Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1996, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1996, Blaðsíða 18
30 FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1996 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Húsnæði óskast 511 1600 er símihn leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína, þér að kostnaðarlausu, á hrað- virkan og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. liö! Við útvegum leigjendur, göngum frá leigusamningi og tryggingum ykkur að kostnaðarlausu. Ibúðaleigan, leigum., sími 511 2700. Tvaer reglusamar og reyklausar systur utan af Iandi óska eftir 3ja herb. íbúð, helst í Grafarvogi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er, skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 567 5843. Ungt par meö tvö börn óskar eftir stórri íbúð, helst í Mosfellsbæ eða á mjög ró- legum stað (helst með bflskúr). Skilvís- um greiðslum heitið. Reyklaus. Uppl. í síma 565 0903 e.kl. 19. Tveggja til þrigaja herb. íbúö óskast til leigu á höfúðDorgarsvæðinu. Fyrir- frammgreiðsla fyrir sanngjamt verð. Svör sendist DV, merkt „K 5063”. Bráðvantar 3-4 herbergja íbúö strax. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 483 1355 eftir kl. 16 eða 483 1378 fyrir kl. 16. Er einstæð og á von á bami. Isk'a e. 2-3 h. íbúð á sv. 101, 105. Grgeta 20-25 þ. á mán. Ömgg. gr. og góðri umg. heitið. S. 551 0095/557 4149. Hjálp! Emm á götunni, vantar 2-3 herb. íbúð í Hafnarfirði, helst nálægt Víðistaðaskóla. Reglusemi og skilv. greiðslum heitið. S. 555 2038 (Asdís). Hjálp! Mig bráðvantar einstaklings- eða litla 2ja herbergja íbúð strax. Skil- vísum greiðslum og reglusemi heitið. S. 552 9798 e.kl. 19. Brynja. Reglusöm mlöaldra hjón með 7 ára dótt- ur óska eftir 3ja herbergja íbúð á svæði 101-105 eða 107. Upplýsingar í síma 562 6966. Prjár stúlkur óska eftir þriggja herbergja íbúð sem næst miðbænum eða vesturbænum. Upplýsingar í síma 463 3266.____________________________ Óskum eftir aö taka á leigu einstak- lingsíbúð eða herbergi með allri að- stöðu, í göngufæri við Iðnskólann. S. 553 1170. Herrafataverslun Birgis. 22 ára stúlka óskar eftir einstak- lingsíbúð (2ja herb.) í miðbæ Reykja- víkur eða vesturbæ. Uppl. í síma 562 1160.________________________________ 3 manna fjölskylda óskar eftir 3-4 herbergja íbúð (núsi) í Grafarvoginum, sem fyrst. Uppl. í síma 567 6435 e.kl. Ul___________________________________ Hjón meö 1 barn óska eftir 3 herbergja íbúð, helst 1 Hafnarfirði. Uppl. í síma 587 1171 eða 853 7660._______________ Kona meö eitt bam óskar eftir góðri 2 herb. íbúð miðsvæðis í Rvík (helst í hverfi 104). Uppl. í síma 481 1744. Traustur aöili óskar eftir aö leigja 3ja her- bergja íbúð strax. Upplýsingar í síma 565 0967.____________________________ Tveggja til þriggja herbergja jbúö óskast, helst í Árbæ eða Ártúnsholti. Upplýsingar í síma 893 2635. %. Unqt par utan aö landi óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst í nágrenni Fjölbr., Ár- múla. Uppl. í síma 473 1555. Karl. Óska eftir fjögurra til fimm herbergja íbúð í vesturbæ eða Skeijafirði. Upp- lýsingar í síma 551 7601. Óskum eftir íbúö, 4-5 herbergja á Reykjvíkursvæðinu. Vinsamlega hringið í síma 896 4604. |jj| Atvinnuhúsnæði l!TH 135 m2 og 250 m! - Dugguvoqi 17-19. Til leigu er nýstandsett og endumýjað atvinnuhúsnæði, 135 m2 á jarðhæð með innkeyrsludymm og 250 m2 eða smærri einingar á 2. hæð með lyftugálga. Leigist saman eða sitt í hvom lagi. Uppl. í síma 896 9629. 104 m! pláss meö innkeyrsludyrum til leigu við Krókháls. Allt sér. Hentugt fyrir heildverslun eða léttan iðnað. Sími 854 1022 eða 565 7929.