljómflutningstæki. Uppl. í síma 561 9525. p_______________________Áníflr Úrval af fágætum smámunum og vönduðum antikhúsgögnum. Frísen- borgar- og Rósenborgarpostulín, einnig milað af klukkum. Opið mánu- daga-fóstudaga 11-18 og laugardaga 11-14. Antikmunir, Klapparst. 40, s. 552 7977. 30%-70% afsl. á antik-húsgögnum + antik-myndum + fl., ofsaúrval. Alltaf eitthv. nýtt. Munir og minjar, Grensás- vegi 3 (Skeifúmegin), s. 588 4011. Klukkuviðgerðir Sérhæföur f viögeröum á gömlum klukk- um. Sæki á höfúðborgarsvæðinu. Guð- mundur Hermannsson úrsmiður, Laugavegi 74. S. 562 7770. S______________________TÖIvur Tölvuvandræöi? Þarf aðstoð við uppsetningu? Set upp hugbúnað, vél- búnað, stýrikerfi og nettengingar á PC eða Mac. Stilli videotæki og sjónvörp. Kem á staðinn samdægurs. Símboði 842 0473. Tökum í umboössölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar alltaf allar PC tölvur. • Vantar alltaf allar Macint. tölvur. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Frábær tölvupakki. Getaway 2000,486 með CD Rom og HP 4 ML leysiprentari á kr. 150.000. Úpp- lýsingar í síma 587 1999. Internet - Treknet. Mesti hraðinn, besta þjónustan, lægsta verðið: 1.390 kr./m, 15 not/mód., fullt Usenet. Traust og öfl- ugt fyrirtæki. S. 561 6699. □ Sjónvörp Notuð sjónvarpstæki. Kaup - sala - viðgerðir. Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Radfóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. S. 552 3311, opið laugard. 10-15. Sjónvarps-, video-, útvarps- og heimilistækjaviðgerðir, loftneta-, síma- og dyraþjónusta. Rökrás, Kirkju- lundi 19, Garðabæ, s. 565 9393. 11 ára qamalt lltsjónvarpstækl til sölu. Verð 11 pús. Upplýsingar í síma 554 4370 eftir kl. 18. Video Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum kvikmyndafilmur á myndb., klippum og hlóðsetjum. Leigjum far- síma NMT/GSM og VHS tökuvélar. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. 0^>? Dýrahald Gullfallegfr shcáferhvolpar til sölu. Báðir foreldrar innfluttir frá Bretlandi. Uppl. f síma 555 4648. V Hestamennska Fákur auglýsir. Þrettándagleði verður haldin laugardaginn 6. janúar og hefst hún í Reiðhöllinni kl. 16. Blys verða seld á staðnum og böm skreytt. Álfa- kóngur og drottning mæta með hyski sitt. Hópreið og ganga að brennu er áætluð um kl. 17. Kvennadeild selur vöfílur og kakó í félagsheimilinu, flug- eldasýning, söngur, glens og grín. Grímudansleikur verður haldin í fé- lagsheimilinu um kvöldið, aldurstak- mark 18 ára. Stjómin. Ath. - hestaf lutningar. Reglulegar ferðir um Norður-, Austur-, Suður- og Vesturland. Hestaflutningaþjónusta Ólafs og Jóns, s. 852 7092, 852 4477 og 437 0007. Fóörun - Hirðinq. Get bætt við mig 8 hestum í vetur. Er á höfuðborgarsvæð- inu. Sanngjamt verð. Svarþj. DV, sími 903 5670, tilvnr. 61222. Starfskraft vantar á hestabúgarö í Þýska- landi. Þarf að geta byijað strax. Svar- þjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunarnúmer 60357. Til leigu 3 pláss fyrir hross f Gusti. Upp- lýsingar í síma 557 3686. Þórir. Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bflnum þínum? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bílinn á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. ÖP© Fjórhjól Til sölu Kawasakl Mojave 250 eða sldpti á krossara. Óska einnig eftir hjóna- rúmi gefins. Uppl. í síma 567 5079. Vélsleðar Mföstöö vélsleðaviöskiptanna. • A.C. Wildcat EFi ‘93, verð 690.000. • A.C. Panther ‘94, verð 490.000. • A.C. E1 Tigre ‘89, verð 260.000. • A.C. Prowler Spec. ‘91, verð 400.000. • A.C. Cheetah, stutt., ‘88, v. 220.000. Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf. Suð- urlandsbraut 14 sími 568 1200 & 581 4060,_____________ Mföstöö vélsleöaviöskiptanna. • A.C. Wildcat EFi ‘93, verð 690.000. • A.C. Panther ‘94, verð 490.000. • A.C. E1 Tigre ‘89, verð 260.000. • A.C. Prowler Spec. ‘91, verð 400.000. • A.C. Cheetah stutt ‘88, verð 220.000. Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf. Suðurlandsbraut 14 sími 568 1200 & 581 4060._____________ Kfmpex fyrir vélsleðann. Gasdemparar, belti, reimar, meiðar, skíði, naglar, plast á skíði, bremsuklossar, spyrnur, afturljós, búkkahjól o.m.fl. Einnig hjálmar, skór, hanskar, fatnaður o.fl. Merkúr, Skútuvogi 12a, sími 581 2530. Jólagjöf vélsleöamannslns. Hjálmar, lúffúr, hettur, Yeti-bot, kortatöskur, bensínbrúsar, nýmabelti, spennireim- ar o.fl. Orka, Faxafeni 12, s. 553 8000. Polaris Indy 650, árg. ‘90, til sölu, ekinn 4.900 mílur. Sleði í toppstandi. Uppl. í síma 4214444 eða 4212084 eftir kl. 19. Til sölu Arctic Cat ZR 700 ‘94. Upplýsingar í síma 456 7371 eftir kl. 19. Vantar vélsleöa frá 30-100 þús. kr. Uppl. í síma 565 6157. J<________________________Flug_ Ath. Flugskólinn Flugmennt. Nú er uppgangur í flugi! Skráning hafin á einkaflugnámsnámsk. er hefst 21. jan. Góðfúsl. skráið ykkur tímanl. S. 562 8062.____________________________ Flug erframtföin! Flugtak heldur einka- flugmannsnámskeið sem hefst í lok janúar. Hringdu og fáðu nánari upplýs- ingar í síma 552 8122. Þj ónustuauglýsingar Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir f eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Eldvarnar- Oryggis- GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 hurðir hurðir Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fieygun. Einnig traktorsgröfur í öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF., SÍMAK 562 3070, 852 1129 OG 852 1804. AUGLYSiNGAR SÍMI 550 5000 Askriffendur fá 10% affslátt af smáauglýsingum Ný lögn á sex klukkustundum i stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hægt ab endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verbtilboö í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkertjarbrask 24 ára reynsla erlendis iilSiTllF Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hrelnsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stífiur. zX£"r HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn inn Garðarsson snesbraut 57 • 200 Kópavogi Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. HÁÞRÝSTIÞVOTTUR VISA/EURO RORAMYNDAVEL TIL AD SKOÐA OG STAÐSETJA SKEMMDIR í LÖGNUM 10ÁRAREYNSLA VÖNDUÐ VINNA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir ÍWC lögnum. VALUR HELGAS0N /m 896 1100 • 568 8806 DÆLUBILL S 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bflaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N Er stíflað? - Stífluþjónustan VfSA Virðist rcnnslið vafnspil, vandist iausnir kttnnar: intgurinn stefnir stöðugt til S tífluþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna. Sturlaugur Jóhannesson Heimasími 587 0567 Farsími 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og £ 852 7260, símboði 845 4577 ~

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.