________ 180 m! atvinnuhúsnæöi til leigu viö Smiðjuveg, stórar innkeyrsludyr og mikil lofthæð. Upplýsingar í síma 553 3067 eftir kl. 16._____________ lönaöarhúsnæði. Til leigu 125 m2 húsnæði með innkeyrsludymm, að Auðbrekku í Kópavogi. Uppl. í síma 561 1569. # Atvinna í boði Ljósmyndafyrirsæta óskast. Aldur: 25-30. Útlit: Grannvaxin, mjög kven- leg, með fallegan líkama og athyglis- vert, svipsterkt andlit. Annað: Mun sitja fyrir klæðalítil. Verkefni: Auglýsingamyndir fyrir Rauða Torgið og Ámor. Áhugasamir vinsamlegast leiti upplýsinga í síma 588 5884. Ljósmyndafyrirsæta óskast. Aldur: 30-35. Útlit: Hávaxinn, herðabreiður, karlmannlegur, með svipsterkt andlit. Verkefni: Auglýsingamyndir fyrir Rauða Torgið og Amor. Áhugasamir vinsamlegast leiti upplýsinga í síma 588 5884 á skrifstofútíma. Góöir tekjumöguleikar - slmi 565 3860. Lærðu allt um neglur: Silki. Fíberglassneglur. Naglaskraut. Nagla- skartgripi. Naglastyrkingu. Upplýsingar gefúr Kolbrún, Hrói höttur óskar eftir vönum pitsu- bökurum og mönnum vönum grilli, einnig bflstjórum með eigin bíl. Upplýsingar og umsóknareyðublöð á staðnum. Hrói höttur, Smiðjuvegi 6. Starfskraft vantar ( sal. Þarf að vera duglegur, hugmyndaríkur, sjálfstæður og ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar á staðnum. Veitingahúsið Laugaás, Laugarásvegi 1. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. vönum matvælaiðnaði, í salatfram- leiðslu okkar. Upplýsingar veittar milli kl. 13 og 15 fóstudaginn 5. janúar hjá Mata, Sundagörðum 10. Kvöld- og helgarvinna. Hresst og kurteist folk óskast í kynningarstarf við síma fyrir þekkt félagasamtök. Góðir tekjumöguleikar. Sími 552 5850. Matreiöslumann vantar á veitingastað- inn Hróa Hött í Hafnarfirði. Þarf að vera reglusamur, stundvís og reyklaus. Uppl. í sfma 565 2525. Skyndibitastaöur miösvæöis í Reykjavík óskar eftir hörkuduglegum starfskrafti í fullt starf við afgr. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61285._________ Starfskraft vantar á skyndibitastaö í mið- bænum, þarf að geta unnið undir álagi, ekki yngri en 20 ára, reyklaus. Upplýs- ingar í síma 557 7233.________________ Leikskólinn Reyöarborg. Starfsmaður óskast í 50% starf eftir hádegi við leik- skólann Reyðarborg. Upplýsingar gef- ur leikskólastjóri í síma 567 2185. Vélavörður óskast á 100 tonna línubát frá Vestfjörðum. Á sama stað óskast beitningafólk. Húsnæði á staðnum. Uppl. í símum 456 7826 og 853 9004. Fyrsti vélstjóri óskast á Arney KE50 sem er að fara til sfldveiða. Upplýsingar í síma 423 7691.______________________ Rafvirkjar óskast, þurfa að geta unnið sjálfstætt. Næg vinna fyrir góða menn. Uppl. í sima 853 8097 frá kl. 16-19. Starfskraftur óskast f vaktavinnu. Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3a. fc Atvinna óskast Akstur. 29 ára, reyndann bflstjóra með A, B, C, D, E ökuskfrteim vantar vinnu, hefur 9 ára reynslu. Getur byijað strax. Góð meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 561 3041 eða 897 2289. 22 ára, reglusöm stúlka óskar e. vinnu sem fyrst. Hefur reynslu við garðyrkju- st. og afgr. í blómabúð, einnig m. svein- spr. í hárgreiðslu. S. 483 4358.______ 28 ára bifvélavirki, án sveinsprófs, óskar eftir vinnu, fjölþætt reynsla. Allt kem- ur til greina. Úpplýsingar í síma 554 2524._________________________________ Vélfræöingur meö meistararéttindl í vél- virkjun og meirapróf óskar eftir vinnu. Flest kemur til greina. Vanur tölvum. Uppl. í síma 562 5208.________________ 23 ára karlmaöur óskar eftir vinnu, allt kemur til greina, góð meðmæli. Upplýsingar í síma 587 3872. Ottó. 29 ára kona óskar eftir vinnu, hálfan eða allan daginn, sem fyrst. Upplýsingar í síma 565 0261 eftir kl. 16. Samhent hjón á miöjum aldri óska eftir þrifum. Svör sendist DV, merkt „Þrif 5068“. Barnagæsla “Amma” óskast. Óskum e. að ráða manneskju til að passa 11 mán. gaml- an son okkar frá 8-16 v. daga í vestur- bænum. S. 562 5206. Svava og Þráinn. Ökukennsla 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002. :on. Subaru Legacy emmtile: Gylfi Guö. sedan 2000. Örugg og skemimtíleg bif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kL 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. Erótfk & Unaösdraumar. Sendum pöntunarlista um allt land. Fjölbreytt úrval vörulista. Ath. tækjalistinn er kominn aftur. Pöntunarsími 462 5588. Eftir að hafa lifað af ótal orrustur, hungursneið, skipstap, ein- vígi ogfleira,... endum við hér uppi I tré, umkringdir úlfum! - ) í Sem dæmi ætla ég að ) I fela mig á bak við þettaj tré svo þú sjáir mig ekki borða . . . ftvær rjómabollur, súkkulaðistykki og marsipan! Hvað er að löppunum á asnanum þínum, Jeremías. Þær eru allar rauðar? Vínuppskeran er í fullum gangi. Hann er búinn að vera að trampa á vinberjum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.